Vísir - 16.09.1960, Blaðsíða 9

Vísir - 16.09.1960, Blaðsíða 9
Föstudaginn 16. september 1960 VfSIR /ifn tth tMfjjssh tjrs itt — Framh. af 4. síðu. munandi fjölskyldur. En sam- kvæmt ósk minni hefur Hag- stofa íslands sýnt þá velvild að reikna út í krónutölu saman- lögð áhrif aðgerðanna á afkomu meðalfjölskyldu í Reykjavík. Útreikningurinn er bundinn við fjölskyldu, sem að því er snert- ir stærð, tekjur og neyzluvenj- ur má skoða sem meðaltal af almennum fjölskyldum þæjar- ins. Það eru hjón með 2,2 börn, og nota þau 66.400 krónur á ári. Fyrir slíka fjölskyldu hafa ráð- stafanirnar eftirtalin áhrif: Aukin útgjöld: Krónur Gengislækkun ........... 7.900 3%söluskattur + hækk- un á sölusk. í innflutn- ingi ~ niðurfelling á 9% söluskatti á inn- lendri vöru og þjón- ustu ................ 1.950 Aðrar aðstæður: Ýmsar hækkanir, sem ákveðnar eru í meira eða minna samhengi við gengislækkunina 980 10.830 Spamaður: Krónur Hækkun fjölskyldubóta 5.000 Auknar niðurgreiðslur 760 Lækkun tekjuskatts .. 2.090 7.850 Aðgerðirnar munu auka út- gjöldin um ea. 3.000 kr. nettó. Miðað við heildai'útgjöldin þýð- ir þetta 4,5% lækkun kaup- máttarins. Áætlunin gerir með öðrum orðum ráð fyrir tilfinnanlegri lifskjaraskerðingu hjá almenn- um launþegum. Áhrif munu þó, eins og áður var drepið á, vera breytileg eftir stærð fjölskyld- unnar, útgjöldum vegna hús- næðis, tekjum og því, hvernig tekjunum er varið. Það er kost- ur við áœtlunina, að reynt er að hlífa bammörgum fjölskyld- um. Bœði skattalœkkunin, nið- urgreiðslurnar og fjölskyldu- bœturnar stefna að því. Eftir opinberum útreikningum œtiu aðgerðirnar ekki að breyta af- komu fimm manna fjölskyldu með 60.000 kr. tekjur. Ég hef ekki -farið yfir þennan útreikn- ing, en geri ráð fyrir, að þær breytingar, sem gerðar hafa ver ið á áætluninni, hafi fært skurð- punktinn milli kosta og galla í átt til stærri fjöiskyldna. Fjölskyldur með fjögur böm eða fleiri ættu þó að vera skað- lausar og vel það. Sama er að segja um gamált fólk og ör- yrkja, þar sem bætur trygging- anna voru hækkaðar um 44%. Enn fremur tel ég ástæðu til að leggja Aherzlu á, að hinar nýju aðgerðir í félagsmálum eru varanlegar gagnstœtt því. sem er um sumar þeirra að- gerða, sem eru i óhag. Með hin- urú nýju fjölskyldubótum og persónufrádrætti við skattlagn- ingu til ríkisins liéfur ísland í þessu tilliti skipað sér í fremstu röð meðal þjóða heimsins. Bæði fjölskyldubœt- urnar og persónufrádrátturinn eru til dæmis allmiklu hagstœð- ari en í Noregi. Aftur á móti er hækkun söluskatts í innflutn-. ingi úr 7,7 í 16,5% skoðuð sem bráðabirgðaráðstöfun. — Þegar hægt verður að lœkka skattinn aftur, mun það, eftir þeim upp- lýsingum, sem ég hef fengið,' hafa í för með sér 3% sparnað fyrir vísitölufjölskylduna. Slík lækkun ætti að mínum dómi að ganga fyrir jafnskjótt og hægt er að framkvæma hana. Ekki sízt vegna þess, að geng- islækkunina situr ísland uppi með óvenju háa tollvernd, sem ekki aðeins gerir vörurnar dýr- ari, heldur getur einnig hvatt til framleiðslu og atvinnurekstr ar, sem hvorki í bráð eða lengd er hagkvæm fyrir heildina. A sama tíma sem bæði útgerðina og fiskvinnslustöðvarnar skort- ir vinnuafl, ber að forðast eins og unnt er að opna leiðir fyrir atvinnurekstur, sem aðeins get- ur þrifizt í skjóli hárra toll- múra. SKATTA. OG ÚTSVARS- BREYTINGARNAR. Nœr