Vísir - 07.10.1960, Page 6

Vísir - 07.10.1960, Page 6
VISXK Föstudaginn; 7 - • oktöber 1960 WISIR D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsiður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar skrifstofur að Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Félagsprentsmiðjan h.f. Aðeins 17 í 1. bekk Vélskólans í Reykjavík íielmingi minni aðsókn en undanfarin ár. Oheiifavænieg þróun. Boíabrtigð í Trésmiðaféiaginu. Kosningar ])æi-, sem frain hafa l'arið í verkalýðsfélögum liér að undanförnu vegna væntanlegs þings Alþýðusam- ]>ands lslands, hafa yfirleitt farið rólega fram. Þó er um undantekningar að ræða, og þá er það nær alltaf vegna ])ess, að kommúnistar reyna að heita cinhverjum klækjum til þess að hæta eða halda aðstiiðu, sem þeir hafa náð. Hægt er að henda á mörg dæmi um tilraunir þeirra til laga- hrota, en liinsvegar er ])að sjaldgæft, að kominúnislar ge.ti liorið svipaðar sakir á andstæðinga sína. Að undanlörnu liefir almenningi verið gefinn kostur á að kynnast að nokkru vinnubrögðum kom- múnista innan Trésmiðafélags Reykjavíkur, stæi-sta félags iðnaðarmanna hér í bæ og á öllu landinu. Er þar skemmst af að segja að stjórn félagsins, sem skip- uð er kommúnistum, ætlaði að fá kjörstjórn félagsins gallaða kjörskrá upp í hendurnar og meina henni síðan að gera samanburð við spjaldskrá, svo að unnt væri að gera bær leiðréttingar, sem nauðsynlegar kynnu að bykja yið athugun, En félagsstjómin lét ]>að ekki nægja, heldur vildi liún la að ráða, hvenær efnt skyldi til kosningar í félaginu, en kjörstjórn ræðir kjördegi eins og framkvæmd kosninganna að öðru leyti. Eélagsstjómin gerði sig þess vegna seka uin tvær tilraunir til lögbrota í sambandi við kosningar þessar og hefði vafalaust komið þeim fram, ef kommúnistar hefðu verið i meirihluta í kjörstjórninni cins og sjálfri félags- stjórninni. Þetta er aðeins lítið dæmi um það hvernig kom- múnistar reyna að hegða sér, ef beir telja sig hafa bolmagn til. Þeir láta einskis ófreistað að beita brögð- um og lögbrotum, því að beirra kjörorð er — hér sem annnars staðar — að tilgangurinn helgar meðalið. Aðalatriðið er að halda völdunum, hvernig sem að því er farið. Þess má einnig minnast, hvernig kommúnistar notá sér sjóði verkalýðsfélaga, sem Jieir ráða, ef þeir halda, að engin Jiætta sé á því, að utanaðkomandi menn geti komizt að því. Dæmin um lánaveitingarnar úr sjóðum Iðju, félags verksmiðjufólks, eru hárla góð til að sýna, á hverju stigi siðgæði kommúnistaforingjanna er. Menn eru orðnir vanir bví að heyra um fáheyrð fólskuverk, sem kommúnistar úti um heim gera sig seka um. Margir ætla þó, að hinir „íslenzku“ kom- múnistar sé af allt öðru tagi og mundu ekki gera flugu mein, bótt ekki mundi uppvíst verða. En það er mjög vafasamt, að öruggt sé, að þeir mundu ekki „vaxið með hverjum vanda“. Þeir skirrast ekki við að afsaka hverskcnar afbrot vina sinna ytra, svo sem Ungverjalandsmorðin, svo að beim flökrar ekki við öllu. Margir beirra mundu ekki kippa sér upp við það, þótt efnt væri til slíkra hryðjuverka hér á landi, eða var ekki einu sinni sagt, að bað mætti skjóta hér á j landi, ef það kæmi bara Rússum að gagni? Spytjum a& EeiksSokum. Kommúnistar og fylgihnettir þeirra í Framsóknar- íjokknum lialda áfram að reyna að efna lil ókyrrðar og helzt æsinga í sambandi við viðræður