Vísir - 29.10.1960, Page 4
VISIB
Laugardagiim 29. okótber. 1960
'WÉBIWL
DACBLAÐ
Útgefandi: BLAÐÁÚTGÁFAN VÍSIR HÍF.
VÍBÍr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar
y skrifstofur að Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði.
Félagsprentsmiðjan h.f.
r*'
KIRKJA OG TRUMAL:
KIRKJUÞING.
Ný vinnubrögð.
Það duldist engum, sem hlustaði á ræðu fjármálaráð-
herra Gunnars Thoroddsens við útvarpsumræðurnar síðast-
liðinn mánudag, að nú liafa verið tekin upp ný vinnu-
brögð í sambandi við fjárlagafrumvörp, ný vinnubrögð,
sem tákna algera stefnubreytingu frá þvi ófremdarástandi,
sem ríkti i tíð vinstri stjórnarinnar og fjánnálaspekings
hennar, Eysteins Jónssonar.
Ár eftir ár hefur verið rætt um, að tími væri til
4 kominn að sýna einhvern sparnað í opinberum rekstri,
meiri hagsýni og festu. En þar til nú heíur ekki verið
1 tekið á þessum málum af mj ndarskap og ekkert raun-
hæft gert til úrbóta. Fjármálaráðherra rakti í ræðu
sinni ýmsa liði fjárlagafrumvarpsins, þar sem veru-
leg lækkun hefur orðið, en ekki hefur þessi sparnað-
j • arstefna hlotið góðan byr hjá stjórnarandstöðunni,
heldur þvert á móti.
Gerl er ráð fyrir, að Alþingiskostnaður lækki um eina
milljón króna. Um þetla atriði sag'ði fjármálaráðherra:
,,Sú lækkun byggist á þeim ásetningi rikisstjórnarinnar og
stuðningsmanna hennar, að þinghald verði styttra en tiðlc-
azt hefur um hríð. Með bættum undirliúningi þingmála,
samheldni og cinbeitni ábyrgra ráðamanna, má hafa
skemmra þing og þó hetri skil. Við röskari vinnubrögð Al-
þingis geta milljónir sparast og vegur þess vaxið.“
Eysteinn Jónsson fyrrverandi fjármálaráðherra
i hefur engan áhúga á slíkum sparnaði, heldur var á
i ' honum að skiljast, að þessi viðleitni ríkisstjórnarinn-
, ar til sparnaðar væri ekki aðeins hláleg, heldur einnig
I tilraun til þess að eyðileggja þingræðið í landinu! Er
þetta þeim mun fráleitara sem stjórnai'andstaðan hefur
j einmitt gengið dyggilega fram í því að reyna að rýra
áhrif Alþingis og fá „alþingi götunnar“ völd þess.
Svipaðar u-ndirtektir fengu aðrar lækkanir, sem áform-
aðar eru í ríkisbúskapnum. Ráðgert er að lækka kostnað
við álagning skatta um rúmar 2 milljónir. Nú eru 219
updirskattanefndir í landinu og i þeim samtals 657 menn.
Þessu kerfi verður gerbreytt, þannig að landinu yrði skipt
í nokkur skattaumdæmi, til dæmis átta að tölu, og í hverju
jjeirra verði einn skattstjóri, sem fari-þar með skatlálagn-
ingu og leysi af hólmi undirskattanefndirnar.
Sjáifsögð lækkun.
r
Skipaútgerð ríkisins hefur að undanförnu verið
rekin með miklum tilkostnaði fyrir ríkissjóð, og i
fjárlögum ársins í ár er hallinn áætlaður 15 milljónir
króna. Sjálfsagt sýnist að reyna að lækka þenna halla,
enda vel gerlegt, án þess að dregið sé úr eðlilegri
þjónustu. Tímai-nir hafa breyzt síðan Skipaútgerð
ríkisins tók til starfa fyrir 30 árum. Mikiar vegabætur
valda því, að bifreiðir hafa nú tekið við hluta af verk-
efni strandferðaskipa. Þá er að geta þess, að flug’vélar
flytja nú fóik cg farangur allan ársins hring.
