Vísir - 09.11.1960, Page 1

Vísir - 09.11.1960, Page 1
12 síður q i\ I y 12 síður it. árg. Miðvikudaginn 9. nóvember 1960 254. tbl. Ræða utanríkisráðherra í gær: iermann Jónasson afhjúpaður. Staðinn að þvf að bjóða NATO-ríkjum fisk- veiðiréttindi á ytri 6 mílunum í þrjú ár. TiBboð gert eftir að reglic- gerðin var gefin út 1958. Við umræðurnar um landhelgismálið í efri deild. í gær, fletti Guðmundur í. Guðmundsson mjög rækilega ofan af Her- manni Jónassyni í sambandi við þessi mál, og stendur formaður Framsóknarflokksins þá ekki aðeins afhjúpaður sem ósann- indamður í málinu, heldur sem sekur fyrir að hafa gert sig sekan um „samningamakk“ sem hann og bandamenn háns for- dæma núverandi stjórn hvað mest fyrir. Kennedy, 34. forseti Bandaríkjanna. Ráðherrann taldi Finnboga Rút Valdimarsson hafa haft rangt eftir sér er hann sagði að utanríkisráðherra hefði lof- að að hafa stöðugt samráð við utanríkismálanefnd um ,gang viðræðna við Breta. Finnbogi Rútur hefði heldur alls ekki getað sannað sitt mál. Þá benti hann á, að Þjóðvilj- inn á sunnudag hefði tekið um- Kennedy sigurstranglegri en atkvæðamunurinn sáralítill. Kennedy kafði skömmu fyrir hádegi fetigið 261 kjörrnatmaatkvæöi, Nixon 172. Til þess ad sigra |iarf íraiiilijróiíumli að fá 269 kjjörnianiiaatkvæði. Lokaútslit í forsetakosningunum voru ekki fvrir hendi Iaust fyrir hádegi, en Kennedy var sigurstranglegri, þar sem hann var búinn að fá 264 kjörmannaatkvæði, en hann þarf 269. Svo mjóu munar á kjósendafylgi þeirra Nixons og Kennedys, að þess eru engin dæmi í forsetakosningum á þessari öld hve forsetaefni demokrata og republikana eru jöfn. Klukkan 11,30 hafði Kennedy fengið rúmlega 30,1 milljónir atkvæða, en Nixon 29,4 millj. og munar því aðeins rúmlega 7—800 þús. Þess má hér geta, að huganlegt er. að bað for- setaefni, sem færri kjósendaatkvæði fær nái forsefakjöri. Úrslit eru, þegar þetta er skrifað, enn ókomin frá Kali- forniu og Washington, miðvest- urríkjum sumum og fleiri, og ekki vist, að úrslit verði kunn í sumum a. m. k. fyrr en eftir hádegi. Ferju með 200 ung- mennum hvoifir. Fimm driikknuðu. Frétt frá Oita í Japan, að ferju hafi hvolft, og fimm piltar q? stúlkur drukknað. Ferjan var lítil og voru þó um 200 skólanemar á henni, er henni hvolfdi skyndilega, og þótti mesta mildi, að ekki skyldu fleiri farast en reyndin varð. Samkvæmt ágizkunum í morgun gæti farið svo, að Kennedy fengi 331 kjörmanna- atkvæði. En enn er engin vissa um úrslitin svo sem að ofan getur. Klukkan 11 barst frétt um, að Kennedy væri á undan í Kaliforniu, hefði yfir 100 þús- und atkvæði fram yfir Nixon, en í Alaska, þar sem Kennedy var talinn vís sigur, munaði aðeins 500 á kjósendafylginu. Víst er, að demókratar fá meirihluta í báðum þingdeild- um. í fyrri fréttum var sagt, að metkjörsókn hefði verið hvar- vetna þrátt fyrir misjafnt veð- ur. Var það einkum í miðvestur- ríkjunum, sem veður var miður gott og háði nokkuð kjörsókn. Fyrstu úrslit voru úr k-jör- dæmum, þar sem republikanar hafa alltaf verið mjög öflugir og voru hlutföllin 3:1 Nixon í vil, en svo breyttist þetta smám saman og er leið á nótt hafði Kennedy yfir 2 milljónir kjós- endaatkvæða fram yfir Nixon, en þá hafði hann sigrað í fjöl- mennum fylkjum eins og New York og Pennsylvaníu með sam tals 87 kjörmannaatkvæði, og í morgun snemma var Kennedy búinn að fá 265 kjörmanna at- kvæði, en þarf 269. Þá voru enn Framh. á 7. síðv. ! mæli