Vísir - 07.10.1960, Side 12

Vísir - 07.10.1960, Side 12
■kkert blaS er ódýrara í áskrift en Vísir. LátlS hann fœra yður fréttir annaS Uatrarefni heim — án fyrirhafnar af ySar hálfu. Súni 1-16-60. WfiSS WL MuniS, ad þeir sem gerast áskrifendnr Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaSiS ókevnis til mánaðamóta Sími 1-16-60. Föstudaginn.7. október 1960 Skákmótið í gær: Fischer tefldi eins stórmeistari. Friðrik og Bngi sömdu um jafntefli. I Landhelgisbrot: og Hæstiréttur I jók sektina. Hæstiréttur hefur dæmt Stef Önnur umferð Fischersmóts- þannig: Hv. Arinbjrn, Sv. Fisch án Guðna Ásmundsson fyrir ins var tefld í gærkveldi í Sjó- er: 1. d4 — Rf6, 2. Rf3 — d5, landhelgisbrot, en hann var mannas'kólanum. 3. e3 — g6, 4. c4 — Bg7, 5. Rc3 skipstjóri og annar eigandi v/h Skákunnendur fjölmenntu — 0-0, 6. Db3 — e6, 7. Be2 — Reynis II frá Neskaupstað, er mjög og fylgdust af miklum á- Rc6, 8. Dc2 — dxc4, 9. Bxc4 — báturinn var tekinn um 3.8 huga með skákum stórmeistar- e5, 10. dxe5 — Rg4, 11. 0-0 — sjómílur innan 4 mílna land- anna. Einkum beindist þó at- Rcxe5 12. RxR — RxR, 13. helginnar 25. ágúst 1959. hygli manna að skák banda- Be2 — c6, 14. f4 — Rg4, 15. h3 í undirrétti var Stefán dæmd ríska stórmeistarans unga, — Bf5, 16. e4 — Dd4f, 17. Khl ur í 5000 kr. sekt og afli og Bobby Fischer, sem lék svörtu — Rf2f, 18. HxR — Ddxf2, 19. veiðarfæri gerð upptæk. En mönnunum gegn Arinbirni Guð e4xBf5 — BxRc3, 20. bxBc3 — Hæstiréttur hækkaði sektina í mundssyni. Arinbjörn lék Ha-e8, 21. Bd3 — Helf, 22. 10 þús., en felldi niður ákvæði drottningarpeði sínu í fyrsta Kh2 — Dglf, 23. Kg3 — Hf-e8, undirréttardómsins um upp- leik, en framhaldið varð vörn 24. Hbl — gxf5, 25. Bd2 — töku afla og veiðarfæra, þar hjá svörtum sem kennd er við HxHbl, 26. Dxhbl — DxD, 27. sem ekki hafði verið lögð fram skákmeistarann Grunfeld og BxD — He2, 28. Gefið. sundurgreining á afla bátsins mikið er beitt. Hvítur virtist Friðrik hafði svart gegn Inga. og veiðarfærin brunnu skömmu ná góðu tafli, en eins og skák- Beitti hann Sikileyjarvörn, af- eftir að Reynir II var staðinn in tefldist, varð mönnum ljóstj brigði, sem Pilnik beitir oft og að verki. að hvítur hafði leikið óná- kvæma leiki í byi-juninni. Eink kom oft upp í síðara einvígi hans og Friðriks. Pilnik fór hin- um var fundið að 14. leik hvits ar mestu hrakfarir í skákum f4. Þó sýndist mönnum, er Ar- inbjörn lék honum, hann vera merki hugdirfsku og áræðis Arinhjarnar, og hann hefði ekki í hyggju að sýna neina linkind gegn undramanninum. Fischer sýndi þó fram á það í næstu 13 leikjum, að f4 hafði verið veiking. Tefldi hann stórmeist- aralega. Hann lét tvo létta menn fyrir hrók Arinbjarnar og fékk við það hættuleg færi á kóng hans. Töldu menn Arin- björn hólpinn ef hann gæti varið mát án liðstaps. Mát fékk hann varið og stundavkorn sáu menn ekki annað en Fisch- er yrði að berjast með hrók ein- um manna gegn tveimur bisk- upum hvíts. En Fischer ber