* Það var því eðlilegt, að endurskoðaðar yrðu siglingar
straudferðaskipanna. í því skyni voru fengnir norskir sér-
fræðingar til þess að athuga fyrirkomulagsbreytingar á
rekstri strandferðaskipa hér. Tillögur þeirra liggja fyrir,
og eru [xer einkum í því fólgnar að breyta svo tilhögun á
slrandferðaáætlun, að skipin Hekla, Skjaldbreið og Herðu-
In*eið ein geti annast svo góða þjónustu, sem nú er veitt af
þeim, auk Esju. Hallinn á að lækka úr 15 í 10 millj.
Menn skyldu ætla, að þeir, sem hæst tala urn
„bruðl“ núverandi ríkisstjórriar, yrðu fegnir slíkum
sparnaðartillögum, en því er ekki að heilsa. Um þessa
fimm miUjóna króna lækkun segir Eysteinn Jónsson:
„Svö er okkur nú sagt, að bláókunnugur maður frá
r í norsku hlutafélagi eigi að ráða strandferðum við ls-
T land.“
Þannig eru undírtektir Kra msóknannanná og tvíbura-
flpkks þeára, Kjpmmúnistaftokksins, við sparnaðhrvrðleitni
rikisstjómariimax-. Heiiindin eru söm við.síg. En almenning-
jað-um ljáfnAálúj'er.tjalIaðyáí^f^tu,|c|(^^ígðj
í dag verður Kirkjuþing sett
í Reykjavík. Það verður háð að
þessu sinni í fundasölum Nes-
kirkju.
Vegna þess hve stofnun þessi
er ung er þess að vænta, að þeir
séu margir, sem lítt eða ekki
þekkja til hennar, þótt þeir ann
ars láti sig nokkru skipta hag
kirkjunnar. Þeim til glöggvun-
ar eru línur þessar ritaðar.
Tildrögin til stofnunar kirkju
þings eru í stuttu máli þau, að
ýmsir forustumenn kirkjunnar
töldu æskilegý að kirkjan ættá
sitt fulltrúaþing, hliðstætt
stéttaþingunum, að kjörnir full
trúar úr hinu virka safnaðar-
lífi, fulltrúar leikmanna og
piæsta, kæmu saman reglubund
ið til samræðu um starfshætti
og hag kirkjunnar, bæru sam-
an skoðanir og reynslu og gerðu
ályktanir og styddu að fram-,
gangi mála, er horft gætu
kirkjulífinu til heilla, og væri
aðili gagnvart löggjafarvald-
inu.
Það mun hafa verið Magnús
sál. Jónsson prófessor, sem
fyrstur hreyfði þessu máli á AI-
þingi og flutt'i frumvarp til laga
um kirkjuþing.
Almennu kirkjufundirnir,
sem lengi hafa verið haldnir
annað hvert ár, gátu ekki sinnt
því hlutverki, sem kirkjuþingi
var ætlað. Þótt þeir væru oft
ánægjulegir og uppbyggilegir
fyrir þá, sem sátu þá, og álykt-
anir þeirra gætu haft áhril á
úrsíit ýmissra kirkjulegra
mála, þá var aðstaða þeirra
gagnvart löggjafarvaldinu veik
og staða þeirra og starfsgrund-
völlur óljóst mörkuð. Þeir voru
ekki lögfest stofnun. Oft voru
þeir mjög fjöímennir. Allir
sóknarnefndarmenn, safnaðar-
fulltrúar, meðhjálparar óg sókn
arprestar landsins, höfðu at-
kvæðisrétt á almennu kirkju-
fundunum hin síðustu árin, og
það gat verið handahófskennt,
hverjir úr þessum starfshóp-
um mættu til fundar.
Kirkjuþing er lögfest stofn-
un með föstu, lögbundnu formi
og lögbundnu verksviði og á-;
kveðinni stöðu innan kirkjunn-
ar og gagnvart Alþingi. Það er
stofnað með lögum frá 1957.
Þingið er til orðið samkvæmt
fyrirmælum löggjafarvaldsins
og eftir þeim reglum, sem það
hefur sett. Ætti það að styrkja
aðstöðu þess hjá ríkisvaldinu
og tryg'gja, að verulegt till.it
verði tekið til ályktana þess á
löggj af arþinginu.
