Vísir - 16.01.1961, Side 4

Vísir - 16.01.1961, Side 4
VÍSIR Mánudaginn 16. janúar 1961 IISI'tK 06 ffiOMM Hvert fóru ritlaun Pastern iks? Skáldið gaf ókunnupm útlendinpm tíu milljónir króna. Þeir höfðu seni Pastemak að- dáunar- og hughreysiingarbréf í raunum hasis. Komið er á daginn, að Boris Pasternak gaf allar tekjur sín- ar af skáldsögunni „Sívagó Iækni“ fólki, sem hann hafði aldrei séð, og nema gjafir þess- ar alls meira en tíu milljónum króna. Þessi frægasta skáldsaga sið- ari ára kom út 1 Ítalíu fyrir fjórum árum, eftir að sovét- stjórnin hafði hafnað bókinni til útgáfu. Pasternak voru veitt bókmenntaverðlaun Nóbels fyr- ir tveim árum, en hann neydd- ist til að hafna þeim, svo sem frægt er orðið, var nánast kúg- aður til þess af stjórnarvöld- unum og stéttarbræðrum sín- um heima fyrir. Skáldinu féll þetta þungt, og heilsu þess, sem ekki var sterk fyrir, fór hnign- andi eftir þetta. Pasternak lézt fyrir sjö mánuðum. „Sívagó læknir“, sem er einskonar víðsjá um lífið í Rússlandi fyrir og eftir bylt- inguna, hefir komið út víða um heim og selst í meira en þrem milljónum eintaka. Hefir mörgum verið ráðgáta, hvað orðið hafi af hundraðshluta höfundar af hverju seldu ein- taki, því að vitað var, að sovét- stjórnin bannaði yfirfærslu rit- launanna til höfundar sjálfs. Nú hefir umboðsmaður Past- ernaks erlendis, Giangiacomo Feltrinelli bókaútgefandi í Mílanó, gert uppskátt við enska blaðamanninn Kenneth Allsop, í Lundúnaheimsókn á dögunum, hvar ritlaunin séu niður kom- in. Hann sagði m. a.: „Áður en Pasternak dó, tók Innanlands var ekki litið á verk hans sem innlegg í sósíal- ismann, en hann naut $amt virðingar sem ljóðskáld, standinu olli, þegar hún kom út í ftalíu. Einn þeirra, sem Fel- trinelli hafði á hnotskóg eftir nýjum handritum, tilkynnti honum, að hann hefði heyrt það í útvarpi, að Pasternak hefði lokið við stóra skáldsögu. Fel- trinelli skrifaði þegar Pasternak og tryggði sér handritið og út- gáfuréttindi í Evrópu. Erind- rekar Sovétstjórnarinnar sóttu fast að fá hann til að framselja handritið, en hann sat við sinn keip og gaf bókina út, og varð hún metsölubók víða um lönd. „En þ að sem mér leiðist,“ segir Feltrinelli, „er að í Eng- landi og Ameríku hefir sagan verið rangfærð og skæld í póli- tísku skyni, notuð í and-komm- únistiskum áróðri. Með réttu ætti að líta á skáldsöguna sem mikinn og merkan skerf til bókmennta mannkynsins, ekki HjörVarð’ því,að hann dvaldist Safngestir skoða málverk eftir Miro, Kandinsky og Picasso í einum sýningarsalnum í Guggenheim-listasafninu í New York. Hjörvarður Árnasoa kosinn stjórn- aríormaður Gitggenheim-safnsins. Boris Pasternak. sem niðurrifsrit. Með því að úthluta tekjum j sínum til ókunnugra manna og kvenna víða um heim, held eg að Pasternak hafi einmitt Shakespeare-þýðandi og fræði- viljað halda á lofti þeirri trú, maður af gamla skólanum. En sem hann lifði ætíð eftir sjálfur það var hin sögulega skáldsaga — trú á fólk en ekki fræði- „Sívagó læknir“ sem öllu uppi- kreddur, trú á einstaklinginn.