Vísir - 28.11.1960, Side 6
VISIR
Mánudaginxt 28; nóvember 1960
wfrsim.
D A G B L A Ð
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vixlr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar
skrifstofur að Ingólfsstræti 3.
Ritotjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Gregoriönsk messa sungin
í Bessastaðakirkju i gær.
Fcrsetahjónin voru meða! viðstaddra.
Dréiigur nær
drukknaður...
Framh. af 1. siðu.
7 gœr var messað í Bessastaða I
gamlan er heitir Eðvarð Orn
Olser. og kastaði hann sér strax
Piédikunina flutti séra Sig- ^ . vökina og bjargaði litla
kirJcju með nokkuð sérstökuml urður Pálsson og lagði hann út 'drengnum. Magnús litli var
hœtti. Fylgdi messan formi af guðspjalli dagsins, en að lok-
„Grallarans“, sem um hálfa inni prédikun söng Einar Sturlu
þriðju öld var messubók kirkj-
þarna í bráðri lífshættu og tal-
ið mjög senniíegt að illa hefði
farið fyrir honum ef Eðvarð
hefði ekki sýnt það snarræði
sem hann gerði.
Eftirtektarverftar kosningar.
Þótt kommúnistaríkin básúni stundum, að þau
efni til „almennra kosninga“, vekja þær aldrei
athygli í öðrum löndum. Þar er allt fyrirfram ákveðið,
hægt að tilkynna um úrslit og annað, sem beim við-
kemur, áður en fyrsti maður kemur á kjörstað.
öðru máli gegnir vitanlega í l>eim löndum, þar sem
]>cssuna frumstæðustu réltindum manna liefir ekki verið
breytl i hreinan skrípaleik. Vestrænt lýðræði er vitanlega
ekki fullkomið frekar en önnur mannanna verk, en til-
gaiigur Jæss er Jk) ekki, eins og hins anstræna, að vera
einungis stimpill valtlhafanna. I>ess vegna eru úrslit kosn-
inga i vestrænum lýðræðislöndum i óvissu, svo að segja
þar til síðasta atkvæðið hefur verið talið. i
Vegna óvissunar um úrslitin fylgdust menn af
mikilli athygli með beim kosningum, sem fram fóru
fyrir skemmstu í Japan og Danmörku. f báðum lönd-
! unurn stóð sérstaklega á, svo að kosningarnar voru
cftirtektarverðari en ella. !
f báðum löndunum lélc mönnum forvitni á að sjá,
hvernig kommúnistnm reiddi af. Danskir kommúnistar
höfðu á sínum tíma fengið fyrirmæli um uð reka foringja
sinn um aldarfjórðung úr flokknum. Fyrirmælin komu
frá Moskvu, en Aksel Larsen, sem hér er um að ræða, lét
sér fátt um finnast og stol’naði eigin flokk. Menn spurðu,
hvernig honum mundi reiða al’. 1 Japan hafði óróaseggjum
kominúnista og jal'naðarmanna tekizt að hindra heimsókn
Eisenhmvers og kollvarpa stjórn Kishis, sem hafði boðið
lionum til Japans. Spurningin var: Mundi japanska þjóðin
undirstrika, að lnin vildi enga h.eimsókn af hálfu Banda-1
ríkjaforseta og snúast gcgn stjórninni, sem að heimboðinu
stóð? Væri hún andvíg bandalagi við Bandaríkin!...[
Niðui'staðan varð sú, að kommúnistum var hafnað
l í liáðum löndum. I Danmörku vann Aksel Larsen mik-
inn sigur. Sá sigur var kinnhestur fyrir kommúnista,
sem lúta Mpskvuvaldinu í einu og öllu. Og í Japan
staðfesti þjóðin, að hún vill vera í vinfengi við Banda-
ríkin og telur enga ástæðu til að auðsýna konimún-
istum traust.
Kommúnistar hér hafa ekki haft hátt um úrslit þessarra
kosninga. Það er líka eðlilegt, því að um lcið og þeir gerðu
]jað, mundu þcir vekja atliygli á sjálfum sér og baráttu1
sinni — mjög óþa'gilega athygli. Þeir hafa nefnilega harizt
á nákvæmlega' sama hátt og þeir Danir, sem létu Moskvu
skipa sér að reka Aksol Larsen úr kommúnistaflokknum,
danska, og barátta japanskra kommúnista hefir einnig
verið með sama bnig og hinna „islenzku“, og tilgangurinn
hinu sami hlutleysi til að opna landið fyrir herskör-
um kommúnismans. /
Háin raunverubsi tiiganpr.
! Þegar menn virða fyrir sér baráttu kommúnista
hér og annars staðar, vferða menn alltaf að liafa i
I huga, að hvaða marki beir síefna endanlega. Hver er
til dæmis höfuðtilgangur þeirra á sviði landhélgis-
málsins?
Það lítur vitanlega fallcga út að berjasl fyrir stækkun
landhelginnar, og eldci er lakara að hafa í sínum flokki
mann, sem gaf út reglugerðina um stækkunina á sínum
tíma. Én var stækkunin aðalmarkið? Leyndist ekkert á
hak við það, sem menn sáu ekki strax? Jú, og það var að
koma af stað deilu við bandalagsþjóðir okkar. Það tókstj
með miklum ágætum og meðan engin hætta var á því, aðj
um heilt greri, voru kommúnistar hinir ánægðustu. En nú
tryllast þeir, og vitanlega segjast þeir vera hræddir um
landhelgina. En eru þeir luæddir um hana?
