Vísir - 16.09.1960, Blaðsíða 6

Vísir - 16.09.1960, Blaðsíða 6
VÍSIR Föstudaginn 16. september' 1960 WÍSXH. D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar skrifstofur að Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Félagsprentsmiðjan h.f. Virðingin fyrir ÞingvöElum. Eitt af ]jví, sem koinmúnistar reyna livað ákafast að telja almenningi trú um, er hin mikla og djúpa virðing, sem þeir ljeri fvrir öllu íslen/ku og þjóðlegu — ekki sizt ef það er í einhverjum tengslum við sögu þjóðarinnar eða forna menningu hennar. skki að nefna mörg dæmi um þetta, því að þau eru mýmörg og athuguluni mönnum ljós, en minna má á, hvernig kommúnistar eru síl'ellt að nudda sér upp við minningu látinna stórmenna, svo sem Jón Sigurðsson og'Fjölnismenn. Allir góðir menn munu fá velgju og óbragð í munninn, begar kommúnistar gerast svo ósvífnir og ósmekklegir, að líkja liver öðrum við þessar liorfnu þjóðhetjur, eða reyna að telja almenningi trú um, að ef þeir menn, sem taldir eru hér að ofan, væru nú á meðal ckkar, mundu þeir hvergi skipa sér í flokk nema við hlið kommúnista. Ekkert er þó eins áreið- anlegt og' að Jón Sigurðsson og Fjölnismenn mundu hafa hæfilegt álit á kommúnistum, ef þeir mættu sjá starfsaðferðir þeirra og stefnumið. Þeir mundu fyrir- líta kommúnista fyrir fals þeirra og flærð og telja þá landráðamenn, eins og þeir eru. VEGIR OG VEGLEYSCR EFTIR Vföförla ÓskaleiS min um Suðurland er nú að nálgast það að verða að veruleika. En hún er frá Þing- völlum um Lyngdalsheiði að Laugarvatni. Þaðan um Laug- ai'dal hið efra yfir Brúará hjá Efstadal að Geysi og svo beint þaðan um nýja brú á Tungu- fljóti að Gullfossi. Vegurinn frá Laugardal að Geysi kemst lík- lega í samband næsta sumar og ef til vill Lyngdalsheiðin. Svo er aðeins eftir herzlumunurinn Þarna eru engir farartálmar á vegi, svo sem á og því ætti ekki að kosta nein ósköp að leggja þennan veg. Og svo er annar vegur á öðru landshorni en það er upp með Jökulsá á Fjöllum að vestan að brúnni hjá Grims- stöðum. Þessi leið er af öllum, sem hana hafa farið, talin ein hin fegursta á landi hér og auk þess yrði að henni mikil sam- göngubót. Og þarna eru ekki heldur neinar alvarlegar tálm- að Gullfossi. Þetta verður dá- anir í vegi. Eg ætla ekki að hafa óskalistann lengri í þetta sinn. hann. Sérstaklega var vondur kafli í Flóanum, þar sem nýlega var búið að bera ofaní. Vegá- verkstjórarinn á þessu svæði trassar heflun um of, sérstak- lega á Skeiðum. Yfirmenn hans hér í Reykjavík ættu að stjaka við honum við og við. Hótcl KEA á Akureyri hefur verið að bagsa við að fá vínveit- ingaleyfi í allt sumar en ekki tekizt enn. Mér er sagt að það standi á einhverju lítilfjörlegu atriði í sambandi við viðgerð eða lagfæringu á húsakynnum en þó ekki í veitingasölum. Það er leitt til þess að vita hvernig oft er komið fram af stirfni smámunasemi i þessum sökum. En hvenær skyldi nú annars sá dagur koma að við hættum að láta templara ráða í áfengismál- um. Mér finnst að þeir geti bar- izt fyrir banni og sliku og feng- ið að ráða því, ef nógu margir fást til að fylgja þeim, en að láta þá vera helztu forsjón okk- Vcgurinn um Flóa og Skeið ar í vínveitingamálum kann var afleitur á sunnudaginn var ekki góðri lukku að stýra. xjg