Vísir


Vísir - 22.11.1960, Qupperneq 6

Vísir - 22.11.1960, Qupperneq 6
VISIK Þiáðiy4a£ipn 22. nQyember^l^CiO tísie D A G B L A Ð Ötgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F. Víiir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar skrifstofur að Ingólfsstræti 3. Hitatjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Félagsprentsmiðjan h.f. Deifan miill Laugarássbíós og verðlagseftirlitsins. Rætt vtð verðlagsstjóra og Valdimar Jónsson, bíóstjóra. Hrakfarir Hermanns. Engum kom á óvart þótt kommúnistar ærðust, þegar ríkisstjórnin féllst á að ræða við Englcndinga um land- lielgisdeiluna. Allir sem l'ylgst hafa með skrifum I'jóð- viljans uin jietta mál frá uppháfi, hljóta að liafa séð, að setlun kommúnista var sú, að skajia sem mestan óirið og úrekstra út af niálinu. Sérhver viðleitni lil að finna frið- samlega lausn deilunnar hlaut því að mæta harðvítugri andstöðu Moskvulýðsins i kommúnistaflokknuin. i En hitt liefur margan furðað, hve fcrustuliö Framsóknarflokksins hefur verið fylgispakt við kom- múnista * þessu viðkvæma deilumáli. Enginn þarf þó að ímynda sér, að foringjar Framsóknar hafi ekki vitað frá upphafi hvað fyrir kommúnistum vakti. Þess vegna hafa ofstækisskrif Tímans um málið oft gengið svo fram af mörgum gætnum Framsóknar- mönnum, að þeir hafa hrist höfuðið og harmað þessa afstöðu blaðsins, þegar á málið hefur verið minnst. Ekki er ósennilegt að foringjum Framsóknarflokksins hafi borist fregnir um jiað hingað til Reykjavíkur, eða' jafnvel orðsendingar, iið fólki úti á landsbyggðinni félli ekki i geð jiessi afstaða Tímans. Ymsum er enn i fersku minni hneykslið í Genf, jiegar fonnaður flokksins stóð við lilið kommúuistans Lúðvíks Jósefssonar og rauf j)á einingu, sem öll þjóðin hafði vænst að rikja mundi með lýðræðisflokkunum á Jieirri mikilvægu ráðstefnú. Engin merki benda þó til bess, að formaður Fram- sóknarflokksins finni neitt athugavert við framkomu sína fyrr eða síðar, bví að hann hefur enn bætt gráu ofan á svart með hegSun sinni í umræðunum um málið á Alþingi, nú fyrir skömmu. Mun einsdæmi að nokkur flokksformaður hafi orðið að slíku viðundri í þingsal og fengið aðra eins útreið og Hermann Jónas- son hlaut hjá Ólali Thors í þeim umræðum. | Það vjir ekki að furða þótt Hermann segði að umræð- umar hefðu verið óskemmtilegar, eftir að hann hafði orðið margsaga og ekki fengist til að svara fyrirspurnum um smnar mikilvægustu staðreyndirnar i málinu, frá ráðherra- tíð lians. Er hætt við að Tímanum reynist erfitt að hreiða yfir J)á vansæmd, sem Hermann hlaut af j)eim málflutningi sinum. Má jafnvel ímynda sér að Eysteinn Jónsson vilji ekki taka áliyrgð á hegðun hans mi, l'remur en þegar lregnin barst i'rá Genf um samstöðu hans og Lúðvíks. j Fer Tíminn s5 sjá að sér? ; En jjótt Kermann hafi ekkerl hert og engu gleymt, nema hcimsókninni til Olafs Thors, 1S. maí 1958, j)á er svo að sjá sem sunuim jreim gætnari al' forráðamönnum flokksins jjyki nú orðið full langt gengið. Svo sem kunnugt er hefur Tíntinn haldið því fram, að viðræðurnar við Breta væru niðurlæging fyrir þjóðina. En í fyrrnefndum umræðum á Alþingi sagði Ólafur Jóhannesson prófessor, sem talinn er einn af vitrari mönnum flokksins, að mikilsvert væri að leiða deiluna við Breta til lykta, að ekki hefði getað komið til mála að ríkisstjórnin neitaði að ræða við þá um málið fyrst þeir óskuðu þess. Vonandi boðarj þetta breytta stefnu hjá Tímanum. Það væri ekki vonum lyrr, að augu þe'irra færu að opnast, sem sofið liafa á verðinum í forustuliði Fram- sóknarflokksins síðustu misserin, og