Vísir - 28.11.1960, Qupperneq 1
12
siður
q
t\
í
y
12
síður
*t. árg.
Mánudaginn 28. nóvember 1960
270. tbl .
Hvað keyptu
þeir 1930?
Fyrir 3€ árum keypti Kan-
adastjórn Axel Heiberg-eyju a£
Norðmönnum.
Éjrja þessi liggur fyrir norð-
an Kanada og er aðeins 1000
km. frá Norðurpólnum. Á
þéssum 30 árum hafa Kanada-
menn ekki sinnt eynni neitt,
en nú verður sendur þangað
þriggja ára rannsóknarleiðang-
ur næsta vor. Kanadamenn
vilja fá að vita, hvað þeir voru
eiginlega að kaupa.
Laxinn fór
langa leið.
Lax, sem merktur var af
vísindamönnum háskólans í
Washington-fylki 1 Banda-
ríkunum, hefir komið fram
í niðursuðuverksmiðju vest-
ur í Síberíu, að því er segir
í bandaríska tmaritinu Fish
Boat. Hefir hann því farið
þvert yfir Kyrrahafið til að
„mæta dauða sínum“, en
þar veiddist hann úti í sjó
en ekki í á.
Gullforði Bandarikjanna minni
nú en nokkurn tíma síðan 1940.
Sumlr hafa gíeymt að Marshattaðstoðm
varó grunnur núverandi veímegunar
V.-Evrópulanda.
I ur og býr við velmegura skeð-
í ur það furðulega, að baradarísk
i sendinefnd fer til vestrænna
höfuðborga og biður um að-
stoð dollarnum til stuðnings og
Gullforði Bandaríkjanna er nú ist sem þörf sé að minna sum- kann það að vekja ánægju á
minni en hann hefur nokkurn ar þjóðir á það. vissum stöðum, en Bandarikja-
tíma verið r. undangengnum 20 Frá því Marshall-áætluninni menn gerðu sér grein fyrir þvi
árum. I var hleypt af stokkunum 1948 eftir styrjöldina, að þeir og Evr-
Bandarísku ráðherrarnir And hafa Bandaríkin veitt 40 þjóð- ópumenn yrðu að horfst í augu
erson og Dillon eru komnir um fjárhagslegan stuðning svo við sömu vandamál. ... Við
vestur að afstöðnum viðræð-1 nemur tugum milljarða dollara. getum ekki ýtt þeim frá okk-
úm í Bonn, París og London, siík rausn á sér enga hliðstæðu ur, eins og Vestur-Þjóðverjar
og segja þeir, að þær hafi leitt { alþjóðasamstarfi. Og nú þeg- virðast vilja gera. .. . Minning-
til aukins skilnings á því að ar Evrópa er risin á fætur aft-
Bandaríkjastjórn hafi orðíð að _______________________________
grípa til sérstakra ráðst'afana
til þess að koma í veg fyrir
frekari rýrnun gullforðans og
til þess að treysta stöðu gjald-
miðilsins (dollars).
Framh. á bis. 10.
Fyrir skemmshi voru flóð í
Englandi, eins og getið hefir
verið í fréttum, og gefur þessi
mynd nokkra hugmynd um,
þau Iáti japönsk fiskiskip hversu mikili vatnsaginn hefir
Samizt hefir um bað milli
Japans og Sovétríkjanna, að
afskiptalaus, en sovéther-
skip hafa oft tekið japönsk
skip að ástæðulausn.
verið. En lestirnar Iáta það ekki
aftra ferðum sínum, meðan
vætan er ekki meiri.
Rétt fyrir heimkomu
þeirra komst Bandaríkjadoll-
ar í fyrsta sinn á' 20 árum
niður fyrir „hættumarkið“,
en gullforðinn var á föstudag
17.9 milljarðar dollara eða 6.4
milljarðar pund.
Þetta „nýja áfall“, segir
brezkt blað, kom sólarhring
eftir að Vestur-Þýzkaland neit-
aði að greiða sem svarar til 214
milij. stp upp í kostnað Banda-
ríkjanna við að hafa hersveitir
í Þýzkalandi. Og enn fremur
segir blaðið í ritstjórnargrein:
Velmegun Evrópu eftir styrj-
öldina byggist á rausn og gjaf-
mildi Bandaríkjanna. Það ætti
ekki að gleymast, en svo virð-
Bretar bjóða þýzkum
birgðastöðvar.
Tilboð gert fyrir hálfu ári - vekur
mikla athygli.
Orkuver norðaniands sknrtir vatn.
Oiíuknúnar varustöörur
ríðust til bjjetrtjfur.
