Vísir - 16.07.1960, Page 7
Laugardaginn 16. júlí 1960
V 1 S I B
H
H. WOCAN
Ujcnœdjctfullihh
ASTARSAGA
En segðu Grange að þú verðir að fá þig lausa í eina viku eða
svo, því að þú þurfir að hjálpa henni móður þinni.“
„Heyrðu pabbi,“ byrjaði hún kuldalega. „Það er alveg ó..'..“
„Hér er ekki um neitt „ómögulegt" að ræðasagði hann reið-
ur.“ „Aldrei þessu vant ætla ég að ráða hérna á heimilinu. Þú
gerir eins og ég hef sagt. Herra Grange verður að komast af meö
einhvern annan ritara í hálfan mánuð.“
Dulcie þagði, lyfti hökunni lítið eitt og gekk léttum skrefum
fram hjá honum inn í dagstofuna og sagði nokkur orð við móður
sína, og hvarf svo þegjandi út á götuna.
Bob Millar stóð mállaus um stund og horfði á lokaðar dyrnar,
A
KVOLDVÖKUNl
esna-)<
Reynslan er bezti skólinn, en
„skólagjaldið“ er stundum
dýrt.
Danskur stjórnmálamaður,
„Þetta batnar bráðmn," mulraði hún, „þú ert svo vænn, Bob,
og svo nettur í höndunum. Hvernig fór um Dulcie — fékk hún te?
Hún þarf að fá einhverja hressingu áður en hún fer í verk-
smiðjuna aftur.“
„Hún þarf ekki að fara þangað aftur í dag,“ sagði hann önug-
ur, „hún verður að vera heima hjá þér.“
„Æ nei, nei,“ sagði Annie, „hún verður að fara. Hún sagði að
það væri áríðandi að hún ynni í kvöld.“
„Það er rétt hjá mömmu,“ heyrðist Dulcie segja í dyrunum,
— hún var þá komin aftur. „Það er von á ýmsum meiriháttar
kaupsýslumönnum í kvöld, og það skiptir miklu máli fyrir herra
Grange að allt sé sem bezt undirbúið."
Skiptir meiru máli en hún móðir þín skiptir þig, geri ég ráð
fyrir," svaraði faðir hennar hvasst.
„Þú hefur ekkert vit á þessu," sagði Dulcie rólega. „Herra
Grange hefur lagt mikið á sig til þess að vekja áhuga þessara
manna á því, sem stálsmiðjan framleiðir. Ef þeir gera pantanir
hjá okkur skiptir það miklu máli fyrir fyrirtækið."
„Mig gildir alveg einu um allar fimm ára áætlanir," sagði faðir
hennar og var orðinn sótrauður í framan. Svo sneri hann sér
að konunni sinni. „Hvernig líður þér núna, góða mín?“
„Þetta batnar bráðum, — bara að læknirinn komi og beri
einhvern smyrsl á það,“ muldraði hún óþolinmóð. „Vertu ekki að
halda í hana Dulcie, láttu hana fara. Hún hefur um sitt að
hugsa.“
„Hefur hún þá engum skyldum að gegna heirna?" mulraði hann.
„Þú getur verið hjá mér, Bob,“ sagði Annie og nú var hógvær
myndugleika-tónn í röddinni. „Við megum ekki gera telpunni
okkar erfitt fyrir."
Þegar læknirinn kom fékk Bob um annað að hugsa en dótt-
urina.
„Ég er hræddur um að konan yðar megi ekki nota höndina í
eina eða tvær vikur,“ sagði hann. Hún verður auðvitað að halda
alveg kyrru fyrir meðan þetta er að gróa. Og þér verðið að sjá
um að hún komi í sjúkrahúsið daglega núna fyrsta kastið, til
að láta skipta run umbúðir."
„Þakka yður innilega fyrir, ég skal sjá um það,“ sagði Bob.
Hann fylgdi lækninum til dyra og læsti hurðinni á eftir honum.
Þegar hann leit við sá hann Dulcie koma á eftir sér niður stig-
ann frá herberginu sínu. Hún hafði fataskipti og var komin í
fínan kjól og var eins og hefðarmær. Hann horfði á hana og var
hrifinn af henni þó honum væri það nauðugt.
„Jæja, náðin min, hver sagði að þú mættir fara?“
„Mamma, ef ég man rétt, svaraði hún og kippti sér hvergi."
,.Og þú átt alltaf að ráða og gera eins og þér þóknast? Ef móðir
þin hefði ekki flýtt sér svona mikið þín vegna, þá hefði hún
aldrei misst tekönnuna."
