Vísir - 01.07.1960, Side 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Látið hann færa yður fréttir og annað
iestrarefni heim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu.
Sími 1-16-60.
Föstudaginn 1. júlí 1960
Munið, að þeir sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
Ufln 200 börn upp-
vis að misferli.
Drengsr átiu mesta sök á þjófna5i og inn-
brofum, en stúEScur á laissung og útivist.
Samkvæmt upþlýsingum frá
Barnaverndarnefnd Reykjavík-
ur hafði hún á árinu sem leið
haft 78 heimili hér £ bænuin
undir stöðuyu eftirliti. Sum
þessara heimila hafa verið
nndir eftirliti í langan tíma.
Ennfrémur hefur starfsfólk
iiefndarinnar, ýmissa orsaka
vegna, komið á 42 heimili önn-
ur en þaú, er undir eftirliti
voru, og veitt margvíslegar
leiðbeiningar og aðstoð.
Þá hefur nefndin haft til
meðferðar mál nokkurra ein-
staklinga og stofnana v.egna af-
skipta þeirra af börnum og
unglingum.
Á árinu fékk nefndin 8
hjónaskilnaðarmál til meðferð-
ar vegna deilna um forræði
barna. Gerði nefndin í því’sam-
handi tillögur um forræði 19
barna,
Á árinu útvegaði nefndin
141 barni og unglingi dvalar-
staði. Fóru 3 þessara barna í
fóstur á einkaheimili. Voru það
einkum umkomulaus börn og
þau, er vonlítið þótti að aðstand
endui væru færir um að annast
á viðunandi hátt. 138 börnurn
var komið fyrir, um lengri eða
skemmri tíma, annaðhvort á
barnaheimilum eða eink-
heimilum hér í bæ, eða sveit-
um. Var það ýmist vegna erf-
iðra heimilisástæðna eða af-
brota og óknytta barnanna
sjálfra.
Nefndin hefur mælt með 43
ættleiðingum á árinu, og fer
þeim fjölgandi ár frá ári.
Um misferli barna sem Barna
verndarnefnd hafði til meðferð
ar á árinu, er það að segja, að
heildartala brota var 392 tals-
ins, þar af 319 hjá piltum, en
afgangurinn hjá stúlkum.
Piltarnir sem staðnir hafa
verið að þessu misferli voru 130
að tölu, en stúlkurnar 64. Þann-
ig hafa það verið nær 200 börn
og unglingar undir 1-7 ára
aldri, sem uppvís hafa orðið að
ýmiskonar brotum á árinu sem
leið.
Langsamléga rriest er um
hnupl, þjófnaði og innbrot, eða
nær. 260 tilfelli alls. Á því
eiga piltar langmesta sök, að-
eins í sex tilfellum áttu stúlkur
sök á þjófnaði. Næst að fjölda
er svo flakk, útivist og lausung,
samtals 84 tilfelli, og þar eru
stúlkurnar í miklum meiri-
hluta, einkum hvað síðast-
nefnda misferlið snertir. ,
Önnur brot eru svik og fals-
aniir, skemmdir, spjöll, meiðsl,
hrekkir og ölvun, auk annarra
óknytta.
Formaður Barnaverndarnefnd
ar er Guðmundur Vignir Jós-
efsson, en Þorkell Kristjánsson
fulltrúi hennar og framkvæmd-
arstjóri.
Lýðveldi stofnað í Kongó,
en lýðuritín hrópaði:
Lumumba hneykslaði marga
með ræðu, sem hann flutti í
Leopoldviile í gær, eftir að
Baldvin konungur hafði lýst
yfir stofnun Kongólýðveldisins,
og borið fram hamingjuóskir
belgísku þjóðarinnar.
Lumumba forsætisráðherra
sagði m. a., að þjóðin hefði bú-
ið við kúgun og lítilsvirðingu
o. s. frv., og er hann fór að tala
í þessum dúr gripu menn fram
í fyrir honum með ópum, eink-
um er hann talaði um, að lokið
væri þrælatímab.ili.