Nei, bví að beir vita, að hún verður ekki síður
tiygg eftir að deilan við Breta hefir verið lögð til
hliðar og sættir gerðar. Þeir óttast aðeins, að árekstra-
tiættan verði úr sögunni og bar með vonin um end-
anleg og fullkomin friðslit við Breta og Atlantshafs-
handalagið.
son emsong.
unnar hér. Þrír prestar sungul Öll messan stefnir að altaris-
messuna, þeir séra Sigurður J sakramentinu, þvi að það er sú
Pálsson frá Hraungerði, séraj guðsdýrkun, sem Ki-istur sjálf-
Arngrímur Jónsson i Odda og ur bauð. Tónlag það, sem notað
séra Guðmundur Ólafsson á var við sakramentssönginn, er
Torfastöðum. Viðstaddur mess- hin elzta kristna músík svo vit-
una var forseti' íslands, herra að sé, og telja sumir, að hún hresstist fljótt við.
Ásgeir Ásgeirsson, og forseta- geti verið runnin frá samkund-
frúin Dóra Þórhallsdóttir. Auk um Gyðinga. Á undan altaris-
þess var viðstaddur biskupinn," göngunni var sungið Agous Dei- □ Flóðin í Jórdan hafa orðið
herra Sigurbjörn Einarsson, ög úr „Grallaranum11. Meðan alt- f ,3m 25 manns að bana, að
Magnúsi litla var orðið mjög
kalt og var hann fluttur í
Slysavarðstofuna þar sem hann
lauk hann messunni og ávarpaði arisganga stóð söng kórinn Ave
I því er fregnir frá Amman
! herma.
Ár
m
leik^Sng
>f
söfnuðinn. Kirkjusókn var mik- Verum Corpus eftir Mozart.
il og kirkjan þéttskipuð. j Kirkjukór Selfosskirkju ann-1_______________________________
Messan hófst kl. 2 e. h. með aðist sönginn undir stjórn Guð-
skrúðgöngu frá Forsetabústaðn- mundar Gíslasonar, organista. Sigurði Pálssyni og öðrum, en
um. Fyrir skrúðgöngunni fór Biskupinn, herra Sigurbjörn auk þess þakkaði hann forset-
kirkjufáni, sem Ásgeir Ásgeirs- Einarsson lauk messunni, og anum, herra Ásgeir Ásgeirssyni,
son hafði látið gera fyrir Bessa-^ færði þeim þakkir, sem unnu fyrir áhuga hans á þessu máli
staðakirkju. Er hann skreyttur.að undirbúningi hennar, séra og þann stuðning, er hann veitti.
öðrum megin með kirkjulegum
táknum; en hinum megin er
þjóðfáninn.
Skrúðgöngur hafa verið hafð,-
ar í kirkjunni a. m. k. frá því
að hún fékk frelsi í byrjun
fjórðu aldar. Tilgangur þeirra
er annars vegar að draga at-
hygli að helgi þjónustunnar og
hins vegar að láta í ljósi trúar-
fögnuðinn. í skrúðgöngunni eru
ljós borin fyrir tignarmönnum
kirkjulegum og veraldlegum, og
hefur það tíðkazt frá fyrstu tíð.
Á þessum degi, sem var fyrsti
sunnudagur kirkjuhaldsins var
sérstök ástæða til að hafa skrúð
göngu, þar sem guðspjallið var
um innreið Krists í Jerúsalem.
Þegar skrúðgangan var á enda
hófst hin eiginlega messa með
svo nefndum inngöngusálmi.
Söngur hefur lengi verið eitt
af aðaleinkennum messunnar.
Þó má eins lesa hana alla án
söngs, og hefur þetta hvort
tveggja tíðkazt hlið við hlið, eft
ir aðstæðum. Á síðari tímum
hefur einkum tíðkazt að syngja
alla messuna með sama hætti,
en svo var ekki áður gert, held-
ur breytt um sönghátt við
hvern lið hennar. Meira að
segja tón á pistli og guðspjalli
var sitt með hvoru móti.
í þessari messu var m. a. sú
nýlunda, að þrír prestar voru
við altarið og gegndi sínu hlut-
verki hver. Einn tónaði bænir,
annar guðspjall og þriðji pistil.
Ekki er þó nauðsynlegt að allir
séu prestar og gætu tveir verið
leikmenn.
Inngöngusálmurinn var sung-
inn með fornkirkjulagi, sem
tíðkazt hefur við söng Davíðs-
sálma. Kyrie og Gloria voru
sungin með einrödduðum við-
hafnarsöng og lag það, sem haft
var við, er frá 10. öld. Pistill
og guðspjall var tónað sitt hvor-
um megin í kór. Pistillinn er
boðskapur postula, en guð-
spjallið boðskapur Drottins
sjálfs. Þess vegna hefur um
aldaraðir tíðkazt að flytja guð-
spjallið með meiri viðhöfn ti!
að leggja áherzlu á, að það er
hið æðsta orð. Eftir guðspjallið
las allur söfnuðurinn trúarjátn-
inguna, og með því hyllir hann
Krist og kenningu hans.
3n
cna
*
Ausfurstræfi 8