Vísir - 07.01.1961, Blaðsíða 2

Vísir - 07.01.1961, Blaðsíða 2
ð VlSIR Laugardaginn 7. janúar 1961 Sœjarýréttir ÍJtvarpið í kvöld. Kl. 17.00 Lög unga fólksins. (Kristrún Eymundsdóttir og Guðrún Svavarsdóttir). — 18.00 Útvarpsaga barnanna: „Átta börn og amma þeirra ; í skóginum“ eftir Önnu Cath. Westly; II. (Stefán Sigurðs- son kennari).— 18.25 Veður- fregnir. — 18.30 Tómstunda- þáttur barna og unglinga. (Jón Pálsson). — 19.00 Til- kynningar. — 19.30 Fréttir. 20.00 Leikrit: „Ævintýri á gönguför” eftir Hostrup. Þýðandi: Indriði Einarsson. Leikriti ðvar hljóðritað á plötur í desember 1946. Leikstjóri: Lárus Pálsson. — 22.20 Fréttir og veður- fregnir. — 22.40 Danslög til kl. 24.00. Sunnudagsútvarp. Kl. 8.30 Fjörleg músik í morgunsárið. — 9.00 Fréttir. — 9.10 Veðurfregnir. — 9.20 Vikan framundan. — 9.35 Morguntónleikar. — 11.00 Messa í Laugarneskirkju. (Prestur: Síra Garðar Svav- arsson. Organleikari: Krist- inn Ingvarsson). — 12.15 Hádegisútvarp. — 13.00 Af- mæliserindi útvai’psins um náttúru íslands; IX: Hafið umhverfis landið. (Unn- steinn Stefánsson efnafræð- ingur). — 14.00 Miðdegis- tónleikar (lassisk tónverk). 15.30 Kaffitíminn. — 16.00 Veðurfregnir). — 16.30 Heyrðuð þið þetta um Uhn?: Ýmislegt efni endurtek;ð. — 17.30 Barnatími. (Skeggi Ás- bjarnarson kennari): a) Leikrit: „Bláskjár“; síðari hluti. Kristján Jónssor færði , í leikform og stjórnar flutn- ingi. b) Ólafur Jónsso ' syng- ur. — 18.25 Veðurfrer hr. — 18.30 Þetta vil eg 'reyra: Björn Bjarnason canr' mag. velur sér hljómplötu”. — 19.10 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir og íþróttasr ll. — 20.00 Endurtekið 1 ;kritið „Jón Arason“ eftir 1' tthías Jochumsson, sem flr t var ! þriðja dag jóla. — 22.15 Fréttir og veðurfrer :r. — ' 22.20 Danslög, valin .- Heið- ari Ástvaldssyni danskenn- ax-a til kl. 23.30. JSimskip. ( Brúarfoss fór frá ^atreks- fii’ði í gær til i5 ’xraness, Keflavíkur og. Rvk Detti- foss er í Rvk. Fjal1',~>ss fór frá Leningrad 3. j ’n. til Rvk. Goðafoss fór frá Skaga- strönd í gær til Siglv jarðar. Ólafsfjarðar, Húsavíkur, Ak- ureyrar, Austfjar" shafna, Vestm.eyja og Rvk. Gullfoss fór frá K.höfn 5. jan. til Leith, Thorshavn og Rvk. Lagarfoss fór frá Vestm.eyj- um í gær til Bremerhaven, Cuxhaven og Gdvnia. Reykjafoss fer frá Hamborg 10. jan. til Rottei’dam, Ant- verpen og Rvk. Selfoss fór frá New York í gær til Rvk. Tröllafoss fer frá Keflavík í kvöld til Bíldudals, fsafjarð ar, Siglufjarðar, Akureyrar, Seyðisfjarðar og þaðan til Belfast. Tungufoss fór frá Ólafsfirði. í gær til Oslóar, Gautaborgai’ og K;hafnar. JSkipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Walkom. Arnarfetf er í Húsavík. Jökulfell er í Ventspils. Dís- arfell fer í dag frá Hoi’na- firði áleiðis til Odense, Hels- ingborg, Malmö, Karlshamn, Karlskrona og Gdynia. Litla- fell losar á Norðurlandshöfn- um. Helgafell ei’ í Ríga. Fer þaðan 9. þ. m. áleiðis til Austfjarða. Hamrafell er væntanlegt til Gautaborgar 11. þ. m. frá Tuapse. Ríkisskip. Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja kom til Rvk. í gær að vestan frá Akureyri. Herjólfur fer frá Vestm.eyj- um kl. 22 til Rvk. Þyrill var væntanlegur til Karlshamn í gær. Skjaldbreið er á Húna- flóa á leið itl Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörð- um á norðurleið. Eimskipafél. Rvk. Katla er í Ríga. — Askja lestar á Norðuxiandshöfnum. Jöklar. Langjökull kom til Hafnar- fjarðar í gær frá Gautaborg. — Vatnajökull er í London. Loftleiðir. Snori’i Sturluson er væntan- legur frá K.höfn, Osló og Helsingfors kl. 21.30, Fer til New York kl. 23.00. Kópavogssókn. Barnasamkoma í félagsheim- I ilinu kl. 10.30 árdegis. — Gunnar Árnason. Fermingarbörn Ái-elíusar Níelssonar, fædd 1947, ei’u beðin að koma til viðtals í safnaðarheimilinu við Sólheima næstkomandi mánudagskvöld eða mið- vikudagskvöld kl. 6. Femiingarbörn 1961. Rétt til fermingar á þessu ári, voi’- eða haust-, eiga öll börn, sem fædd eru á árinu 1947 eða fyi’r. Börn, sem eiga að fermast næsta haust ganga til prestsins með voi’- fermingarbörnunum í vetur. Dómkirkjan. Böni, sem eiga að fermast hjá síra Óskari J. Þorláks- syni, komi til viðtals í Dóm- kirkjuna þriðjudag kl. 6.30. Börn, sem eiga. að fermast hjá síra Jóni Auðuns, komi til viðtals í Dómkirkjuna fimmtudag kl. 6.30. Væntanleg fermingarböm Fi’íkirkjunnar eru beðin að koma til viðtals í kirkjuna næstkomandi fimmtudag kl. 6 eða föstudag kl. 6. — Þorsteinn Björnsson. Kópavogssókn. Fermingarbörn í Kópavogs- sókn ei’u vinsamlegast beðin að mæta í Kópavogsskóla kl. 7 nk. þriðjudag. Gunnar Árnason. Bústaðasókn. Fermingarbörn í Bústaða- sókn eru vinsamlegast beðin að mæta í Háagerðisskóla kl. 8.30 nk. þriðjudag. Gunnar' Árnason. F ermingarbörn síra Sigurjóns Þ. Ámasonar eru beðin að koma til viðtals í Hallgrímskirkju þriðju- dagjnn .10, .iarxúar kE 6.30 síðdégis, i:r:’ö i'jc Fermingarböm síi’a Jakobs Jónssonar eru beðin að koma til viðtals mánudaginn 9. janúar kl. 6.30 síðdegis. Messur á morgim. Fríkirkjan: Messa kl. 5. Barnaguðsþjónusta kl. 2. Síra Þorsteinn Björnsson. Háteigsprestakall: Barn a- samkoma í hátíðarsal Sjó- mannaskólans kl. 10.30 ár- degis. Síra Jón Þorvarðsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Síra Jón Auðuns. Messa kl. 5 síðdegis. Síra Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h.. Síra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 2 e. h. Síi’a Jakob Jónsson Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2 Síra Jón Isfeld prófast- ur frá Bíldudal. Heimilis- presturinn. Langholtsprestakall: Barna samkoma í safnaðarheimil- inu kl. 10.30 árdegis. Síra Árelíus Níelsson. Neskirkja: Bai’naguðsþjón- usta kl. 10.30. Engin síðdeg- ismessa. Síi'a Jón Thoraren- sen. Laugarneskii’kja: Messa kl. 11 f. h.. (Athugið breytt- an messutíma). Barnaguðs- þjónustan fellur niður. Síra Gai’ðar Svavarsson. Gunnar Eyjóífsson gestgjafi. Ýmisi nýbreytni tekin upp í Þióbleikhiiskjallaranuim. Rauði Krcssinn. — Frh. af 8. sxðu. 1000 kvatt konur með sér og sagt: „Skulum vér binda sár þeii’ra manna, sem lífvænlegir eru xír hvoru liðinu, sem er.