einungis vegna þess að það i hefur verið trassað að hefla • Víðförli. samleg leið og ég er lengi búinn að minnas á, að hútn þyrfti að opnast. Svo þarf að lokum að taka af krókinn á Hrunamanna- vegi handan við Brúar- hlöð og laga veginn niður um Skeið. Þá er kominn einn skemmtilegasti hringvegur á íslandi og allar aðstæður til fyr- irgreiðslu ferðamanna gjör- breytast. En þá verða líka veit- ingamenn að Laugarvatni og Geysi að vakna betur og við Gullfoss verður að byggja nýj- Agust og september eru lang- suðurströnd Puerto Rico með ann fallegan skála. Eg get ekki > Salll,effa verstu mánuðurnir 225 km. vindhraða og úrhell- n « rn A 1 *, A, .. I. .. .. iU. 1 I! 1. .. 1 * r - ? . • 1 • i í • /> . . Donna drap 135 manns. Fjórði — og versti fellibylurinn á árinu. hvað 1 Bandaríkjunum. séð annað en að ríkið verði að “vao viðvíkur fellibyljum byggja hann, því tíminn, sem hann er opinn, er svo stuttur að enginn einstaklingur gæti gert það. Annars eru viðskipti veit- ingakonunnar þar við hið opin- bera heill þáttur út af fyrir sig og þess virði að ræða hann síð- ar. Eg ó fleiri óskavegi og nú er En þrátt fyrir niikið tal kommúnista um föðurlandsást og aðrar þvílíkar tilfinningar, detta þeir ]jó stundum út úr hlutverkinu og koma til dyranna, eins og þeir eru klæddir. Það gerðist til dæniis austur á Þingvöllum um daginn, þeg- ar Brúsastaðabardaga var lokið. Þá þótti einhverjum kommúnista ekki nóg að gert, heldur vildi hann saui'ga Þingvelli öllu bctur en gert hafði verið. Greip sá til ]jess ráðs að mála á annan yegg Almannagjár „Ami, go home!“,' ag ýta undir þá eftir föngum. alkunnugt slagorð kommúnista víða um heim. [ Eg vil endilega fá hringveg um En kommúnistinn eða kommúnistarnir, sem þarna Reykjanes og þegar búið er að voru að verki, áttuðu sig' ekki á því á stund þessarar laga veginn milli Grindavíkur athafnar og' sigui-s, að með þessu var ekki vegið að og Reykjanesvita þá er aðeins Bandaríkjamönnum, sem alltaf eiga að verða fyrir eftir spottinn frá Grindavíkur lögum þeirra. Þarna var vegið að íslenzku þjóðinni til Krýsuvíkur. Sú ledð er mjög — þjóðinni, sem kommúnista þykjast allt vilja vinna fabeg og einnig er þar um að fyrir. Og með þessu var koinið upp um það, að eng- ræða staði 1 nágrenninu, sem inn staður er heilagur í augum kommúnista, ef þeir vert er að skoða og dvelja á. þurfa að vinna fyrir bá húsbændur, sem skipa þeim fyrir verkum. Þingvelli má saurga, ef nauðsynlegt þykir. i Og þegár ujjp uni ]>á kemst eru viðbrögðin nákvæmlega eins og alltaf, þegar kommúnistar hafa bi-otið af sér og brotinu verður ekki leynt. Þeir svara skætingi einum og útúrsnúningi. Það gerir |jó aðeins illt verra fvrir þá, þvi að það slimplar ]já enn rækilegar en allt annað. Ef þeir hefðu fordæmt |jetta, ]jó að Jjeir ættu sjálfir í hlut, befðu Jjeir hreinsað sig af öllu. Með svörum sínum liafa þeir dæmt sig enn rækilegar en ella. Hafi þeir ]jökk fyrir að sýna sitt sanna eðli. i ísrigningu og skildi eftir um 1100 menn dauða. Á þriðjudag' !æddi hún yfir suðurhluta Flor- Alvarlegasti fellibylurinn, á undan Donnu, sem nýgengin er j idaskagans og Miamiströndina. yfir, var Audrey, sem drap um!