nafnbótina með réttu. Hann svipti móðunni-frá og við blasti biskupstap hvíts. Var skákin ekki tefld frekar og hlaut Fisch- þeim, sem hann beitti þessu af- brigði gegn Friðriki. Friðrik notar aðra leikjaröð en margir Frh. á 11. s. Tító fór til grafreits Roosevelts forseta í Hyde Park, New York fylki og lagði þar blómsveig — einn foringjanna úr löndum kommúnista. Nú hafði Gaitskell betur! Brezkír kratar móti algerri þjóðnýtingu. Á flokksþingi Bvezka Verka- Iýðsflokksins í Scarborough var samþykkt tillaga miðstjórn arinnar um takmarkaða þjóð- nýtingu og eru þessi úrslit tal- inn sigur fyrir Gaitskell og mik il uppbót fyrir ósigurinn : at- kvæðagreiðslunni um kjarn- orkuvopnin og landvarnastefn- una. Með tillögunni greiddu 4.153 þús. atkvæði, en á móti 2.310 þús. Um þá grein stefnuskrár er þar með sinn annan vinning flokksins, sem fjallar um þetta, í móti þessu. Skákin tefldist hafa verið miklar deilur Stefna miðstjórnar flokksins í þjóðnýtingarmálum helzt því óbreytt, þ. e. að styðja aðeins þá þjóðnýingut, sem henta þykir að hafa eða ráðast í á hverjum tima. Það er orðið sjaldgæft — sem betur fer — að ökumenn fylgi ekki ná- kvæmlega götu- ljósunum. Samt kemur það fyr- ir, en þá er eins víst að lögregl- an sé á næstu grösum og hafi hendur * hári manns. Þessum bifreiðarstjóra varð það á að a k a yfir „á r a u ð u“, en komst e k k i langt áður en lögregluþjónn á mótorhjóli stöðvaði hann og talaði við liann nokkur vel valin orð. Klambratún veröur gert að almenningsgarði. Undirbúningur verði þegar hafinn. Það er nú ákveðið mál, að Sigurður Thoroddsen verkfræð- Klambratún verður gert að al- menningsgarði. Bæjarráð samþykkti á síð- ingur, þeir Jón H. Björnsson skrúðgarðaarkitekt og Hrólfur Sigurðsson fengu 2. verðlaun, asta fundi sínum, í fyrradag, og Reynir Vilhjálmsson 3. verð- að láta hefja undirbúning að laun. Enn er ekki fullráðið efí- almenningsgarði þarna og fól ir hverju farið verður í skipu- borgarstjóra að gera nauðsyn- lagningu hins væntanlega legar ráðstafanir til slíks und- irbúnings. Fyrir þrem árum var efnt til samkeppni um skipulags- uppdrátt að slíkum garði á þessum stað. Bárust 10 úr- lausnir, en þrenn verðlaun voru veitt. Fyrstu verðlaun hlaut garðs, þar eð málið nema á byrjunarstigi. ekki Úr Eyjaíirði: Kartöfluuppskeran meiri en dæmi eru til. Á Svalbarósströnd og í HöfÓahverfi verður hún 16-20 þús. tunnur. Frá fréttaritara Vísis. .verða bændurnir sjálfir að Akureyri í gær. annast, annaðhvort að selja eðá Undanfarna daga og vikur geyma sjálfir. Sumir bændur hafa bændur við Eyjafjörð á þessu svæði eru nú að koma , keppzt við að taka upp garðá- ' sér upp vönduðum kartöflu- vei e ni, sem er að ganga vex^ 0gr eru j þann veginn að geymslum. uni bæinn . kvold vegna ijúka þvf um þessar mundir. I Tíðarfar nyðra hefur verið v* ’æ< nann!,°- s an a SI< an Kartöfluuppskera virðist með eindæmum gott í haust, vorð um raðherrabustaðinn, vera meiri í haust heldur en stöðug