Vísir - 25.11.1960, Blaðsíða 4

Vísir - 25.11.1960, Blaðsíða 4
VlSIB C , Föstudaginn 25. nóvemfaer 1960 Vegna viðtals við Magnús Á. Árnason. í sambandi við eftirfarandi leiðréttingu, er Magnús Á. Árnason hefir sent blaðinu vegna samtals okkar, sem eg færði í letur í Vísi^á mánudag, leyfi eg mér að segja þetta: Ummælin um Þorvald á Þor valdseyri voru hvorki frægingarskyni við hann nokkurn hátt til að gefa í skyn að ,hinn ágæti listamaðui vildi, að allt það, er hanr sagði við mig, birtist í blað inu. Og Magnús fékk ekki að sjá viðfölið, áður en það birtist í blaðinu. En það er vor inín, að eg hafi fátt missagt úr samræðu okkar Magnúsar. Sannlei'kurinn er sá, að viðtal- ið, var ritað í skyndi til þess að koma því að í Vísi á síðasta sýningai-degi Magnúsar, þó alls ekki vegna beiðni hans. Sökum rúmleysis var þar mörgu góðu sleppt úr samtali okkar. Gunnar Bergmann. ,,í viðtali við mig, er birtist í Vísi s.l. mánudag kom sumt sem ekki voru mín orð, og vi' eg einkum leiðrétta það, sem haft er eftir mér um vin minn og frænda, Þorvald Björnsson .foónda á Þorvaldseyri. Eg var hjá Þorvaldi sumar- tíma þegar eg var fimmtán ára. Það féll sérlega vel á með okk- ir aldursmuninn, enda héldum við kunningsskap okkar upp frá því. Kom þar til bæði frændsemi og andlegur skyld- leiki. Þorvaldur ■'-ar stór maður og mikið, augnhvass undir brún og bljúgur, allra manna_ kurt- drengir bronsprófi, 6 silfurprófi | að sjá, þó sjónin væri þá farin eisastur, persónuleiki mikill og 1 gullprófi, Helgi Númason. að daprast, augun ljósblá eða og hafði ótakmarkaða gaman- í handknattleik sigraði Fram grá og fremur lítil, ennið semi. Slíkum mönnum fyrir- í 3 mótum. Formaður deildar- hvelft og hátt, nefið stórt og gefst mikið. innar var Guðni Magnússon, en beint, sem er kynfylgja Stóru- J j>ag sæti sízt á mér að varpa ÞJálfarar Axel Sigurðsson, Klofaættarinnar, með skap- skugga á minningu þessa Sveinn Ragnarsson og Guðni mikla nasavængi. frænda míns og vinar í gröf Magnússon. — Þjálfari hefur nú Af sögusögnum og prentuð- hans. Annað í viðtahnu hirði eg verið ráðinn Karl Benediktsson, um heimildum og af því sem ekki um að léiðrétta, nema að sem hefur ^valizt. á þjá,.ara- hann sagði mér sjálfur, vissi eg sagði ekki, að eg hefði verið námskeiði í Danmörku. eg að hann var ribbaldi í aðra „nærri dauður“, gat, þess eins, Ætlunin er að hefja nú innan röndina, en eg vissi einnig, að eg hefði verið með e.s. Flóru, tíðar framkvæmdir við félags- bæði af sömu heimildum og af þegar henni var sökkt af þýzk- svægi þag sem bærinn úthlutaði eigin reynslu, að hann var um kafibati á leið til Noregs félaginu fyrir tveimur árum. brjóstgóður og hjálpsamur og 1917, Frásögn mína af þeim at- Svæðið er norðanmegin Miklu- mátti jafnvel ekkert aumt sjá. burði má lesa í ísafold á því brautar, og er ætlunin að þar Hann var þannig einkennilega ári.