Vísir - 25.01.1961, Side 11
Miðvikudaginn 25. janúar 1961
VISIR
ir
1000 íbúðir í smíö-
um í Reykjavfk.
A
A siðastBiðnu ári voru 642
íbúðir fulEgerða-r.
Kona Lumumba bað um hjálp
manni sínum til handa.
Hún fór bónEeið tii búðar á fund Dayals.
Þegar Opanga Pau'ine Lum-
iimba, konu hins afsetta for-
sætisráðherra Kongó, Patrice
Lumuinba, barst fréttin um. að
maður hennar hefði verið flutt-
ur nauðungarflutningi úr Thyss
ville-herbúðunum 1600 km.
vegarlengr til Katanga, lá
henni við örvæntingu. Þessi
mynd var tekin af henni og
Roland Gilbert, litla syninum
|»eirra, er henni bárust tíðindin.
Er myndin tekin fyrir framan
núverandi heimili hennar í
blökkumannahverfinu í Leo-
poldville.
„Þeir hafa farið með hann
iangt, langt burt“, sagði hún
,,og við fáum kannske aldrei
framar að sjá hann. Og þó fór
ég í stóra hús Sameinuðu þjóð-
anna og bað þá að hjálpa mann
num mínum.“
Höfuðstöð Sameinuðu þjóð-
anna er í hinu skrautlega Hotel
Royale. Þar eru dýrindis ábreið
breiður á gólfum og plussfóðr-
aðir stólar.
Þar stóð hún berfætt frammi
fyi'ir Rajeswahr Dayal, aðalfull
trúa Dags Hammarskjölds, og
bað um hjálp. í fylgd með
henni voru nokkrar konur,
þeirra meðal konur Maurice
Mpolo og Joseph Okito, sem
fluttir voru til Katanga um leið
og Lumumba.
Þær kváðust hvorki hafa mat
né peninga. Ekki var neitt hægt
fyrir þær að gera til hjálpar
eiginmönnum þeirra. Örvænt-
andi héldu þær fótgangandi
sömu léið og þær komu til heim
ila sinna, þriggja kílómetra
vegarlengd.
Samkvæmt skýrslu bygging-
arfulltrúans í Reykjavík, voru
á árinu sem leið fullgerð-
ar 642 íbúðir í Reykjavík, en
1000 íbúðir eru sem stendur í
smiðum.
Þær íbúðir, sem byggðar
voru á árinu 1960, eru allir í
steinhúsum, að undanskildum
5, sem eru í timburhúsum.
Mest hefir „verið byggt af
4 herbergja íbúðum, 239 tals-
ins, þar næst 3 herbergja íbúð-
um, 239 og 131 tveggja her-
berja íbúð. Nokkuð hefir verið
byggt af 5 og 6 herbergja íbúð-
um, 7 sjö herbergja og 1 átta
herbergja íbúð. Auk íbúðanna
hafa 69 einstök herbergi verið
byggð.
Á árinu sem leið voru byggð
rúmlega 120 íbúðarhús í
Reykjavík, þar af 73 tveggja
hæða, en auk þess nokkur einn-
ar, þriggja og fjögurra hæða og
loks þrjú háhýsi 8—12 hæða.
Auk íbúðarhúsa voru
byggðir 5 skólar og dagheimili.
ennfremur talsvert af verzlun-
arhúsum. iðngðarhúsum, af-
greiðsluhúsum og loks 97 bíl-
skúrar.
Að fermetrafjölda nema ný-
byggingar frá síðastliðnu ári
37.770.1 ferm., en að rúmmetr-
um 347.698.
Meðalstærð íbúðar, sem
byggð var á árinu, var ca. 341
rúmmetri, en var um 356 rúm-
metrar árið áður.
Nú eru í smíðum, eins og að
framan getur, þúsund íbúðir
og eru 600 þeirra fokheldar eða
meira. Þá eru ýmis stórhýsi í
smíðum svo sem Bæjarsjúkra-
húsið, Búnaðarfélagshúsið,
kvikmyndahús Háskóla íslands
og' viðauki Landspítalans og'
Landakotsspítala.
Kona setur
flugmet.
Brezk kona, frú Ann Burns,
hefir sett heimsmet í hæðar-
flugi ; svifflugu.
Komst hún upp í 35,000 feta
hæð yfir borginni Kimberley í
Suður-Afríku, og hafði þá
hækkað flugið um 30.500 fet
frá því að vélfluga, sem dró
sviffluguna á loft, sleppti henni,
aftan úr sér.
Mest ber á ævisögum meðal
amerískra bóka ársins.
Skáldsagaai „Goodbye, Columbus"
hlaut Natsoaiai Book Award.
Aswanstíflan —
Framh. af 3. síðu.
