Vísir - 07.10.1960, Side 2
'éá « a í í?
VÍSIR
- Föstudaginn 7.-október 1960
Sæjat^téitit I
Útvarpið í ^kvöld:
20.30 Erindi: Herúlakenning
Barða Guðmundssonar
(Skúli Þórðarson magister).
20.55 íslenzk tónlist: íslenzk-
j ir kórar og hljómsveitir
ílytja alþýðulög. 21.30 Út-
varpssagan: „Barrabas“ eftir
Par Lagerkvist; VIII. (Ólöf
Nordal). 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.10 Kvöld-
sagan-. „Trúnaðcfl-maður í
1 Havana“ eftir Graham
Greene (Sveinn Skorri Hösk-
uldsson). 22.30 Djassþáttur
i umsjá Jóns Mála Árnason-
ar — til 23.10.
Eimskip.
Dettifoss fór frá Stykkis-
hólmi um hádegi í gær til
Patreksfjarðar, Bíldudals,
Flateyrar, Súgandafjarðar,
ísafjarðar, Hólmavíkur,
Norður- og Austurlands-
hafna. Fjallfoss kom til Ant
, werpen 10. okt; fer þaðan til
Hull og Rvk. Goðafoss fór
frá Fáskrúðsfirði í gærmorg-
un til Aberdeen, Bremen og
Tönsberg. Gullfoss fer frá
Leith í dag til Rvk. Lagar-
foss fór frá Rvk. kl. 20.00 í
gærkvöldi til New York.
Reykjafoss fór frá Helsinki
4. okt. til Ventspils og Ríga.
Selfoss fer væntanlega í dag
frá Hamborg til Rvk. Trölla-
fór frá Akureyri 5. okt til
Seyðisfjarðar, Norðfjarðar og
þaðan til Avenmouth, Rott-
erdam, Bremen og Hamborg-
ar. Tungufoss kom til Rvk. í
gærmorgun frá Hull.
Jöklar:
Langjökull fór frá N skaup-
stað í gær áleiðis til Austur-
Þýzkalands, Grimsby, Hull,
Amsterdam, Rotterr’ im og
London. Vatnajöku‘1 fór
fram hjá Kaupmannahöfn 4.
þ. m. á leið til Leningrad.
Ríkisskip.
Hekla fór frá Rvk í gær
vestur um land í h ;ngferð.
Esja er á Austfjö "'um á
norðurleið. Herðubreið kom
KROSSGATA NR. 4256:
Skýringar:
Lárétt: 1 mataráhöld, 5 nafn,
7 rauð, 9 frumefni, 10 ...dyr,
11 bær, 12 vasa.., 13 suða, 14
gróður, 15 spök.
Lóðrétt: 1 oft á haugi, 2 í
peningshúsi, 3 vogarmál, 4 sér-
hljóðar, 6 h?epið, 8 dýr, 9 sting-
ur, 11 hitabeltiseyja, 13 fita, 14
um trúflokk.
Lausn á krossgátu nr. 4255:
Lárétt: 1 gaddar, 5. úra, 7
ESSÓ, 9 KA, 11 mör, 12 tm, 13
hark, 14 arg, 15 rallar.
úóðrétt: 1 grettir, 2 dúsa, 3
dró, 4 ÁA, 6 barki, 8 Sáóná,v
.kör, 11 maga, 13 hrl, 14 al.
til Rvk. í gærkvöldi að vest-
an úr hringferð. Skjaldbreið
er á Húnaflóa á leið til Ak-
ureyrar. Þyrill er á Seyðis-
firði. Herjólfur fer i'rá
Hornafirði í dag til Vestm-
eyja.
Loftleiðir.
Leifur Eiríksson er væntan-
legur kl. 6.45 frá New York.
Fer til London og Glasgow
kl. 8.15. — Edda er væntan-
leg kl. 19.00 frá Hamborg,
K.höfn og Osló. Fer til New
York kl. 20.30. — Leifur Ei-
riksson er væntanlegur kl.
23.00 frá London og Glas-
gow. Fer til New York kl.
00.30.
Frá Bæjarráði.
Á fundum bæjaráðs nýlega
var ákveðið að veita Reyni
Helgasyni bráðabirgðaleyfi
til blómasölu úr bifreið við
Hólmgarð 34, við Skaftahlíð,
norðan Lido og við Dalbraut
3. Er það samkvæmt feng-
inni umsögn umferðarnefnd-
ar. Á sama fundi var sam-
þykkt að veita Ásgeiri Eyj-
ólfssyni löggildingu til starfa
sem pípulagningameistara í
lögsagnarumdæmi Reykja-
vikur.
