Vísir - 22.11.1960, Síða 12

Vísir - 22.11.1960, Síða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskriít en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarcfni heim — án fyrirliafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. wí s Mimið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Þriðjudaginn 22. nóvember 1960 Hrekkur or- sök slyss. í gærmorgun varð litlum dreng, sex ára gömlum, hrund- ið ofan af húsatröppum með þeim aflciðingum að flytja varð' hann í sjúkrahús að athugun í slysavarðstofunni lokinni. Þetta skeði á horn.i Miklu- brautar og Lönguhlíðar á ell- efta tímanum í gærmorun. Drengurinn heitir Sævar Bjarnason til heimilis að Miklu braut 74. Ekki er vitað um meiðsli hans annað en að hann hlaut heilahristing. í fyrrinótt féll maður ofan af vegg í Austurbænum og slas aðist. Hafði hann meiðzt á hendi og á síðu og var fluttur í slysavarðstofuna. Annar maður fékk aðsvif og missti meðvitund í eða við eitt samhús bæjarins í fyrrakvöld. Hann var einnig fluttur í slysa- varðstofuna. í fyrrakvöld varð harður á- rekstur milli tveggja bifreiða á Suðurlandsvegi, Báðar bifreið- i arnar stórskemmdust og varð að flytja þær burt með krana- bílum. Talið er að annar öku- mannanna hafi verið undir á- hrifum áfengis. Innbrot. Um helgina var brotizl ,inn í húsakynni Fiskhallarinnar og stolið þaðan 150 kr. í skipti- mynt. Hrapaði og rotaðist. í morgun hrapaði 3ja ára telpa af húströppum á Álfheim- um 21 og rotaðist við fallið. Þettarer um þriggja metra hátt fall og lenti telpan á kjall- aratröpplum. Þegar sjúkrabíll kom á staðinn til að flytja telp-j una í slysavarðstofuna var hún Landnám Islendinga í MarJtoba 85 ára. í fyrsta hópnum, sem kom til Winnipeg, voru nærri 300 manns. Maðurinn á myndinni er að reyna að brjóta nýja tegund plasts, sem kom á markaðinn í Bandaríkjunum nýlega. Efni þetta kall- ast Seilon VHI (very heavy impact, sem þolir mikil högg), og þykir sérstaklega gott í allskonar sæti, sem verða fyrir hnjaski. Ekki má veiia ofsnikið af smásíídíiini í Eyjafirði Oliæíí á að vera að vciða um 30 niál. Undanfarið hefir verið tals- verð síldveiði á Akureyrar- polli, en ýmsir óttast að þær veiðar geti hefnt sín. Vegna þess hefir Gísli Jóns- son b.æjarfulltrúi borið fram eftirfarandi tillögu í bæjar- stjórn Akureyrar: síðar. Væri óeðlilegt að veiða smásíld með stórvirkum veiði - tækjum til bræðslu, því að sumir litu svo á, að þarna væri um stofn Norðurlandssíldar- innai. Við umræður kom i ljós, að stjórnskipuð nefnd athugaði þetta mál nýlega og komst að „Bæjarstjórn felur bæjarráði þei;'r: fyiðurstöðu, að ekki ætti enn meðvitundarlaus, en rakn-1 ta^a nl'* þeSar til athugunar að saka, þótt veitt væri allt að aði úr rotinu á leiðinni Mun hyort ekki sé rétt að takmarka 30 þús. málum árlega af þess hún hafa fengið snert af heila-] m.íög hristing Féll í sjóinn. í nótt datt maður í Revkja- víkurhöfn við Ægisgarð, en nærstaddir menn björguðu honum í tæka tíð. I eða banna jafnvel nieð öllu hringnótasíldveiði á Poll- inum.“ Gerði flutningsmaður þá grein fyrir tillögu sinni. að hann óttaðist, að um háskalega rányrkju væri að ræða, sem mjög gæti komið okkur í koll ari smásíld, sem gengur í Eyja- fjörð. Væri þó óráðlegt að veiða hana til bræðslu og ætti ein- ungis að nýta bana til niður- suðu. Nú eru 85 ár li'ðin frá því fyrsti hópur íslendinga kom íil Winnipeg í Manitoba og sigldi ] þaðan norður Rauðána (Red river) til landnám ssvæðis þess ! hins ínikla, sem hlaut nafnið Nýja Island, en í þessiun hópi er talið, að verið hafi 26/85 j manns. Þetta 85 ára afmæii er nýaf-j staðið. Það var i október s.l. Þ. > Þ. segir í Lögbergi—Heims- kringlu, að flesfir þessara ís- lendinga hafi dvalizt um skeið í Ontariofylki, ''áður en þeir héldu til Manitoba en í Ontaráo var fyrst hugsað til landnáms, er talið, að verið hafi 2685 en meginstraumurinn hélt tj.1 Manitopa, og aðallandnáms- svæðin íslenzku í Kanada urðu vesturfylkin. Manitoba, Saskat- shewan og allt vestur í Alberta. Síðan hófust svo fólksflutning- ar nokkrir frá þessum slóðum og N.