Vísir - 25.01.1961, Page 6

Vísir - 25.01.1961, Page 6
VlSIR Miðvikudagiim 25. janúar 1961 V18IK D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar skrifstofur að Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18.00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Félagsprentsmiðjan h.f. Leikfélag Reykjavíkur: pOkók Höf. Jökull Jakobsson. Lelkstj. Helgi Skúlason. RóErar geta hafizt. Nokkru eftir miðnætti í fyrrinótt tókust loks samn- ingar með sjómönnum og útvegsmönnum um kjörin á bátaflotanum eftir nokkuna daga verkfall, og getur vertíðarstarfið þess vegna hafizt af kappi. Kvöldið áður mátti sjá, að sjómenn voru ekki ánægðir ineð það, að vera í vei’kí'alli. jxegar vertíðin ætti að byi'jaj af kappi og er ekki ósennilegt, að Vestfii’ðingar hafi ( x ekið á efiir j>ví, að sanmingum var loks lokið hér í Reykja- vik eftir mai’gra nátta l>óf. Aðstæður em vitanlega breyti-j legar eftir landsblutum, og j>að sagði til sín að jjessu sinni, þar sem Vestfii’ðingar töldu sig engan bagnað hafa af j>ví að halda áfram vei'kfalli, sem knúið var fram af mönnum á öð'i’um stöðum á landinu. Það voru jxcss vegna sjómenn sjállir, sem konni í veg fyrir áfiaínhald verkfalls með jxessum hætti. Það er annars meigurinn nxálsins í betta skipti senx við önnur tækifæri, þegar fi-amleiðslan hefir verið stöðvuð, að verðmætasköpunin getur nú hafizt af kappi. Þeir, sem vilja vinna, geta gert það, cg er ekki vafi á, að það er vilji meiri hluta þjóðarinnar, að hún fái að vinna í friði — m. a. til þess að tryggja, að við getum komið efnahagsmáluni okkar á ti'austan grundvöll. Nógu lengi hefir verið látið reka á reið- anum. Syndir þeirra sjáííra. Oft kcmur j>að fram, að stjórnarandstæðingar virðast balda, að lesendur blaða jxeirra sé flón og aular, sem geti ekki hugsað sjálfstætt. Annað verður ekki ráðið af því, hvernig j>essir aðilar haga málflutningi sínum. Þar er brúgað upp svo miklum firrum, í'angfæi'slum og blekking- um, að engu er líkara en Jjessir menn lialdi, að jxeir gcti fengið sína menn til að gleypa hvaða hrámeti sem er. Og vitanlcga er j>að svo, að sumir eru svo einlægir í tru á sina mcnn, að jjeir láta bjóða sér hvað sem er, og má j>að oft furðulegt hcita, hverju þeir fást til að trúa. En skyldi almenningur í landinu fást til að trúa því, scm Tíminn hélt frarn í lok síðustu viku, að gieiðsluhallinn 1959 og' 1960 — 1434 milljónir ki’óna — sé að kenna núverandi stjórn og þeirri síðustu — minnihlutastjórn Alþýðuflokksins — einurn og eng- um öðruni. | Hugsaixii menn sjá að sjáll'sögðu, að orsakanna verður að leita lengra. Þær er að finna i gerðum j>eirra stjóniar, sem hér var við völd lí)ö(i 58, sem lofaði mestu um að koma öllu á réttan kjöl fyrirhafnai’laust, en sldldi við allt í enn meiri ólcstri en um getur nokkru sinni. Greiðslu- hallinn síðan er seyðið, sem við verðiun nú að súpa al' dæmulausri ráðsmeiinsku jjessarrar stjórnar. Það hreytir cngu þar um. þótt Tíminn revndi að tvít]>vo hana, J>ví að ]>að tekst aldrei. Svo stórvirk var hún í svikurn og vesal- dómi, að til hennar mun lengi verða jafnað hér á landi. Stjómarandstæiingi biöskrar. Það er sjaldgæft, að þingmenn stjórnarandstöð- unnar trevsti sér til að rísa gegn flokkum sínum og lýsa yfir bví, að þeir telji ríkisstjóinina fara rétt að í viðleitni sinni til að koma atvinnuvegunum á traustan griindvöll. Kinuni jxingmanni Framsóknarflokksins, Birni Pálssyni, var J)ó loks nóg boðið á mánudaginn, J>ví að þá lýsti hann vfir j>ví, að stjói’nin stefndi í’étt og mundi