Vísir - 05.11.1960, Side 5
Laugardagiim 5. nóvember 1960
VÍSIB
Archie kom okkur algjörlega
á óvart með því að vera ekki
allt fríið sitt í Suður-Frakk-
landi. En nú hefir *mér loks
heppnast að fá hann til að segja
mér hvernig á því stóð. Hann
var alveg eins og bjáni í fram-
an þegar hann sagði mér að
hann hefði raunverulega alls
ekki vitað hvenaer hann hefði
átt að koma heim aftur, en hon-
um hefði fundizt öruggara að
fara heim sem fyrst.
Það var eins og öll hans um-
hugsun snerist um stúlkuna,
sem stóð við sundlaugarbarm-
inn og baðaði sig í sólinni,
klædd aðeins sáralitlum hvít-
um bikini-bleðlum, og var al-
veg á mótum þess að geta kall-
ast siðsamleg. Hann var svo
niðursokkinn í athugun sinni
á stúlkunni, að hann hrökk við
þegar hann varð þess var að
sagt var við hann:
— Fallega vaxin þessi. Finnst
þér ekki?
Archie, sem hafði alls ekki
ekki leið Archie betur eftir
það.
— Heyrið mig nú, herra
minn. Eg veii sannarlega ekki
með hvaða rétti þér ....
— Vissulega athyglisvert
mál, hélt ókunni maðurinn á-
fram. ;— Sjálfsmorð. Ungur
maður á aldri við yður. Leit
bara þokkalega út. Hann lagð-
ist til svefns, að eilífu, og skildi
eftir sig bréf, skrifað til Judith
Evans. Hann skýrði frá því, að
hún væri hætt að elska hann, og
þess vegna framdi hann sjálfs-
morð, þvi að hann gat ekki lif-
að án hennar.
— Bréfið var vel stílað, ef
til vill full hátíðlegt. En það
furðulegasta var, að hann arf-
leiddi Judith að öllum sínum
eigum.
Archie fór að leggja við hlust-
irnar.
— Mjög þvingandi fyrir
hana, sagði hann.
Bros ókunna mannsins var nú
greinilega háðskt.
— Eg skil þetta ekki?
— Þetta er ekki allt. Það
fannst engin sönnun fyrir því,
að Judith Evans hefði verið ást-
fangin í honum. — Svolítið
gefið honum undir fótinn kann-
ske, líklega ekki meira. Hún
sór að það hefði ekki verið neitt
meira.
— Hvers vegna þá að gruna
hana? sagði Archie, þegar hann
loksins komst að. — ' Hvers
vegna skyldi- maðúr ekki trúa
henni? Það litla sem ég hef séð
af henni íullvissar mig um að
hún segir satt.
— Allt í lagi. Segjum sem
svo, að hún hafi ekki verið ást-
fanginn í hinum látna. En það
er samt sem áður margt sem
bendir til þess að þetta hafi
ekki bara veri, dufl frá hennar
hálfu. Það eru fleiri en eitt
vitni að því, að hún var inni í
herbergi hans á hótelinu. Ef
til vill þarf það ekki að benda
til neins sérstaks. Lífið gengur
Stór málverk og dýr.
Jón Þorleífsson ffstmátarí opnar sýninpu
í Bogasaínum í dag.
Æ ðvörunÍMu
eftir Milward Kennedy.
j
tekið eftir því, að maður hafði
sezt í stólinn við hliðina á hon-
urn, leit til hliðar og sá, að mað-
ur var seztur þar og horfði á
hann með ertnislegu brosi.
— Og andlit, sem er í fullu
samræmi við líkamsbygging-
una, hélt maðurinn áfram. —
Yndisleg augu og sakleysisleg,
þykkar, kyssilegar varir.
Finnst yður ekki einhvern veg-
inn, að hún hljóti að vera frek-
ar óvitur. Þegar stúlka er svona
falleg og svona ung, álíta ung-
lingar oft, sem eru á líkum
aldri og þér eruð, að hún sé
jafnframt algerlega heilsulaus.
