Vísir - 25.11.1960, Blaðsíða 9

Vísir - 25.11.1960, Blaðsíða 9
Föstudaginn 25. nó.veíriber 1960 VlSIB 9 4 4 V IIIII lí G E 8* ATTIT H y ♦ 4 £ VIS'IKI A Tveimur umferðum er nú lok- ið í „meistarasveitatvímenn- ingskeppni“ Bridgefélags Reykjavíkur og eru bræðurnir Hallur og Símon Símonarsynir efstir með 60 '351) stig. Rnð og stig hinna er eftirfar- andi: 3. 4. 6. Eggert Benónýsson — Þór- ir Sigurðsson + 46 (351). Einar Þorfinnss. — Gunnar Guðmundsson + 39 (356). Ásm. Pálsson — Hjalti Elíasson + 18 (334). Jóh. Jóhannesson — Stefán Guðjohnsen -f- 18 (344). Agnar Jörgenss.— Gúðjón Tómasson + (342). N: A A-10-9-6-2 V D-G-9 ♦ G-3 * A-G-4 7. Kristinn Bergþórss. — Lár- us Karlsson + 1 ((337). 9. Árni M. Jónsson — Sveinn Ingvarsson -4- 14 (327). : 9. Jón Arason — Sigurður Helgason -f- 16 (305). 10. Jakob Bjamason — Ing- ólfur Ólafsson -4- 33 (308). 111. Hilmar Guðmundss. — Rafn Sigurðss. -f- 47 (296). 12. Ingólfur Isebarn — Örn Guðmundsson -4- 78 (309). j Það kom mér nokkuð á ó- vart, að í jafn sterkri keppni og þessari, skyldu aðeins tvö pör komast í slemmu á eftir- farandi spil: og Hjalti: 1S — 2T — 2S — 3H | — 3G. Þeir félagar spila Neopol- itan Club sagnkerfið. Eg er nú ekki það fróður í kerfinu að eg leggi út í að gagnrýna sagnirn- ar en það gott er kerfið að mér virðist einsýnt að annar hvor hafi sagt vitlaust á spil sín fyrst þeir ekki náðu slemmunni. | Á 6. borði sögðu Stefán og Jóhann: 1S — 2T r— 2G — 3H — 3G — 4H — 4G — 5H — 6H. Þeir'fél. spila Culbertsson með afbrigðum. Sagnir Jóhanns eru ágætar og lýsa spilum hans fullkomlega og var vandalítið fyrir norður að vinda sér í slemmu. V: A: ■ A D-7-5 N. A K-8-4-3 V 10-2 V. A. V 6-5-4 ♦ K-9-8 s. ♦ 10-5 * D-8-7-5-3 A lU-9-6-2 S: A G V A- ♦ A- * K K-8-7-3 D-7-6-4-2 Eins og þið sjáið eru bæði sex hjörtu og sex tíglar „á borðinu“. Til fróðleiks og skemmtunar athugaði eg sagn- ir þeirra sex para sem með spilin yoru í þeirri von að geta leitt í Ijós hvað olli því að öll pörin náðu ekki slemmunni. Einnig er fróðlegt að bera sam- an hin ólíku sagnkerfi sem þessi pör nota. Á 1. borði sögðu Róbert og Guðjón: 1S — 2T — 2S — 3H — 3G — 6T. Þeir félagar spila Vínarkerfið með afbrigðum. Eg er nú ekki mjög hrifinn af ser- íunni, en hvað um það, þeir náðu þó slemmunni. Á 2. borði sögðu Rafn og Hilmar: 1S — 1G — 2G — 3T — 3G — 4H. Grandsögn á móti opnun er alltaf sterk hjá þeim en illa virðast þessi spil passa fyrir þeirra kerfi. Suður byrjar að segja sína liti á þriggja- sagnstiginu. Á 3. b. sögðu Hallur og Sím- on: 1S — 2T —• 2S — 3H — 3G. — Bræðurnir spila Goren með afbrigðum og óttaðist Símon að Hallur ætti of mörg svört spil. Það er athyglisvert gat í kerfinu, að eigi Hallur lauflit- inn með spaðanum getur hann ekki sagt það á þriggja-sagnstig- inu nema með geysisterk spil. Á 4. borði sögðu Kristinn og Lárus: 1S — 2T — 2S —- 4H. Hér eru fulltrúar Reykjavíkur- kerfisins svonefnda og virðist Öldungar heiðraðir eltir aapprnot. Menn á öllum aldri stunda iþróttir í V.-Þýzkalandl. tklfiuegBffearrBÍi' stoitir esí esö „rer« teteð** eífranu. í vestur-þýzka sambandsrík- fertugt eru engan veginn sjald inu eru yfir 50 milljónir íbúa, gæfir. Margir hinna eldri í fé- en þar af munu um 5 milljónir lögunum leggja áherzlu á, að vera í íþróttafélögum, en þau eru alls um 30.000 í landinu. 1 Frá Vestur-Islendingum. Dánardægur ad nndaníörnn. Hinn 6. okt. s.l. andaðist í Hana lifa 4 dætur og sonur, Winnipeg Friðmunda Sigur- fimm barnabörn og 3 bræður. laug Christie, 82. ára að aldri, Hún var fædd á íslandi, en hafði átt heima í Winnipeg í 61 ár. Hana lifa 2 bræður og 3 systur. J. t Hinn 7. október andaðist i Winnipeg Halldór Baldwin, 72. ára að aldri, f. í Baldur, Man., en hafði átt heima í Winnipeg í 54 ár. Hann stundaði skraut- munagerð og úrsmíði. Hann lifir eiginkoná, sonur og dóttir og fimm barnabörn og 3 bræð- ur. t Hinn 9. október andaðist Thorunn Hjaltason, ekkja Magnúsar Hjaltasonar læknis. Hún var fædd á íslandi, fluttist til Manitoba 1901 og átti heima í Winnipeg seinustu 25 árin. Af ofannefndum 5 milljónum eru konur eín milljón. Eitt