Hún svaraði engu og hann stóð kyrr og horfði á hana meðan
hún var að fara í kápuna. Mjúka, ljósleita kápa, sem fór henni
prýðilega vel.... Þögnin á henni og svipurinn — eða réttara
.sagt svipleysið — gerði hann að gjalti. Nú var hann reiðubúinn
til að semja um emhvern meðalveg.
„Jæja,“ sagði hann, „látum það gott heita að þú farir í kvöld. i
eldrauður af reiði. Hvernig gat hann tjónkað við DUlcie? — ÞaðiSem %ai nýkominn frá Banda-
beit hvorki á hana boð eða bann, hún var alltaf jafn róleg oglllk^unum’ vai spulður úvernig
einbeitt, — svo gerólík honum sjálfum. Þetta var eins og að berja onum ÞefÞl litizt á land og
í ullarpoka — það var gagnslaust og hann hafði ekkert upp úr því J0
nema þreytuna. Dulcie var óviðráðanleg, hún fór sínu franv ve^ piýðilega, mér
brynjuð viljaþreki og sjálfsöryggi. Og þarna stóð hann ráðalaus lnns lnð sanna
og gersigraður — hver veit í hvaða skipti.... |iæ 1S an ‘ lhvei maðui hef-
Allt í einu jafnaði hann sig og beit á jaxlinn. Hvað þýddi að U1 ey 1 ^ ®eia nakværnlega
vera að hugsa um Dulcie. Hún var eins og hún va,r.... Reiði; 3 ’ sem onan hans vill.
hans hvarf jafn snöggt og hún hafði komið. Hann yppti öxluml ^
og fór inn til konunnar sinnar. J Óli smiður lét sjaldan smá-
„Dulcie er bezt komin þar sem hún er,“ muldraði hann. „Ryð- muni á sig fá. Eitt sinn kom
frítt stál, allt í gegn.“ * sýslumaðurinn til hans og til-
Annie Millar sat niðursokkinn í kvöldblaðið með handlegginn kynnti honum að föðurbróðir
reifaðan. Verstu kvalirnar voru auðsjáanlega horfnar. Bob settist hans í Ameríku væri dauður
hjá henni og ætlaði sér að eiga rólega stund. jog hefði arfleitt hann að hálfrl
En á þessari stundu gekk hin unga dóttir hans léttum skrefum milljón dollara og einum hundi.
niður götuna, en ekki áleiðis í stálsmiðjuna heldur í þveröfuga j Óli sat þegjandi stundarkorn,
átt, að símaturninum á horninu við fyrstu þvergötuna. Hún fékk og spurði svo: — Af hvaða
númer ritsímans og las svo með skýrri ritararödd: „Jill Millar,; hundakyni skyldi hann vera?
Tónlistarskóla Marshdons London. Mamma alvarlega veik
komdu strax, Dulcie.
Hún lagði símatækið á gafflalinn og hélt svo í suðurátt, áleiðis
til stálsmiðju Jack Granges.
Grange beið eftir ritara sínurn inni í skrifstofunni. Hann
þrammaði langstígur fram og til baka, með hendurnar í buxna-
vösunum. Stundum leit hann óþolinmóður á klukkuna. Hann var
maður um þrítugt, andlitið magurt en gáfulegt, augun grá og
Tveir Marzbúar lentu geim-
skipi sínu í Afríku og voru
strax umkringdir af öpum. Þá
sagði annar Marzbúinn við
kunningja sinn:
— Þeir líta sannarlega ekki
. .. ... , ^ „ , . „ . svo heimskulega ut þessir
arvokur, fljot að breytast. Hann var lengur og herðabreiður og , , ,
, , . , , , „ . herna, mer finnst utvarpsdag-
hreyfingamar lystu þreki og karlmensku. Engmn þurfti að efast, . ..... ... ,
vv. i_r sKrain nja. peini eKKi sem verst.
um, að þarna var maður, sem vissi hvað hann ætlaði að hara
upp úr lífinu, og vissi hvernig hann átti að fara að því. Hann
krafðist mikils af starfsfólki sínu en ennþá meiru af sjálfum
sér, hann var vandvirkur, framtakssamur og heiðarlegur maður.
Hann hafði dvalið nokkur starfsemdarár í Ameríku til að mennt-
ast og lagt mikið að sér, áður en hann setti fyrirtæki sitt á fót.
Nú var hann með allan hugann við það — um að gera að vera
sleipur, sivakandi og grípa tækifærin þegar þau gáfust.
