Vísir - 01.07.1960, Qupperneq 3
Föstudaginn 1. júlí 1960
VÍSIB
Blaðaumræður þær, sem
fram hafa farið um síðustu út-
hlutun listamannalauna, hafa
það sameiginlegt, að allir, sem
tekið hafa til máls, hafa harð-
lega fordæmt framferði úthlut-
unarnefndar, eða þess meiri-
hluta innan hennar, sem öllu
réði.«Nú er svo komið, að Al-
þingi getur ekki lengur dauf-
heyrzt við kröfum listamanna
um að málum þessum verði
komið í það horf, sem sæmir
menningarþjóðfélagi. Það er vel
farið, ef þessi skrif verða til
þess, að gerðar verði umbætur
á fyrirkomulagi þessara mála,
svo að listamenn geti í framtíð-
inni verið óhultir fyrir ofsókn-
um óhlutvandra, pólitískra
braskara.
Ýmsir þeirra, sem rætt hafa
úthlutunarmálin, telja, að Al-
þingi eigi aðallega sök á því
hvernig komið er, og þeir út-
hlutunarmenn, er tekið hafa til
máls, taka eðlilega undir það,
sem ekki er að undra. En við
þessa afstöðu er ýmislegt at-
hugavert.
Alþingi hefur trúað nefnd-
inni fyrir þessu starfi og hef-
ur án efa ætlazt til að það
væri leyst samvizkulega af
hendi. Það er meirihluti
nefndarinnar, sem hefur
brugðizt trúnaði Alþingis
með hinni hlutdrægu úthlut-
un og endurteknum móðgim-
um við listamenn. Þetta hef-
ir að vísu gerzt fyrr, en aldrei
jafn áberandi og við þessa
síðustu úthlutun.
Margar og skynsamlegar og
athyglisverðar tillögur hafa
komið fram í þessum umræðum ;
um framtíðartilhögun lista-
mannalauna. Aðrir hafa látið
sér nægja að víta nefndina, og
enn aðrir beðið henni griða;
látið liggja að því, aðei megi ráð
ast á hana með „ruddaskap“ og
hafa jafnvel viljað kenna Al-
þingi um allt saman. En eins
Og margsýnt hefur verið fram
á, var pólitísk hlutdrægni
méirihluta þessarar nefndar
aðalatriðið.
Hvað hinar svonefndu árás
ir snertir, er þess vegna því.
til að svara, að hún sjálf I
hefur sýnt fjölda ágætra
listamanna fáheyrðan rudda- j
skap og ekki hikað við að
ærumeiða þá, svo sem launa- j
lækkunin sýnir, svo að það j
væri tæpast sanngjarnt að |
ætlazt til að tekið sé á henni j
með silkihönzkum, enda hef- j
ur nefndin ekki hlotið þyngri
dóm en hún á skilið, að dómi
allra réttsýnna mann.
Sigurður Guðmundsson rit- ^
stjóri hefur fundið sig knúðan
til að bera hönd fyrir höfuð
þess nefndarmeirihluta, sem
hann telur sér nákominn, en
Listamannalaunin — 2.
ferst það heldur óhönduglega.
f greinum hans ber allmikið á
hjali um „geðbilunarskrif Vís-
is“, en minna er um það feng-
ist að hrekja ákærur mínar og!
annarra á nefndinni, enda er
það ekki hægt, því að þær eru
réttar —- alveg laukréttar. Hér
í biaðinu hefur áður verið vik-
ið að ýmsum fullyrðingum Sig-
urðar og þær hraktar, svo að
óþarft er að eyða löngu máli í
það. Verður því aðe.ins drepið
á hið helzta.
Sigurður er ákaflega hneyksl-
aður vegna þeirrar staðhæfing-
ar, að. kommúnistar hafi ráðið
mestu í nefndinni. Hyggst hann
afsanna það með því að benda
á. að Alþýðubandalagið hafi að-
í , , ,
eins einn fulltrua af fjorum í
' henni, og nafngrednir síðan alla
nefndarmenn frá árinu 1946 og
spyr, hvort þeir séu allir komm-
únistar.