allir munu hafa hag af breytingum reglnanna um rík- isskattinn. Fjölskyldur með lág- ar tekjur og mörg börn greiddu þó lága skatta áður og hlýtur það að takmarka hagnað þeirra af breytingunni. Hin mikla hækkun fjölskyldubótanna mun hafa sérstaklega mikla þýðingu fyrir þessar fjölskvldur. Við skattabrejúinguna hefði að mín- um dómi verið hægt að bæta aðstöðu láglaunafólks meira en gert var, með því að hækka persónufrádráttinn við álagn- ingu útsvars í stað þess að lækka útsvarsstigann. Þar sem lækkun tekjuskattsins er mest að krónutali á meðaltekjum og hærri tekjum, hlaut það að vera æskilegt, að sveitarfélögin tækju einkum tillit til fjöl- skyldna með lægri tekjur. Mig skortir þekkingu til að geta lagt dóm á réttmæti skatta- breytinganna, eins og þær voru í framkvæmdar. Það hefur verið útskýrt fyrir mér, að skatta- kei'fið hafi ekki verið lagfært nægilega að undanförnu með i tilliti til hækkunar tekna að krónutölu vegna verðbólgunn- ar, þannig að margir launamenn . urðu of hart úti. Breytingin frá i tekjuskatti í söluskatt hefur einnig verið útskýrð sem til- raun til að skipta skattabyrðun- um af meira réttlæti á launa- tekjur og tekjur af sjálfstæð- um atvinnurekstri. Ástæðan er auðvitað sú, að allir vérða að gi'eiða söluskatt, en miög há- ! ar upphæðir eru dregnar und- an íekjuskattinum. Einnig er á það bent, að erfiðara er fyrir i atvinnurekendur að komast und | an söluskatti en tekjuskatti, þar sem skattstigarnir eru svo ólík- ir. Atvinnurekandinn varður að fela miklu hœrri upphæðir, til að sleppa við 1000 krónur í sölu- skatti, heldur en hann þarf til að sleppa við jafnmikinn tekju- skatt. Mér hefur virzt, án þess að geta athugað það nánar, að sið- ferði í skattamálum á íslandi standi á jafnvel ennþá lægra stigi en í Noregi. Þó get ég ekki að þvi gert, að mér finnst að það megi gera meira til að koma í veg fyrir þennan ósóma. Ekki sízt vegna þess, að hér eru mál- in minni umfangs og einfaldari en á hinum Norðurlöndxinum. Þetta er mál, sem hefur mikla og almenna þýðingu fyrir alla launþega á íslandi. í Noregi fer nú fram yfirgripsmikil op- inber athugun á hinum marg- víslegu áhrifum alls skattakerf- isins. Eftir því sem ég hef kom- izt næst, mun slíkrar athugun- ar ekki vera síður þörf hér á landi. Verkalýðshreyfingin ætti að mínum dómi að gangast fyr- ir því, að nákvæm rannsókn á ábrifum skattakerfisins færi fram og fá sérfræðinga til að gera tillögur um hugsanlegar endurbætur. í nútíma velferð- arriki hljóta skattarnir að vera háir, svo að ríkið fái fé til að láta í té þau gæði, sem þegn- ai'nir eiga kröfu til. Vel skipu- lagt og réttlátt skattakerfi er nauðsynlegt skilyi'ði slíks þjóð- félags á sama hátt og skattsvik- in eru ógnun við það. Batnandi umferðarmenning. Kemw til mála ai auka hámarkshraia í Rvík. Nú mun þess vonandi skammt | Þá hefir umfeiðarnefnd og í að bíða, að ný umjferðarljós undirbúningi — sagði fram« verði sett upp á nokkrum stöð- kvæmdarstjóri hennar, Guð« um hér í bænum, sem staðið mundur Pétursson í morgun —« hefir lengi til að gert yrði. j að fjölga almenningsbílastæð- Þessi nýju ljós eru væntanleg um, og er verið að vinna að því. til landsins nú alveg á næst- ^ Þessi bílastæði verða við Tjarn- unni, og mun þegar verða haf-^argötu 11, Tjamargötu 5, Þing- izt handa um að setja þau upp, ■ holtsstræti 