Vísir - 01.07.1960, Side 2

Vísir - 01.07.1960, Side 2
fc V' V 1 S I V Föstudaginn 1. júlí 1960' Útvarpið í kvöid. I Kl. 15.00 Miðdegisútvarp. — Fréttir kl. 15.00 og 16.00. — 16.30 Veðurfregnir. — 19.25 Veðurfregnir. — 19.30 Til- kynningar. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Sjóslysið við Langa- nes 27. sept. 1927; frásaga. (Jónas St. Lúðvíksson). — 21.05 Einleikur á píanó: Svjatoslav Richter leikur verk eftir Franz Liszt. — 21.30 Útvarpssagan: „Vaðla- klerkur' eftir Steen Steen- sen Blicher, í þýðingu Gunn- ars Gunnarssonar; IV. lestur og sögulok. (Ævar Kvaran leikari). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Kvöld sagan: „Vonglaðir veiði- , menn“ eftir Óskar Aðalstein; VI. (Steindór Hjörleifsson leikari). — 22.30 í léttum tón: Elsa Sigfúss syngur inn- lend og erlend lög til kl. 23.00. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór frá Rvk. 25. júní til Arkangelsk. Arnar- fell fór 29. júní frá Eskifirði til Arkangelsk. Jökulfell fer væntanlega í dag til K.hafn- ar, Oslóar og Hull. Dísarfell losar á Norðausturlandi. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Ventspils. Hamrafell átti að fara í gær frá Aruba til ís- lands. Ríkisskip. Hekla er í Gautaborg á leið til Kristiansand. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið er á Austf jörðum á suðurleið. Skjaldbrrið kom til Rvk. í gær frá Vr tfjörð- um. Herjólfur fer frá Horna- firði í dag til Vestm.cyja. Eimskipafél. Rvk. Katla fór í gærkvr'di frá Kotka áleiðis til F.vk. — Askja lestar salt á Spáni. löoftleiðir. Leifur Eiríksson e væntan- legur kl. 6.45 frá Nc’v York. Fer til Glasgow o’ London kl. 8.15. Edda er væ itanleg Aðatfundur norrænu stysavarna- fétaganna hatdinn hér. Rætt uin starfsemi þeirrra «»•; Isjörgunartæki. KROSSGÁTA NR. 1180. Skýringar: Lárétt: 2 örlítið, 5 sérhljóð- ar, 7 gæti verið fangamark, 8 fiskum, 9 sérhljóðar, 10 guð, 11 milli stólpa, 13 ásakar, 15 hrós, 16 tæki. Lóðrétt: 1 útálátið, 3 bær, 4 fuglar, 6 neyta, 7 sonur, 11 not- andi, 12 á útlim, 13 högg, 14 friður. Lausn á krossgátu nr. 4179. Lárétt: 2 abc, 5 LS, 7 ló, 8 Eimskip, 9 sf, 10 MA, 11 laf, 13 dónar, 15 rám, 16 sál. Lóðrétt: 1 bless, 3 byssan, 4 sópar, 6 Sif, 7 lim, 11 lóm, 12 fas, 13 dá, 14 rá. kl. 19.00 frá Hamborg, Kbh. og Osló. Fer til New York kl. 20.30. Leifur Eiríksson er vætanlegur kl. 23.00 frá London og Glasgow. Fer til New York kl. 00.30. Jöklar. Langjökull er í Ventspils. Vatnajökull er í Leningrad. Hitaveitan. Á síðasta fundi bæjarráðs var samþykkt tillaga frá hitaveitunefnd frá 10. þ. m. þess efnis, að sett verði upp á þessu sumri ,,Booster“- dælustöð á leiðslunni frá Hátúnsholum að aðalæð ofan Golfvallarins og keyptar verði í þessu skyni 2 dælur sem dæla allt að 100 sek.lítr. hvor fyrir allt að 150 gr. hita. Kaffisala í Langholtssókn. Safnaðarkonur í Langholts- sókn efna til kaffisölu nk. Sunnudag til ágóða fyrir kirkjubyggingarsjóð. Er þess fastlega vænzt, að safnaðar- fólk komi sem allra flest og fái sér kaffisopa um leið og það vinnur að framkvæmd þessa þýðingarmikla málefn- is. Þetta er í fyrsta sinn, sem j fólkið á þess kost að njóta' líkrar gestrisni á þessu sam-. eiginlega heimili sínu. Von-! andi verða gestirnir sem; allra flestir. Konur munu j ekkert til spara að taka sem bezt á móti þeim. Verum samtaka um að gera þennan fyrsta veizludag í Safnaðar- heimilinu við Sólheima á- nægjulegan. Komið og skoð*-( ið bygginguna og kynnið ykkur framtíðaráætlanir Langholtskirkju. — Árelíus Níelsson. Farsóttir í Reykjavík vikuna 5.—11. júní 1960 samvæmt skýrsl- um 40 (40) starfandi lækna. Hálsbólga 107 (114). Kvef- sótt 74 (112). Iðrakvef 18 (22).Inflúenza 7 (10). Hvot- sótt 2 (2). Kveflungnabólga 4 (8). Taksótt 1(1). Rauðir hundar 2 (2). Munnangur 5 (4). Hlaupabóla 7 (6). (Frá borgarlækni). Gengisskráning 8. júní 1960 (sölugengi). 1 Stpd............ 106.70 1 Bandaríkjad. 38.10 1 Kanadadollar 38.80 100 d. kr.......... 552.75 100 n. kr.......... 533.90 100 s. kr............ 738,20 100 f. mörk...... 11.90 100 fr. frankar .. 777.45 100 B. franki .... 76.42 100 Sv. frankar .. 