Þetta er heldur barnaleg-
legur málflutningur, því að
það er á vitorði allra, að
kommúnistar eiga stuðnings-
menn utan flokks síns og
jafnvel inni í röðum vissra
annarra flokka. Bar einkum
á áhrifum kommúnista í
nefndinni eftir að vinstri
stjórnin tók við völdum. Þá
hófst einskonar „vinstri sam-
starf“ innan nefndarinnar,
eins og verk hennar á þeim
árum bera Ijósast vitni um,
og þetta samstarf hefur hald-
izt síðan.
Enn má og benda á, að úthlut-
un listamannalauna sum undan-
farin ár hefur verið efni í for-
síðufréttir handa Þjóðviljanum.
Ekki bendir það á óánægju rit-
stjórnarinnar með úthlutunina,
rithöfundafélagið klofnaði upp
úr því. Eimir enn eftir af þess-
um klofningi, sem kommúnist-
ar áttu alla sök á, og hefur hann
staðið hagsmunabaráttu lista-
manna mjög fyrir þrifum. Með
þessu er auðvitað ekki sagt að
fulltrúum annarra flokka en
kommúnista hafi ekki verið mis
lagðar hendur, en það er stað-
reynd, sem ekki verður á móti
mælt, að áhrif kommúnista á
þessi mál hafa verið og eru enn
svo sterk, að ekki verður við
unað fremur en 1945, er yfir-
gangur þeirra leiddi til klofn-
ings rithöfundafélagsins.
Þá er komið að öðru atriði
í grein Sigurðar, sem hann virð-
ist vera í stökustu vandræðum
með, en það er launahækkun
hinna 23 listamanna. Ég taldi
það svívirðu og ærumeiðingu
að lækka laun listamanna og
endurtekt og ítreka þau ummæli
mín. Það þýðir ekki að vitna til
vdlja Alþingis eða listmanna-
samtaka um það mál, því að
það er alveg áreiðanlegt, að
hæfa, a.m.k. þar sem um eldri
og viðurkennda listamenn var
að ræða.
Hefur Sigurði farið líkt og
drengsnáða, sem orðið hefur
eitthvað á og grípur svo, til
þess ráðs að reyna að „plata“
þá fullorðnu til að komast
óséður úr klípunni. En víst
er Sigurði vorkunn. Það er
allt annað en gaman að því
fyrir ritstjóra „verkalýðs-
blaðs“ að hafa orðið fyrir
þeirri ógæfu að verða for-
göngumaður að launalækk-
un eins og þeirri, sem fram-
kvæmd var á þessum 23
listamönnum.
Ýmislegt fleira tínir Sigurður
upp í greinum sínum, sem ég j
hirði ekki að rekja, enda hefur
hér verið bent á þau atriði sem
máli skipta. Ekki óttast sá er
þetta ritar, að hann eða aðrir,
sem lagt hafa til þessara mála,
að neinu „viðundri“ fyrir skrif,
sín, en öðru máli er að gegna 1
um Sigurð sjálfan og félaga
Listamannalaunin
lilllllllll
llllllllltl
llllllllllllll
lllllllllllllll
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiMiimiiiEiiiiiimiiiiBimi
ntj vidilurttr
vesalni ennsh unnar
eða hvenær hefur það heyrzt,'
að kommúnistar hafi auglýst
ósigra sína á mest áberandi
stöðum í blaði mínu? — Annars
er óþarft að fjölyrða um ítök
kommúnista í nefndinni, því að
Sigurður Guðmundsson hefur
nú beinlínis játað, að rétt sé
skýrt frá því í Vísisgreinunum.
í grein sinni frá 16. þ. m. er
hann að ógna Vísi með því að
kannske yrði skýrt frá fram-
lagi Sjálfstæðisflokksins í ein-
stökum atriðum (væntanlega
sjálfstæðismannsins í úthlutun-
arnefnd) síðan árið 1946, en
minnist ekki einu orði á fram-
komu fulltrúa hinna flokkanna.
Má af þessu sjá, að hann telur,
að fulltrúi Sjálfstæðisflokksins
hafi jafnan verið í minnihluta,
eða a.m.k. frá 1956, er komm-
únistar fengu fulltrúa í nefnd-
inni að nýju, og að það hafi
einmitt verið fulltrúi Sjálf-
stæðisflokksins, sem stóð gegn
því, að kommúnistar fengju
öllum óskum sínum fram-
gengt. Talar þetta sínu máli og
ber að þakka Sigurði fyrir þess-
ar upplýsingar.
