Vísir - 01.07.1960, Page 9

Vísir - 01.07.1960, Page 9
Föstudaginn 1. júlí 1960 VISIR Listamannalaun — Framh. af 3. síðu. nefndin hefur staðfest það með gerðum sínum, að efri flokkarn- ir tveir og 8 þús kr. flokkurinn liafi verið fastir, þ.e. að þeir, sem þar voru, þyrftu yfirleitt ekki að óttast að verða felldir niður. Á þessum flokkum hafa fáar breyingar orðið, nema þá iil hækkunar. Menn hafa verið hækkaðir úr 12 þús. kr. flokkn- um upp í þann næsta fyrir of- an og úr 20 þús. kr. flokknum hafa menn verið hækkaðir upp svonefndan heiðurslaunaflokk. Þar hafa orðið nákvæmlega samskonar mannabreytingar og i 12 þús og 8 þús kr. flokkun- íim. , Það er því augljóst mál, að séu mannabreytingar þess ar sönnun fyrir því að 12 þús. kr. flokkurinn sé ekki „fastur“, þá gildir nákvæm- lega það sama um 29 þús. kr. flokkinn. Hér stangast allt á hjá Helga, svo að minnt getur á fræga vísu eft- ir þjóðskáldið á Bægisá, sem áður hefur borið skemmti- lega á góma í umræðum þessum, Allt þetta tal Helga er hrein TÖkleysa og vandræðafálm, til !>ess að reyna að breiða yfir ó heyrt gerræði meir.ihluta nefnd- arinnar. En hvað eiga þessar og þvílíkar blekkingar eigin- lega að þýða? Er það samboðið virðingu Alþingis að menn, sem það kýs til trúnaðarstarfa, •geri sig bera að svo fávíslegri hlekkingarstarfsemi, sem þeirri, er þeir félagar, Helgi og Sig- urður, hafa gert sig seka um? Þá fer Helgi að ræða um ým- ís atriði viðvíkjandi afgreiðslu mála innan nefndar.innar, sem hann telur mjög ábótavant. Ég geri ráð fyrir að mörgum lista- mönnum þætti fróðlegt að heyra meira um það mál, þó að ekki verði það nánar rætt hér. Helgi endar grein sína á þeirri einkennilegu staðhæf- Ingu. að listamannalaunin „eru, verða og eiga að vera þrætu- epli (auðk. hér.)“ og segir síð- an orðrétt: „En verði úthlutunin til þess að allt ætli af göflunum að ganga ár hvert. gæti svo farið, að einhverium dytti í hug sú framtíðarlausn að af- nema listamannalaunin, Oá- nægja mun víst hverfa ef engan er að öfunda.“ (Auðk. hér)“. Hér er ,,lógíkk“ sem segir sex: Rétt á eftir að H»]rd er húinn að segia að úthhitunin eigi að vera þrætuenli. kemur hann með dulbúnar hótanir (hvaðan sem honum kemur vald til slíks) um að list.a- mannalaunin verði kannske af- numin með öllu, ef þrætur verði um skÍDtinau þeirra: Les- endur geta dreeið sínar álvkt- anir af þessari sneki. Hér ger- ist þess ekki þörf. Að siðustu sendir Helgi belm. isem látið hafa í liós vanbókn-j tin á starfi hans og iábræð’'a' hans í úthlutunarnefpd. kveðiu sína og unolýs.ir bá um að ná- nægja beirra muni vera snrott- in af öfund. ..Giafir em vður gefnar“. var einu sinni sagt, og það á v.ið hér. Hvað segia listamenn víð f við þessu? Er ástæðan til óá-1 nægju þeirra, sem ekki koma til greina hjá nefnd- inni, einskær öfund? Eða hinna 23, sem svívirtir voru með launalækkun? Svari hver fyrir sig. En ýmsir fara að efast um, að þessum ridd- urum vesalmennskunnar,, sem tekið hafa á sig ábyrgð- ina á úthlutunarhneykslinu. sé sjálfrátt. Eða hvernig á að skýra síendurteknar sví- virðingar þeirra £ garð Iista- manna? Engum dettur í hug að af- nema listamannalaunin, enda er það ekki hægt. R.ithöfundarn- ir eiga ótvíræða kröfu á sæmi- legum