Kalli skífulagningamaðue
datt ofan af þriggja hæða húsi,
og lá á götunni. Fjöldi fólks
kom þegar á vettvang. Lög-
reglumann bar þar að og spurði
hvað um væri að vera. I þvx
stóð Kalli upp og sagði um leið
og hann burstaði rykið af fötum
sínum: — Það veit eg svei mér
ekki, eg er nýkominn hingað.
★
Sveitarstjórn ein vestur x
Ameríku gerði einu sinrii svo-
hljóðandi ályktun:
Samþykkt, að núyera'ndi fang
elsi sé ófullnægjandi og þörf sé
á nýju.
Samþykkt, að nota skuli efnið
úr gamla fangelsinu í það riýja.
Samþykkt, að gámla fangelsið
verði að standa þangað til það
nýja er tekið í notkun.
*
Kona kaupmannsins vaf ói'ð-
R. Burroughs
'UNFOK.TUNWtl.V," BESAM I
MR. &OVLA.NJ. "A .L AWV £ K
1S INCLINEf BV PKO-
FESStON TO BE- CVMICAL J
ANI7 :
TARZA
ESiii (
mtvx \j
|&é=
Því miður, sagði Boylan,
lögfræðingum hættir við, at-'
vinnu sinnar vegna að vera!
*CON\E TO THE POINT \*
SNAPPEP BAKNES. ''ANIP
BECAEEFUL VDU PON'T
SPEAk OUT OF TUEN1*
tortryggnir og kaldlyndir.
— Út irieð það, hreytti- Ben
út úr sér. Gætið yðar að
Mínúturnar liðu — hvers vegna kom Dulcie ekki? Hún hafði
lofað að koma, og hún var vön að efna það sem hún lofaði.
Mundi hún bregðast honum, einmitt núna í kvöld? Þetta yrði
erfitt kvöld, en það vúr tækifæri núna — einmitt í kvöld. Hann
hafði unnið lengi að því að ná þessum fundi saman — þama
áttu nokkrir gráhærðir stóriðjufurstar að koma, menn sem
steyptu sér kollhnýsa í milljónum, menn sem voru algerir of-
jarlar Jacks Grange — ennþá. En tækist honum að vekja vel-
vilja og áhuga hjá þeim, mundi það skipta miklu máli fyrir
framtíðaráform haris. Hami þurfti á Dulcie að halda. Dulcie var
svo skárpskyggn og hafði svo góða dómgreind, hún sómdi sér vel
— hún var hreinn og beinn fjársjóður.
Loks heyrði hann skella i háu hælunum hennar í stiganum.
Honum létti er hann sá hana — hann var auðsjáanlega orðinn
þrór, og hann reyndi ekki að leyna því, þau voru samhentari en
svo.
„Að vera eða ekki vera — það er spurninginsagði hann og
brosti galsafenginn ér hann hjálpaði henni úr kápunni.
Dulcie brosti á móti, brosið var glaðlegt og sefjandi og nærri in afbrýðisöm út i kvérimann,
því viðkvæmt. Foreldrar hennar hefðu misst málið ef þau hefðu £Sm lagði leið sína í búðina í
séð það bros. tíma og ótíma. Kvöld eitt sagði
„Engar öfgar, Jack.-: sagði hún létt. „Þeir geta ekki ráðið til- hún við mann sinn:
veru okkár — en kannske framtíðinni. Vertu rólegur, þetta geng- — Eg sá til þín þegar þú
varst að klípa hana Sigríði í
kinnina og þú kleipst hana hér
3004 jogÞan., ..
| — Oja, sagði maðunnn. —•
Þetta var bara viðskiptaklípa.
★
Frúin var dálítið skörp í máli,
er hún sagði við frú Hansen:
— Eg sjá í gærkvöidi dóttur
yðar með ungum manni.
— Nú, já.
— Þau gengu saman eftir
dimmum vegi — og þegar þau
komu að staðnum — þér þekk-
ið hann, það eru. nokkrir runn-
ar'sem vaxa þar.— æt’laði hann
að kyssa hana.
— Það get eg hugsað mér.
— En hún sneri sig af lionum
og hljóp á burt.
— Þá hefir það ekki veri'S
dóttir mín. a
tala ekki af yður. — Vissu-
lega, sagði Boylan. Ég skil
mætavel hversu þýðingar-
inikið það er fyrir yður að
bróðursonur yðar finnist. En
viljið þér finna hann lifandi
eða dauðan?