jafnvel frá því að vinstri stjórnin var mynduð. Allan jrnnn tíma hei'ur for- inaður flokksins stefnt markvisst að því, að auka áhrif kommúnista i þjóðfélaginu og styðja j)á í hverju ódæðis- verici, sem jjeir hafa reynt að koma í framkvæmd gegn þjóðskipulaginu og lifsafkomu þjóðarinnar. Þótt ætlun þessa manns hafi auðvitað fyrst og fremst verið sú, að skapa sjálfum sér valdaaðstöðu í þjóðfélaginu, hefur árangur þeirrar haráttu fyrst og fremst orðið sá, sem að framan getur. En slíkt ábyrgð- arleysi og glæfraspil, vegna eigin metcrða, hefur jafn- an orðið heim sjálfum að falli, sem það hafa leikið, enda maklegt að svo fari. Vísir átti í gærmorgun tal við Valdiniar Jónsson, bíóstjóra í Laugarásbíó, og verðlagsstjóra og innti þá frétta af deilu þeirri sem risin er vegna aðgangseyris að myndinni „Boðorðin tíu“ sem Laugarásbíó hóf sýningar á nú fyrir helgina. Deilan hefur, scm kunnugt er, leitt til þess, að Laugarásbíó hefxu- hætt sýn- ingum í bili og kvikmyndahús- inu verið lokað. Valdimar skýrði svo frá, að það væri ákvörðun forstöðu- manna Laugarássbíós sjálfra að hætta sýningum í bili. Verð að- göngumiða hefur verið 35 krón- ur, eða allt að því tvöfalt verð venjulegra miða, sem kosta 18 krónur. Byggja forstöðumenn kvikmyndahússins þessa ákyörð un sína á því, að hér er um 3—4 tíma mynd að ræða, sem auk! þess er dýrasta mynd sem fram- j leidd mun hafa verið. Sl. laug- ardag var hins vegar gefin út reglugerð af hálfu verðlagseftir- litsins, sem kveður svo á, að að- gang að hinum lengri myndum (sem taka lengri tíma en tværj klukkustundir) megi aðeins selja með 50% álagi á venjulegt miðaverð, þ. e. 27 krónur. ,,Með því lagi er hins vegar enginn grundvöllur fyrir sýningu myndarinnar,“ sagði Valdimar. ,,Hins vegar. er sá möguleiki fyrir hendi að skipta myndinni i tvo hluta, og fá þannig inn tvö- faldan venjulegan aðgangseyri, en slíkt væru að okkar áliti svik við kvikmyndahúsgesti.11 Þá skýrði Valdimar frá því, að aðgöngumiðaverð hér á landi væri mun iægra en víðast er- lendis. Aðgangur að Todd AO myndum í Bretiandi kostað t. d. um 18 shillinga (95 kr.), og í Bandaríkjunum 3 dali (115 kr.). ,,Ef lækka á verðið, verður ekki hægt að sýna þessar mynd- ir hér, og þá sjáum við okkur ekki annað fært, en að fara að sýna ódýrar ,,cowboy“myndir og annað slíkt, en með svo ódýr- um myndum væri hægt að iáta’ reksturinn bera sig. Hins vegar lítum við svo á, að hér sé einn- ig um að ræða menningarlegt atriði.“ Verðlagsstjóri skýrði Vísi svo frá, að reglugerð sú sem gefin var út sl. laugardag kveði svo á, að einungis sé heimilt að leggja 50% álag á venjulegt miðavei’ð, ef um langar myndir er að ræða. Reglugerðin hefur aldrei fyrr verið gefin út, „en hins vegar hefur verið hefð í þessum málum allmörg undan- farin ár, og þegar svo hefur staðið á, að þui'ft hafi að hækka aðgöngumiðaverðið, hafa kvik- myndahúsin leitað til vei'ðlags- eftixiitsins.“ Trípólibíó hefur hins vegar :selt*aðgang að ;,Umhverfis jörð- ina á 80 dögum“ á kr. 30, sem er eilitlu hærra en reglugerðin kveður á um, en þar á móti kémur, að ódýrári sæti hússins hafa kostað kr. 22. Hins vegar sagði verðlagsstjóri, að þau sæti hefði hins vegar mátt selja á kr. 24, svo að vei'a mætti að það hefði jafnað sig upp. Trípólibíó brá hinsvegar við og lækkaði verð miða sinna nú um helgina. Verðlagsstjóri kvaðst mundu líta á það sem svo, að ef Laug- arásbió tæki upp á því að sýna myndina í tvennu lagi, væi'i verið að fara kringum reglu- gerðina, og virðist því horfa illa með lausn þessarar deilu. Hins vegar má bæta því við, að fyrr á árum var