Vísir - 16.09.1960, Blaðsíða 7

Vísir - 16.09.1960, Blaðsíða 7
V í SIR Föstudaginn 16. september 1960 7 Umhorfs á Kolviðarhól eins og eftir orrustu. Skemmdarvargar hafa brotið þar allt og eyðilagt. „Eg ræki skyldur mínar án tillits til trúarskoðana," herbergi og 2 stofur á hæð og 8 hinu glæsilega veitingahúsi á herbergi í rishæðinni. f húsinu Kolviðarhóli, sem var byggt voru alls 31 hurð á járnum, en fyrir einum 30 árum og hefur 39 gluggar alls í húsinu, flestir um öll þessi ár verið stolt allra Kolviðarhóll er enn á dag- skrá, og nú endanlcga úr því skorið, hvort hann eigi enn framtíð fyrir höndum eða verða alveg úr sögunni. Um þetta hef- ur verið rætt öðru hverju mörg undanfarin ár. f fyrra var ákveðið af hálfu Reykjavíkurbæjar að leggja húsin að velli. Rann það mörg- um til rifja vinum staðarins, ef úr því yrði, og stofnuðu þeir með sér félag til að koma í veg fyrir að húsunum yrði jafnað við jörðu en í þess stað yrði svo um hnútana búið, að staðurinn héldist í byggð. Kaus félagið nefnd til að vinna að undirbún- ingi þessa máls og ná samkomu lagi við bæjaryfirvöldin um fyrirgreiðslu þeirra til að stað- urinn yrði varðveitur. Einn þeirra, er kosinn var í nefnd fjestjr j3rotriir. Húsið er allt skellótt, málning víða af, og yfir- þessa, var Skúli Helgason safn- vörður, sem manna fróðastur er um sögu Kolviðarhóls, sem sagði Kennedy á ftindi með irtófmælendaklerkum. hann hefur og samið og kom út í fyrra. Fréttamaður Vísis hefur átt tal við Skúla, undan og ofan af því, sem varðar húsin á Hóln um, og fer hið helzta af því hér á eftir. Gistihús það hið mikla, sem við öllum blasir, er leið eiga Þannig lítur hið fræga veitingahús á Kolviðarhóli út í dag séð sunnan úr túninu. Allar 200 rúðurnar og gluggapóstar einnig leitt cr húsið eins og í fokheldu ástandi. í gamla stílnum, 6 rúður í fagi, alls 197 rúður. Húsið var allt byggt úr steini útveggir og inn- veggir svo og loft. Þar var mið- stöðvarhitun frá kolakatli i kjallara og raflýsing frá stórri ljósavél, er byggt var yfir sér- staklega úr steini nokkurn spöl góðra manna, sem um heiðina hafa farið. Þó hafa ekki allir vegfarendur litið þeim augum til Kolviðarhóls, og nú sjást þeirra handaverk þar efra. Fréttamaður Vísis skrapp ásamt ljósmyndara uppeftir á dögun- um til að sjá, hvernig þar væri umhorfs. Því miður eru með- , frá aðalhúsinu. Húsið var allt ______........................ austui vfii fjall, vai reist J929, eg þægindum, er þá'fylgjandi myndir ekki nema af Siguiði Danielssyni, en hann þej£jjtust hér á landi, enda varð svipur hjá sjón, ljótar eru þær, það dýrt, kostaði nærri 70 þús- j en ljótara er ástandið. und krónur, sem var stórfé um í fyrsta lagi er allur gianainn og kona hans eru frægustu og vinsælustu gestgjafar í allri sögu Kolviðarhóls. Húsið var með glæsilegustu byggingum síns tíma, stílhreint með mikilli reisn, með þrem bröttum burst- um í samræmi við skörð fjall- anna. í húsinu voru alls 20 vist- arverur 6 herbergi í kjallara, 6 1930. Sigurður kostaði bygging- una sjálfur, en fékk 12 þús. króna styrk úr ríkissjóði, þar eð hér væri um allmenningsgisti- stað að ræða. Þannig lýsir Skúli Helgason af húsinu ytra, enda hefur það verið í algerri vanhirðu um margra ára skeið. Þar sem áður voru nærri 200 rúður í glugg- um, er hver einasta brotin. Og ekki aðeins rúðurnar, heldur hafa póstarn.ir verið brotnir úr körmum á öllum hæðum, en fyrir innan liggur út um öll gólf grjótíð, sem gluggar voru brotn ir með. Utidyra hurðir voru sterkbyggðar. Þær hafa . allar verið sprengdar upp svo og karmstykki. Þó tekur enn út yfir, þegar inn fyrir kemur. Þar blasir held ur við viðurstyggð eyðilegging- ! arinnar. Ymsu misjöfnu erum | við orðnir vanir íslendingar og búumst ekki við glæsilegri sjón, þegar við komum að húsi, sem saðitð hefur autt um hríð. Við vittim, að skemmdarvargar og „vandalistar“ láta aldrei á sér standa, þegar þeir komast á Allt lauslcgt hefir verið brotið, rifið o" bramlað. Fóður hefir sncðir um yfirgefið hús, þar, verið tætt úr lofti og flyksast til fyrir öllum vindum líkt og drífur þá að eins og mý á mykju skán og láta hendur standa fram ú.r ermum til að svala skemmdarfýsn sinni. I I Eins og áður segir, þarf ekki að hafa fyrir því að opna hurð til að komast inn, og reyndar ^ þarf hvergi að opna hurð í hús-1 inu. Þær eru