Hverjir eiga sæti á
Kirkjuþingi?
Öllu landinu er skipt í 7 kjör
dæmi, og kýs hvert þeirra tvo
fulltrúa á Kirkjuþing, prest og
leikmann. Prófastar og sóknar-
prestar kjördæmis kjósa einn
úr sínum hópi, sóknarmenn og
safnaðarfulltrúar kjósa einn
fulltrúa fyrir kjördæmið úr
sínum hópi. Auk þess kýs guð-
fræðideild háskólans einn fujl-
trúa. Þannig verða 15 kjömir
fulltrúar, þingsins. Ennfremur
eiga sæti á þinginu biskup og
kirkjumálaráðherra. Biskup er
forseti Kirkjuþingsins..
Þingtími.
Það er kosið til 6 ára, eins og
Kirkjuþinglð, óg er það skipað
5'mönnum. Kýs Kirkjuþing tvö
presta og tvo leikmenn, en
biskup er sjálfkjörinn forseti
ráðsins. '
Verkefni Kirkjuráðs er að
vinna að eflingu íslenzkrar
kristni og styðja að trúar. og
menningarmálum þjóðkirkj-
unnar. Það tekur þátt í undir-
búningi mála undir Kirkjuþing
og hefur því setið á rökstólum
að undanförnu í skrifstofu bisk
ups. Kirkjuráðsmenn hafa rétt
sín taka öll þau mál, er varða j úl að .sitja Kirkjuþing og taka
kirkju, prestastétt og söfnuði Þátt í umræðum þar, en ekki at-
landsins og heyra undir verk-|kvæðis rétt, nema þeir séu
svið löggjafarvaldsins eða sæta jafnframt kjörnir þingfulltrú-
forsetaúrskurði. Það hefur ráð- ar-
gjafaratkvæði og tillögurétt um I Að loknu Kirkjuþingi, mun
þessi mál. Þann.ig fær það að- Kirkjuráð aftur koma saman
stöðu til þess að vinna mikið til fundar, því að eitt verkefni
undirbúningsverk undir kirkju Þess er að vera biskupi til að-
hvert ár, að jafnaði í október-
mánuði. Það skal ekki eiga
lengri setu en tvær vikur. Kjör
tímabilið er 6 ár.
Verkefni kirkjuþings.
Segja má, að verkefni Kirkju
þings sé þríþætt.
1. Kirkjuþing getur látið til
lega löggjöf Alþingis, lýsa af-
stöðu sinni til frumvarpa, sem
þar kunna að vera á döfinni um
kirkjumál og gera tillögur um
afgr.eiðslu slíkra mála. í þessu
er fólgið aðalverkefni Kirkju-
þings. Það er æði umfangsmik-
ið og ábyrgðarmikið verkssvið,
og'er þess að vænta, að Alþingi
geti orðið verulegur styrkur til
hliðsjónar af því undirbúnings
starfi, ef vel tekst til. þar eð
kjörinn hópur úr flokki þeirra
manna sem bezt ættu að þekkja
þarfir og' hag' kirkjunnar, hefur
stoðar og fulltingis um að koma
fram þeim málum, er Kirkju-
þing hefur Samþykkt.
Kirkjuþing það, sem í dag
tekur til starfa, er hið annað í
röðinni, hið fyrsta var háð
1958. Það er því enn lítt mótuð
stofnun og erfitt að segja fyrir
hver örlög þess verða, hvert
svipmót það tekur, hve áhrifa-
ríkt það verður. Verk þingsins
sjálfs munu þar mestu um ráða.
Víst er um það að þessu öðru
Kirkjuþingi fylgja til starfs
vonir og óskir fjölmargra á-
um málin fjallað og lýst áliti hugasamra kirkjumanna um
sínu. Ætti þetta að minnsta
kosti að vera trygging fyrir því,
að sjónarmið kirkjunnar kæmu
skýrt fram í sölum Alþingis,
þegar hennar málefnum er þar
ráðið til lykta.