það siður, að aðgangur að löngum myndum var seldur með tvöföldu verði, og ákvöi'ðun Laugarásbíós virð- ist hafa byggst á því, þar eð reglugerð hefur ekki fyrr verið gefin út, þótt um þessi mál hafi rikt hefð á undanförnum árum. Ný glæsileg kjörverzlun — Heintakjör Sólheimum 33. S.I. laugardag var frétta- mönnuni o" fjölmörgum öðr- boðið að skoða húsakynni nýrr ar verzlunar, HEIMAKJÖRS, Sólheimum 33. Luku allir upp einum munni um, hversu hag- anlega og snyrtilega öllu er þar fyrirkomið. Eigendur fyrirtækisins eru þeir Jón Bjarni Þórðarson og Jóhann Gunnlaugsson. Hinn fyi'rnefndi rekur Kjötmiðstöð- ina á Laugalæk 2. í hinni nýju verzlun er a boðstólum kjötmeti hvei'skon- ar og nýienduvörur.. Einkun- aroi'ð verzlunarinnar eru: I yð- ar bjónustu alla daga. Gólfflötur er um 200 metrar, og verzlunin í þeim hluta húss- ins er að suðri snýr, en fyrir framan er rúmgott bílastæði, sem er ein höfuðnauðsyn slikra verzlana, en að norðanverðu er frystigeymsia, kjötvinnslu- stofa, snyi'tiherbergi, skrif- stofa, vörugeymsla o. s. frv.. Þarna er sjálfsafgi'eiðslu- fyrii'komulag, nema að menn geta fengið kjötvörur afgreidd- ar yfir búðarborð, en einnig tekið slíkar vörur sjálfir beint. úr djúpfrysti af nýjustu og fullkomnustu gei'ð, en það eru að sjálfsögðu öll tæki, senv þarna eru. Jón Bjarni Þórðai'son ávarp- aði gesti nokkruin oi'ðum. Hann þakkaði öllum er að- stoðað hefðu þá félaga. Hann kvað þessa menn hafa unnið að húsinu og færði þeim og beztu sakkir: Hákon Hert- ervig, ai'kitekt, Júlíus Jónssor,, Ársæll Magnússon (terrazzo), Jón Sveinsson (raflögn), Björg vin Sigui’jónsson (kælilögn), Hallgr. Kristjánsson (hita- lögn), Ofnasmiðjan (stál) og' Valur Einarsson (dúklagning). Pan American. flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áfram til Norðui'iand- anna. Flugvélin er væntan- leg aftur annað kvöld og fer þá til New York. BERGMAL EimreiSin. Það er oi'ðið að vana, að minnast að nokki'u gömlu, góðu tímaritanna í þessum dálki, er þau ber að gai'ði. Eitt þeirra er Eimreiðin sem var stofnuð af dr. Valtý Guð- mundssyni í Kaupmannahöfn árið 1895. Eins og áður hefur ver.ið getið, er Ingólfur Krist- jánsson nú í'itstjóri hennar, en útgefandi h.f. Eimreiðin. Er það september—desember heftið, sem er nýkomið út, mikið hefti og fjölbreytt að efni, sem talar sínu máli um hæfileika Ingólfs til þess að gera ritið vel úr garði. Hef ég heyrt gamla Eim- reiðarviní, hina mætustu menn, taka svo til orða, að þeir telji vel horfa um framtíð ritsins í höndum Ingólfs, og í hús kom ég á dögunum, þar sem ung stúlka var að lesa Eimreiðar- heftið nýja, og sagði, upp úr eins manns hljóði: „Mikið er Eimi'eiðin oi'ðin skemmtileg." Um efnisval og höfunda má m. a. taka þetta fram: Sigurður Einai'sson á þarna 3 kvæði og skrifar einnig grein- ina „Fertugur listamaður“, en hún er afmæliskveðja til Sig- fxisar Halldórssonar, og fylgir lag Sigfúsar við stöku Þorsteins Þegar vetrar þokan grá. Smá- saga er eftir Kristmann Iletja eða heigull, Ingólfur skrifar, um Bóknienntasögu Stefáns Einarssouar, Jóharm Hannes- son prófessor á þar grein, sem nefndist Velferð barnanna. Eft- ir Karl heitin ísfeld er smásaga: Höfuðverkur eða undirbúnings- námskeið í stjömufræði, Ing- ólfur Jónsson frá Prestbakka á þai'na tvö kvæði. Eftir Richard Beck er: „Með alþjóð fyrir keppinaut“. Ekki nærri allt talið. Ekki er hér nærri allt talið af því, sem í heftinu er, en það ætti að vera nægilegt til að' sýna mönnura, að það er vert að kynna sér þetta gamla og síunga tímarit. — I.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.