Vísir - 25.11.1960, Blaðsíða 1

Vísir - 25.11.1960, Blaðsíða 1
12 síður q l\ 1 y 12 síður *•. árg. Föstudaginn 25. nóvember 1960 268. tbl. 108 manns í stórhæítu. Litlu mmiaði að ægilegt í'iug- slys yrði í Boston í sl. viku. Flugvél af gerðinni DC-8 með 99 farþega og 8 manna áhöfn var að leggja af stað og komin á nokra ferð á flugbrautinni, er fuglar flugu fyrir hana og skully á framrúðum stjórnklef- ans og lentu í loftinntökum hreyflanna. — Flugvaðurinn stöðvaði hreyflana og hemlaði, svo að ekki varð slys af, en 4. október fórust þarna 62 menn, er fuglar lentu í loftinntökum flugvélahreyfla og þeir stöðv- uðust í flugtaki. Handtökur og uppþot t Kongó. Lið Sameinuðu þjóðanna í Kongó hefur handtekið nokkra Balubamenn. i Eru þeir grunaðir um, að hafa verið- í flokki þeim, sem myrti 33 námumenn fyrir nokkru. Frétt um þetta er frá Elisabeth- ville. Frá Leopoldville hefur borizt frétt um uppþot og árás, sem gerð va.r á einn af her- málaráðunautum S. þj. þar í borg.1 Hann var á férð í bifreið og farþegar hans fjórir, er svo j vildi ' til, að maður á reiðhjóli varð ■ fyrir bifreiðinni. Ekki beið -hann bana eða stórmeidd-' ist, en allt ætlaði vitlaust að verðá, og voru hendur lagðar á 'fólkið, en eigi sætti það þó stórmeiðslum. Verjanda Celal Boyars, fyrr- um forseta Tyrklands, hefir verið bannað við réttar- liöldin að mótmæla bví, að Bayar hafi auðsýnt hug- leysi og ekki þorað aö berj- ast með Kemal Ataturk. V.b. Helga á siglingu. Veriur ferÍagjaEdeyrir Banda- ríkjamanna takmarka&ur ? fvrra rvildu jirir næslum 2 milljj- iirðum dollara erlendis. V. b. Helgu hvolfdi í nótt með síldarfarm. AhöfnÍTi bjargaðisf \ gúvnmibát. Vélskipið Helga fró. Reykja- matsveinninn, sem var sofandi vík sökk í nótt út af Reykja- í koju sinni, og bjargaðist hann nesi. Skipverjar, 10 að tölu, klæðalítill um borð í björgun- björguðust með naumindum í arbátinn. Það voru ekki liðnar gúmmíbáti, og voru teknir upp nema svo sem þrjár til fjórar í þýzka togarann Weser frá mínútur, frá því er skipið fór Sú spurning -er nú allofar- lega á baugi í Bandaríkjunum hvort gjaldeyrir Bandaríkja- inanna, sem fara úr landi til skemmtiferðalaga verði tak- markaður. Fréttir frá Washington herm^ að nokkrar líkur séu til, að gripið verði til ráðstafana til þess að koma í veg fyrir, að bandarískir skemmtiferðamenn eyði dollurum eins frjálslega og þeir hafa gert á undangengn um tíma á ferðalögum erlend- is, svo framarlega sem þær ráð- stafanir, sem Eisenhower hef- ur þegar boðað til verndar gull forða og dollaranum, bera ekki tilætlaðan árangur Haft er eftir embættismönn- um, að til þess geti komið, að mönnum verði ekki leyft að hafa meðferðis úr landi dollara yfir ákveðið mark, en þó hafi þeíta ekki verið tekið til alvar- legrar íhugunar enn. Bremerhavn, eftir að hafa rek- ið tvær klukkustundir í björg- unarbátnum. Togai'inn kom með áhöfn Helgu á ytri höfnina i Reykja- vík kl. 7,20 i morgun og voru þeir fluttir í land á báti toll- gæzlunnar. Allt er ójóst um tildrög slyssins. M.b. Helga var á síld- veiðum með hringnót fyrir sunnan Reykjanes. Gekk veiðin vel og var skipið búið að fá 700 tunnur af síld, og var megnið af farminum í lest, en nokkuð á þilfari. Klukkan um tvö i nótt var skipið statt um 10 sjómílur suður af Reykja- nesi, á siglingu heim. Nokkur bræla var, en ágætt