Álítið þér það einnig? , ... .*. .... „
hefði ekki venð sjalfsmorð,
O-jæja, sagði Aichie og saggj maðurinn.
fann, þótt hann langaði til að, — j Guðs bænum, ef þér eruð
þessu, var þetta í að gefa í skyn ......
alveg það sama og .— L^t mgr (jetta í hug, eigið
hann hafði verið að hugsa um.! þ^r vjg
— Yður skjátlast. Hún hefii'| — Ef þér ætlið að segja ung-
töluverðar gáfur til að béra,: frúnni frá þessu, þá vara eg ..
hún Judith Evans.
— Hugulsamt af yður að
hugsa fýrst um hana, sagði
hann, — en hún bar sig furðu
vel eftir ástæðum. Þetta var
ekki sem verst fyrir hana.
— Eg get ekki sagt að hún
sé góður vinur minn, sagði
Archie. — Eg hefi aðeins þekkt
hana í nokkra daga. En ég verð
að mótmæla því, hvernig þér
talið um hana. Hún er mjög að-
laðandi kona, og ég get ekki
ímyndað mér ■— ja, í rauninni
hefi ég enga löngun til að halda
þessu samtali áfram. Hvað kem-
ur þetta yður í raun og veru
við?
— Það gæti hugsazt að þetta
mótmæla
rauninni
— Afsakið, sagði Archie
þurrlega. — Eg hefi enga löng-
un til að ræða .....
— Um stúlku, sem þér haf-
ið aðeins kynnzt hérna á gisti-
húsinu. Annars er hún gift.
Kannist þér ekkert við nafnið
Judith Evans?
— Eg skil yður ekki.
Sá ókunni hló.
— Þá skal eg svara þessu
sjálfur. Þegar þér komust að
því hvað hún heitir, eða þegar
hún sagði yður það, könnuð-
ust þér ekkert við nafnið. En
þegar þér fóruð að hugsa bet-
ur um það, fannst yður að þér
hefðuð heyrt það áður. Ef svo
er ekki, hefir málið ekki vakið
eins mikla athygli ogeg áleit
sjálfur. Eg til vill voru það
bara - blöðin . heima, sem gerðu
sliktu Veaur ,út úr þessu_____
j Á Tþesfu*. augnablikj stakk
stúlkan sér ofan í laugina, og
Hann var eitrið til að koma
eiginmannsins? Og
— Þá segi eg að ég hafi verið
varaður við, Upp að vissu marki
verkaði það á mig eins og hreint
sjálfsmorð. Ungi maðurinn
keypti sjálfur eitrið
orðinn ástfanginn í Judith Ev-
ans. Hann hafði gert nýja erfða-
skrá, og það sem meira er, hann
hefur án alls vafa ritað kveðju-
bréfið sjálfur. .
— Nú, hvað er það þá sem
gerir það vafasamt? sagði
Archie.
— Nú. Hann skrifaði bréfið
með kúlupenna .-- með bláu! hún aldrei getað fengið af sér.
bleki. En penninn sem fannst á Og hvað meinið þér með að
„látast skrifa upp aftur“?
létt fyrir sig á gistihúsum nú
til dags.
Hann lét sem hann tæki ekki
eftir því, að Archie roðnaði. En
hvað sem það nú allt segir, þá
sagði lögreglan að það hefði
verið sjálfsmorð. En samt koma
þar nokkur vafaatriði til greina.
Ungi maðurinn var alltaf vanur
að taka svefnpillur áður en
hann fór að sofa. Einhver hefði
getað laumað eitrinu í meðala-
glasið hjá honum — jafnvel
þegar hann sneri bakinu — var
ef til vill að kveðja einhvern.
— En kveðjubréfið? sagði
Archie.
— Það er nú einmitt það.