“ Hjörvarður Ámason, vestur- deisnartímans og vorra daga. íslenzki listfræðingurinn, hefur Árið 1959 var hann sendipró- verið kosinn varaforseti Gugg- fessor við Hawaii-háskóla og enheim-stofnunarinnar banda- fór síðan í fyrirlestrahald um rísku og einn aðalforstöðamað- nútímamyndlist í Asíu. ur Guggenheim-listasafnsins Nýr framkvæmdastjóri verð- fræga í New York. ur ráðinn innan skamms í stað- inn fyrir James Johnson Vart gerist þörf að kynna Sweeney, sem lét af því starfi. Guggenheim-listasafnið í hér um skeið á stríðsárunum og New York er umdeild bygging, flutti þá m. a. nokkra fyrir- enda var það teiknað af þeim lestra í háskólanum um mynd- niikla byltingamanni nútíma- list, skrifaði líka nokkrar grein byggingarlistar, Frank Lloyd ar um þau efni í tímaritið Wright. Frá þessari byggingu Frumflutt amerísk tónverk aldrei fleiri en á s. 1. ári. Fleiri ný, amerísk tónv. voru flutt á þcssu ári en nokkru sinni áður, og aldrei fyrr hafa verið svo margar hljómsveitir starfandi sem í ár, 1113 alls. Efstur á lista amerískra tón- skálda í ár var Samuel Barber, og voru leikin eftir hann tón- verk á 32 hljómleikum. (Ný- lega var flutt eftir hann tón- ærk hér í Reykjavík, „Dover hann ríflega út af ritlaunum i Heacch » sem 1 ónlistarfélagið sínum, en hann fékk samt ekk- Musica Nova flutti snemma í ert af þeim sjálfur, Hann gaf | Þessum^ nuánu.ði). Pulitzei veið- meira en 100 þús. sterlingspund j iaunin i tónlist hlaut tónskáldið vinum sínum, sem hann hafði aldrei séð, en þeir búa allir vestan „tjalds“. Allt er þetta blátt áfram og venjulegt fólk: Kona, sem rekur benzínstöð í Þýzkalandi, rússneskir flótta- menn í Ameríku, rithöfundar að brjóta sér braut í Englandi, Elliott Carter fyrir strengja- kvartett nr. 2, en tónlistargagn- rýnendur í New York veittu viðurkenningu tónskáldunum Norinan Dello Joio fyrir óper- una „The Triumph of St. Joan“, Paul Hindemith fyrir „Six Ma- Helgafell. Um mörg ár hefur Hjörvarð- ur verdð forstöðumaður mynd- listai-deildar Minnesota-háskóla og einnig Walker-listasafnsins í Minneapolis, sem hvort tveggja hefur undir stjóm hans komizt í fremstu röð listastofnana í Bandaríkjunum. Einkum hefur Hjörvarður beitt sér fyrir að um við Merópólítanóperuna kynna nútímamyndlist og að vöktu þessir mesta hrifningu: afla safni sínu nútímaverka. Sænska sópransöngkonan Bir- Hann útskrifaðist á sínum tíma git Nilsson, ítalska mezzósópr- frá Northwestern-háskóla og ansöngkonan Giuletta Simion- kenndi þar síðar, einnig við ato og kanadiski tenorsögnvar- Chicago-háskóla. Árið 1955— inn Jon Vickers. Hundrað ára 56 dvaldist hann með Fulbright afmælis Gustavs Mahlers var styrk í Frakklandi við rann- minnzt um allt landið. sóknir á höggmyndalist Endur- var nokkuð sagt hér í blaðinu í fyrra í viðtali við Frank Ponzi listfræðing og málara, sem hér er búsettur, en hann starfaði um tíma við þetta fræga safn. þj hnrtfur sig að auglýsa i víst \ýjjttr erlendar btekur. í þessum dálki verður getiðl Pá Turné, eftir Knut Ham- sína. Hann var aðlaður en náði