“ samansettur karakter, harður Magnús A. Árnason. Frá aðalfundi „FRAM". Félagið sigraði í 9 knattspyrnu- mótum á árinu. verði 3 fullgerðir handknatt- leiksvellir auk annars. Fráfarandi formaður, Harald- ur Steinþórsson, baðst undan endurkosningu, og var Jón Magnússon kjörinn í hans stað. n /i vann hvarvetna. íhaldsflokkurinn brezki hélt ölliun 6 þingsætunum í auka- Þorvaldur á Þorvaldseyri. svaraði sér vel, höfðinglegur og bjartur yfirlitum, orðinn hvítur fyrir hærum, þegar eg Vísi hefur nýlega borizt frá- sigraði 5. fl. B, sem er bezti sögn af aðalfundi knattspyrnu- flokkur félagsins, en þeir unnu félagsins FRAM, en hann var öll mót ársins, unnu tólf leiki haldinn 13. október. Formaður og skoruðu 42 mörk gegn 1. félagsins, Haraldur Steinþórs- Á vegum félagsins kom hing- son, flutti skýrslu stjórnarinnar. að til lands liðið Dynamo frá kosningunum, sem fram fóru í Formaður k#attspyrnunefnd- Moskvu, sem mun eitt sterkasta sl. viku, en með nokkru ar var Jón Þorláksson og þjálf- lið sem hefur sótfokkur heim. naumari meirihluta, enda 4 í arar Reynir Karlsson, Guð- Lék það hér 3 leiki. Er ætlunin kjöri sumstaðar, þar sem aðeins mundur Jónsson og Alfreð að Fram endurgjaldi þessa 2 voru áður. Þorsteinsson. Á árinu sigraði heimsókn að ári. ur og er mér óhætt að segja að kynntist honum, og sló á silf- við urðum aldavinir, þrátt fyr- urslikju, með alskegg hvítt og Fram í 9 knattspyrnumótum og skiptust sigrar þannig, að II. fl. B vann 2 mót, II. fl. A fs- landsmót, III. fl. B 2 mót, V. fl. A 1 mót og V. fl. B 3 mót. — f keppni milli flokka félagsins Flokkar félagsins fóru marg- ar ferðir út á land, til ísafjai’ð- ar, Akureyrar, Vestmannaeyja og Akraness. Áhugi var mikill í félaginu fyrir knattþi-autum og luku 27 þingsæti. Fi'jálslyndir voru aðrir í röð- inni að atkvæðamagni í 4 kjör- dæmum. Vekur það athygli. Guadian segir, að Frjálslynd- ir ættu þó ekki að fagna fyrr en aukið fylgi færi þeim fleiri Sitfhvað á bókamarkaði. Mannfræði- og persónu- þættir að norðan. Sterkir stofnar eftir Björn R. Arnason er ein bóka þeirra, sem út kemur í haust hjá Kvöldvökuútgáfunni. Er hér um 44 þætti að ræða, alla af fólki á Norðurlandi, sem höfundurinn hefir haft náin kynni af eða heyrt getið, svo að hann þorir með að fara, því að hann er þeim kosti búinn — með öðrum — að hann vill ý hafa það eitt, sem rétt er. og . satt. Slíkt er nauðsynlegt, þegar menn ski'ifa pei'sónu- j sögu og mannfræðiþætti eins og hér er gert. Lítil villa getur ‘ fært allt úr skorðum. ! Kristján Eldjárn þjóðminja- ' vörður hefir skrifað foi'mála bókarinnar, og hann kemst ' meðal annai’s svo að orði: „Björn Árnason er ekki fræði- maður af þeirri gerð, sem safn- ar í sarpinn fróðleik til þess að láta hann liggja þar vaxta- - lausnn. Ártöl og nöfn og aðrar slíkar staðreyndir bykir honum þunr.ur kostur viðbitslaus. Fróðleikurinn bykir honum léttvægur, ef ekki sér alls stað- ar til manna með holdi og folóði ...... Björn skrifar viðhafnarlegan ; stíl og kappkostar að láta oi’ð- '• gnótt og myndauðgi íslenzks imáls magna og ki-ydda efni iþað, sem um er ritað. Mjög er laann hneigður til orðkyngi og Þetta er bók handa þeim, sem meta þjóðlegan fróðleik á góðri íslenzku. Þeir eru til allrar hamingju enn margir á þessu landi, og verður bókin þeim kærkomin. réttur frásagnai’snillingur má „Stei’kir stofnar“ er vönduð hann heita, þegar bezt læt- i að frágangi frá prentsmiðju ur ....