Vísir - 16.01.1961, Blaðsíða 7
Mánudaginn 16. janúar 1961
VÍSIR
7
brellum um ærsladagana. Kjöt-j
kveðjuprinsinn, sem valinn er
af virðulegri nefnd, ræður rikj-
um þessa daga. Hann fer á und- (
an skrúðfylkingu um borgirnar j
á „rósamánudag", það er síð-
asti mánudagur fyrir föstuinn-
gang.
Þegar svo langt er liðið að
föstu, langar fólk úr öðrum!
hlutum Þýzkalands að vera (
með og þessa daga liggja allar
leiðir til Köln, Mainz, Dúss-
eldorf, Munich og fleiri borga í
suðurhluta landsins, þar sem
gleði og ærsl ráða ríkjum. Svo
kvöldið eftir rósa-mánudag er
lokaballið. Hvarvetna er
grímudansleikir og hið mesta
fjör, en að morgni er allt búið
og fastan heldur innreið sina.
Sögnin -
Menn láta eins og þá lystir á kjötkveðjuhátíðinni >' Bajaralandi og
Kínarlöndum. Hér eru nokkrir glaðir náungar grímubúnir á
götu og drekka af stút.
Eftir nýár byrjar baíiið fyrir
alvöru hjá Ríniendingum.
Gleðskapnum lýkur sannar-
lega ekki á nýársnótt í Þýzka^
landi. Það má segja að fá frá
nýársdegi til öskudags sé nær
óslitið tímabil skemmtana og |
alls konar fagnaðar og þá sér-
staklega í suðurhéruðum
landsins Bajaraland og Rínar-
héruðum.
Gleðskapurinn kemst í há-
mark á kjötkveðjuhátíðinni
fyrir föstuinndang.
Yfir gamlaárskvöldi hvílir
svipaður gleðiblær og íslend-
ingar þekkja. Að loknum
vinnudegi safnast menn saman
í heimahúsum eða í veitinga-
stöðum. Það er dansað, sungið
og skálað. Þeir sem eru for-
vitnir að vita hvað nýja árið
muni berá í skauti sínu þeim
til handa leita á fund spá-
kvenna, sem leggja spil, spá í
bolla eða kúlu, eða jafnvel
bráðið blý og kaffikorg. Nokkr-
um mínútum fyrir miðnætti i
slær þögn á hina hávaðasömu:
hópa fólks og nú bíða allir eft-
ir hinni mikilvægu stund.
Klukkur kirknanna byrja um
leið og fyrsta sekúnda ársins
líður og um leið hefst allur sá
hávaði sem nýárskvöldi get-
ur fylgt. Flugeldum er skotið
upp af götunum, úr gluggum
fjölbýlishúsa og fagnaður-
inn heldur áfram fram eftir
nóttu, því 1. janúar er lögum
samkvæmt helgidagur i Vestur-
Þýzkalandi.
Meðan aðrir ganga alvöru-
gefnir til vinnu sinnar, ákveðn-
ir að efna nýársheit um dyggð-
ugt líferni, er ballið rétt að
byrja í Bajaral. og Rínarlönd-
um. Nú byrjar „ærsladagar“,
eins og þeir segja þar um slóðir.
Spakir borgarar fá útrás í
gleðisöngvum. Trúðar skemmta
með eftii'hermum og yfir öllum
þessum gleðskap rikir Carni-
val-prinsinn. Hin daglegu störf
eru samt unnin af sömu kost-
gæfni og venjulega en i frí-
stundum sínum tekur fólk þátt
í liinum fjölmörgu hátíðuni og
kvöldskemmtunum sem reka
hver aðra allan þennan tíma og
njóta „frelsi flónsins" meðan
kostur er.
Köln er miðpunktur kjöt-
kveðjuhátiðanna og dag nokk-
urn kom út dagblað með fyrir-
sögninni: Stjórnarskipti í Rin-
arlöndum. Blaðið rann út eins
og heitar kleinur en eftir nokk-
urn lestur komust menn að því
að hér var um gabb að ræða,
sem sé Kjötkveðjuprinsinn
hafði tekið við stjórn.
I stað þess að verða gramir
yfir gabbinu, skemmta menn
sér stórkostlega yfir öllum
Framhald af 6. siðu.
sverð. Það fór sem til var ætl-
ast, og bráðlega höfðu þeir
sopið það öl, sem lagt hafði vei'-
ið fyrir þá, og síðan hófst bar-
daginn. Innan tíðar voru allir
snjómennirnir dauðir, nema
einn, og hann lézt skömmu síð-
ar fyrir hendi prests nokkurs.