forsætisráðherra rangt j upp. Hann hefði heldur aldrei lofað að ríkisstjórnin hefði sam- ráð við utanríkismálanefnd eða Alþingi fyrr en komið væri að úrslitaákvörðunum. Ekkert fordæmi? Utanríkisráðherra benti á, að mestur hluti gagnrýni stjórn- arandstæðinga snerist um við- ræðurnar við Breta. Þeir teldu ekkert fordæmi fyrir því, að við ræddum við erlendar þjóðir um útfærslu landhelginnar eða deilumál, sem spretta af henni. Að það væru grundvall- arregla, að íslenzka ríkisstjórn- in færði ein út landhelgina án sa'mráðs við aðrar þjóðir. Það er hægt að leggja fram margvísleg gögn, sagði ráðherr- ann, sem sanna að þetta er ekki rétt. Árið 1948, þegar rætt var í nefnd um landgrunnslögin lýsti Einar Olgeirsson því yfir að hann og flokkur hans styddu frv. um lögin, en með því for- að rætt sé við þær þjóðir, sem hagsmuna eiga að gæta áður en útfærslan yrði framkvæmd. Þetta er bókað í gerðabók utan- ríkismálanefndar. | Árið 1958 gaf ríkisstjórnin út hvíta bók þar sem birt er bréf þáv. utanríkisráðherra til sendi- ' herra Breta. Er honum skýrt frá því, að þáv. forsætisráðh. hafi farið til London til að ræða við Breta um útfærslu land- helginnar í 4 mílur. Kætt við NATO 1958. Árið 1958 tókum við upp landhelgismálið innan Atlants- hafsbandalagsins. Okkur bauð samningsskylda til að gera það. Auk þess var þetta hinn ákjós- anlegasti vettvangur, þar sem allar þjóðir, sem höfðu hags- muna að gæta í sambandi við útfærsluna í 12 mílur voru með- Framh. á 7. síðu. Búið að salta síld í 5600 tuimur í haust. A.-Þjóðverjar kaupa talsvert magn. Svo virðist sem síldargöngum að suðvesturlandinu seinki með hverju ári. Hér áður fyrr var | síldveiði við Suðvesturland mest í ágúst og september, en tvö siðustu árin hefir lítið orðið vart við síld þrátt fyrir mikla leit fyrr en í nóvember. j Söltun hófst lítillega fyrir um það bil hálfum. mánuði, en í. vikunni sem leið var búið að| j>alta á. npkkrum..stöðum. Sam-j tkvæmt nppiýsingum frá Síldar- útvegsnefnd var söltunin i lok síðustu viku samtals 5.609 tn. í fýrra var söltunin á sama tíma aðeins 1000 tunnur og þann 14. nóvember var hún orðin 2.879 tn. Síldar varð í rauninni ekki vart fyrr en þ. 10. nóv. og upp úr því var stöð- ug veiði fram yfir áramót þeg- ar gaf á sjó. Söltunin-skiptist þannig eftir ntgerðarbæjum: Akranes 3.552 Frh. á 6. síðu. Austrænt gull. Hernámsandstæð- ingar hljóðir. Liðið er nú rösklega hállf vika, síðan Vísir skoraði á formann Samtaka hernáms- andstæðinga, Guðna Jónsson prófessor, að gera grein. fyr- ir því opinberlega, hvernig samtökin hefðu aflað fjár til kaupa á bifreið, sem skráð var á nafn jieirra fyrir rétt- um hálfum mánuði. Prófess- or. Guðni hefur ekki treyst sér til að segja orð um þetta og er honum ef til vill vork- un, því að hann hefur lík- lega ekki, hrekklaus maður- inn, áttað sig á því í hvaða félagsskap hann er. En úr því að honum vefst svo tunga uin tönn, verður að slá því föstu, að þarna hafi austrænu gulli verið laumað í vasa „föðurlandsvinanna“, og er bá ekki í fyrsta skipti. Njóti beir nú vel og lengi! Argentínumær „Ungfrú Alheíms''. Fegurðarsamkeppninni í Lon don um titilinn ,,Miss WorId“ er lokið. í henni tóku þátt stúlkur frá 38 löndum. Sigurvegari varð stúlka . frá .Acgentínu, önnur varð ísraelsk stúlka .(fædd í Póllandi og v.éit ekki sitt rgtla nafn) og þriðja stúlka frá Suð- urAfríku

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.