Samkvæmt frásögn fréttarit-
ara brezka útvarpsins sáust
engin svipbrigði á Baldvin kon-
ungi, svo vel stillti hann sig
Mannaskipti við
sendiráð.
Sigurður Hafstað deildar-
stjóri í utanrikisráðuneytinu
hefir verið skipaður sendiráðu-
nautur í Osló frá 1. júlí 1960.
Þorleifur Thorlacius, sem
verið hefir sendiráðunautur í
Osló, tekur við störfum í utan-
xíkisráðuneytinu.
Reykjavík, 28. júní 1960.
Lifi konungurinn.
og hélt á virðingu sinni.
Ræða Kasavubu var ekki líkt
því eins öfgakennd og ræða
Lumumba. Dómar manna eru
ýmist, að Lumumba hafi sýnt
algeran ókurteisi- og virðingar-
skort, eða að virða beri einurð
hans og hreinskilni. |
Konungi var hvarvetna vel
tek.ið og eftir athöfnina hróp-
uðu þúsundir manna: Lifi kon-
ungurinn.
Lumumba sagði síðar um
daginn við konung, að hann
vonaði að ræða sín yrði ekki
misskilin.
I Ghana
byrjuðu m.ikil hátíðahöld á
miðnætti s.l. og var dansað á
götunum fram á rauða morgun,
en í dag ná hátíðahöldin há-
marki, er Nkrumah tekur við
embætti sem fyrsti forseti hins
nýja lýðveldis. Hann setur
fyr.sta þing lýðveldisins í næstu
v.iku.
Somali-Iýðveldið
er og stofnað í dag, en það er
stofnað með sameiningu Brezka
Somalilands og ítalska Somali-
lands.
Væntanlegir þátttakersdur í lijólreiðakeppni OL. Þeir eru sigur-
vegararnir í 100 kni. keppni sem nýlega var haldið ■ Danmörku.
Þeir heita: Knud Eneinark, Ole Kroier, Vagn Bangsborg og
Nils Baunesö.
Lokið við að bræða á
Siglufirði í dag.
Aðeins einn bátur inn með síld
í morgun.
Mýir lögreglts-
þjónar.
Á síðasta fundi bæjarráðs
var meðal annar rætt um skip-
un nýrra lögregluþjóna.
Lagt fram bréf frá lögreglu-
stjóra dagsett 25. þ.m., þar sem
hann leggur til, að eftirtaldir
Frá fréttaritara Vísis. | j>ag er orðið mannmargt í menn verði skipaðir bæjarlög-
Siglufirði í morgun. | bænum. Fólkið drífur að hyaS- regluþjónar: Geir Héðinn Svan-
Vörður fré Grenivík fékk 800 anæva af landinu. í gær komu úergsson^ Skeiðarvogi 117, Sig-
mála kast tveggja stunda sigl- til dæmis fimm stórir áætlunar- ul®ur R- Gislason, Guðrúnai-
ingu frá Siglufirði og var kom- bílar með fólk og svo er þetta Rögnvaldui Haraldsson
inn með síldina snemma í næstum daglega. Nú vantar
morgun. |ekkert nema síldina.
Teknar voru nokkrar tunnur af I
Góð smásíldarveiði
í Steingrímsfirði.
Frá fréttaritara Vísis. —
ísafirði í gær.
Góð smásíldarveiði hefur ver-
ið í Steingrímsfirði undanfarið.
Nokkuð af veiðinni hefUr ver-
ið soðið niður og við það ver-
ið góð atvinna. Sláttur er haf-
■inn víða í Strandasýslu; ein-
staka Bændur eru langt komn-
ir með tún. Grasspretta er á-
gæt, en þurrkar stopulir. Fisk-
afli er góður í Steingrímsfirði
og á Húnaflóa.. Yfirleitt eru
fáir til að nota hann, þó eru
nokkrir Handfærabátar frá
Drangsnesi, Hólmavík og
Hvammstanga. Þátttaka í nor-
rnu sundkeppninni er víða góð.
— Arn.
síld til söltunar en við athug-!
un kom í ljós að síldin er ekki j
söltunarhæf og var hún sett í I
bræðslu. »
Vörður er eini báturinn sem
vitað er um að hafi fengið síld
hér á vestursvæðinu. Annar
bátur kastaði en sprengdi nót-
ina og er talið að hann hafi
kastað á ufsa.