Hvað vai'ð af hinurn jarð-
nesku leifum, greinir ekki í
sögunni, en aldrei hafa neinar
minjar um þénnan atburð fund-
izt svo vitað sé.
Þess má geta, að vestur-
landamenn leggja yfirleitt ekki
mikinn trúnað á sögusagnir af
snjómanninum og tel.ia að hin
stóru spor, sem fundizt hafa og
talin eru eftir hann, séu reynd-
ar spor minni dýra, sem hafa
þanizt út í sólbráð, svo og að
höfuðleðrin séu af öðrum skepn
um. Hins vegar hefir ekki
í fundizt nein viðunandi skýring
á óhljóðum, sem oft heyrast
úr fannbreiðum og innfæddir
segja að komi frá skepnu þess-
ari eða veru.
ur maður fengið keyptar hvers
konar vörur sem fást í sambæri
legum verzlunum : erlendis,
bandariskar, ítalskar, indónes-
ískar vörur og margra annarra
þjóða — en verðið er óskaplegt,
einn kjúklingur 40 krónur og
svo mætti lengi telja. En svo
er líka sumt sem fæst með skap
legu verði, einkum á torgunum,
bananar, ananas, kokoshnetur,
grænar ertur og spinat o, fl. Og
konurnar, sem höfðu keypt sér
tveggja ára birgðir af andlits-
kremi og púðri, geta fengið
allar tegundir snyrtivarnings
en að vísu með tífalt hærra
verði en þegar þær voru að
birgja sig upp.
Það er hægt að fá leigt í
Leopoldville, en húsaleiga er
há. Vilji menn t. d. leigja sér
einbýlishús með tveimur svefn-
herbergjum og garði er krafist
allt að 7 þús. króna leigu á mán
uði. Erfiðleikar eru ekki á að
fá húshjálp, en það eru aðallega
karlmenn sem fáanlegir eru,
jafnvel til að gæta barna. Pilt-
ar, sem elda, halda húsinu
hreinu, og vinna ýms önnur
heimilisstörf, eru fáanlegir fyr-
ir 1700-—2300 kr. mánaðarkaup.
Orsakir þess, að karímenn
stunda þessi störf fyrir Evrópu
menn eru í fyrsta lagi að fáai*
stúlkur hafa verið þjálfaðar tiJ.
þessara starfa, og piltarnir hafá
meiri æfingu i að tala frönskut
Flestar konur ganga í síðum.
sirzkjólum, og bera krakkana á
bakinu, en skólatelpur eru fam
ar ganga stuttklæddar — í.
knjásíðum kjólum og mörgum.
millipilsum undir.
En þótt myndin, sem vifr
blasi sé þessi, of mikið sé um.
veizluhöld og fagnað, er mikili
hugaræsing rikjandi undir
niðri, sem stafar ekki hvað sízk
af öryggisleysinu — og óvdss-
unni um hvað við muni taka.
Og þótt boð sé haldið eru menn.
við öllu búnir. Það gæti t. d..
komið fyrir oftar eins og í boði.,
að allir urðu allt í einu að leggj
ast kylliflatir til þess að eiga
ekki á hættu að fá kúlur í höf-
uðið.
Miðdepill i hverju samkvæmi.
er sá, sem „gert hefur víðreist* 1''
um Afríku og kann frá mörgu
að segja. Fæstir geta sem sé
ferðast að ráði, vegna þess hve*
vegalengdir eru miklar og flug-
ferðir dýrar, og svo eru ferða-
lög oft hættuleg, m. a. vegna
kynþáttastríðs, og svo er rign-
ingatíminn. Menn ferðast þvi.
sjaldnast nema brýnna erinda.
Hafnargarðurinn í Eyjum
í hættu vegna togarans.
I ráði að láta varðsktp draga hartn í burtu.
Viðskipti blómgast á
ný í Leopoldville.
Hún er risin úr dái og nú sem
framtíðarhöfuðborg.
Blaðakona að nafni Patricia
Green. bandarísk, dró skömmu
fyrir jólin upp mynd af Leo-
poldville í Kongó. sem mun
hafa vakið nokkra undrun
manna út um heim. þar sem áð-
ur höfðu borizt fréttir þaðan,
gerólíkar lýsingu Patriciu, en
það var ailt öðru vísi umhorfs
í Leopoldville fyrir tveimur
mánuðum en nú. Þá hafði allt
verið þar með draugslegum blæ,
en nú er allt annar blær á öllu.
