Vísir


Vísir - 07.10.1960, Qupperneq 9

Vísir - 07.10.1960, Qupperneq 9
Fösíudaginn 7. október 1960 VlSIB 9 BRIDGEÞÁTTUR ♦ ♦ ^ VISIS f Tvímenningskeppni meist-: fyrstu meistarakeppni vetrar- araflokks Bridgefélags Reykja- ins en vonandi stendur það til víkur hófst s.l. þriðjudag og bóta. Sem dæmi upp á það er taka þátt í henni 32 pör að eftirfarandi spil, í hverju allir venju. Nokkuð var spila- féllu í „þriggjagranda gildr- mennskan skrykkjótt í þessari una“. Viðurkennir fals- aðar birgðaskýrslur Frumrannsókn £ sakamáli Jóns Kr. Gunnarssonar, út- gerðamanns í Hafnarfirði, er nú lokið, og hefur hann verið leystiu- úr gæzluvarðhaldi. Við yfirheyrzlur hefur Jón viðurkennt að hafa rangfært eða falsað birgðaskýslur sínar ■ til afurðalánadeildar Lands- bankans þannig, að hann hefur gefið upp meiri fiskbirgðir heldur én raun var á. Þess- .vegna tókst honum að fá meiri | og hærri lán hjá bankanum en eíla. Skýrslur sínar til Fiskifélags ins, telur Jón hinsvegar hafa verið réttar, enda mun vera allmikill mismunur á þeim unni skýrslum. Endurskoðun á öllu bókhaldi Jóns verður fram- kvæmd á næstunni, og fyrr en henni er lokið, verður ekki frek ara aðhafst í rannsókn málsins, nema sérstök ástæða komi til. Það mun taka töluverðan tíma að fara í gegn um allt bókhald, og er því ekki frekari fregna að vænta af þessu máli á næst- |aK1VAB |ö«IR Saaa cidflaufganna- ☆☆☆ EFTIR VERU5 ☆☆☆ A A G-6-3 V D-10 ♦ A-K-9-4 * G-9-6-3 Að minnsta kosti einn sagn- hafi var svo lánsamur að fá óskaútspilið, þ. e. hjarta frá hjartakóngnum, en flestir fengu spaðan og þar með banahöggið. Hér er svo annað spil, sem eg átti um sárt að binda í. And- stæðingar mínir voru víðfrægir slemmuveiðimenn, Hilmar Guð- mundsson og Rafn Sigurðsson. Staðan var allir utan hættu og austur gaf. Stefán: A K-10-4-2 V 8-7-Ö-4 ♦ 10-8-4-3 * G Hilmar : A D-G V G-3 ♦ K-9-7-6-5 * A-D-8-4 Rafn: A A-7-6 V A-K-9-2 ♦ A-G-2 * K-7-2 Jóhann: A 9-8-5-3 V D-10-6 ♦ D * 10-9-6-5-3 Sagnir gengu: A:1G — V: 2T — A:2H — V:3L — A:3G — V:4T — A:6T. Eg spilaði út spaðafjarka og Hilmar tók með drottningu heima. Þá var tíg- ulkóngur lagður niður og ás og gosi tekinn. Þá kom lauf drepið á ás og er gosinn kom frá mér spilaði Hilmar tveim- ur hæstu í hjarta og trompaði það þriðja. Þegar drottningin; féll var öllu lokið og spilið var' slétt unnið. Þetta virtist vera allra glæsilegasta núll fyrir' mig nema að einhverjir harð-| snúnir menn kæmust í 6 grönd á spilið. Þau standa þar eð suð-| ur lendir í óviðráðanlegri kast- þröng með laufið og hjartað. [ Mér varð að hálfu leyti að ósk. minin. Tvö pör náðu 6 grönd- um og þau ekki af lakara tag- inu. Annað þeirra, Benedikt Jóhannsson og Árni M. Jóns- son, sögðu eftirfarandi A:1L — V:1G — A:2H — V:3G — A: 4G — V:5T — A:5G — V:6T — A:6G. Heldur leiðinleg sería. Benedikt fékk út hjarta, drap með kóng í borði og spilaði lágtígli. Hann varð einn niður án þess að verða var við kast- þröng suðurs. Hitt parið var Einar Þorfinnsson og Gunnar Guðmundsson eftir eftirf. sagn- ir: A:1G — V:2T — A:2H — V:3L — A:3T — V:4G — A:5S — V:6G. Einar fékk út lauf, drepið í borði og. spilað tígli og svínað gosanum. Þar með var hans draumur búinn og mitt núll innsiglað. 