“ - iBjöi’ns Jónssonar á Akureyi’i. Síðustu stundir hafskipsins Andrea Doria. dramatísk og hvarvetna spenn- andi. Bókin er í alla staði vel úr garði ger. Þýðingin er eftir Her stein Pálsson, en Alþýðuprent- smiðjan h.f. prentaði. SkésmíðaEærisngurinii varð heimsfrægur söngvari. Kvöldvökuútgáfan á Akur- eyri ætlar bersýnilega að kynna mönnuni liér á landi ævi ýinissa merkustu söngvara heimsins. Það mun hafa verið á síðasta ári — eða 1958 — senx forlagiö gaf út endurminningar Benja- mino Giglis, ítalska söngvarans fræga, og að þessu sinni sendir það á mai’kaðinn ævisögu Fjodors Sjaljapins, sem heitir „Sjaljapin segir frá: Æskuástir og listalíf“. 1 Ekki var gert ráð fyrdr því í öndverðu, að Sjaljapin yi’ði Heillandi myndir og frá- sögn frá Borneo. „Skipið sekkur“ er ein af forlagabókmn Setbergs að þessu sinni og segir frá atviki, sem hefði getað orðið meira sjóslys en Titanic-slysið, ef illa hefði viðrað. Bókin segir nefnilega frá því, er Andrea Doria, fegursta skip ítalska skipaflotans, sökk | í saltan mar 25.—26. júlí 1956 eftir árekstur við farþegaskipið : Stockholm, eign Sænsku Ame-' ríkulínunnar. | Ef ái’eksturinn hefði orðið í Danski ljósmyndarinn og er heillandi heimur, sem les- stoi’mi og stórsjó að vetrarlagi, ferðalangurinn Jörgen Bitscli andinn fær að kynnast í fylgd hefði þarna getað oi’ðið ægi- er einn þekktasti ferðasögu- með Bitsch. Hann fer tií legur hai’mleiku.r, en þrátt fyr- liöfundur á Norðurlöndum. ir handvömm ítölsku sjómann- | j anna tókst bó að bjarga flest-J Hann er fundvís á staði, sem 1 Asíu, en þó fyi’ir utan þær, svo um þeirra, sem með Andrea aðrir hafa ekki heimsótt og að þangað koma þeir einir, sem Doria voru. I í bókinni | mvndum af viðbrögðum ein- hann hefur iafnan á brott meö ’ Sigvaldi Hjálmarsson hefir staklinga á báðum skipum, yf- sér fagrar myr.dir til að sýna snúið bókinni á íslenzku, en irmanna og fax-þega, bæði lesendum sínum. | AJþýðuprentsmiðjaix prentað af þeirra, sem mest konxu við ,,Ulu — heillandi heimur“ smekkvísi. Séx’staklega eru lit- , sögu og svo einstaklinga, sem heitir nýjasta bók hans, sem myndir bókai’innar fallegar og ; voru bara venjulegir dropar í kom út á sl. ári í Danmörku vel til þess fallnar að vekja elfu tímans. Er frásögnin víða og nú hér á forlagi Skuggsjár. vex’ðskuldaða athygli á henni. Borneo, sem er að vísu við alfaraleið fyrir stx’önd SA- I segir skemmtilega frá ferðum eiga þangað erindi — eða æv- er brugðið upp sínum þangað, auk þess sem intýramenn eins og Bitsch. söngvari, því að hann átti illa ævi í æsku vegna drykkju- skapar föður síns, sem var hinn mesti hrotti og harðstjóri. Var Fjodor htli fyrst settur til að læra skósmíðaiðn, en síðan gerðist hann skrifstofumaður, þá hafnarverkamaður og um- ferðaleikari. Én þótt fátt væri sólargeisla í lífi hans, tókst honum samt að brjótast til frama á sviði sönglistai’innar og 27 ára gamall var hann viðurkenndur í heimalandi sínu og nokkru síðar varð hann heimsfrægm’. Enginn vafi leikur á því. að Sjaljapin hefir verið einhver stói’brot.nasti listamaður, sem rússneska þjóðin hefir alið. og er þessi bók hinn skemmtileg asti lestur — hvort sem menn eru söngvinir eða ekki. Maja Baldvins er þýðandi bókarinnar, sem er 187 síður á stæi’ð, prentuð í Prentverki Odds Björnssonar. 120 hús brunnu. Bruni mikill varð í lítilli borg nærri Tokyo í fyrradag. Bi’unnu um 120 hús í mið- hluta borgar, sem heitir Ka- wane og misstu um 700 manns heimili sín, en enginn fórst þó í eldinum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.