þær. sem nú fara fram við fulltrúa Breta um landhelgisdeiluna. Er nú helzt ráðgert að efna til landhelgisgöngu skylda Keflavíkur- göngunni, eii ])ó mun ekki ætlunin að ganga eða synda frá 12 mílna mörkunum! Blöð bessarra flokka stagast sífellt á að ríkis- stjórnin ætli sér „að svíkja“. Viðræðurnar eru að þeimi dómi aðeins látnar fram fara til að framkvæma svik við málstað Tslands. Tilgangur ríkisstjórnarinnar er hinsvegar að afla viðurkenningar á 12 mílunum i eitt sldpti fyrir öll, svo að allar deilur um þau fisk- veiðimörk verði úr sögnnni. Þessier tilgangurinn með viðræðunum og enginn ánnar, og um þetta má liafa hið fornkvcðua, að mcnn skulu spyrja að leikslokum. 100 þús. kr. nr. 14213, umboð Sandgerði. 50 þús. kr. nr. 42301, umboð Akranes, 56154, umboð Austur- stræti 9. 10 þús. kr. nr. 7900 10665 13340 17223 17645 24948 35443 36794 39457 41211 51896 54969 55833 61262. 5 þús. kr. nr.: 3634 4002 7264 10685 10837 11702 12285 13421 14236 18474 20214 23712 24518 28393 32046 42153 47854 Vélskólinn í Reykjavík var smiðjurnar, þótt þær færist 54675 55485 56048 57105 58629 settur 4. október og starfar undan að bera kostnað af 60654 63688. (Birt án ábyrgð- hann í vetur í fjórum bekkja- menntun vélstjóranna þó ar.) deildum, Fyrstu bekkingar í ekki sé nema að einhverju leyti. | vetur eru aðeins 17 talsins en Við skulum vona að leið finnist | undanfarin þrjú ár hafa 40 hið bráðasta úr þessu vanda- j nýir nemendur sezt í fyrsta máli, þannig að allir, sem hug i bekk og 14 s.l, ár, en að meðal- hafa á eigi þess kost að leita tali hafa 32 nemendur setið í sér tæknimenntunar." fyrsta bekk. I setningarræðunni segir Gunnar Bjarnason skólastjóri m. a.: „Ef leitað er orsaka þessarar dræmu aðsóknar nú á tímum tækni og vélvæðingar, koma ýms atriði til greina. Eg minn- ist aðeins á eitt þeirra sem sennilega á mestan hátt í að svona er. Eins og kunnugt er er inntökuskilyrði í skólann m. a. fjögurra ára iðnnám í vél- smiðju. Það er því algjörlega háð því að menn komist að, sem nema í vélsmiðju að þeir kom- ist í skólann 4 árum síðar. Nú er það vitað mál að forráöa- menn vélsmiðjanna telja sig hafa mikinn kostnað af því að kenna nemum og líta því mjög óblíðum augum ef menn segja upp starfi og fara í Vélskólann, þegar að námi loknu. Mér eru kunn ákveðin dæmi þess. að Dregið hjá S.Í.B.S. í gær í fyrrad. var drcgið í 10. fl. Vöruhappdrættis S.Í.B.S. um 1190 vinninga að fjárhæð alls kr. 1.280.500,00. Hæstu vinning- arnir féllu á eftirfarandi mimer: 200 þús. kr. nr. 50916, um- boð Austurstræt 9. Eiturjurt breiðist út. Frá fréttaritara Vísis. — Osló. Við Lilleström vex eitruð jurt, sem kallast selsnepe. Hefur á síðari árum hlaupið feikna grózka í jurtina á þess- um stað og hefur fólk verið að- varað um að fara ekki inn á svæðið við Nitelfi frá Kjeller- holen út á móts við Öyern, en á þeim stað vex svo mikið af selsnepe, að eitur jurtarinnar nægði til að drepa alla íbúa Noregs. Islenzkir stúdentar, sem nema við erlenda háskóla sendu á sínum tíma nefnd á mönnum hefur verið synjað um ' fund menntamálaráðherra til námsvist vegna þess að forráða- j viðræðna um aukinn styrk menn smiðjunnar komust að þeim til handa. því að viðkomandi ætlaði síðar Kváðu þeir komið í óefni í Vélskólann. Eins hefur mér jfyrir sér, þar sem gjaldeyrir verið tjáð, að véismiðjur sækist J hefði hækkað