28, Bókhlöðustíg 10 og standa vonir til að þau kom- og stækkun á stæðinu við Vest« ist í notkun í september nk. ui'götu 5—7. Þá verður og geng« ,Ljós þessi verða sett upp á eft-jið frá bílastæði við Sölvhóls* irtöldum stöðum: Snorrabraut ‘ götu, milli Kalkofnsvegar og , og Hverfisgötu, Nóatúni og Ingólfsstrætis. i Laugavegi, Tryggvagötu og Kalkofnsvegi, Klapparstíg. Laugavegi og Rafvii'kjameistarar ásamt bæjarstjórn Akureyrar. Rafvirkjameistarar á a&aifundl Fuattluurinfi hutiditin « A.huuretjri. Rafvirkjameistarar héldu aðalfund sinn á Akureyri dag- ana 3. og 4. september sl. Voru 40 meistarar úr öllum landsfjórðungum mættir í Húsmæðraskólann, þar sem fundurinn var haldinn. Formaður Sambands ís- lenzkra rafvirkjameistara, Gísli Jóhann Sigurðsson setti fund- inn. en fundarstjórar voru kjörnir Viktor Kristjánsson og Finnur B. Kristjánsson, og fundarritari Siguroddur Magn- ússnn. A fundinum voru rædd mörg nxál sem stéttina varðar t. d. löggildingu, menntun, efnis- kaup, álagningu og þjónustu. Guðmundur Marteinsson eftir litsstjóri Rafmagnseftirlits rík- isins hélt erindi um löggilding- ar og tveir erlendir gestir fluttu erindi. Johan Johansen frá Noregi rædöi þróun félagssam- taka norskra rafvirkjameistara og Thorgild Bang frá Danmörku taiaði um framlciðslu, dreif- ingu og sölu rafbúnaðar í Dan- rnöi'ku. Sambandsfundurinn gerði margar ályktanir, m. a. um verðlagsákvæði, að endurskoð- uð verði reglugerð um lands- unai'innar þátttakendum í ferð til Mývatns og var Laxárxirkj- unin skoðuð á heimleið, og þegnar veitingar. Fararstjóri I sambandi við hámarkshraða. að vel hefði komið til mála hjá umfei'ðarnefnd, að auka há- markshraða innanbæjar upp í 45 km., vegna þess hve umferð- armenning hefði aukizt á und- anförnum tveim árum, og að nú væri mönnum yfirleitt betur treystandi til gætilegs aksturs þar sem hann er nauðsynlegur. Nú er hámarkshraði, svo sem kunnugt er, 35 km. innanbæjar, en 45 á Suðurlandsbraut. Á Kirkjutorgi hafa verið teknir niður stöðumælar þeir,r sem þar hafa verið, en þeir voru þýzkir, og reyndust ekki sem skyldi. Hafa þeir nú verið sendir út, og er von á annari og nýrri gei’ð í stað þeirra. Verða þeir sjálfvirkir, þ. e. a. s. að þar nægir að setja peninginn í mælinn, og þarf ekki að snúa takka til að setja hann í, því að þeir stilla sig sjálfir eftir upp» hæðinni, sem sett er í þá. \ var Magnús Guðjónsson bæjar- stjóri á Akureyri. Stjórn L.Í.R. skipa þeir Gísll J. Sigurðsosn formaður, Rík« arður Sigurðsson ritai'i og Gissur Pálsson gjaldkeri, en meðstjórnendur eru Aðalsteinn Gíslason og Viktor Kristjáns* son. Dag nokkurn, frir einum þremur árum, skeði það, að Harry 1 de Leyer frá New York keynti vagnhest fyrir 70 dollara. Eigandl hetsins áleit hann verðlausan og ónothæfan meS öllu. Nýlegtt seldi Harry hestinn aftur fyrir 40 þúsund dali, eftir að hann löggildingu og sett nýreglugerð| hafði unnið landskcppni í stökki, landskeppni atvinnuhesta- manna og hæstu verðlaun landssambands hestasýningamanna. Hesturinn er ncfndu „Snjókarl“ og þolinmæði og alúð við upp- eldi hans hjá Harry hafa komið því til leiðar að þessir eigin- leikar komu í dagsins Ijós. ^ s ,ym í'aforkuvirki o. f.. Að loknum fundi var haldið hóf á Hótel KEA. Daginn eftir bauð rafveitustjói'i Laxái-virkj-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.