launum úr ríkissjóði, þó ekki væri nema vegna þess eins, að bækur þeirra eru lánaðr án endurgjalds úr bókasöfnum og lestrarfélögum um land allt. Þeir hafa leyft fólki ókeypis afnot af verkum sínum, og fyrir það verður að greiða á einhvern hátt, eins og gert er hjá öðrum menningarþjóðum. En margir þeirra rithöf- unda, sem felldir hafa verið niður eða svívirtir með launalækkun, eru, sam- kvæmt skýrsliun bókafull- trúa ríkisins, meðal mest lesnu höfunda landsins. Það er tvímælalaus skylda við- komandi yfirvalda að rétta hlut þeirra hið allrá fyrsta. Bjargmundur. Á sunnudaginn kemur efnir landsmálafélagið Vörður til hinnar árlegu sumarferðar sinnar, sem getið er annarsstaðar hér í blaðinu. Að þessu sinni verður farið um landnám Skallagríms, en í fyrra var farið um sögustaði Njáiu og er myndin úr þeirri ferð. Hér sjást langferðabílarnir, 13 talsins á Markarfljótsauriun, en Eyjafjallajökull í baksýn. ★ Sagt er, að Anthony Arm-1 kvæmilegt að koma á fót sér- skap hins gagnkvæma skiln- strong Jones ætli að taka stakri ríkisstjórn og að forseti ings og umburðarlyndis. við atvinnu sem leikstjóri verði kjörinn með þjóðarat-l Hann ætti líka fyrir 6000 stpd. á ári. Ekki hefur betta verið staðfest opinbexdega, en af því að Tony giftist inn í konungs fjölskylduna, fær hann ekki að nota peningana, heldur verður hann að láta þá renna til Listaráðsins. einnig að kvæðagreiðslu. — Það telur hafa lært það af veru sinni í Lumumba munu skapa jafn- belgískum skólum og virðist og Lumumba hvetur til um- burðariyndis og skilnings. En andslæðingar nefna hann marklatEsan lækifærissinna. Hinn nýkjörni forsætisráð- j dollara, en kvaðst í réttarhöld- herra íKongo er af mörgum kall, unum hafa notað þá í þágu aður marklaus tækifærissinni.1 sjálfstæðisbaráttu landsmanna! Hann er Patrice Lumumba, 34 áia gamall, fæddur í suður- hluta Kongo. Hann lauk prófi. Síðar var hann dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir að hafa vakið blóðugar óeirðir, en þá var hann farinn að taka virkan þátt í stjórnmálum og barðist vægi og hindra ættaríg og ætta- strið. Flokkur Lumumba er nær eánráður í tveim af sex um- dæmum Kóngós. Með hann að bakhjarli hefur Lumumba saumað að Belgum og fengið þá til að fallast á mörg sinna sjón- armiða. Lumumba hefur setið margar ráðstefnur í Belgíu, sem fjallað hafa um málefni Kóngó og þótt halda ákveðið á sínum málum. Aðeins fjórum mánuð- um eftir að hafa setið í fangelsi fyrir hvatningar til óeirða, var hann kvaddur á fund þess belg- íska ráðherra, sem með mál- efni Kóngós fer, en í þessu upp- þoti féllu tutugu menn. Þar lagði hann áherzlu á samstarf hvítra og svartra og virtist hon- um Ijóst. að ekki væri unnt að stjórna Kóngó íriðsamlega án þess að landstjórnin tæki fullt' hafa gert það, því að hann sendir börn sín í belgíska skóla, sem hann þekkir vel af eigin reynslu. Landspróf G.A. * 1 tillit til minnihlutans. í öllum eindregið fyrir sjálfstæði Kongo \ ræðum sinum siðar hvatti hann litbræður sína til að virða hina I Gagnfræðaskóla Austurbæj ar gengu 79 nemendur undir landspróf miðskóla. Úrslit urðu þau, að 77 stóðust miðskólapróf 'þar af 64 með framhaldseink- unn *' landsprófsgreinum (6 og þar yfir), eða 81 %. Fjórir nemendur hlutu ágætis einkunn í landsprófsgreinum: Hrafnhldur Lárusdóttir, 9.00, Jón Hjaltalín Stefánsson, 9.14, Gylfi Knudsen, 9.16 og Sven Þórarinn Sigurðsson, 9.66, en ! það er hæsta einkunn, sem nokk ur nemandi skólans hefur hlot- ið á landsprófi. Auk þeirra, sem Eftir fangelsisvistina Þakkaði, ----r."