ýmissa erlendra bóka, sem ný- sun. Þetta er fyrirlestur, sem aldrei því marki að verða leið- komnar eru á markaðinn hverju sinni. Enda þótt ekki sé tryggt, að þær séu til í bókabúðunum í Reykjavík, þá er þó alténd Hamsun hélt á ferð 1891, en er togi Verkamannaflokksins. Utg. nú útgefinn í fyrsta sinn. Odhams, London. Verð 30 s. Du skal plante et træ, eftir I Pomp and Circumstance,, Piet Hein. Hér er komin út bók eftir Noel Coward. Áður hefir og Næste Station er Jaradis, eftir Hans Jörgen Lembourn. J drigals“ og Leon Kirchner fyrir svo að dæmi séu nefnd. Allir, stren®''ahvarfetf nr- 2- höfðu þeir skrifað Pasternak | Margir ungir listamenn hlutu og tjáð honum aðdáun sína á viðurkenningu heima og erlend- skáldsögunni og lýst samúð með is> t. d. píanóleikarinn Ivan honum í píslarvætti hans. Davis, sem varð þlutskarpast- Pasternak kærði sig aldrei um ur í Franz Liszt pianókeppn- peningana handa sjálfum sér. inni> sópransöngkonan Doris Hann skrifaði mér hvað eftir Yaríck, sem hlaut Town Hall annað og fól mér að senda háar verðíaunin fyrir söngflokkinn undarins' 'og' kommúnistablaðs peningaupphæðir til þessa fólks. »J°y of Singing", og Malcolm sem hann vissi, að hann myndi Prager, handhafi Laventritt- aldrei hitta persónuleea, en leit verðlaunanna í Bandaríkjun- samt á sem vini sína.“ , um> er sigraði í píanókeppni, Den rykende tanke er ný Fram að 1956 var Pastemak sem kennd eru við Elizabetu ljóðabók eftir Arnulf Över- lítt kunnur utan Rússlands, þótt Belgadrottningu. land. Útg. Ascchehoug, Oslo. hann væri þá 66 ára gamall.! Af nýjum erlendum söngvur- N. kr. 15. hægt að panta þær, og munu víst flestar bókabúðirnar taka alvarlegs efnls eftir hinn fræ^a Þessi flölhæfi maður samicf Getið Samanhöfund „Gruk“, en vegna margar smásögur, en þessa 20 ára afmælis þess kemur og fyrstu skáldsögu sína lætur út úrval úr „Gruk“, 300 talsins. hann gerast á Suðurhafseyju, Gyldendal gefur út hina nýju þegar þangað er von á Elisabeti drottningu og hertoganum af Edinborg í heimsókn. Útg. Doubleday, New York. við slíkum pöntunum. verður baaði útgefandans verðs bókarinnar erlendis. bók. Verð d. kr. 12.75. Turgenev: The Novelist’s I bók þessari er ein stutt skáld- Noveiist, eftir Richard H. Free- saga og smásögur, m. a. sagan ijom Mörgum þykir þetta ein „Rejsen til landet T. , sem aevisaga, sem skrifuð hef- málaferli urðu út af milli höf- ins „Land og Folk“. Útg. Schön- bergs, Kh. Verð d. kr. 18.75. Quest for Failure. A Study of Wiliiam Faulkner eftir Walter J. Slatoff. f þessarri rannsókn á ritstörfum Faulkn- ers kemst höfundurinn að rauri. um, að skáldið hafi sérstaká tilhriejgingu til-að láta sér flest saga eftii- Morrison lávarð af, misheppnast i bókum sírium'. Lambeth. Drengurinn úr fá- Útg. Corncll tt-?v Pr.ess, tækrahverfinu segir. .hér sögu Ithaca, Verð 4 dollarár. ir verið um hið rússneska skáld, sem hér er kallaður rithöfundur fyrir rithöfunda. Útg. Uni- versity Press. Verð 21 s. Herbert Morrisou: Sjálfsævi-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.