Búið er að bræða 140 þúsund
mál á Siglufirði á móti 26 þús-
und málum á sama tíma í fyrra.
Er nú búið að bræða alla þá síld
sem hingað hefur borizt. Þrærn-
ar eru tómar og ekkert skip inni
með síld, nema Vörður. Frézt
hefur að nokkur skip hafi feng-
ið síld á austursvæðinu í nótt
og er talið líklegt að þau muni
leita hingað með afla sinn þar
sem löndunarbið er á
höfnum Austanlands.
Saksóknari £ rétti £ Kairo
hefir krafizt líflátsdóms yfir
hollenzkum manni og tveim-
ur ítölskum, sem sakaðir eru
um njósnir fyrir Israel. Holl
endingurinn játaði, að hann
hefði njósnað fyrir Israel, en
ftalirnir „vissu ekki betur“
en að þeir hefðu „starfað
■ fyrir and-kommúnistiska
Eskihlíð 14, Guðni Sturlaugs-
son, Sólvallagötu 14, og Eyj-
ólfur Jónsson, Borgargerði 14.
Málinu var vísað til bæjar-
stjórnar.
í Berlínarfregn 12. þ.m.
segir, að vikuna þar á und-
an hafi komið til Vestur-Berl
ínar 4181 flóttamenn frá
Austur-Þýzkalandi og vik-
una þar á undan 3066.
bandaríska
stofnun“.
eða kanadiska
FERÐ VARÐAR A SUIMIMIJDAG :
Landnánt SkaEiagríms skoðað.
Eins og auglýst hefur verið
efnir Landsmálafélagið Vörður
til sumarferðar um Iandnám
öllum Skallagríms n.k. sunnudag. Á
1annað hundrað manns höfðu
þegar tilkynnt þátttöku sína í
gærdag, og allt útlit er fyrir
að þátttaka verði mun meiri
en gert hafði verið ráð fyrir.
Til þess að auðvelda sem
mest skipulag ferðarinnar, er
þeim tilmælum beint til vænt-
anlegra þátttakenda, að þeir
dragi ekki að sækja miða sína,
og geri það helzt í dag. —
Eins og sagt var frá í auglýs-
ingum verður lagt upp frá
Sjálfstæðishúsinu stundvíslega
kl. 8 á sunnudagsmorgun og
Fregnir frá Jakarta, höfuð- að nærri 500 metra hátt eld-j ekið um Þingvöll og Uxahryggi
borg Indonesiu, herma, að ekki j fjall á Unau-eyju í Tomini-flóa j Lundarreykjadal. Þaðan verð-
Alit í auðn á Indonesiu-ey
eftir landskjálfta.
Álla eyjarskeggja, 6000 varð að flytja burt.
standi steinn yfir steini á lít-
illi ey í Indonesiu austanverðri,
en á eynni hafa veri.ð tíðir land-
skjálftar um fimm vikna skeið
fram yfir miðjan júní.
Til marks um eyðilegginguna
er það, að flytja varð burt alla
íbúana — um 6000 manns. —
Antarafréttastofan hefur birt
fregnir um landskjálftana á
þessum slóðum, og segir í þeim,
á Celebes hafi byrjað að gjósa m- haldið vestur á Mýrar að
28. apríl, en eftir það hafi vart Hítardal, þar sem snæddur
orðið lát á jarðhræringum. er miðdegisverður. Síðan verð-
Fyrstu 15 klst. eftir gosið komu
156 kippir, og þar á eftir 400
næstu 6 daga. Jörðin sprakk
eftir eynni endilangri, en hún
er rúmlega 30 km á lengd.
Manntjón varð ekki. Fólkið var
flutt til Celebes.
ur farið að Borg og síðan til
Reykjavíkur um Hvalfjörð.
Kunnugur leiðsögumaður verð-
um með í förinni.
Verð farmiða er stillt mjög
í hóf, en verð þeirra er 225
krónur og er þar innifalinn há-
degisverður og kvöldverður.