bjartviðri og hlýðviðri um víðar á landinu., svo sem þai til þing kemur sanian. nokkurri sinni áður. Það er fram til þessa og má það ó- Hafnarfirði, Keflavík, Grinda- viða Viðræðum haldið áfram. Verður seunileóa brátt lokið. f dag er vika liðin, síðan1 inga“ hafa nú tekið sér nýtt brezka viðræðunefndin kom til laiidsins til að ræða um fisk- veiðideiluna. Fundir hafa verið haldnir daglega, eða því sem næst, og einu sinni hefir brezku nefnd- inni verið boðið í flugferð, þar sem bæði var flogið út yfir sjó, og skoðaðir merkir staðir a landi. Ekkert hefir verið látið uppi um gang viðræðnanna, endaj ekki ástæða til slíks, meðan á - þeim stendur, og ekkert hefir! lcvisazt um, um hvaða atriði Frakkar ætla að slíta stjórn- þær hafi snúizt fyrst og fremst. málasambandi við Sovétríkin, Hinsvegar má gera ráð fyrir, að ef þau styðja uppreistarmenn í þeim fari nú senn að ljúka Alsír. enda gert ráð fyrir í upphafi, Þetta er svar De Gaulle til að þær stæðu ekki lengi. Krúsévs, sem boðaði eftir fund í sambandi við viðræð- með leiðtogum serkneskra upp- wnar má geta þess. að reistarmanna. að þeir slcyldu fá'taka um þriðjung uppskerunn- ' „samtök hernámsandstæð- sovéthjálp. I ar til geymslu, en afganginn Reykjavíkurbæ gefið myndasaffl. Á fundi bæjarráðs í fyrradag afhenti frú Auðuns borgar- stjóri safn mynda frá Reykja- vík, sem Thorvald Krabbe fyrr- um vitamálastjóri tók, en gef- andi er dóttir lians, Helga Krabbe. Þakk.aði bæjarráð gjöfina. Margar myndir i safni þessu eru mjög merkilegar og sumar listavel teknar, enda þótt þær séu teknar aðeins af áhugaljós- mvndara. Þær eru mestan part af hafnarframkvæmdum, flest- ar úr Reykjavík, eða 65 alls, og segja sögu frá hafnleysu og fram eftir árum hinna miklu hafnarframkvæmda í Reykja- víkurhöfn. Einnig eru þarna myndir frá hafnarframkvæmd- Er bersýnilegt, að kommún istar ætla að nota hessi sam- tök út £ æsar, meðan þeir geta. Ca Gauiíe aðvarar Krúsév. á bæjum á Svalbarðs- venjulegt strönd og Höfðahverfi sem j leyti árs. kartöfluuppskeran er fimmtán til tuttugu . og fimm-föld, og slíkri uppskeru muna bændur alls1 ekki eftir. Á Svalbarðs- strönd er gert ráð fyrir að bændur fái 9—10 þúsund tunn- ur af kartöflum og í Höfða- hverfi 9—10 þúsund tunnur á þessu ári, á síðarnefnda staðn- um er það a. m. k. helmingi meiri uppskera heldur en í fyrra. og ma kallast um þetta vík, Bolungarvík, Sauðárkróki og víðar. Enn vantar 5 skólastjóra og 20 kennara. Yfirlit við barna okt. 1960. 1. Skipanir um stöðuveitingar 3 og unglingaskóla 5. í embætti: Enn vantar 5 skólastjóra og 20 kennara að föstum skólum. Búið 4. Auglýstar voru 16 farkenn- Kaupfélag Svalbarðseyrar og Kaupfélag Eyfirðinga lofa að 2. er að skipa 18 skólastjóra og 41 kennara. Setningar til árs: Settir hafa verið 33 skólastjórar og 90 kennarar. arastöðum. Þeim er ráð- stafað enn, þar sem um- scknarfrestur er ýmist ekki útrunninn eða fyrir fáum dögum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.