hann slyðja In’áðahirgðalögin, sem gefin voru úl skömmu eftir ára- mótin. Hefir hann í’aunar sýnt aðuiy að honum lízt ekld íillskostar á stefuu Framsóknarílokksins, ef stefnu skyldi kalla. En hversu margir skyldu vera honum sammála um þetta, þótt beir treysti sér ekki til að kveða upp úr um það? Þeir eru áreiðanlega nokkuð margir. Leikfélag Reykjavíkur frum- sýndi á dögunum nýtt íslenzkt leikrit, „Pókó“ eftir Jökul Jak- obsson. Það þykir ætíð tíðindum sæta, þegar nýtt íslenzkt leikrit er tekið til sýningar, enda þótt vitað sé, að ýmsir hér fáist við slíka iðju sem leikritagerð, þá er þó hitt víst, að hversu marg- ir sem kallaðir séu, þá eru fáir útvaldir. M. ö. o. hér er leitun á sýningarhæfum, nýjum leik- ritum. Jökull er ekki viðvaningur í skáldskap, hefir þegar sent frá sér fjórar skáldsögur og nokkuð á annan tug smásagna. Og þéss verið beðið með mikilli eftir- væntingu af mörgum að sjá þetta fyrsta leikrit hans,'síðan þess varð von. Til þess leggja þær ástæður, að komið hefir á daginn, að maðurinn hefir borið þetta við áður, reyndar fengizt við það frá blautu barns- beini. Einnig er Jökull meðal hinna fáu íslenzku mennta- manna, sem numið hafa leik- húsfræði (í tveim heimsborgum Vín og London). Og það er gott til þess að vita, að Jökull hefir valið þann kostinn, að leggja ekki siðustu hönd á stykkið áð- ur en hann fékk leikhúsinu það í hendur, heldur haft með í ráðum leikstjóra, leiktjalda- málara og meira að segja tón- skáld lika. En þessi ákjósanlegu vinnubrögð hafa samt ekki nægt til að byggja heilsteypt verk, og er það reyndar annað mál. Tónskáld og leiktjaldamálari, Jón. Ásgeirsson og Hafsteinn Austmann halda þokkalega á sínum hlut. Músikin er ný- tízkuleg, skemmtileg og snurðu laus, þó tæplega nógu tengd leiknum, reyndar aðeins le.ikin milli atriða, og of frumstæð verkfæri notuð við að endur- varpa henni af segulbandinu. Leiktjöld Hafsteins eru hæfi- lega stílfærð, en heldur þreyt- andi að hafa ekki baktjald til skiptanna. Leikritið er það, sem kallast mundi á hálfútlenzku farsi, á íslenzku talið skopleikur. Mörg eru þau útlend hugtök, sem við eigum ekki viðunandi orð yíir á íslenzku. Eitt þeirra er farsi, sem ekki hefur fengið viður- kenningu á málinu en ætti máske að gera það. Farsi er sem sé víðtækara orð en skop- leikur og getur verið með ýmsu móti, ádeila, háð eða allt að skrípaleikur, en vei'ður þó að vera sjálfum samkvæmur. ,,Pókók“ er vafalaust frá höf- undar hendi hugsað sem skop- kennd ádeila á fégræðgi, hræsni og hégómaskap en á sviðinu veður svo á súðum með ærsl og skrípalæti, að „mein- ingin“ í leiknum fer fyrir ofan garð og neðan að niiklu leyti. Þar á leikstjórinn mikla sök, og þó vissulega höfundur líka, þvi að hann hefur þó alténd verið með í ráðum á æfingum. í leik- ritinu er of mikið um ,,brand- ara“, sem eru til óþurftar og sljóvga brodd þeirra beztu. Það er nefnilega viða fyndið i bezta lagi. Og að mörgu leyti ber það með sér, að höfundur hafi ekki aðeins skyn á orðum í munn persóna, heldur hefir hann ótvírætt einnig auga fyr- ir því, að leikrit eru ekki til lesturs ætluð eingöngu, heidur máske fremur til að túlkast með „öllum líkamanum“ ef svo mætti teaka til orða. Það eru mörg bráðlifandi atriði í þess- um leik, er ekki eru tjáð með orðurn t. d. þegar Jón Bramlan sleppur þá fyrst frá samherjun um Beinteini Sveinsteinssyni og Fríðu Morguns. þegar þau taka tal saman í miðjum klíð- um gleyma sér í þvargi um aukatriði. Hraðinn er mestur og jafn- astur i fyrra hluta leiksins. Úr