Sigurður Guðmundsson legg-
ur mikið upp úr því, hversu,
fast kommúnistar hafi staðið
gegn skipulagi því á úthlutun-
inni, sem tekið var upp 1946,
er Alþingi kaus árlega nefnd
til þess að úthluta listamanna-
launum. Virðist hann sakna
mjög hins fyrra fyrirkomulags, I
þegar listamenn önnuðust út- ^
hlutunina sjálfir.
Þetta viðhorf hans er
skiljanlegt, bví að flokks-
mönnum hans hafði þá tek-
izt að fá því nær alger yfir-
ráð * listamannasamtö^un-
um, og úthlutuðu listamanna
laununum að mestu eftir
sinni pólitísku línu.
En afleiðingin varð sú, að
ekki eitt — hvað þá fleiri —
félag listamanna myndi nokk-
urn tíma mæla með því að
lækka einhliða laun, eins og
þessi nefnd hefur látið sér
sæma, og Alþingi mynd,i heldur
ekki samþykkja slíka forsmán.
Ég hygg, að Sigurður Guð-
mundsson hafi sjálfur orðið var
við, að þetta tiltæki nefndar-
innar á litlum vinsældum að
fagna meðal listamanna, og
heyrzt hefur að því hafi verið
öfluglega mótmælt af rithöf-
undafélagi hér í bænum.
Ég fullyrti í grein minni,
að nefndin hefi hingað til ■
verið þeirrar skoðunar, að ^
ekki bæri að lækka nokkurn
úthlutunarflokk, enda hefur ^
það aldrei gerzt fyrr, þótt,
komið hafi fyrir, að einstak- ^
ir listamenn hafi verið lækk-
aðir, en þá hefur ekki stað-
ið á mótmælum Þjóðviljans,
ef um flokksmenn hans var
að ræða, og verður honum
ekki láð það.
Enginn láir Sigurði Guð-
mundssyni heldur, þótt hann
uni því illa, að hafa unn.ið til
þess að verða nefndur launa-
lækkunarpostuli. Gerir hann
örvæntingarfullar tilraunir til
þess að sýna fram á, að lista-
mannalaunin séu ekki laun.
Hafi það náfn aðeins verið not-
að í áróðursskyni, • líklega til
að blekkja listamennina sjálfa
eða Alþingi! Er þetta heldur
ömurleg skýring og ekki til
sóma fyrir nefndina, ef sönn!
vær.i. En hún er ekki sönn. Bæði
nefndin sjálf og listamennirnir
hafa talið þessar fjárveitingar
laun. Þær hafa flest einkenni
launagreislna, og fyrst framan
af voru laun þessi greidd mán-
aðarlega og með dýrtíðarupp-
bót. Efri flokkarnir voru fast-.
ir, enda hafði annað verið ó-
hans úr nefndinni, Helga Sæ-
mundsson,
Annars er það dýrmætt,
lýsandi dæmi um þekkingu
S G. á bókmenntum íslend- i
inga, að hann þekkti ekki
eina kunnustu vísu sr. Jóns
á Bægisá, þar sem „leiruxi“
er nefndur. Varð hann sér
þar rækilega til skammar og
ávann sér sjálfur það heiti,
sem margir skjólstæðingar
hans eiga að verðleikum. j
Helgi Sæmundsson birtir
langa grein í Alþýðublaðinu þ.
23. þ.m. Verður grein hans
helzt skilin sem vörn fyrir fram-
ferði meiri hluta úthlutunar-
nefndar greinin er rituð í lands-
föðurlegum tón og ber þess
glöggt vitni, að höf. telur sig
sjálfkjörinn t,il þess að ráð-
stafa málefnum listamanna.
Hann viðurkennir í upphafi
greinar sinn, að gagnrýnin á
nefndina sé „naumast að á-;
stæðulausu“, og því fari fjarri1
að hún sé honum undrunarefri.
Annars kvartar hann yfir „skap I
ofsa“ og „brigslyrðum" í garð j
nefndarinnai’: Virðist svo, sem |
hann vilji kenna Alþingi um
allt sem aflaga fer og fjölyrðir
einkanlega um fjárskort nefnd-
arinnar.