“ Síðan segir áfram í sögu þess- arri: Er hún kom þar að, féll Þórarinn fyrir Mávi, og var öxl- in höggvin frá, svo að lungun féllu út í sárið, en Halldóra batt um sárið og sat yfir honum þar til bardaganum var lokið.“ Segja má, að Rauði krossinn sé fyrsti vísárinn að alþjóðlegri tryggingarstofnun, þar sem þjóðirnar hjálpa hver annan-i á hættustund. Við íslendingar búum í landi, þar sem náttúru- hamfarir, jarðskjálfti eða eld- gos geta dunið yfir hvenær sem er. og er jafnan nauðsynlegt að vera við ýmsu búin. Rauði. kross íslands er lítilsmegnugur og þarf stuðning allrar þjóðar- innai’, og starf hans sem lýtur ekki hvað sízt að öðrum þjóð- um; ætti að vera íslendingum áhugamál. Rauði krossinn hef- ur sent gjafir og hjálp í meii’a eða minna mæli til ýmissa þjóða, og það er ánægjulegt að hugsa til þess, að í þessum mán uði verða á vegum Rauða kross íslands starfræktar tíu mjólk- urgjafastöðvar til hjálpar flótta börnum í Marokkó, og að rétt fyrir jólin sendi Rauði ki’oss ís- lands framlag til byggingar nýs sjúkrahúss í Agadir, í stað þess, er hi’undi í jarðskjálftunum miklu s.l. vor, en samtök Rauða króss félaga f flestum löndum heims standa að því verki. Með það í huga, að Rauði ki’ossinn sé vísir að tryggingar- stofnun milli þjóða, ætti hver íslendingur að styrkja starf ,hans. Það er bezt gert með því að gerast félagi í samtökunum. Hitt er svo annað mál, að vafa- laust er athugandi og nauðsyn- legt að hér væri starfandi neyð- arástandsnefnd eða ráð, sem hefðj (ilbúnar áætlanir um hvað eina, sépi gerp. þyrfti á hættu- ‘^tund. Á öllum betri veitingastöð- um erlendis þykir það sjálf- sögð regla, að sérstakur maður komi til móts við gesti í and- dyri staðarins, bjóði þá vel- komna og vísi þeim til sætis. Hann sér síðan rnn það, að gest- ina skorti ekkert, hvorki þjón- I ustu né annað, og er þeim inn- an handar á allan máta. Þessi siður hefur því miður ekki enn I verið tekinn upp hér á landi, en gestir látnir sjá um sig sjálf- ir eftir að dyravörðurinn er bú- inn að skella á eftir þeim hurð- inni, og kemur það oft fyrir að gestir þurfa að standa við inn- göngudyr veitingasalarins eins og illa gerðir hlutir, eða ganga píslarvæííisgöngu milli þjón- anna, sníkjandi eftir borði eða sæti fyrir sig og sína. I Þoi’valdur Guðmundsson, ! veitingamaður hefur nú ákveð- ið að bæta úr þessu, og það svo vel að um muni. Hann hefur þess vegna ráðið til sín sérstak- an „gestgjafa" í Þjóðleikhús- kjallarann, sem m. a. mun taka þetta að sér. Gestgjafinn er Gunnar Eyjólfsson leikai’i, og biefði vart fundist hæfari mað- ur í þetta starf, því að auk þess að hafa þægilegt viðmót og kurteisa framkomu, er Gimnar mikill áhugamaður um