Konur
í Styrktarfélagi vangefinna
halda fund í Aðalstræti 12 kl.
20.30 í kvöld, föstudaginn
7. okt. Fundarefni: Fréttir
af félagstsarfseminni; frú
Sigríður Ingimarsdóttir. Frú
Sigríður Thorlacius sýnir
skuggamyndir frá Indlandi.
Kosið í bazarnefnd o. fl.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell kemur í dag til
Gdynia. Arnarfell er á Akra-
nesi. Jökulfell lestar á Eyja-
fjarðarhöfnum. Dísarfell er í
Ólafsvík. Litlafell er í olíu-
flutningum á Norðurlands-
höfnum. Helgafell er í On-
ega. Hamrafell fór 2. þ. m.
frá Hamborg áleiðis til Bat-
um.
Gengisskráning
6. október 1960 (söluverð).
1 Stpd. a...... 107,05
1 Bandaríkjad. 38.10
1 Kanadadollar 39.26
100 d. kr........... 553,85
100 n. kr. ......... 534.00
100 s. kr........... 737,70
100 f. mörk....... 11.90
100 fr. frankar .. 777.45
100 b. franki .. 76,13
100 sv. franki .. 884,60
100 Gyllini ...... 1.010.30
100 T. króna .... 528.45
100 V.-þ. mörk .. 913.65
1000 Lírur ........... 61.33
100 Aust. schill. .. 147,50
100 Pesetar .... 63.50
100 Tékk, Ungv. 100.14
Gullverð ísl. kr.: 100 gull-
krónur = 1.724.21 pappírs-
krónur.
1 króna = 0.0233861 gr. af
skíru gulli.
Tímarit
Máls og menningar,, septem-
berhefti 1960, er komið út.
Er ritið hið fjölbreyttasta að
vanda. Af greinum óg ræð-
um má nefna: Jóhannes úr
Költum, ræða flutt á Þing-
vallafundl. Thor Vilhjálnís-
son, Að vera agn. Sigfús
Daðaspn. Sjálfstæði nútima-
menning .eða sníkjuipepj^Lng.
Skúli Þórðarson, Forræði i
Austur-Asíu. Árni Hilmar
Bergmann, Vladimir Maja-
kovski. Þá er frásögnin:
Rannsóknin, eftir Henri Al-
leg. Guðbergur Bergsson rit-
ar söguna „Nöldur1. Mörg
ljóð eru í ritinu, m. a. eftir
Jóannes úr Kötlum, Þorstein
Jónsson frá Hamri, Jóhannes
Straumland, Jóhann Hjálm-
arsson og Nicolas Guillén.
Eimskipafélag Reykjavíkur:
Katla er væntanleg til
Reykjavíkur í dag. Askja er
á leið til Ítalíu og Grikk-
lands.
Námsstjórar
stofna félag.
Mánudaginn 26. sept. 1960
héldu námsstjórar fund með
sér. Fundurinn var haldinn i
fræðsluskrifstofu Reykjavíkur.
Hafði félagsskapur náms-
stjóra barnafræðslunnar og
gagnfræðastigsins, falið Stefáni
Jónssyni námsstjóra, að boða
til þessa fundar í þeim tilgangi
að stofnað yrði félag með þeim,
sem með námsstjórn fara, og
settir eru eða skipaðir sam-
kvæmt lögum um námsstjórn.
Stefán Jónsson reifaði málið
og gerði grein fyrir því sam-
starfi sem námsstjórar barna-
fræðslunnar og gagnfræðastigs-
ins hafa haft milli sin og benti
á gildi slíks samstarfs.
Mikill einhugur ríkti á fund-
inum og var gengið frá stofnun
„Námsstjórafélags fslands“ og
samþykkt lög féla^sins.
Á fundinum mættu 10 náms-
stjórar, en stofnendur eru 12.
Þeir eru þessir:
Aðalsteinn Eiríksson,
Arnheiður Jónsdóttir,
Bjarni M. Jónsson,
Halldóra Eggertsdóttir,
Ingólfur Guðbrandsson,
Jóhannes Óli Sæmundsson,
Jónas B. Jónsson,
Magnús Gíslason,
Páll Aðalsteinsson,
Stefán Jónsson,
Þórleifur Bjarnason,
Þorsteinn Einarsson.