veður til j Viðskiptaráðuneyti Banda- siglingar. Vissu skipverjar ekki, ríkjanna tilkynnir, að banda- fyrr en skipið tók að hallast,1 Iriskir skemmtiferðamenn hafi og það með svo skjótum hætti, | eytt erlendis s.l. ár einum m.illj að engum blandaðist hugur um ' arð og 992 millj. dollara, eða að skipið væri að fara niður. milljarði meira en erlendir j Komust menn með naum- skemmtiferðamenn eyddu í indum í gúmmíbátinn. Voru Bandaríkj unum. allir vakandi og klæddir, nema öiirlir é Nýju Delhi. Á ansial hundrað manns hlutu m&iðsli, er Sikhar réðust á lögregiuna. MJklar óeirðir urðn í gær ust þarna saman til að herða á á Nýju Dehli, er fyrir utan kröfum sínum. og er þetta ekki þinghúsið, þar sem fjölmennur í fyrsta sinn, sem til átaka kem- hópur Sihka hafði safnazt sam- ur út f kröfum þeirra um sér- an, sem stofna vilja sérstakt stakt ríki, þar sem mál þeirra, ríki. punjaabtungan, yrði viður- Réðust Sihkar með grjótkasti kennd tunga þegnanna. að lögreglunni, en hún beitti Sihkar eru herskáir og hafa kylfum og varpaði táragas- getið sér mikið orð í styrjöldum sprenajum. Samkvæmt seinustu og eru álitnir vöskustu her- fregnum meiddust á annað menn Indlands. hundrað manns í þessum ó- eirðum, þar af nærri 90 lög- regluþjónar. Sihkarnir söfnuð- Stjórnin í Ghana hefur gert samning við ítalskt olíufélag Accra. Þar á að vera unnt ■ að Nehru hefur daufheyrzt við hreinsa 1.2 millj.. lesta hráolíu öllum kröfum þeirra, sem að of- árlega og auka afköstin upp í Æn ræðir, 12 mill j.. síðar. Vöruskiptajöfnuðurinn heldur hagstæðari en í fyrra. Bæði inn- og útflutningur kominn á 3ja milljarðinn. Bæði inn- og útflutningur var Innflutningurinn hefur orðið koininn vfir tvo milljarða króna talsvert meiri en útflutningur- að verðinæti í lok októbermán- inn, eða 231,6 millj. króna í okt., aðar, að bví er segir í bráða-j Framh. á 11. síðu birgðaskýrslu Hagstofunnar um þetta. Útflutningurinn varð í októ- ber 295,4 millj. króna og varð þar með 2027,7 millj. kr. fyrir allt árið. Sömu tölur í fyrra — umreiknaða til samræmis við núgildandi gengi — voru 256,9 millj. og 2010,3 milljónir króna. að síga, þar til skipverjar sátu blautir í gúmmibátnum og skip þeirra var horfið í sjóinn. Skutu skipverjar rakettum til að gera vart við sig því margir sildveiðibátar voru á þessum Framh. á 11. síöu. Oskabörn í Hvíta húsinu. Frú Kennedy óí son. Frétt frá Washington f morgun hermir, að frú Ken- nedy, kona Johns Kennedy, næsta forscta Bandaríkj- anna, hafi alið manni sínum son. Þau áttu dóttur fyrir og fara þau með „óskabörnin“ í Hvíta húsið í janúar n. k. Telpan, sem þau áttu fyr- ir verður þriggja ára á sunnudag. Ekki hafði verið búist við, að frúin myndi leggjasí á sæng fyrr cn á mánudag eða svo og bar þetta því að öllu bráðara cn menn ætlúðu. Hún ól barnið í fæðingarheimili í Washing ton. Kennedy var nýlagður af stað í flugferðalag. Er hann kom á ákvörðunarstað voru honum sagðar fréttimar og brá hann við þegar og hélt til baka á fund konu sinnar og sonar. Mikil olíustöð áformuð í Ghana. Myndirnar eru af Jaqueline Kennedy og Caroline, litlu dóttur hennar, sem verður þriggja ára á sunnudaginn, og nú hefur eignast lítinn bróður, sem líklegt þykir, að fái nafn afa sfns, Kennedy, fyrrv. ambassadors Bandaríkjanna i London.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.