Vísir - 16.01.1961, Síða 2

Vísir - 16.01.1961, Síða 2
 VÍSJE Mánudaginn 16. janúar 1961 Skýringar: Lárétt: 1 kona, 6 áburður, 7 borgar.., 9 vofu. 11 landbún- aðartæki, 13 viðkvæm, 14 leið- sögumaður, 16 sýslustafir, 17 tækis, 19 orma. Lóðrétt: 1 veikindi, 2 sam- hljóðar, 4 spyrja, 5 reiður, 8 haf, 10 alg. undir tilkynningum hins opinbera, 12 fyrir skömmu, 15 skera, 18 ‘ samhljóða . (usii á krossg ríu nr. 4318: Lái'étt: i mestrar, 6 Ara, 7 LK, 9 ufin, 11 arg, '13 TrU, 14 nc^Mv lfc'pn, yj átt,: 19 amtiOL- *Lóðrétt: 1 Milano 2JSA, 3 Wr’ 4'taftr S'Ttmtma^ 8 kró, < 10 fra, 12 Giám,. 15 ótt, 18 tL Einangrunar plotur. Sendum heim. Þ. Þorgrímsson & Co Borgartúni 7. - Sími 22235. Gutthan*. En María var sú, sem sniurði Jesú smyrslum og þerraði fæt- ur Hans rueð hári sínu, og það var bróöir hennar Lazarus, sem var sjúkur. Sendu þær systur j»yí til Hans og létu segja Hon- umnHÍarr:. . sjá, sá sem þú elsk- nr, er sjúkur. En er Jesús heyrði þpð, sagði Hunns Þessi sótt í er okkí tU daufia, heldur dýrð> iiBiiráaðevega Jéh. 11.214. Útför mannsins mins PÁLS ÞORLEIFSSONAR, bókara, ier fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 18. janúar kl. 13,30. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Minningarsjóð Félags ísl. leikara — minningarspjöld afgreidd í Baðstofu Ferðaskrifstofu ríkisins eða líknarstofnanir. Anna Guðmundsdóttir, Hagamel 29. Jarðarför ÁRSÆLS ÁRNASOL AR, bókbandsmeistai fev fvaw, Fpssvogíkiikju þriðjgrbiginn JL ..janúar kl. 13 .'vkvÞehy:,. : m yildu minpast,.hops,/'4'./v!■■■* jámlegast bent á Börn, tengdabörn ogvbaámibHro. Sæjat^téitit Abyrgð h.f. Umboðsíélag Ansvar International. Auglýsir hér með tryggingar fyrir bmdindismenn. ttifreiðatryggingar hefjast aðaltega frú ag tneð 1- tnaí tt.k. Fjölþættar almennar tryggingar er ráðgert að hefja síðar. \tjag hagkrtetn kjar SóL ar t'enmbrauur Irauti Afgreiðslustúlka Dugleg stulka óskast til afgreiðslustarfa strax. — Nánaii upptýsingar á skrifstofunni. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS. Skúlagötu 20. Tvö skrifstofuherbergi til leigu nálægt miðbænum. Tilboð . sendist-Vísi strax merkt; „Skrifstofa“. Útvarpið í kvöld: / 18.00 Fyrir unga hlustendur: „Forspil“, bernskuminningar listakonunnar Eileen Joyce; XI. (Raimveig Löve). 20.00 Um daginn og veginn (Séra Sveinn Vikingur). — 20.20 Einsöngur: Erlingur Vigfús- son syngur; Fritz Weisshapp- el leikur undir á píanó. 20.40 Úr heimi myndlistai'innar (Björn Th. Bjömsson list- fræðingur). 21.00 Tónleikar: Píanókonsert í f-moll op. 92 eftir Glazunoff (Svjatoslav Rikter og Nýja sinfóníu- hljómsveitin í Moskvu). — 21.30 Útvarpssagan: Læknir- inn Lúkas, eftir Taylor Cald- well (Ragnheiður Hafstein). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmundsson) — til 23.00. Farsóttir í Reykjavík, vikuna 11.—17. des. 1960, samkvæmt skýrslum 49 (45) starfandi lækna: Hálsbólga 272 (243). Kvefsótt 199 (124). Gigtsótt 2 (1). Iðra- kvef 41 (26). Influenza 85 (104). Hvotsótt 3 (2). Hettu- sótt 9 (6). Kveflungnabólga 12 (8). Taksótt 3 (1). Munn- angur 7 (10). Hlaupabóla 32 (51). (Frá skrifstofu borgar- læknis.) Farsóttir í Reykjavík, vikuna 18,—24. des. 1960, samkvæmt skýrslum 30 (49) starfandi lækna: Hálsbólga 129 (272). Kvefsót t 123 (.199). Iðrakvef 23 (41). In- flúenza 54 (85). Hvotsótt 2 (3). Hettusótt 1 (9). Kvef- lungnabólga 5 (12). Hlaupa- bóla 22 (32), (Frá skrifstofu borgarlæknis.) Kvenfélag. Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur skemmti- fund miðvikudagim 18. jan- úar kl. 8.30 í Tjmnarkaffi, uppi. Sýnd verður k vikmynd KROSSGÁTA NR. 1319. Tryggendur, nurnlð að aðeins er hægt að flytja skyldutryggingu á bilum (nema að skipt sé um bíl) einu sinni á ári. Það er frá og með 1. maí, og að uppsagna- frestur er 3 raánuðir. Uppsögn þarf því að hafa átt sér stað FYRIR 1. FEBRÚAK. Bindindismenn, hér er vcrið að vinna að ykkar hagsmunum. Fylkið ykkur unt hið nýja félag ykkar. Eflið það með því að tryggja svo fljótt sem unnt er bif- reiðir ykkar hjá því, og síðar annað, ef þið þurfið og viljið tryggja. — ATLI ÓLAFSSON, lögg, dómtúlkur og skjala þýðari í dönsku og þýzku. — Sími 3-2754. VARMA Jöklar: Langjökull er i Reykjavík. Vatnajökull fór frá Rotter- dam í gær áleiðis til Rvíkur. Munið skemmtifundinn í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30. — Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykja vík. Frá Kvenréttindafélagi fslands. Fmidur verður haldinn í fé- lagsheimili prentara, Hverf- isgötu 21, þriðjudaginn 17. jan. kl. 8.30 e. h. Aðalefni fundarins, erindi um frjálst stöðuval (Guðrún Gísladótt- ir). Eílið starfsemi og samstarf bindindismanna hér á Iandi. 1 Athugasemd: Skrifstofa félagsins verður á Laugavegi 133. O.pnun og símanúmer verður auglýst innan skamms. ææææææææææææ Kaupi guli og sðfur

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.