Ég hef áður tekið það
fram, að fjárfestingin til lista
manna sé smánarlega lág, en
hef einnig staðhæft. að þessi
nefnd, eða meirihluti henn-
ar, hefði ekki gert betur,
þótt féð befði verið meira;
Það er rétt, að hvorki ég né
aðrir hafa rætt um að nauðsyn
bæri til að hækka efri flokkana,
en það er einfaldlega vegnaþess
að umræðuefnið var mhmunun
og.óréttlæti nefndarinnar í garð j
einstaskra flokka og lista- j
manna. En ég hef fullyrt, og
stend við það, að nefndin gat,
' gert betur en raun varð á, þó
að féð væri lítið. Hún gat að
minnsta kosti sýnt einhvern lit
á réttlæti. Ég ræddi um þá sví-
virðingu, að lækka einhliða
heilan hóp manna að nauðsynja-
lausu. Einnig nefndi ég þann
möguleika, að láta fleiri en einn
hóp listamanna bera halann af
sameiningu flokkanna, úr því
að nefndinni var það svo mikið
áhugamál.
Ég færði rök að því, að
slík jöfnun myndi fremur
verða þoluð af öllum, en á-
rás á annan flokk. Ég spyr
enn, hvort engum í nefnd-
inni hafi dottið slík lausn -
vandamálsins í hug. Það
væri gott að fá svar við því.
Annars hefur nefndinni áður
gefizt gulið tækifæri til þess
að framkvæma sameinángu
flokka. Fyrir tveim - þrem ár-
um var fjárveiting til lista-
manna stóraukin, en nefndin
notaði ekki það tækifæri af á-
stæðum, sem liggja í augum
uppi. í þetta sinn er því ekki
um annað að ræða en smánar-
lega árás á ákveðinn hóp lista-
manna.
Helgi heldur því enn fram, .
að ekki hafi verið hægt að kom-
ast hjá að lækka 12 þús flokk-
inn. Það er algerlega rakalaus
fullyrðing. Nefndinni bar engin
skylda til að breyta til, fyrr en
fé var fyrir hendi til þess aS
framkvæma það á sómasamleg-
an hátt. H. S. þýðir ekkert að
vitna í samtök listamanna sér
til stuðnings. Þau hafa aldrei,
og munu aldrei fallazt á sjón
armið Helga og Sigurðar, a.m.k
ekki fyrr en tekizt hefur að inn
lima þau algeriega í pólitískai
klíkur, sem vonandi verður al
drei.
Næst skrifar Helgi langt mál
um fækkun launaflokkanna ög'
óánægju list»manna með það
fyrirkomulag, sem verið hefur
hingað til. Og nú tékúr hann
sig til og ræðir urn hæfni lista-
manna, en fer þó mjög varlega
í þær sakir, enda er hann áður
búinn að lýsa yfir, að listrænt
mat komi nefndinni ekkert við:
Ekki verður sagt að hann sé
mjög tilitssamur við þá jábræð-
ur sína í nefndinni fyrr og nú
sem hafa tekið „listmatið" svo
alvarlega, að þeir hafi aðeins
listrænt mat sem mælikvarða
við ú-thlutunina. Þar komizt
engin pólitík að: Býst ég varla
við að þessir menn verði Helga
sérlega þakklátir: En það er
þe.irra einkamál.
Hitt má Helgi sanna, nú
sem ofi áður, og verður að
segja honum til hróss að
honuin hefur ekki tekizt
það.
Þá er næst að ræða lítillega
um launalækkun hinna 23 lista-
manna og skýringu Helga á
því ómögulega fyrirtæki.
Hann segir orðrétt í grein sinni:
„Ég trúi því ekki, að þeir
23 listamenn. sem lækkuðu í
launum við t.ilfærsluna í ár, séu
raunverulega andvígir fækkun
úthlutunarflokkanna.
Þeir yeta heldur ekki talið
sig r. föstum listamannalaun-
um ævilangt, eins og gefið
hefur verið 1 skyn. Manna-
breytingarnar í 12 bús kr.
flokknum undanfarin ár
mæla gegn þeirri ályktun.“
(Auðkennt hér).
Hér er flestu snúið öfugt. Al-
mennt hefur verið talið, og
Fíh. á 9. s. .