í stjórn voru kosnir til eins
árs:
Aðalsteinn Eiríksson,
Arnheiður Jónsdóttir og'
Stefán Jónsson.
Bridge hjá II.II.
Kristinn og Lárus
efstir.
Önnur umferð í tvímenn-
ingskeppni meistaraflokks hjá
Bridgefélagi Reykjavíkur var
spiluð í gærkveldi og eru þessir
efstir að henni lokinni:
1. Kristinn — Lárus .... 553
2. Gunnar — Einar .... 491
3. Jón — Sigurður .... 486
4. Jakob — Jón......... 474
5. Jóhann — Vilhjálmur 474
6. Hilmar —- Rafn .... 458
7. Ásbjörn — Örn .... 455
8. Stefán — Jóhann .... 455
9. Ásmundur — Hjalti .. 453
10. Eggert -r- Þprir 437
11. Ingólfur — Jón .;. . . 435
12. Árni — Benedikt .... 423
13- Birgir — Pétur .... 418
14- Haukur — Gunnav . •. 418
15. Rósmundur — Stefán 415
16. Ásta,-r7- Rósa ..... .., 414
Naesta .umferð verður spiluð
í Skátaheimilinu á þriðjudags-
kvöldið kl. 8.
Nýtt heilagfiski, flök, ný og nætmsöltuð,
silungur, hamflettur svarífugl, reyktur fisk-
ur, sílá, söltuð og reykt, rauðspetta.
Stórkostieg verðlækkun
Meðan dragnótatíminn stendur yfir verður öll
rauðspetta sem er undir J/2 kg. seld á 5 kr. kílóið.
FISKHÖLLIN
og útsölur hennar. — Sími 1-1240.
NY SVIÐIN SVIÐ
lifur, hjörtu og nýru.
Kjötverzlunm BÚRFELL
Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-4750.
Fjórar stöður í stjórnarráði lausar.
Fulltrúastaða í dóms- og
kirkjumálaráðuneytinu hcfur
verið auglýst laus til umsóknar.
Mun sá fulltrúi eiga að sjá
um útgáfu Stjórnartíðinda og
Lögbirtingablaðsins. Umsóknar-
frestur er til 17. okt, n. k.
Jón Gunnlaugsson fulltrúi,
sem hefur séð um útgáfu Stjórn-
artíðinda í mjög langan tíma,
mun sennilega láta af störfum
á þessu ári vegna aldurs. Verð-
ur sú breyting á útgáfu Lög-
birtings og Stjórnartíðinda, að
hún verður þá fengin í hendur
einum manni. Útgáfa Lögbirt-
ings er sem stendur lausastarf
og hefir dr. Jón P. Ragnarsson
hana með höndum.
Þá hafa verið auglýstar laus-
ar-til umsóknar 3 nýjar stöður,
deildarstjóra, fulltrúa og ritara
í efnahagsmálaráðuneytinu. —
Umsóknarfrestur er til 19. okt.
n. k.
Staða bókara í skrifstofu vita-
og hafnarmálastjóra er laus til
umsóknar. Umsóknarfrestur er
til 20. okt.
Þá eru auglýstar til umsókn-
ar ein skólastjórastaða og tvær
kennarastöður. Skólastjórastaða
og kennarastað við barnaskól-
ann að Brautarholti á Skeiðum,
umsóknarfr. til 26. sept., og
kennarastaða við Eiðaskóla,
umsóknarfr. til 30. sept.
Tvær bandariskar stúlkur, frá St. Louis, Missouri, sem
lögðu kappsund á hilluna fyrir fimm árum, tóku í þess stað
aö æfa það sem kalla mætti samsund, þar er samræmdar
hreyfingar í vatni, oftast eftir hljóðíaUi. Síðan hafa þær náð
mjög mikilli leikni í íþrótt sinni, og nú hafa þær hlotið viðui>
kenningu sem.beztar í sinni grein i Bandaríkjunum. En frægð
þeirra hefur einnig borizt til annarra landa, og nú er fyrir-.
hugað sýningarferð þeirra til Asíu. Stúlkurnar heita -Rpssdtód
Calcaterra og Mary Jane Gury. Það.er móðir hinnar fyrrnefndu.
sem er þjálfari þeirra.