2. Kirkjuþing hefur einnig
• rétt samkv. lögum til þess að
gera samþykktir um innri mál-
efni kirkjunnar, guðsþjónustu,
helgisiði, fermingar, veitingu
sakramenta og önnur slík. Þetta
atríiði hefur sætt verulegri
gag'nrýni og ekki að ástæðu-
lausu. Mörgum hefur þótt orka
tvímælis, svo að ekki sé meira
sagt, að leggja sum þessara
mála undir atkvæði Kirkju-
þings. Þessi atriði snerta innsta
kjarna trúarinnar, sjálfa lífæð
kirkjunnar, þau ráða úrslitum
um tilveru hennar. Engin mál-
efni kirkjunnar eru viðkvæm-
ari eða svo vandmeðfarin og
engin mikilvægarí. Til þess að
vera dómbær um þau þarf
hvo.rttveggja að fara saman,
staðgóð guðfræðileg þekking
og innilegt trúarlíf, rótgróið í
helgiathöfnum kirkjunnar.
Þetta er mönnum Ijóst, því
vilja menn fara með gætni að
öllum breytingum, sem snerta
sjálfan kjarnann. Látum svo
vera, þótt Kirkjuþing gæti átt
atkvæði um ákvörðun ferming-
araldurs barna ög fengi tæki-
færi til að segja álit sitt um
gjörvalt land um blessunarrík-
an árangur Guðs Kristni til
eflingar.
Síldveiðarnar -
Frh. af 1. síðu.
lands ef dæma má eftir því
hvernig Narfa gekk með sína
síld, en hann varð að henda 75
eða 80 prósent af farminum í
bræðslu. Þrátt fyrir þetta eru
tvö skip nú að lesta síld í ís til
Þýzkalands. Eru það skipin
Margrét og Runólfur frá Siglu-
firði. Eins og nú horfir virðist
ekki ábatasamt að sigla með
síidina. Enn hefur nær engin
síld úr hringnótinni verið lótin
í bræðslu, etn kunnugir telja að
ef gæði síldarinnar batna ekki
muni að því draga að mest af
henni fari í gúanó.
Að því er fréttaritarar í út-
gerðarbæjum hafa tjáð Vísi,
eru nokkrir erfiðleikar á að fá
menn á reknetabátana. T. d.
á Akranesi gera menn ráð fyi'ir
að reknetabátar hætti meðan
ekki veiðist meira í netin. Það
yrði þó vart um langan tima,
því víðast verður vart við síld
þótt illa gangi að ná í hana eins
og er. Um þetta leyti árs í fýrra
varð hvergi vart við síld. Nú er
lóðað á stórar torfur. Er það
nýtt messuform þegar svo ber skoðun kunnugra að innan
undir. En hvað er því ætlað að
fjalla um í sambandi við sakra-
mentin í hinni evangelísku,
lútersku kirkju? Það má segja
að nokkurt öryggi ætti að vera
fólgið í því, að guðfræðingar
eigi ávallt að vera í meirihlutá
á Kirkjuþingi. Og þó er annar
varnagli sleginn í þessu sam-
bandi s'em betur fer. Samþykkt
ir Kirkjuþings í slíkum málum
öðlast ekki gildi, nema þau
hljóti staðfestingu tveggja ann-
arra aðila, prestastefnú og
biskups. * . . . ■>■■ ' '• •'
3. iÞriðja verk'efni 'Kiíkjú-
Kjrkjútáð.'
viku eða svo muni koma nýjar
síldargöngur og veiðarnar
gangi betur, en það var röska
viku af nóvember að síldveiðin
hófst í fyrra og stóð þá óslitið
fram yfir áramót.
Þéttar síldartorfúr hafa geng
ið upp undir landsteina v,ið
Vestmannaeyjár. Er síldin þétt
ust, við Eiðið og þaðan grunnt
að ekki er hægt að kasta á hána
i . ■*
án þess að leggja veiðarfærin
í hættu. Þrír bátar hafa fengið
síld um taepar 100 tiinmir hve.r.
Vestmannaeyjasildin. er smá,
svipuð aS stærS og síldin sem
^iiístíisf.•!j íjáixáý.„-Aá-*