‘T nú var getið, hlaut Margrét Þ. hann belgiskum yfirvöldum fyr hvnu og af.a ser vmattu þexrra.. Guðlaugsdóttir ágætiseinkunn á ir að hafa sleppt sér og fór þes á leit við þau, að „öðrum póli- tískum föngum væri einnig sleppt úr haldi“. En hann lýsti y■ því ra le.’ð, að jafnt hvít- ir sem svartir yrðu að star.da satisan u i uppbyggingu lands- ins. Þrátt fyrir ákafar yfirlýs- ingar um sameiningu og sam- vinnu Belga og Kongomanna, er Lumumba tortryggður af Belgum, sem áiíta margir, að Hann sagði einnig, að börnin yrðu að læra samvizkusamlega, svo hægt væri að senda þau til Bretlands og Ameríku til æðra nárrrs. Lumumba skoraði á belgísk vfirvöld að bæta á- standið í fangelsismálum, þar væri gert upp á milli hvítra og svartra og hinir hvítu fengju betri aðbúð í fangelsunum. — Honum var svarað af belgísk- um stjórnarfulltrúum: ..Hvaðan Lumumba. orð hans séu pólitískt hjal eir,- 1 eigum \ ið að fá peninga: Fólkið göngu. Þeir saka hann um að neitar að greiða skatta. Við hafa kynnt undir hatri á ul'ðum að loka þrem vegum Belgiumönnum. svo að Kongo-! veSna Þess var ekki til menn setja sig vart úr færi fyi'ú' viðgerðum og endurbót- við að móðga þá, grýta og sem er talið lítið eitt minna en hrækja á þá . . • • Belgir halda hérlent stúdentspróf, og las síð- an lög og bókmenntir í bréfa- skóla. Lumumba var 19 ára, þegar hann hóf vinnu í pósthúsi í Stanleyville. Yfirmenn hans veittu honum skjótt athygli vegna hæfileika hans og starfs- getu. En ellefu árum síðar var hann sakaður um fjársvik og dæmd- ur í rúmlega eins árs fangelsi. því fram, að Lumumba hafi þeg ið fé af belgiskum kommúnist- um. Hvað sem því líður, virðist Lumumba hafa haldið löndum sínum nokkuð í skefjum, og sjálfur hefur hann sagt, að hann einn geti skapað frið í landinu. Kóngó-þjóðin, sem er mikið til ólæs og illa menntuð og haldin mörgum og alvarlegum hleypidómum, á erfitt með að skilja vandamálin sem við er að glima. Sjálfur hefur Lumumba minnt á hið „slæma andrúms- loft í landinu.“ En hvort sem Lumumba er heill í orðum sín- um og verkum eða tækifæris- sinni, eins og óvinir hans eða Til þess að skapa frið í land-' andstæðingar nefna hann, er Hann hafði dregið sér 2.500! inu telur Lumbumba óhjá-,hann maður sem flytur boð- miðskólaprófinu í heild, 9.02. Þeir nemendur, sem mest sköruðu fram úr, fengu verð- launabækur frá skólanum fyrir ástundun og ágætan námsár- angur. Auk þess hlutu 3 nem- endur, Gylfi Knudsen, Páll Bragi Kristjánsson og Sven Þór arinn Sigurðsson, verðlauna- bækur frá Landfræðifélaginu fvrir ágæta kunnáttu í landa- fræði. Ertu fróöur? Svör. 1. Danmörk. 2. 100—200.000. 3. Franz Josef Strauss. Vestur- Þýzkalandi. 4. Frakkland. 5. Nelson Rockefeller (ríkis- stjóri í Nevv York). 6. Múmíumorðin *' Englandi. 7. Alþýðulýðveldið í Kína. 8. Argentína. 9. Barbara Moore. 10. James Hagerty. \ 'jS. Ús

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.