Hún segir, að þá hafi verið
hægt að ganga fram og aftur
um aðalgötur borgarinnar, án
þess að rekast á nokkurn mann,
en ef nú samt einhver yrði á
veg manns lægi beint við að
spyrja: „Hvar er allt fólkið?“
Göturnar voru auðar og hin
miklu stéinsteyptu hús borgar-
imiar og verzlanirnar — öll hús
virtust bíða eftir að fólkið
kæmi aftur. Það var stöðvun,
kju-rstaða, eins og hjarta hefði
hætt að .slá og blóðrás stöðvast,
en það var aðeins í bili. Allt i
e.inu var sem allt hefði vaknað
af drunga, hjartað sló á ný,
blóðið tók að renna um æðarn-
ar. Fólkið, Evrópumennirnir,
sem flúið höfðu, komu aftur
I margir hverjir, og enn fleiri
nýir, og viðskiptj fóru dagvax-
andi. Leopoldville er nefnilega
vöknuð af drungasvefninum,
j vöknuð — og sem borg lands,
sem fengið hefur sjálfstæði,
! höfuðborg, þar sem fjölda
margar þjóðir hafa nú fjölmenn
sendiráð. Viðsk.ipti blómgast og
| bílamergðin er þegar orðin svo
rnikil, að veldur umferðartrufl-
un í bænum.
Nú þarf maður ekki að
spyrja: Hvar er allt fólkið? Ev-
rópuhverfið minnir mann næst
um á Beverley Hills í Ka.tiforn-
íu, og maður yrði ekkert hissa
þótt maður mætti þar t. d.
kennslukonu frá Chicago, eða
dugandi kaupsýslumanni frá
Kaliforníu, sem er að opna eitt
hvert útibú í borginni. Og í
, kjötverzlunum borgarinnar get
Hafnargarðurinn »' Vest-
mannaeyjum hefur skemmst
talsvert við bað að togarinn
strandaði þar. Það er fyrirsjá-
anlegt, sagði hafnsögumaður-
inn, að garðurinn skcinmdist
enn meira ef togarinn verður
ekki fjarlægðtir hið fyrsta.
Sjópróf végna strandsins eru
haltíin í Vestmannaeyjum i dag.
Ahöfn skipsins ei farin og er
skipstjórinn einn eftir.
Ýmsar bollaleggingar eru um
j.iað hvernig eigi að korna tog-
iu anurn burtu Skipið ídendur
K.iöhétt á þurru um fjcru, en
er mikið skemrm og talið ónýtt.
Siðan skipið strandaði iiefur
verið suðvestan átt og mikið
scg. Þungur sjor ei vio Eyjar
c.g sjlir grunnar uppi. Hins-
veear er skjól þar sem skipið
Líkamsárás —
Framh. ai’ lú. síðu.
svipurinn svo nauðalíkur, að
varla var um að villast. Var
maðurinn handtekinn, og játaði
hann brot sitt á laugardags-
kvöldið. Hann heitir Guðmund-
ur Þórðarson, til heimilis að
Víðimel 49, og er þrítugur að
aldri. Hann er sjómaður að at-
vinnu.
Fyrir rétti skýrði Guðmundur
svo frá, að hann hefði hitt telp-
una á Asvallagötunni um kvöld-
ið. Hafi hann þá verið búinn
að drekka allan daginn og hafi
farið heiman að frá sér í þung-
um hug, reiður og í geðofsa.
Hann kvaðst muna, að hann
hafi farið með telpuna inn í
skýlið á leikvellinum, en það
sem þar gerðist, kvaðst hann
ekki muna. Hann neitaði þó í;
engu framburði telpunnar.
Guðmundur hefur verið úr-
skurðaður í gæzluvarðhald og
til geðheilbrigðirannsóknar.
hggur. Óttnst monn ef hann.
gengur í austan cða í suðlæga
att sem stcrmi muní skipiiS
möJhrjóta garðmn sem byggð-
iii var 192(1. Það mun helzti
vera i ráði að sel.ia i lot i iogar -
ann og láta vurðskip kippa.
honum á flot og tara meo naim
hurtu. Hafnsögumaöurinn laidí.
n.,v»’ erfiða aðs'öðu fyrir skip
u? r raga toga.fav: Inuía. cn
I ,.ð o eina b* ð ac fiailægj.i
þ tic gamla sk.p, sem nú ógn-
u öryggi 100 hata seni eigu
• k; '1 í Vestmai naeyjahöfn.
arcjam
fjölbreytt, úrval,
fallegir litir.
Málflutningsskrifstofa
MAGNÚS THORLACIUS
hæstaréttarlögmaður.
Aðalstræti 9. Sími 1-1875.
SBGRUIVI SVEBIVIBSOIXI
löggiltur skjalaþýðandi eg»
dómtúlkur í þýzku.
Melhaga 16, sími 1-28-25.
Málílutningsskrifstofa
Páll S. Pálsson, hrl.
Bankastræti 7. simí 24-200,