Enginn maðúr gengur með
sjálfsmorðsbréf á sér í lengri
tíma. Og í því kom fyrir orða-
tiltækið: ,,Hætt að elska“ —
gerum ráð fyrir að það hafi ver-
ið uppkast að bréfi sem Judith
átt.i að skrifa upp aftur — eða
látist hafa skrifað upp aftur.
— Hvaða vitleysa er þetta
— látizt hafa skrifað upp aftur?
— Bíðið við. Hvers vegna
skyldi hann ekki hafa keypt
því í glas
nýja arf-
leiðsluskráin — hann ætlaði að
taka á sig alla sökina.......
— í Guðs bænum! Hverskon-
ar hugsunarháttur er þetta eig-
inlega? hrópaði Archie. Og ef
að þér hefðuð rétt fyrir yður,
hefði hún. þurft að herma eftir
stíl eiginmanns síns. Það hefði
Jón Þorleifsson listmálari
opnar sýningu á málverkum
sínum í Bogasal Þjóðminjasafns
ins kl. 1 . h. í dag.
Sýningin verður opin fraru-
vegis daglega kl. 1—-10 e. h. til
16. þ. m., en þa lýkur henni.
Nu eru um 40 ár liðin frá því
skipti til sjálfstæðrar sýningar,
en það var í Góðtemplarahús-
inu, sem í þann tíð var helzti
sýningarsalur í Reykjavík.
Á þeim 40 árum sem liðin eru
frá hinni fyrstu sýningu Jóns,
hefur hann sannað ótvíræðan
tilverurétt sinn sem listamanns.
Hann er auk þess einn í braut-
ryðjendahóp íslenzkrar málara-
listar næst á eftir þeim Þórarni
Þorlákssyni, Ásgrími Jónssyni
og Jóni Stefánssyni — svo ung
er íslenzk málaralist.
Á sýningunni í bogasalnum
sýnir Jón 28 myndir af lands-
lagi og blómum mest, og eru
sumar þeirra mjög stórar — og
dýrar.
Stærsta myndin er af Reykja-
vikurtjörn. Að þeirri mynd hef-
ur Jón unnið meira eða minna.
undangeiigjr. íjogu: u* og ný-
lega lokjð við hana. Stærð henn-
ar er 1.25XL65 m„ og kostar
hvorki meira né minna en 30
þúsund krónur. Önnur stærsta
myndin heitir „Sumar“ og er
máluð í Húsafellsskógi meS
landslagi og fígúrum. Hún er
1.10X1.45 m. að stærð og kost-
ar 25 þúsund krónur.
Auk þessara stóru mynda eru.
margar minni myndir og við
hæfi fátækari manna. Land-
lagsmyndirnar eru flestar úr
Boi'garfirði, Þjórsárdal, Þing-
völlum, nágrenni Reykjavíkur
og Króksfirði. Þær eru allar
nýjar af nálinni, og aðeins ein.
einasta þeirra hefur verið á.
sýningu áður, en það er 3ja ára.
gömul blómsturmynd.
Myndirnar eru allar til sölu'
að einni undantekinni, sem er
í einkaeign.
Kosningarnar vestra —
Frh. af 8. síðu. j
snemma til þess að þeir geti
kosið á kjördegi; dreifa kosn-
ingaritum; standa fyrir kaffi-
eða tedrykkjum til að kynna
frambjóðendur fyrir kjósend-
um; skipuleggja flokksfundi
og sjá kjósendum flokks síns
fyrir akstri á kjörstað á kjör-
degi. Sjálfboðaliðarnir í þessu
starfi um allt landið hafa ald-
rei verið f-leiri en nú. Þá standa
kvenfélögin fyrir fundum og
ráðstefnum, þar sem haldnir
eru fyrirlestrar um helztu mál-
efni _ kosningabaráttunnar.
Demókratar hafa t. d. haldið
16 ráðstefnur í hinum ýmsu
borgum Bandaríkjanna, þar
sem konur eru fræddar um
helztu þætti utanríkismála, og
svipað hafa repúblikanar gert.
Frú Kennedy
á von á harni.