allar af hjörum og flestar horfnar með öllu. Þó stóð enn ein eftir í forstofunni og hallaðist skáhallt fyrir stofu- dyr á fyrstu hæð. Húsgögn öll j liggja mölbrotin út um gólf. I Miðstöðvarofnar eru frá veggj- ! Eins og kunnugt er hefur nokkuð borið á því í kosninga- baráttunni í Bandaríkjunum, að það væri notað gegn Kenn- edy að hann er kaþólskur. Nú nýlega hefur nefnd, sem á að sjá um, að kosningabarátt- an fari heiðarlega fram, gefið út yfirlýsingu um, að margir bæklingar, fullir óhróðufs, hafi verið gefnir út til að vinna gegn því, að Kennedy verði kosinn forseti, vegna trúarskoðana hans. Republikanar hafa reynd- ar í orði fordæmt þessar athafn- ir, en ekki hafa þeir þó verið harðir í andróðri gegn þessum baráttuaðferðum. Kennedy hefur nú snúizt til varnar gegn þessum áróðri og síðastl. mánudag talaði hann við hóp mótmælenda- klerkar í Houston í Texas. Þar lýsti Kennedy yfir því að ef það kæmi á daginn, að hann gæti ekki vegna trúar- skoðana sinna, að fullu rækt skyldur Bandaríkjaforseta, sem þjóðarhagsmunir krefð- ust mundi hann leggja niður embætti.“ Hann sagðist mundu gera þær ráðstafanir í hverju máli, sem samvizka hans segði hon- um, að væri þjóðinni fýrir beztu, án tillits til trúarskoðana eða annarra utanaðkomandi annarlegra áhrifa. Og orðrétt sagði hann: „Og ekkert vald eða hótun um refsingu gæti fengi mig til að gera annað.“ Og Kennedy bætti því við, að þetta tæki til allra mála, sem fyrir hann kæmu, hvort sem það væri viðvikjandi takmörk- unum á barneignum, hjóna- skilnaði, ritskoðun eða fjár- hættuspili. Kennedy lýsti að lokum yfir því, hvilíkt þjóðfélag hann vildi að væri i Bandarikjunum. ,,Eg trúi á þá Ameríku, þar sem ríkir algjör aðskilnaður ríkis og kirkju og þá Ame- ríku, þar sem enginn kaþólskur kirkjuhöfðingi getur sagt ka- þólskum forseta fyrir verkum og þar sem enginn mótmælenda- prestur getur sagt safnaðarfólki sínu, hvernig það á að kjósa.“ Og ennfremur sagði hann, að hann tryði á þá Ameríku, „þar sem engin kirkja eða kirkju- skóli fengi nokkurn opinberan. styrk eða nyti að öðru leyti trú- arskoðana sinna og eg trúi á það land, þar sem engum manni yrði neitað um opinbera stöðu, vegna þess að hann hefði aðra trúarskoðun en forsetinn, sem réði hann, eða fólkið, sem kýs hann. Og að síðustu trúi ég á þá Ameríku, þar sem einhvem dag mun hætt mismunun trúar- bragða og þar sem ekkert atkv. verður kallað „kaþól^kt eða and kaþólskt" heldur bara,atkvæði,“ Kennedy sagði að Iokum, að hann hefði ekki í hyggjuf að biðjast afsökunar á þeirri gagnrýni, sem hann hefur beint að bæði kaþólskut kirkjunni og mótmælenda- kirkjum, en hann inundít heldur ekki afneita skoðun- um sínum eða trú til að reyna að vinna með því kosningarnar. Siátrun að hefjast á Kirkjubæjrrklaustrf. Frá Kirkjubæjarklaustri hef- ur Vísi verið símað að þar muni slátrun hefjast þann 18. eða 19. þ. m. í fyrra var slátrað þar rösk- lega 14 þúsund fjár, og má gera ráð fyrir að álíka miklu verði slátrað í haust. Að minnsla kostj. þurfa menn ekki að sláira af ótta við heyskort, því heyöflun hefur í manna minnum eklci verið jafn mikill sem nú. Elztu menn austur þar muna ekki þvílíka árgæzlu sem nú og ekki aðra eins grassprettu. Tíðarfarið i sumar hefur veriS í hlutfalli við þetta og menn. hafa hirt hey sín eftir hendinni. Samgöngur vestur yfir Mýr- dalssand hafa gengið að óskum undanfarið og mjólkur- og vöru- flutninar daglega yfir hann. Smáauglýsingar Vtsls eru vinsælastar. þvcttur á snúru. Hvergi þarf að hafa fyrir því að opna hurð í húsinu, því að þær eru allar brotnar af og flestar horfnar. Þó stóð enn ein eftir í forstofúnni og hallaðist skálhallt fyrir stofudyr á fyrstu hæð. um, því að þeir hafa værið snún , ir sundur á lögnum. Hin stóra ^ og matarlega eldavél staðarins j hefur verið mölvuð eftir beztu getu, og sama er að segja um | baðker óg ^ajerni. Fó.ður hefur, verið tæít úr lofti og flyksast til fyrir öllum vindum líkast i þvotti á snúru. | Enn stendur að mestu uppi sæluhúsið á Kolviðarhóli, sem byggt. var 1877, sem aðallcga var notað til geymslu eftir að byggingum fjÖlgaði á Hólnum, en 'þó var sofið í því fram undir 1930. — Kolviðarhólsfélagið hefur í hyggju að hressa upp' á þetta hús og koma þar upp safni reiðtygja og fleiri er að hestamennskw lýtur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.