Vísir - 25.01.1961, Blaðsíða 2

Vísir - 25.01.1961, Blaðsíða 2
VÍSIR 2 Miðvikudaginn 25. janúar 1961 myndum), Landlo okkar og þjóðin, eftir Pál Zophonias- ., son fyrrv. búnaðarmálastjoi’a ■ j og jalþm., Tækhý.'við kþrn- rsékt, Norrærit’ mjÓÍKurfræð- ingamót, Prófun búvéla 1960, eftir Ólaf Guðmundsson (frá starfsemi Verkfæranefndar ríkisins). Um árferði 1960. Nýtt lyf gegn meindýrum á gróðri, Hundabit, Mjólkur- prótein. Molar. Loftleiðir: Snorri Sturluson er væntan- legur frá New York kl. 8.30, fer til Stavangurs, Gauta- borgar, Khafnar og Ham- borgar kl. 10. Eimskipafélag' Reykjavíkur: Katla er í Reykjavík. Askja fer í dag frá Napoli áleiðis til Grikklands. 6. Hvaða tveir vestur ev« rópskir ríkisleiðtogar eru á öndverðum meiði í Nato- pólitík sinni? Jöklar: Langjökull fór frá Ólafsfirði 22. þ. m. til Cuxhaven, Ham- borgar, Gdynia og’ Noregs. Vatnajökull fer í dag fré Keflavík til Grimsby og Hol- lands. Eimskipafélag Islands: Brúarfoss kom til Árhus 24. þ. m., fer þaðan til Khafnar, Hamborgar, Rotterdam, Ant- werpen og Reykjavíkur. — Dettifoss fór frá Immingham í gær til Rotterdam, Bremen, Hamborgar, Osló og Gauta- borgar. Fjallfoss fór frá Raufarhöfn í gærkvöld til Skagastrandar, ísafjarðar, Súgandafjarðar, Þingeyrar, Patreksfjarðar, Stykkis- hólms, Grundarfjarðar og Faxaflóahafna. Goðafoss kom til New York 23. þ. m. frá Reykjavík. Gullfoss fór frá Khöfn á hádegi í gær til I Lcith, Thorshavn í Færeyj- I um og Reykjavíkur. Lagar- ! foss kom til Gdynia 22. þ. m., fer þaðan til Ventspils, Kotka og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Hull 22. þ. m. til Reykjavíkur. Selfoss fór væntanlega frá Vestmanna- eyjum í gærkvöld til Faxa- flóahafna. Tröllafoss fór frá Belfast 23. þ. m. til Liver- pool, Dublin, Avonmouth, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fer frá Hull 30. þ. m. til Reykjavikur. í kvöld Útvarpið 18.00 Útvarpssaga barnanna: ,,Átta börn og amma þeirra í skóginum“ eftir Önnu Cath.-Westly; VII. (Stefán Sigurðsson kennari þýðir og' les). 18.25 Veðurfregnir. — 18,30 Þingfréttir. — Tón- leikar. 20.00 Myndir frá Af- I. hluti (Benedikt ríku Gröndal alþingismaður tekur saman dagskrána). 20.45 Vettvangur raunvísindanna: Erlingur Guðmundsson verk- fræðingur flytur erindi ..Rannsóknir á lækkun hús- næðiskostnaðar og bættum byggingarháttum“. — 21.05 íslenzk tónlist: Lög eftir Ey- þór Stefánsson. — Dr. Páll ísólfsson flytur formálsorð af tilefni sextugsafmælis Eyþórs 23. þ. m. 21,30 Út- varpssagan: Læknirinn Lúk- as, eftir Taylor Caldwell. (Ragnheiður Hafstein). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. ö — 22.10 Upplestur: „Konan úr dalnum“, smásaga eftir Odd- nýju Guðmundsdóttur(Svala Hallensdóttir). 22.25 Djass- þáttur (Jón Múli Árnason) til 23.00. m Frá Handíðaskólanum. Ný námskeið eru að byrja í þessum greinum: Myndvefn- aði, í útsaumi, tauþrykki. bók bandi (siðdegisflokkur) og leturgerö (skilta). Ennfrem- ur fræðsluflokkur um stíl- g'erð húsgagna. — Fáeinir nemendur geta enn komizt að. — Umsóknir tilkynnist skrifstofu skólans nú þegar eað fyrir lok þessarar viku. Skrifstofutími er kl. 6—7 síðdegis á mánud., miðvikud. og' föstud.. — Sími 19821. Á hvaða liljóti varð mtkill skipaárekstur sent orsak- aði