-Dakota vestur á strönd og rásu þar upp íslendinga- byggðir, bæði í British Colum- bia og þó einkum i Washing- tonfylki, í Blaine, Point, Ro- berts, Seattle, San Fransisco í Kaliforniu, Santa Monica, Los Angeles og víðar. Fyrjr 85 árum var Manitoba nýtt fylki. Vegir voru þá engir lagðir þangað vestur. „Fóru landnemarnir því suður til Dul- uth, Bandar, þar sem fleirt slógust í för með þeim, og það- an vestur til Fisher Landing. Þar stigu þeir um borð í Rauð- árbátinn International. Seinui part dags 11. október var lagt að landi í Winnipeg við mynni Assiniboyne árinnar. Ennfremur segif Þ. Þ. „Frétt um komu íslendinga hafði borizt norður til hinna ungu sléttuborgar og þustu nú múgur og margmenri niður að ánni til að sjá hvernig þetta fólk væri'í hátt; það átti von á að sjá lágvaxna svarthærða menn líka Eskimóum og varð því hissa, er það sá að þetta voru hvítir menn. Nokkra da'ga dvaldi hópur- inn í Winnipeg; fór síðan ofan eftir Rauðánni í York bátum og svo yfir Wánnipegvatn í gufubátnum Colville, er kast- aði akkerum sunnan undir Víði nesi (Willow Point) á föstudegi 22. október Um kvöldið gengu menn fram og aftur um sandrifið til að rétta úr sér og voru hirir ánægðustu yfir því að loks var þessi langferð á enda. Um nótt- ina létu þeir fyrirberast í lang- skipum sínum (York bátum). Islendingar voru lentir heilu og höldnu á eyðiströnd síns nýja lands. En fyrsti vetrar- dagur var að morgni “ nú, aS Kennedy hafi meirihSuta kjésenda mei sér. Er /i» talinn liritfffju rvefjna h jiiriitannaftjlfjís. í fréttum frá Washington um s.l. helgi var sagt, að það virt- ist nærri engum vafa undirorp- ið nú, áð Kennedy fengi elcki meiri hluta kjósendaatkvæða, Stormisr hlitdraðf veiSi á Selvofjsbanka í aótt. í nótt var stormur á Selvogs- banka og áttu bátar með hring- nætur í erfiðleikum með veið- arfæri sín. Nokkrir köstuðu en fengu litla síld og rifu nokkrir nætur sínar við að ná þeim inn í bátana. Til Grindavíkur kemur eng- in síld í dag, Reknetabátarnir lögðu að vísu net sín en fengu ekkert í gær barzt hinsvegar mikil síld til Grindavíkur, eða 2165 tunnur af 33 bátum. Afla- hæsti reknetabáturinn fékk 108 tunnur og voru margir með reitingsafla. Reknetasíldin var söltuð en ekki sú er hringnóta- bátar fengu. Tii Akraness kom í morgun: Sigrún með 550 tunnur eftir tvær nætur, Sveinn Guðmunds son með 400 og Sigurður með 100 tunnur. Síldin sem Sigurð- ur fékk í gær var mun stærri en sú sem veiðst hefur að und- anförnu og var hægt að salta 500 timnur af farminum, sem var röskar 900 tunnur. Mobuto hsfði sitt fram. SsiiSifclltníi Ghana farinn. Mannfall í LeopoSdviðle. Sendifulltrúi Ghana er nú farinn frá Kongó að kröíu Mobutos. Um þetta bárust fréttir í morgun, en í gærkvöldi seint var sagt, að Sameinuðu þjóð- irnar væru að reyna með lempni að fá hann til að fara, en hann hafði áður neitað að verða við kröfu Mobuto og( stjórnar hans í því efni, en hún krafðist brottfarar, þar sem | hann hefði gerst sekur um inn-! anríkismál Kongó, og veitti honum tveggja sólarhringa frest til að hypja sig úr landi. Welbeck að nafní, enn neitaði, ] Mobuto herlið á vettvang í gær j til hússins, þar sem Welbeck dvaidist, og sló í bardaga millij þess og varðliðs Sameinuðu þjóöanna, og er sagt að 7—8 ínenn hafi fallið og a. 1». k.j álíka margir særst og að því er talið er varð manntjón mest meðal hermanna frá Tunis, en um þetta éru þó ekki. enn á- reiðanlegar fréttir fyrir hendi. j þegar öll kurl væru komin til grafar, en hann liafði þá um- fram Nixon aðeins 184.647 at- kvæði yfir 67.5 millj. sem greidd voru. í sömu fregnum segir, að leiðtogar republikana í 11 ríkj- um: þar sem endurtalning at- kvæða hefur farið fram eöa fer fram, ætti ekki að gera ágrein- ing um sigur Kennedyr,. End- urtalningar eru ekki áformað- ar í Michingan, Suður-Karol- ínu, Illinios, New Jerseé, Penn- sylvania og Delaware. Ákvörð- un hafi ekki verið tekin um endurtalningu í Nevada og Missouri og vafasamt, að end- urtalnið yrði í Minnesota. Vegna villu í óopinberri til- kynningu voru Kennedy talin þar 2000 fleiri atkvæði en hann, raunverulega fékk Kennedy hofur enn um. 300 kjörmannaatkvæði, en þarf 269 — og engar líkur,- segir i.sömu fregnum, að hann haldi ekki meiri hluta kjörmanna.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.