svo mikið í verði helzt eftir fullorðnum nemum. og fargjöld sömuleiðis. Töldu Stuðmngur við íslanzka náms- menn erEendis aukinn. Stofnað samband íslenzkra náinsmanna erlendis. Lofaði hann að béita sér fyr- ir því að lánasjóðir stúdenta yrðu sameinaðir og styr.kir hækkaðir svo að þeir næmu % árlegs námskostnaðar og sé sérstök yfirfærsla veitt , fyrir t Jafnframt segir í gi’einar- gerðinni, að stúdentarnir hafi gengizt fyrir stofnun allsherj- helzt svo gömlum að engar lík- þeir að allmargir þeirra yrðu arsamtaka íslenzkra nams- ur séu til að þeir fari í skólann að hætta við nám erlend.is jafn námsmanna erlendis, til að að námi loknu. Slík skipan þess- j vel þótt þeir væru vel á veg „gæta hagsmuna ísl. stúdenta ara mála er vitanlega mjög komnir. Menntamálaráðherra erlendis, efla samheldni þeirra varhugaverð og þarfnast endur- J tók umleitunum þeirra vel seg- í millum og kynna námsmönn- t skoðunar hið bráðasta, enda ir í greinargerð frá stúdentun- um tilhögun náms og kjör stúd vafasamt að hægt sé að áfellast um. enta erlendis.“ BERGMAL Umferðarslysin. Það er engum vafa undirorp- ið, að hin mörgu og alvarlegu umferðarslys nú að undanförnu hafa vakið menn til nýrrar um- hugsunar um þessi mál. Koma nú fram ýmsar tillögur, gamlar og nýjar, um það„ hvað gera beri til þess að draga úr um- ferðarslysunum. í gær var birt hér í blaðinu aðsent bréf um þetta mál og er þar vikið að ýmsum atriðum. Bergmál hef- ur líka borizt eitt bréf og vill bréfshöfundur, að tekið verði enn harðara á því en nú er gert, er rnenn, sem eru undir áhrif- um áfengis valda slysum Það er gamall kunningi, sem oft hefur sent Bergmáli p.istla undir nafninu „Borgari“, sem skrifar eftirfarandi: Áfengisneysla og akstur bifreiða. „Menn mmiu sennilega á einu máli um það nú orðið, að það sé ábyrgðarleysi og ófor- svaranlegt með öllu( að menn stýri hifreið uitdir áhrifum á- fengis. Samt er hin sorglega staðreynd sú, að mörg hinna alvarlegustu bifreiðarslysa hér og erlendis, stafa af því, að menn aka undir áhrifum á- fengis. Hættan liggur ekki sízt í því, að dómgreind manna hefur sljóvgazt, er þeir hafa bragðað áfengi, og treysta sér of vel — eru öruggir um, að þeir séu fullfærir um að aka, en reynslan segir svo annað. Svo eru aðrir, sem eru orðnir þéttir eða jafnvel drukknir, freistast til að stela bifreiðum o. s. frv. En öllum, sem neytt hafa áfengis og fara svo að aka bíl, hættir til að aka hrað- ara en hyggilegt er eða leyfi- legt, og vofir þessi hætta sann- ast að segja yfir fleirum en þeim, sem neyta áfengis við akstur Hvað segja skýrslur? Eg fyrir mitt leyti tél, að taka beri saman nákvæmar skýi’slur um orsakir umferðar- slysa, svo að það . komi eins skýrt í ljós og verða má hverj- ar orsak.irnar eru, og að hlífð- arlaust verði frá öllu sagt, svo mönnum verði hætturnar ljósari en nú. Sannist það enn áþreifanlegar en þegar er orðið, að áfengisneyzla fyrir akstur eða við akstur sé meg- inorsök alvarlegustu bifreiðar- slysanna, ber að þyngja erfn frá því sem nú er, hegninguna við því, hækka sektir eða jafnvel svipta menn rétt.i til ökuskír- teinis tafarlaust, því að áfeng- isneyzla fyrir eða við akst- ur, er aldrei réttlætanleg, er óforsvaranleg með öllu, og ef slys verða af þeim sökum má enga hlífð eða miskunn sýna. — Borgeri.“

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.