^6®1 fóiu í kaf í flóðum, um 400 manns árið 1957. Þetta ibyggingar og heimili hrundu, ár hafa þegar skollið á þrír slíkir felliby 1 jir á undan Donnu, Abby, Bi'enda og Cleo, en eng- inn þeirra gerði mikinn usla i Bandaríkjunum. Það var fyrst tekið eftir Donnu 2. sept., er hún var um 2000 km. suðaustur af San Juan, Puerto Rice, og hreyfð- ist þá til norðvesturs með um 15 km. hraða á klst. Fyri'i hluta síðustu viku fór hún yfir Leeward eyjarnar og drap þar sjö menn. Síðan fór hún yfir Hvai finnst bandamönnum ? Kommúnistar hafa getað vélað ýmsar auðtrúa sálir til fylgis og' bandalags við sig' í síðustu sókn sinni gegn „hernáminu“. Margir úr þeim hópi sátu fundina í Valhöll og í Brúsastaðalandi, en vilja víst ekki láta telja sig kommúnista samt. En þeir hljóta að fá það nafn, ef þeir gera ekki hreint fyrir sínum dyrum. Hafa ]jessir menn til dæmis kynnt sér fjárreiður allar í sambandi við fundahöld og annað, sem stofnað var til úti um landið? Hafa þeir gengið úr skugga um, að það hafi verið íslenzkt te, sem hvarvetna var notað — eða hvaðan kom mönuum ferðafé og annað, áður en það upp- götvaðist skvndilega, að rétt nnmdi að efna til söfnunar, a. m. k. til hráðabirgða ? Og loks væri ekkert á móti því, að þeir, sem vilja ekki láta kalla sig kommúnista, geri grein fyrir því :) opinberlega, hvort þeir telji gjárveggina á Þingvöll- v-- um réttan stað fyrir vígorð kommúnista. samgöngur stöðvuðust og raf- magnskerfi eyðilögðust. En íbúunum hafði verið gefin við- vörun og flestir þeirra höfðu haft sig á brott. Samt fórust þar þrír menn svo vitað sé. Síðan hélt Donna áfram til norðvesturs yfir Floridaflóann og skildi hvarvetna eftir sig tortímingu og skemmdir. Loks, þegar Donna hafði vaðið yfir Bandaríkin, tók hún á rás yfir úthafið austur frá Labradorskaga, en þar mættu henni kaldir vindar og sefuðu lætin, svo að hún hjaðnaði nið- ur — og dó. Myndin var tekín í gærkvöldi, þegar Ingi R. vann Svein Johannessen Norðurlandameistara. GilfersiinúliA: Benéný og Ingvar hafa unnið báðar skákir sínar. I gærkveldi voru tefldar bið-^ höfðu samið um jafntefli og skákir úr fyrstu tveim umferð- tefldu ekki frekar. —Úr 2. um- um Gilfersmótsins. ferð lauk biðskákum þannig, að Skákum úr 1. umferð lauk Ingi R. Jóhannsson vann Svein svo, að Benóný Benediktsson1 Johnnessen Norðurlandameist- vann Guðm. Lárusson og Ing- | ara, og Invar vann Gunnar var Ásmundsson vann Jónas . Gunnarsson. Þorvaldsson, en Arinbjörn Guð-1 Eftir þessar. tvær umferðir mxmdsson og Guðm. Agústsson * eru Benóný og Ingvar efstir, Rússar ætla að verða stærstir. Rússneskir vísindamenn segj- ast munu smíða stærsta frum- eindabrjót heims. Um þessar mundir er afl- mesta vél af þessu tagi í Brookhaven-rannsóknastöðinni í Bandaríkjunum, en orka hennar er 31 BEV eða billion (milljarðar) electronvolts. — Oi'ka þeirra rússnesku á að vera 70 BEV. hafa unnið báðar skákir sínar, Arinbjörn, Friðrik, Guðm! Ág. og Ingi R. hafa IV2 vinn. hver, Johannessen og Ólafur Magnús son 1 vinn. hvor en Guðm. Lár., Jónas og Kári hafa tapað báð- um sínum skákum. Þriðja umferð verður tefld í Sjómannaskólanum í kvöld og' hefst kl. 19,30. Þá tefla saman: Ingvar og Friðrik. Johannessen og Guðm. Ág., Ólafur og Ingi R., Benóný og Gunnar, Arin- björn og Jónás, Kári og Gum. Lárusson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.