Norðanlands, og yfirleitt um vandræða ef ekki væru tök á
norðanvert landið, er víða orð- að grípa til varastöðva.
inn þvílíkur skortur á vatni að ( Samkvæmt upplýsingum,
til vandræða horfir með orku- sem Vísir hefir aflað sér frá
ver, sem ganga fyrir vatnsafli. ísafirði er vatnsborð nú ó-
Einna tilfinnanlegast er þetta venju lágt bæði í Fossavatni
með virkjanir í Skagafjarðar-1 og Nónsvatni, en þaðan fær
og Húnavatnssýslum og hefir ' orkustöð ísafjarðarkaupstaðar
nýlega verið skýrt frá því í vatn. Ef vel á að vera þurfa
Vísi. En það er víðar, sem bæði þessi vötn að vera full
vatnsþurð er tekin að gera vart undir veturinn, en nú vantar
við sig og myndi horfa víða til mikið á að svo sé. Þrátt fyrir
þetta standa ísfirðingar ekki
illa að vígi, því þeir fá einnig
rafmagn frá Mjólkárvirkjun-
inni í Arnarfirði og auk þess
hafa þeir dieselvélar til vara,
sem unnt er að setja í gang
hvenær sem á þarf að halda.
nokkra bót á því hafa vélar j
orkuversins verið stöðvaðar á >
nóttuni. Með þessum ráðstöfun-
um hefir vatnsborð Fljótastífl-
unnar heldur hækkað.
En til að ráða bót á rafmagns-
skortinum á Siglufirði hefir
rafstöð ríkisverksmiðjanna þar
á staðnum látið íbúunum nægj-
anlega orku í té, enda er stöð-
in í gangi jafnt á nóttu sem
degi.
Auk þess skal það tekið
fram, að rafmagnsþörf á Siglu-
Framh. á 7. siftu
Frá því hefur verið greint í
i Bonn, að Bretar hafi boðið
< vesturþýzku stjóminni að kom-a
l upp birgðastöðvum í Bretlandi.
' Svo sem komið nefur fram
í fréttum, er landrými svo lítið í
Vestur-Þýzkalandi, að stjórnin
í Bonn hefur leitað til annarra
landa og beðið um aðstöðu til
að geyma alls konar birgðir, svo
og til að þjálfa hersveitir sínar.
Veittu Frakkar á sínum tíma
samþykki sitt fyrir því að þýzk-
ar hersveitir væru þjálfaðar í
Frakklandi, og vakti það mikla
| athygli.
Nú hefur það einnig vakið
J mikla athygli, að brezka stjórn- j brúnni
' in skyldi gera Bonn-stjórninni veitt.
þetta tilboð, en það gerðtst fyrir
um það bil hálfu ári. Þykja þaö
víða firn mikil, að Bretar skuli
ætla að hleypa þýzkum her-
mönnum inn í landið.
Drengur nær
drukknaður.
Á laugardaginn munaði
minnstu að lítill drengur
drukknaði • Réykjavíkurtjörn,
er hann féll niður um vök hjá
og gat enga bjög sér
Rússar á flota-
æfingum.
Miklar flotaæfingar hafa að
undanfömu farið fram í Bar-
enthafi.
Það er sovétflotinn, sem ver-
ið hefur að æfingum þar und-
anfamar vikur, að því er morsk
ir: fiskimenn segja Hafa þeir
bæði -orðið varir við kafbáta,
tundurspillara og hraðbáta.
Vélastöðmn
um nætur.
Siglfirðingar fá sitt rafmagn
úr Skeiðfossvirkjuninni í
Flóð í Frakk-
Eandi.
Fréttir hafa borist um mikil
flóð í Suður-Frakklandi við
Miðjarðarhaf. Sagt er frá
eigna en ekki manntjóni við
Frejus.
Á sömu slóðum varð feikna
tjón í flóðum fyrir einu ári.
Fljótum. Þar er mjög tekið að Brast stífla og fórust um 300
bera á vatnsskorti, ogtilaðráða manns.
Enn bætast við daglega ný
gin- og klaufaveikitilfelli á
Englandi og Skotlandi.
Fjögur bættust við í gær.
Seinasta hálfa mánuðinn hafa
bæzt við 114 á Englandi og 49
Þetta var 5 ára gamali
drengur, Magnús Ástþórsson
til heimilis að Grundarstíg 21.
Hann var kominn að því aö
berast undir mnn, en þá bar
það að stálpaðan dreng, 14 ára
Framh. á 6. síðu.
frost vetrar
þessa.
Frost 12 stig við jörðu hér í Rvk. í
nótt - Veður nú aftur hlýnandi.
IVIesta
til
Mesta frost á vetrinum til
þessa hér í Rvík varð i nótt —
komst upp í 9 stig á mœli Veð-
urstofunnar og mun því hafa
verið um 12 stig við jörðu. —
Með morgninum fór að hlýna.
Langmest frost á landinu var
á Sauðárkróki, 16 stig, og var
frost nokkuð á öUu véstanverðu
austurlandi, gott veður á Suð-
austurlandi.
Með morgninum var farið að
hvessa á suðaustan og hlýnandi
hér, enda djúp lœgð suður af
Grœnlandi, sem hroyfist norð-
austur og hefur vaxandi áhrif
hér. Kl. 8 í morgun voru. 9 vind-
stig í Vestmammeyjum og 2.;
Norðurlandi, bjart veður norð-. stiga hiti.
an lands og vestan, él á Norð-\