stærsta félagasambandið á í- mér Kristinn frekar en Lárus þróttasviðinu er íþróttasam- bera ábyrgðina á því að slemm- bandið, en innan vébanda þess ;nn get.ur bka áféllzt þá fyrir an náðist ekki. eru 8000 félög og skrásettii fé- ag geta 3fram notið þeirrar á- Á 4. borði sögðu Ásmundur laSar yfir half milljón. Þátttak- nægju, sem líkamsæfingum eru ____________________________an er ekki eins mikil og í Knatt samfara markið sé ekki að vera fyrsta flokks íþróttamenn 50—60 ára, heldur gildið, sem það hef- ur, að vera ekki bara áhorfend- ur En þessir gömlu karlar eru injög metnaðargjarnir, og stolt- ir af að vera enn með, og eng- 13. október lézt í Winnipeg Guðrún Skaptason, 82. ára að aldri, „mikil merkiskona", seg- ir í Lögréttur—Heimskringlu. t Frá þessum mannalátum var' gókn j sagt í Lögbergi—Heimskringlu. þróttafélags að kvöldi til, hvort Einnig frá andláti Halldórs sem þag er j sfórum bæ eða Sigurðssonar byggingameistara smáþorni. getur maður átt von í Bellingham, Wash., Banda- ríkjunum. Hann var kominn á spyrnusambaiidinu, en annars f<,r anb’mður eftir því hverja menn telja íþróttamenn, vi'-vq <,ívnq sem leggja stund á einhverja íþrótt, en í Knatt- spyrnusambandinu til dæmis eru margir óvirkir félagar, en ekki i íþróttasambandinu. Og margir stunda íþrótt.ir langt fram eftir aldri, svo að það er erfitt að fá tölur, sem ekki er hægt um að deila. Ef við ti.1 dæmis förum í heim þjálfunarsteð einhvers í- ; fþróttaiiátíðir. Á fimm ára fresti í þýzkum borgum er það hefð, að efna til íþróttahátíðar, þar sem á loka- degi eru bornir inn hinir gömlu fánar íþróttafélaganna, ef til vill aldar gamlir, og á eftir ganga hinir öldnu kappar, klæddir gráum síðbuxum og sportskyrtum, enn léttir í spori þrátt fyrir háan aldur, með hár eins hvítt og búningar þeirra, en eins vel vaxnir sum- ir og léttir í spori og hinir yngri menn. Ríki og bæir í Þýzkalandi styðja íþróttastarfsemina í land inu ríflega og án afskipta — stundum mjög ríflega, þegar um miklar byggingaframkv. er að ræða. í smábæjum fá í- þróttafélög að nota leikfimis- hús, skóla o. s. frv. Stjórnaryf- irvöld og bæja. og menntafröm uðir, allir má vel segja, hafa sannfærzt um gildi íþrótta og vinna í þágu þeirra. Og íþróttir verða stundaðar í æ ríkara mæli, því að vinnutími styttist á vorum tímum, os æ fleir.i fá tíma til aukinndr íþróttastarf- semi í frístundum. Úthafsveiðar dauðadæmdar. Formaður félags útgerðar- manna í Álasundi, Johan E. Hareide, hefur látið svo um mælt, að tólf mílna fiskveiði- takmörk við Grænland, sem Danir vilja koma á, sé dauða- dómur yfir norskum úthafsveið um. Hann segir það vísindalega sannað, að veiði línubáta við Vestur-Grænland muni ekki svara kostnaði, ef bátarnir verði að stunda veiðarnar tólf ■ é! sjómílur frá landi. Mestur hluti stærstu og arðbærustu fiskimiðanna liggi einmitt milli Þriggja og tólf mílna frá strönd inni. Norsku bátarnir mega ekki einu sinni við 10% veiðitapi. ! Lúðuveiðar við Vestur- og Aust ur-Grænland verði þá úr sög- unni. Hareide vonar hins vegar, að hægt verði að komast að ein- I hverjum samningum við Dani. I Það má annars búast við ýms- j um ráðstöfunum af þedrra hálfu ! eftir að Halvard Lange, utan- 1 ríkisráðherra, lýsti því yfir í Stórþinginu, áð Norðmenn mundu fallast á tólf mílna tak- mörkin. Með því verður það norska stjkrnin sjálf er kveður upp líflátsdóminn yfir úthafs- veiðunum níræðisaldur, fæddur í Helga- fellssveit, Snæfellsnesi — son- ur Sigurðar og Kristínar, er þar bjuggu. Hann kvæntist 190.5 Jónínu Ingibjörgu Snorra dóttur frá Reykjavík, en hún á að sjá það, sem maður sjald- an sér annars staðar. Maður kemst kannske að raun um, að þrír ættliðir eru í sama félagi, sonur, faðir, afi og eru þarna allir að æfa sig. Afarnir, sem enn þjálfa sig, gera það sjálf- sagt aðallega af því, að þeim léz.t fyrir ári síðan í Seattlc. finnst það hressa bæði líkama j Halldór var kunnur húsasmið- \ og sál, og mikil andleg unolyft- j ur. I ing í að „vera enn með,“ en ' góðir keppendur í íþróttum uni' Öldungar á æfingu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.