Vísir - 25.01.1961, Blaðsíða 9

Vísir - 25.01.1961, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 25. janúar 1961 VISIR Njósnaméfið á Bretlandi. IHacniillan skýrf persónulega frá gagnráÓstöfunuim. AAIVNAR Nöcur l ■.☆☆☆ EFTIR VERUS ☆☆'S? Charles Goodnight Harold Macmillan forsætis- ráðherra hefur lafrt svo fyrir, að honum verði skýrt persónu- lega frá ölliun ráðstöfunum, sem gerðar hafa verið og gerð- ar verða, til þess að koma í veg fyrir njósnir í rannsóknastöðv- um brezka flotans. í frétt um þetta segir, nð brezka stjórnin hafi jafnan á- hyggjur af því hver áhrif það gæti haft á brezk-bandaríska sambúð, ef eitthvað síast út vegna starfsemi njósnara um leynilega hernaðarleg áform, og því hafi forsætisráðherrann gert Bandaríkjastjórn grein fyrir hinu leynilega fyrirkomu- íagi Breta í þessum efnum r ^ambandi við betta er minnst á, að nú fyrir skemmstu u karlmenn og tvær kon- ur handtekin og úrskurðuð í æzluvarðhald, vegna þess að grunur féll á þau um njósnir í flotahöfninni í Portland í Dorset. Voru leynilögreglu- menn frá Scotland Yard sendir til Portland nýlega vegna þessa máls. Flotahöfn þessi er höfuð- miðstöð „neðansjávar rann- sókna“. Getgátur hafa komið fram í blöðum um að Rússar hafi sér- stakan áhuga fyrir að afla sér U'mlvsinea varðandi tæki og ráð til þess að nota gegn kaf- bátum, ef til styrjaldar kæmi. i Atam-kveðskapur Framh. af 4. síðu. dvöldu oft með honum lang- dvölum. Eg kynntist þar Stef- áni frá Hvítadal, Þorbergi, j Guðmundi Hagalín og Halldóri Laxness, og fleiri skáldum. Hann gerði eina og eina vísu. — Var Halldór montinn á þessum árum? — Ekki man eg neitt sérstak léga eftir því, mér líkaði vel við hann, og þeir voru miklir vinir Erlendur frændi minn og hann. Halldór svaf inni hjá Erlendi eftir að Una dó. — Var Erlendur mikill org- anisti? — Hann spilaði dálítið á org- el, en mikill organisti var hann; ekki. Stundum greip eg í org- elið og stundum lásu menn ljóð; og annan skáldskap. — Og svo varst þú eitt af ljóðskáldunum? Viltu ekki lofa mér að heyra eina eða tvær vísur, sem þú gerðir á þessum árum? — Skáld var eg ekki mikið, en eg gerði eina og eina vísu að gamni mínu, og eg get svo sem lofað þér að heyra eina eða tvær: en Stefán frá Hvítadal og öll hin ungu skáldin sátu hljóðir og hugsandi. Það er að lokum rétt að láta þess getið, þar sem mér láðist að láta það koma ennþá ber- legar ’fram í þessu viðtali, að Jóhannes á Torfastöðum er lítil- látur maður — hann kann ekki þá heimsins kúnst að vera stór- bokki og hrokagikkur. Að því leyti svipar honum til frænda síns, Erlendar í Unuhúsi. Stefán Þorsteinsson. 1) Einn af framsýnustu og framtakssömustu nautgripa- ræktarmönnum Bandaríkj- anna, sem átti sinn drjúga þátt í landnámi vesturstrandarinnar, var Charles Goodnight. Hann hefur stundum verið nefndur „Burbank sléttunnar“, því að eins og Luther Burbank jók og bætti jurtaræktun, endurbætti Goodnight nautgriparæktina. Goodnight var einnig þekktur Frétt frá orðuritara. Forseíi íslands hefur nýlega, að tillögu orðunefndar, sæmt eftirtalda íslendinga heiðurs- merkjum hinnar íslenzku fálka- orðu, sem Iiér segir: í október 1960: Egil Jónasson, fyrrv. héraðs- lækni, Seyðisfirði, riddarakrossi fyrir embættisstörf. Sveinn Sæmundsson, yfir- lögregluþjónn, riddarakrossi, fyrir embættisstörf. 2) Árið 1856, þegar Good- night var tvítugur, hafði hann safnað sér saman það miklu af peningum, að hann gat keypt sér Iitla nautgripahjörð og farið að bua. Hann var vinnusamur eins og ættfeður lians og ákveð- inn að komast áfram í lífinu og Iáta að sér kveða sem naut- griparæktunarmaður í Texas. --------- 1860 seldi Goodnight nautgripi sína til þcss að ganga í fylkingu Texaslögregluliðsins (Texas Rangers). Þetta lið var og er eitt bezta lögreglulið heimsins. Löghlýðni og réttar- vitund Goodnight voru svo sterkar tilfinningar hjá honum, að honum fannst þetta starf vera nauðsynlegra en eigin- hagsmunir hans sjálfs.