Þótt málefni og persónuleiki
frambjóðenda séu það, sem
konurnar láta sig mestu varða,
vilja þær einnig gjarna vita sem
mest um eiginkonur frambjóð-
enda.
Jacqueline Kennedy tekur
lítið virkan þátt -í kosninga-
baráttunni með manni sínum,
því að hún á von á barni síðast
herbergi hans var venjulegur
sjálfblekungur með svörtu
bleki.
Þar að auki var umslagið
— Þess vegna aðvara ég yður,
ungi maður, hélt sá ókunni á-
fram. Þetta er vel hægt að end-
urtaka. Eðá kannske að Judith
-verði raunverulega skbtin í ein-
hverjum ungum manni— miklu
yngri en eiginmaður hennár er.
Þess vegna aðvara ég yður.
I — Jæja, sagði Archie. — Það
eina, sem ég get sagt er að
þetta sýnir bara hvernig lög-
sagði ó-’reglan vinnur.
hann.
— Því ekki það,
kunni maðurinn. Hugsum okkur ' — Lögreglan? sagði
að eiginmaðúrinn héfði verið Hann virtist hissa.
sem. hann hafði bréfið í samsekur henni í glæpnum.
. Já, því að ég býst við að
brotið um miðjuna, og hann Raunverulega glæþnum. Til þér séuð lögreglumaður.............
hafði haft það í vasanum í þess að krækja i peninga ungaj — Lögreglumaður .. - • ? sagði
næsúim viku -^.það.var skít-jmannsins. og láta líta svo út,*sá ókunni. — Hugsið yður að-
ugt, og í
kom.
'þyí; fundust ;tpbaks-jsem'. hefðr hanntframið *sj4Ufs-: eihs úm, ungi maður. Eg er eig-
'r }morð. • • • : • jinmaður Jtiditli Evans.
í nóvember. Hún hefur þó skrif-
að greinar, sem hún nefnir
„Kona frambjóðandans", og
hefur þeim verið dreift viku--
lega á vegum kvenfélaga demó-
krata um allt landið. Einnig*
tekur hún á móti blaða- og*
fréttakonum á heimili sínu. Unu
hana segir frú Price, varafor-
maður miðstjórnar demókrata*
|flokksins: „Frú Kennedy er á-
kaflega aðlaðandi kona. sem:
mundi sóma sér vel i H-útat
Jhúsinu. Hún er sérlega greind^
kann frönsku, spænsku og*
ítölsku, svo að ekki er komi<5
að tómum kofunum, þar sem.
hún er.“
Frú Johnson, kona varafor-
setaefni demókrata, telur þaðt
skyldu sína að ferðast með!
eiginmanni sínum í kosninga-
ferðum hans, þegar hann þarf
hennar með. Þá hefur hún og*
komið fram á öðrum kosninga-
fundurn, þar sem maður hennar*
hefur hvergi komið nærri.
Frú Nixon er ■
dáð og elskuð.
Kona Nixons hefur fylgft
manni sínum á kosningaferðunrt
hans og einnig komið sjálfstættr
fram. Um hana segir frú Will-
iams, varaformaður miðstjórnar
repúublikanaflokksins: „Fólk:
um allt land elskar hana og dá-
ir. Hún væri bezti fulltrúi
bandarísku þjóðarinnar í Hvíta
húsinu, sem völ er á.“ Konurn-
ar í baráttusveitum repúblik-
ana bera merki, sem á stendur:
1 „Pat for First Lady“.
Emily Lodge, kona Henry'
Cabot Lodge, er nú komin aftur
í hringiðu stjórnmálanna eftir*
sjö ára hlé, þegar. maður henn-
ar var ambassador Bandaríkj*
anna hjá Sameinuðu þjóðunum.
Hún stendur nú aftur við hlic?
manns síns í kosningahríðinni,
eins og hún gerði áður, þegar
hann var kósinn á fylkisþing*'
Massachusetts og í öldunga*
. deildina.