Vísir


Vísir - 07.10.1960, Qupperneq 1

Vísir - 07.10.1960, Qupperneq 1
<0. árg. Föstudaginn 7. október 1960 226. tbl. 12 síður Geir Hailgrímsson var kjörinn borgarstjóri. Au5ur Auðuns og Gunnar Thoroddsen höfðu Eagt fram beiðni um fausn. Á bæiarstjórnarfundi >' gær isms. Geir Hallgrímsson var var Geir Hallgrímsson kjörinn síðan kjörinn með 11 atkvæð- borgarstjóri Reykjavíkur, þann um en 3 seðlar voru ógildir. tíma sem eftir er að yfirstand- andi kjörtimabili. Undanfarið ár, eða síðan í nóvember í fyrra, hefur Auður Auðuns verið borgarstjóri menningar- mála, en nú lá fyrir beiðni frá henni um lausn frá störfum. Þá var einnig formlega afgreidd lausnarbeiðni Gunnars Thor- oddsen, fjármálaráðherra, frá borgarstjórastarfi. Báðar þessar lausnarbeiðnir Hinn nýkjörni borgarstióri tók til máls við þetta tækifæri, þakkaði fcað traust sem sér hefði verið sýnt og bar fram þakkir til Auðar Auðuns fyrir hið ágæta samstarf við hana þann.tíma sem þau skiptu með sér embætti borgarstjóra. Þá beindi Geir Hallgrímsson máli sínu til Gunnars Thorodd- sen, og vék að því trausti ogl vinsælum sem hann hefði átt Þeir Eisenhower o? Maemillan liittust að sjálfsögðu, meðan hinn síðarnefndi var vestan hafs á þingi Sameinuðu þjóðanna, og er mýndin tekin á fundi þeirra. voru afgreiddar, og jafnframt; að fagna meðan hann gengdi • feíld úr gildi samþykktin um embætti borgarstjóra, en því! §kiptingu borgarstj óraembætt - Tvær yfirlæknisstöÖur lausar. Tvær yfirlæknisstöður eru auglýstar til umsóknar í Lög- birtingablaðinu, sem út kom í fyrradag. Önnur er staða yfirlæknis váð sjúkradeild Kleppsspítaíans; en starfi hefði hann gegnt næst- lengst allra hér í bæ. Þá lét borgarstjóri í ljós ósk um gott samstarf við bæjar- fulltrúa, starfsmenn bæjarfé- lagsins og Reykvíkinga. Belgar senda lið til Ruanda-lfrundi. Til New York er komin nefnd hin er staða yfirlæknis við hæl- manna frá Ruanda-Urundi og ið að Kristnesi í Eyjafirði. Um- krefjast þeir tafarlauss sjálf- sóknarfrestur er um báðar stöð stæðis. urnar til mánaðamóta. | Það eru Belgir, sem fara með Þá ér þess getið, að Ragnar umboðsstjórn í landinu og vilja Arinbjarnar, cand. med. & dandsmenn losna við þá. Hafa chir., hafi verið settur til að nefndarmenn í Nevv York sagt, gegna héraðslæknisembættinu að Belgir fjölgi mjög liði sínu í Hólmavíkurhéraði frá 1. októ- í landinu til að reyna að halda ber til marzloka. ^landsmönnum niðri. Aflasölur bátanna hafa rnargar misheppnast. Eru með lélegri fisk en togararnir. Leyfist leppþjoðum að svara Rússum? Krúsév reiðist ræðu fulitrúa frá fyrrverandi nýlendu, Filippseyjum. Dr. Francisco Delgado, full- hann að tala um kúgun þjóða. trúi Filippseyja, sem er fyrr-| Hafa margir orðið til þess að verandi nýlenda, flutti ræðu á hrekja ummæli hans að þessu Allsherjarþinginu í gær, við lútandi og nú seinast Delgado. hinar almennu umræður, og Hvað mundi gerast, spurði sýndi rækilega fram á hve hann, ef einhver i leppríkjum . , . , ,. . * haldlausar staðhæfingar Krus- Russa, Lettlandi, Eistlandi eða ... . . » _ . .. ...... dæmi hans og — þeir gerðu Bandaríkjanna eins og þeim bjó í brjósti ,,án þess að vera barðir eða skotnir í birtingu“ Flestir fulltrúanna sem viðstaddir voru klöppuðu, er dr. Delgado sagði þctta, og virtist Krúscv móðgaður að vranda. Það, sem cinkum muu hafa vakið reiði hans, var það, sem Delgado sagði til viðbótar ofannefndri spurn- ingu, eða: Við vitum að sjálfsögðu, hvað kom fyrir Ungverja, sem gerðu cinmitt þetta. Þegar Krúsév barði i borðið veifaði hann til annarra komm- únistaleiðtoga í salnum til merlc evs eru, ............ og og að sízt allra ætti Litháen, svaraði Krúsév fullum . j., Viólci | Dr. Delgado kvaðst þess full- Krúsév var sjálfur viðstadd- viss> að samstarf Eilipppeyja ur, brást reiður við og barði í við Bándaríkin myndi áfram borðið, eins og hann hefur oft sem hingað til byggjast á gagn- gert áður á þinginu. kvæmu trausti og vináttu. Rannsókn lokið. Fiskverð á þýzk’a markaðin- um hefur verið mjög hátt í haust og hafa sölurnar undan- tekningalítið verið mjög góðar. Hinsvegar hafa skipin verið með mjög lítinn afla. í allt stimar og •' haust hefur togur- unxnn gengið illa að fiska í sig Allmargir bátar hafa siglt með afla á erlendan markað í haust Undantekninga lítið hef ur verið léleg útkoma af þess- um söluferðum og þá aðallega vegna þess að aflinn hefur verið stórskemmdur og mikið af honum farið í gúanó. Flestir og oft á tíðum siglt eða landað bátanna hafa keypt nokkuð af Þegar um hér heima aðeins hálffermi Frá fréttaritara Vísis. Vestm.eyjum f morgun. Rannsókn •' máli skipstjórans ; á Eyjabergi er lokið og hefur málið verið sent dómsmála- 1 ráðuneytinu til ákvörðunar um | málshöfðun. ] Afli og veiðarfæri hafa verið metin á 28 þúsund krónur og er því báturinn laus og getur skipstjórinn farið aftur til ; veiða þegar honum sýnist og þarf hann ekki að býða eftir svar.i dómsmálaráðuneytisins. Þessu víkur öðruvísi við en útlendinga er að Dr. Delgado benti á, að jafn- vel áður en Filipseyjar fengu sjálfstæði sitt 1946, hafi Filips- eyingar haft fullt skoðanafrelsi og getað talað við leiðtoga Hann kvað Bandaríkja- menn enga engla ,en um þá mætti segja, að sem „heims- valdasinnar“ hefðu þeir Framh. á 11. sí<ui. De Gaulle fer um Alpa- héruðin og flytur ræður. unum. Þá mun og ýmsu vera eftir að hafa verið úti fullan tíma. Síðustu aflasölur í Þýzka- landi eru: ísborg i Cuxhaven á miðvikudag, seldi 65 lestir á 59,060 mörk, í gær Þorsteinn frágang á farmi bátanna, enda Þorskabítur 70 lestir á 59.000 þótt full ástæða sé að þeir bát- mörk og Hukur i Cuxhaven ar sem hafa kæliútbúnað í al- 150 lestir á 130 þúsund mörk. uminium klæddum lestum getá Norðlendingur selur í dag í skilað fyrstaflokks fiski á mark ÞýzkaJandi. að. fíciltii httrí tí S.þý. í rttfiku í tjœrkvöltl. De Gaulle Frakklandsforseti kvað Frakka hafa tekið þátt fiski til viðbótar því sem þeir ræða. Hér er það íslenzkur mað er nú á ferðalagi um Alpahéruð í stofnun þeirra, en þeir vilji hafa veitt sjálfir. Er sá fiskur !ur á íslenzku skipi, sem alltaf landsins og mun flytja nokkrar ekki vera í samtökum sem þess- yfirleitt orðinn of gamall áður I er hægt að ná til ef þess gerist ræður á ferðalaginu. um, ef enn skyldi síga á ógæfu- en hann kemur í ís og úldnar Þörf, en útlendingar verða að í gær flutti hann ræðu í hlið í þeim, Fraklcland ætlaði sjálfur og ýldir frá sér í lest- jÞíða eftir dómsúrskurðj og er bænum La Tour de Pin og sér ekki að láta sigla sig í kaf. ekki sleppt fyrr en þeir hafa ræddi hann Sameinuðu þjóð- — Það yrði að hafa það fyrir ábótavant um ísun og annan isett tryggingu fyrir sekt ef þeir irnar, Alsír o. fl. Var hann all- sitt fyrsta boðorð, að vera scálfu hafa verið dæmdir sekir. ^ harðorður, ekki sízt um Sam- sér trútt, og ekki láta Samein- ----•------ ‘ | einuðu þjóðirnar, og kvað þá uðu þjóðirnar, einstakar þjóðir •jt Tyrkneskur herréttur hefir hættu yfirvofandi, að samtökin eða einræðissinnaða leiðtoga dæmt 3 bandaríska hermenn yrðu til varanlegrar hneyksl- þeirra skipa sér fyrir verkum. í þungar sektir fyrir óleyfi- unar, ef- ekki yrði breyting á Forsetinn kvað Frakkland óska lega gjaldeyrisvérzlun. ' frá því sem nú væri. Hann Frámh. á 11. síðu. 12 síður /

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.