--------- Þegar veru hans þar var lokió, gerðist Goodnight Ieiðsögumað“< ur og njósnari. Hann varð brátt frægur fryir þessi störf, og var mjög eftirsóttur til þeirra hluta. Það voru fáir leiðangrar sera fóru út yfir slétturnar, sem ráð» færðu sig ekki fj’rst við hann. En aðeins fáir ferðalangar vorn heppnir að fá hann scm leið* sögumann. fyrir frumkvæði sitt á ýmsum hrætt og Charles erfði þessa eig sviðum og fylgi sitt við lög og inleika í fullum mæli.------ reglur.--------Charles Good- Charles Goodnight fæddist night var afkomandi þýzkrar 1836 í Illinois. Á meðan hanra landnemafjölskyldu, sem hafði var enn ungur, fluttist fjöl- flutzt frá heimalandi sínu skyldan til Texgs. Þar lærði snenuna á 18. öldinni. Good- Charles að sitja á hestbaki, night fjölskyldan bjó ávallt við snara nautgripi, vinna ýmsa yztu nöfn menningarinnar, og sléttuvinnu og yfirleitt að sjá fluttist vestar eftir því, sem fyrir sér í þessu harðgerða o§ landið byggðist. Þetta var villta landi. hraust, vinnusamt fólk og guð- j Eg vil ekkert þrælatal, og enga þræla hafa. Sem fuglinn frjáls í fjallasal ég vera vil án vafa. Og hin er svona: Elsku litla fiðrildið það flýgur svo létt um geiminn. Blessað litla stráið saklaust dó. En sjálfur var ég áðan langt úti á sjó. — Heldurðu að þetta sé at- ómkveðskapur? spyr Jóhannes að lestri loknum. Enginn stórbokki ekki frá því, að síðara kvæðið teljist til þess kvæðaflokksins, og það hafi getað blásið ungu.skáldi annar- kenndir í brjóst, upplesið unuhúsi, á milli þess er þú lékst fúgur eftir Bach og Hándel á orgelið hans Erlendar í desember 1960: Bárð ísleifsson, arkitekt. riddarakross, fyrir embættis- störf. Ungfrú Elsu Sigfúss, söng- konu, riddarakrossi, fyrir kynn- ingu á íslenzkum þjóðlögum. Karl Björnsson, bónda, Hafrafellstungu, Öxnarfirði, riddarakrossi, fyrir búnaðai'- störf. Kristján Eldjárn Kristjáns- son, bónda og hreppstjóra, Hellu á Árskógsströnd, Eyja- fjarðarsýslu, riddarakrossi, fyr- ir búnaðar- og félagsstörf. Sigdór Brekkan, fr. skóla- stjóra, Neskaupstað, riddara- krossi, fyrir kennslustörf og störf að félags- og menningar- málum. Sigm’ð Jónsson, flugmann, fyrir störf í þágu íslenzkra mála. Þorstein Loftsson, vélf ráðunaut, riddarakrossi, vélstjórakennslu og störf sem vélfræðiráðunautur. 3) 1866 stofnsetti Goodnight1 fyrsta nautgripabúið á þeim slóðum, sem njí er nefnt Nýja Mexíkó. Þetta var langan veg frá öllum mannabyggðum og lífið var erfitt og hættulegt. Goodniglit var ákveðinn í því að þetta skyldi takast hjá hon- um, og hann vann sjálfur mikið meira og lengur en þeir Iiarð- gerðu vinnmnenn, sem fóru út í óbyggðirnar. --------Skömftiu eítir að hann stofnsetti nautabúið, merkti hann leiðina um óbyggðirnar frá Texas til Nýja Mcxíkó, og ber sú leið ennþá nafn hans. Þetta gerði hann til þess að auðveldara yrði fyrir liann að reka nautgripi sína á markað- inn. Þessi Goodniglit-leið og raunar aðrar urðu mörgum bændumi til mikils hagræðis flýttu fyrir opnun þessa lantis svæðis og Iandnámi vestur- strandar Bandaríkjanna.-----* — Árið 1871 kvæntist Good« night Mary Ann Dyer. Þart eignuðust aldrei nein börn, ert bjuggu lengi sapian og vonx mjög hamingjusom. Mary Ann var alveg sama sinnis og Char- les livað viðvék háleitum hugs- unurn og skoðunuin og styrkt i hann og studdi á allan hátt. Eiginkona Goodnights andaðisl 1926, þrem árurn á undan htm« um. — (Framh.) | r :.öú itrti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.