3) Þegar kostir Hiroc-skeytis- ins höfðu sýnt sig árið 1955, hófst undirbúningur að smíði Atlas-skeytisins. Það var álit flestra sérfræðinga, að það tæki sjö ár frá því að slíkt skeyti væri teiknað og unz það væri fullreynt. Það var samt sem ' A- 1 J 1 i /* I ai — — Síðla árs 1956, tæpum tveimur árum eftir að fyrstu drögin voru lögð að Atlas-skeyt- inu, voru gerðar tilraunir með það á jörðu niðri. I einni slíkri tilraun voru hljóðritaðar rúmar 10 mílur af segulandsupptöku í tækjum, sem komið var fyrir víðs vegar í skeytinu.---------- Þegar tilraunum á jörðu niðri var lokið, var hafizt handa um að senda skeytin á loft. Teikn- ingin til vinstri sýnir hvernig skeytið leit í fyrstu út eftir þær breytingar, sem tilraunir gerðu nauðsynlegar. i 4) Tæpum fjórum árum eftir að hafizt hafði verið handa um undirbúning smíðinnar var Atl- as fyrst skotið eins langt og |unnt var. Vegarlengdin var um j 10.000 km. og gekk öllum von- um framar. Þrýstingur skeytis- ins nam 360.000 pundum og það j náði 24.000 km. hraða á klukku- stund.--------í desember 1958 var gervitungli, sem var á Atl- as flugskeyti, skotið á loft og gekk sem tungl umhverfis jörðu. Allt skeytið vóg 8.750 pund, og var á lengd eins og tveir strætisvagnar (rúmir 25 m. á lengd og 3 á breidd). Skeytið varpaði mannsrödd- inni til jarðar.---------Atlas- skeytið er byggt á algerlega nýjum hugmyndum. Búkurinn er aðeins venjulegur eldsneytis- geymir, sem er ekki með nein- ar innri stoðir, en það gerir skeytið léttara. Allar rafleiðsl- ur liggja í sérstökum umbúð- um utan á skeytinu. Þetta eykur mjög aðgengileik og ör- yggi skeytisins. Amerískur bankaræningi handtekinn í Osló. Rændi 47.800 dollurum og fór svo til Noregs Norska lögreglan handtók í Osló fyrir nokkrum dögum am- eríska ríkisborgarann Kristian Quam Öhre, 50 ára að aldri, sem leitað hefir verið að í Banda- ríkjunum og bendlaður er við vopnað rán á 47.800 dollurum úr banka einum í Missisippi. til Noregs, en hann var áður fyrr norskur ríkisborgari. Á ankabókum Kristian Öhres í Osló voru innstæður sem námu 15.000 dollurum. Lagt hefir ver- ið löghald á Cadillac-bifreið hans, sem metin er á 105 þús. norskra króna. Bandaríkjastjórn hefir farið ! 5. Atlasskeytinu, sem nú er fullgert, myndi á ófriðartímum verða skotið úr neðanjarðar- fylgsnimi. Ef skyndiárás yrði gerð, myndi þessi neðanjarð- arbyrgi koma í veg fyrir að hægt yrði í einu vetfangi að þessa árs var Atlasskeyti SKotió frá Canaveralhöfða. Innan- borðs hafði það IV2 tonns þunga, sem átti að svara til venjulegrar sprengju. Það flaug í einni lotu frá Canaveralhöfða á Florida til Indlandshafs, uin ein getur skorið úr imi það, til hvers skeytin Verða aðallega hagnýtt, en vonandi fer þó svo að lokum í hinum órólega heimi nútímans, að maðurinn hafi skynsemi til að bera til þess að forðast sína eigin tortímingu V A 10 V A-9-8-3 ♦ 7-6-2 * A-K-D-7-4 Bankaránið átti sér stað 14. fram á, að maðurinn verði eyðileggja birgðir Bandaríkja- 12.000 km. leið, eða lengra en og skeytin verði í framtíðinni júní sl. Öhre hefir áður setið í framseldur bandaríska lögregl- manna af þessum mikilvægu nokkurt skeyti hafði gert til notuð til friðsamlegra hluta. fangelsi og kom fyrir nokkru unni. skeytum. — -------í maímánuði þess tíma. — — — Framtíðin j ,__________ (Endir). j

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.