bruna skipsins danska Tina Scarlett? Hver var ástæðan að eng* inn af farþegum flugvélar sem nauðlenti í London nýlega, meiddist? Hvað lieitir hinn nýkjömi forseti Brazilíu? Hvernig fór atkvæða* greiðslan um upptök Kina í Sameinuðu þjóðirnar? í hvaða landi er Habib Bourgiba forseti? í hvaða landi er Salisbury liöfuðborg? Delyado Framh. af 1. síðu. að Galvao myndi freista að ná til Brazilíustranda. Galvao hefur sagt, að taka skipsins sé fyrsta skrefið til að steypa Salazar einræðisherra. Delgado er leiðtogi portúgölsku þjóðfrelsisnefnlarinnar og eru stuðningsmenn hennar, sem eru í fylkingu Galvaos, er skipið tók. Rikisskip: Hekla fer frá Akureyri í dag á austurleið. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmanna- eyja. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið fór frá Akureyi-i í gær á vesturleið. Herðu- breið fer frá Reykjavík í dag austur um land í hringferð. Baldur fer frá Reykjavík í kvöld til Hellissands. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Stettin, fer þaðan 26. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell er í Leith, fer þaðan til Hull, Great Yarmouth og London. Jökulfell lestar á Norður- landshöfnum. Dísarfell fór 21. þ. m. frá Gdynia áleiðis. til Austfjarðar. Litlafell er á leið til Reýkjavíkur frá Ak- ureyri. Helgafell er í Reykja vík. Hamrafell fór 16. þ. m. frá Helsingborg áleiðis til Batumi. Mótmælendasöfnuður í Ameríku hafa komið á fót hjálparstofnun til að draga úr neyðinni í Kongó. Nefn- ist hún CPRA (Congo Pro- testant Relief Agency). — Markið er að safna fyrst um sinn hálfri milljón dollara og liafa mótmælendakirkj- urnar lagt til fyrirfram 50.000 dollara til þess að unnt sé að hefja lijálpar- starfið án tafar. Yfir hvaða forseta og nokkrum ráðherrum hans hefur verið krafist dauða- dóms? 10. Til livaða yfirráðasvæðis Frakka í Afríku gerir bylt- ingarstjóm sem Sovét* stjórnin liefur viðurkennt, tilkall? Hvaða stjómarform var valið í kosningum í Suður- Afríkusambandsins ný- lega? KROSSGTA NR. 1326 Svör á bls. 8 Janúarhefti Freys er nýkom- ið út með faílegri litprentaðri mynd á kápu af Hjarðarfelli á Snæfellsnesi. Efni: Við áramót, eftir ritstjórann Gísla Kristjánsson, Búnaðar- félag íslands, stjórn þess og fastir starfsmenn um áramót 1960—61 (með mörgum Skýringar; Lárétt: 1 fall, 6 á metaskál, 8 verkfæri, 10 snemma, 11 atlot- in, 12 samhljóðar, 13 flan, 14 breyti, 16 dreg úr. Lóðrétt: 2 hlýju, 3 leiðsögu- mennina, 4 samhljóðar, 5 á hníf, 7 loka, 9 fyrir op, 10 skepnuna, 14 síðastur, 15 bæti við. Gluilkorn Réttlæti og réttvísi er grund- völlur hásætis þíns, miskunn og trúfcsti ganga fram fyrir þig. Sæll er sú lýður, er þekkir fagnaðaróplð, sem gengur i ljósi auglitis þíns, Jahve. Þeir gleðjast yfir nafni þínu liðlang- an daginn, og fagna yflr réttheti þínu. ~* Sálm. 8». 15—17. Lausn á krossgátu nr. 4325: Lárétt: 1 goshver, 6 sjó, 7 sú, 9 álún, 11 trú, 13 ata, 14 usla, 16 in, 17 frú, 19 askur. Lóðrétt: 1 gestur, 2 ss, 3 hjfi, 4 vola, 5 rónana, 8 úrs, 10 Útl, 12 úlfs, 15 ark, 18 úú. Þar nig var tekið á móti Dag Hammarskjöld á einiun stað, þar sem harin kom í S.-Afrikú * yiku,, .4 ^pjöldanum eru allskoriar áskoranir til hátis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.