882.85 100 Gyllini ..... 1.010.30 100 T. króna .... 528.45 100 V.-þ. mörk .. 913.65 1000 Lírur .......... 61.33 100 Aust. schill. • • 146,70 100 Pesetar .... 63.50 100 Tékk, Ungv. 100.14 Gullverð ísl. kr.: 100 gull- krónur = 1.724.21 pappírs- krónur. 1 króna — 0.0233861 gr. af skíru gulli. Farsóttir 1 Reykjavík vikuna 12.-—18. júní 1960 samkvæmt skýrsl- um 40 (40) starfandi lækna. Hálsbólga 98 (107), 'Kvef- , sótt 70 .(74). Iðrakvef 10 (J8), Inflúenza 4 (7). Ilvot- só'tt 5 (2). Hettusótt 1 (0). Kvéflungabóigá 10 (4). Tak- Aðalfundur norrænu slysa- varnafélaganna var settv.r í gærmorgun af Gunnari Frið- rikssyni forseta Slysavarna- félags íslands. Fulltrúar eru 20 alls frá Noregi, Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi og íslandi. Fundarstjóri var skipaður séra Óskar J. Þorláksson. Tvö erindi voru haldin á fundinum í gærmorgun, sem stóð til um kl. 12,30. Annað af séra Óskari J. Þorlákssyni um starfsemi Slysavarnarfélaganna á íslandi og hitt af Henry Hálfdanssyni frkv.stj. um björgunarstörf við ísland og á Norður-Atlantshafi. Urðu miklar umræður á eftir. Þegar fundi var lokið fóru þingfulltrúar um borð í hið nýja varðskip íslendinga, Óðinn, skoðu.ðu hann og snæddu há- degisverð í skipinu. Síðar um Tvö slys í gær. Tvö slys urðu í Reykjavík um hádegisleytið í gær. Annað þeirra var umferðar- slys sem skeði á Sundlaugavegi klukkan rúmlega 12. Sjö ára gamall drengur, Jón Kristján Kjartansson, Kirkjuteig 23 varð fyrir bifreið, hlaut áverka á höfuð og brotnuðu í honum tennur. Auk þess fékk hann heilahristing. Hitt slysið varð um ellefu- leytið í vörulyftu í Mjólkurfé- j lagshúsinu. Maður að nafni Bjarni Jónasson Bólstaðarhlíð 28, var í lyftunni en klemmdi vinstri hendi illa svo að flytja varð Bjarna til aðgerðar í björgunarskipa og fram- kvæmdastjóri sænska slysa- varnafélagsins um sjálfvirka radíó-neyðarþjónustu. Um há'- degisbilið fóru þingfulltrúar til Hafnarfjarðar, skoða hrað- frystihús Bæjarútgerðarinnar þar og snæða hádegisverð í daginn var sjómannaheimilið | boði hennar. Hrafnista skoðuð og um kvöldið Um kl 3 fara fulltrúarnir til sátu þingfulltrúar veizlu í boði, kaffidrykkju j boði forseta ís- bæjaistjómai Reykjavíkur. | lanúSj br_ Ásgeirs Ásgeirssonar' í morgun var fundum haldið að Bessastöðum. í kvöld sitja áfram. — Framkvæmdastjóri þeir boð Emils Jónssonar ráð— flutti fyrirlestur um útbúnað herra. K 0 NI Höggdeyfar Þessir viðurkenndu stillanlegu höggdeyfax fást venjulega* hjá okkur í margar gerðir bifreiða. Útvegum KONI högg~ devfa í allar gerðir bifreiða. SMYRILL. Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. ^ * SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS M.s. Esja vestur um land í hringferð hinn 8. þ.m. — Tekið á móti flutningi árdegis á laugardag og mánudag til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súg- andafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akui’eyrar, Húsavíkur, Raufarhafnai’, og Þórshafnar. Farseðlar seldir á miðvikudag. M.s. Heriubreíð austur um land í hringferð hinn 7. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarð- ar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar og Kópaskers. Farseðlar seldir á miðvikudag. s'ótt'l (1). Munnangur 1 (5). Hlaupabólá 15 (7). Ristill 2 (0). (Frá borgarlækni). Mæðrafélagskonúr. Munið skemmtifer'ðina sunnu daginn 3. julí. Stnlka óskast til afgreiðslu í kvenfatabúð (vegna sumarleyfa). Uppl. í síma 19768. Vikurgjallplötur 7 cm. 46 kr. m2. 10 cm 60 kr. m2. Höfum einnig malaðan bi’una í heimkeyrslux og garðstiga.. Brunasteypan s.f., Útskálum við Suðurlandsbraut- Sími 33146. Verzlunarpláss óskast á góðum stað, há leiga. Tilboð sendist Vísi merkt: „Verzlunarpláss." Hnsmæðnr Hraðfryst dHkalifur og nýru Kjötverziunin BÚRFELL Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-J750. TIL HELCARINNAR Glænýr lax, sRungur SmálúSa. Nýr færafiskur, Keill og flakaður. NætursaltaSur fiskur. Saltfiskur. Skata. Marineruð síld, söltuð og reykt. Nætursaltaður rauðmagi. FISKHÖLLIN og útsölur hennar. — Sími 1-1240.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.