því hann er hálfnaður, kvoðnar hann einhvernveginn niður, botninn ekki nógu vel smíðað- ur. Nokkuð ber leikritið keim af útlendum manngerðum og verður því ekki nærri nógu trú- legt, að það gerist hér. enda þótt meg'i hugsa sér, að höfund ur ætli með því að draga dár að útlendri eftiröpun, sem svo sannarléga margir hafa verið haldnir af hér h.in seinni ár. Bezta persónan frá höfundar hendi er Elín Tyrfingsdóttír, og túlkun Guðrúnar Stephensen á henni er sannasti og heil- steyptasti leikurinn í þessum sjónleik og því ástæða fyrir höfundinn jafnt sem leikhús- gesti til að óska Guðrúnu til hamingju með frammistöðuna. sem er hinn fyrsti eftir- minnilegi sigur Guðrúnar. Þá er sannarlega ástæða til að geta leiks Guðmundar Pálsson- ar, eitt af því bezta, sem hann hefur gert. Þorsteinn Ö. Step- hensen lýsir Jóni Bramlan með ágætum lengi vel, en leikur hans slappast, þegar hann hef- ur nú sölsað undir sig „Pókók“ en plágan ríður 5Tfir: Yngstu neytendur sælgætisins missa málið og leggjast á beit. Þá þarf Jón Bramlan að losa sig við verksmiðjuna, en það verður að flestu leyti of revfaraleg lausn og leikur flestra fer úr bönd- unum. Þrátt fyrir allt bendir margt í þessum leik til, að höfundur muni enn eiga erindi við leik- húsin. Sennilegt er, að þessi ; fyrsti sjónleikur hans verði sýndur veturinn á enda við mikinn hlátur. En vonandi vill- ir það ekki höfundi og öðrum aðstandendum sýn. — G. B. 87 drukkna á Indlandi. Mikið sljs hefir orðið á fljót- inu Krishna í Indlandi. Drekkhlaðinni ferju, sem var á leið yfir fljótið, hvolfdi á miðri leið, og drukknuðu marg- ir tugir manna, einkum konur og börn, sem voru í meirihluta meðal farþega. Fundin eru 87 iík. Lítill fínuafli. Línubátar frá Keflavík reru ekki fjTrr en í fj’rrakvöld vegna storms. Afli var lítill á laugar- dag — einna lélegasti dagur- inn frá því róðrar hófust eftir áramót. Aflinn var frá 3.5 lestum í 7 lestir. Alls eru 18 bátar með línu. Fimm bátar, sem voru byrjaðir á línu — tóku aftur síldarnætur um borð þegar síldin kom á dögunum. Árni Geir kom í gær með 500 tunur af síld. BERGMAL „Margbrotið meistaraverk“. Búnaðarblaðið Freyr birtir eftirfarandi eftir „Fries Land- brugsblad", undir fyrirsögninni „Kýrin fjTrir sjónmn vélfræð- ings:“ „Kýrin er margbrotið meist- araverk, vél sveipuð ósútaðri húð. í öðrum enda hennar er slátt.uvél og kvörn. Þar að auki er í þeim enda stuðari, tvö fram ljós og flauta. í gagnstæðum enda er komið fyr.ir mjólkur- sjálfsala, áburðardreifi -og flugnavendi. -— Innan i kimni er komið fyrir brennsluvél með raðtengdum strokkum og flóknu kerfi af færiböndum. í i , skutnum er útbúnaður til end- ! I urnýjunar árlega, en sá búnað- ! ur verkar þannig, að við snert- ingu sérstaks rofa myndast ný kvr. Á neðr.i hlið vélarinnar er sjálfvirk dælustöð til mjólkur- dælinga. Vélin er dularfull að allri gerð, en ekki er á henni neitt einkaleyfi. Hún fæst í ýmsum stærðum og gerðum ; með breytilegu verði. Seljend- , ur og umboðsmenn eru í flest- um sveitum. V’ðgerðamenn ’véla þessara eru víða um land ogcóvíða er langt til þess, sem næst býr “ Bjórinn. Deilt er um bjórinn áfram á mannfundum og i blöðurn og sumum verður staka á munni. Gretar Fells rithöfundur hefur sent Vísi eftirfarandi stöku: „Sterkur bjór“. Nautn skal sækja í nám og starf. Nóg er um glamn og þjór. og eitt.bvað er það, sem æskan þarf annað en „sterkur bjór“. Gretar Feils. Er hér vel mælt og viturlega, eins og þessa höfundar var von

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.