veit- ingamál, og getur hæglega skot- ist fram í eldhús ef svo ber við, til að matreiða einhvei’ja sjald- gæfa sérrétti fyrir gesti. Gunnar starfaði um tíma hjá Pan American-flugfélaginu sem yfirþjónn, eða „purser“, og hef- ur verið á ýmsum námskeiðum í blöndun drykkja og matartil- búning. Enda segir harm svo sjálfur frá, að honum þyki ekk- ert skemmtilegra en að taka á móti gestum og gleðja þá með mat og drykk. í tilefni af ráðningu Gunnars, Tundmdufl rekur í Eyjafirði. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri £ morgun. Tundurdufl fannst rekið í gær skammt norðan Hörgárósa í Eyjafirði. Sjómaður, sem var á ferð á bát sínum þar skammt frá, sá duflið og kvað hafa fylgt því slitur úr tundurduflagirðingu. Tilkynnti hann lögreglunni á Akureyri fund sinn, en þaðan var hringt til Landhelgisgæzl- unnar í Rvík- og hún beðin að senda mann norður til að gera duflið óvirkt. m. a„ var blaðamönnum boðið til kvöldvex’ðar í Þjóðleikhús- kjallai’anum s.l. miðvikudags- kvöld, og vom boi’nir fyrir þá sjaldgæfir réttir og ljúffengir, sem nú verður hægt að fá þar á hverju kvöldi. Hefur ekkert verið til sparað til að hafa þessa þjónustu eins fullkomna og hægt er. í upphafi máltíðar er komið með borð á hjólum til gesta og er þar að sjá glæsilegt. úrval kaldra forrétta, bæði kjöt og fisk, enda heitir borðið „til sjós og lands“. Þar má velja um margar tegundir síldar, humar, rækjur og kavíar, kjöt- rétti og grænmeti. Þá hefur verið fengið sérstakt tæki í eld- hús til að glóðarsteikja kjöt, og er það undravert hve t. d. lambakjöt getur verið ljúffengt, sé það matreitt á þennan hátt. í lok máltíðar kemur þjónn íneð armað hjólaboi’ð, sem á er mikill sprittlampi, og tekur hann nú til að búa til pönnu- kökur á pönnu. Þeirri matseld lýkur hann með því að hella yfir pönnuna dýrum vínum, sem hann kveikir svo í, og framreið- ir kökurnar logandi á diski. Ef gestir geta komið meira ofan í sig að þessu loknu, geta þeir gjarnan kallað á gestgjaf- ann Gunnar Eyjólfsson og beð- ið hann um að laga fyi’ir sig’ „Guðadögg”, sem er írskt kaffi, tilbúið á séi’stakan hát.t og blandað dýrum guðaveigum og’ framreitt í heitu glasi. Sú er spá mín, að þessi drykkur eigi eftir að verða vinsæll hér á landi og eftirlæti Þjóðleikhús- gesta. Jafnframt þessum nýbreytn- um, hefur Þjóðleikhúskjallar- inn fengið til sín nýja söng- konu, Liliana Aabye. Hún er fædd í Argentínu, en hefir dval- ist langdvölum í Evrópu við söngnám og talar m. a. prýði- lega dönsku. Liliana Aabye hefir mjög viðfeldna altrödd og syngur á hverju kvöldi fyrir gesti kjallarans, ýmsa létta söngva, ungverska og spænska dansa, dægurlög og aríur, allt eftir því, sem við á hverju sinni. G. K. þj borgyar sifj að auglýsa i VÍSÍ Móðir okkar KRISTÍN HJÁLMSDÓTTIR andaðist að morgni 6. janúar á Landakotsspííala. Ásta Hansdóttir, Guðríður Hansdóttir, Jón Hansson, Óskar Hansson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.