á undanförnum 3 árum valdið
því, að sjúkdómurinn hefur á
ný geisað á vissum svæðum.
1957 var vitað um 4.889 tilfelJi
sem komið höfðu til athugunag
og meðferðar, en ári seinna var
þessi tala 32.517 og 1959 94.653.
Meðaltal undanfarinna 10 ára
var aftur á móti um 3.000. Þess.
ar tölur eru þó byggðar á at«
hugunum sem sérstakar rann-
sóknarstofur beittu sér fvrir öll
árin. Það vatn sem verður eftir
| á stórum svæðum, er flóðum
linnir, er talvalin gróðrarstía
fyrir moskítófluguna. I
j Það hefur komið f-am sú'
skoðun, að ef ekki verði tekið
föstum tökum á baráttúhni
gegn malaríu, geti vel svo farið,
að allir þeir kostir sem hijótast
af þessari miklu framkvæmd
sem nú er verið að ráðast í við
Aswan, vegist meira en upp af
auknurn sjúkdómum meðal
vinnandi fólks. Þess vegha er
nú fylgzt. með af mikilli eftir-
væntingu, hvað við tekur, þeg-
ar stifJan tekur að veita vatnl
í IV4 milljón ekra.
I í súdanska héraðinu Wadl
Halfa mun myndast ægistórt
stöðuvatn, um 300 míJna langt
(480 km), sem verður stærsta
stöðuvatn í heimi, sem komið
hefur fram fyrir aðgerðiB
manna. Þetta vatn getur orðið
að ægilegri gróðrar^tíu moskí-
tóflug'unnar og váídið hinu
hörmulegasta ástandi, ef ekki
er að gert. Sú tegund malaríu
í sem þekktust er í Egyptalandi
nú, er anopheles pharaoensis,
en önnur tegund er til, sem
hingað til hefur verið mjög
sjaldgæf þar í landi, anopheles
gambiae, sem talin er öllu verri
viðureignar. Það er hún sem
menn óttast að kunni að leggj*
ast á íbúana í Wadi Halfa.
Goidberg undirbýr tiilögur um
bætt atvinnuskilyrbi.
VÍBGiiiidcilur leystar skjótt
og rögg^amlcga.
Hinn nýi verkalýðsmálaráð-
lien- i Bandaríkjanna Iiefur á
'prjómmum ýmsar tillögur, sem
miða að (því að draga úr at-
•. inne.vsi og til 'þess yfirleitt
- 1 bæta atvinnuskilyrðin í
landinu.
iyíu hann leggja þessar til-
: biáðlega fyrir Kennedy
rseta.
Goidbcrg skyrði frá þessu á
(yrsta fundi sínum með fréttá-
■ lönnu: ' ;T kvnnti fyrir þeir.i
;ða: ■ vej'kalýðsmáláráð-
rr Seymour Volbein,
sem svaraði 'ýfrisum fyrirspúrn-
um fréttámárina'- varðan'di at-
vittnuleyslð í rándihu.
Hann kvað nateegt S imllj.
290 þúsund atvinnulausra
manna nú atvinnulausra
manna nú njóta atvinnuleysis-
styrkja og búast mætti við, að
tála atvinnuleysingja í landinu
)it 'ö verið um 5,5 milljónir
| um iníðbik Vessa mánaðar,
Goklb "■:• kvað kapp verða
lagt á, að leita lausnar á öllum
vinnudoii ' ; —-. Vnr. sú að-
staða verkalýðsmálaráðunþyt;i s -j
r. ' mrf þegar kunn af þ'. :
er Golciberg sjá.Iftu" bfá sér til
New York- og miðlaði ■'máluiri i
deiltt d£áUai;bátámanná. Gsvði’
iianft þúð '•-.>■ tiíhiúfán Nelsons
Rockofellers r'ki:. æjóra í New
,York me'ð saniþykki forseta.
Athyglisverðast við banda-
ríska bókaútgáfu í ár var sá
fjöldi bóka, sem ekki heyra
undir skáldverk. Er bér eink-
um um að ræða minningar eða
ævisögur, sem margar hverjar
eru ágætar bókmenntir.
Meðal þeirra má nefna ævi-
sögur kvikmyndaframleiðand-
ans Louis B. Mayers, „Holly-
wood Rajah“ eftir Bosley
Crowther, sögu hins fræga
arkitekts og brautryðjanda í
nútíma byggingarlist, Louis
Sullivans, eftir Willard Con-
nely, „Louis Sullivan as he
lived“, og „Thomas Wolfe“ eft-
ir Elizabeth Nowell. Þrjár bæk-
ur komu út um ljóðskáldið Ro-
ber Frost: „Robert Frost: The
trial by existence“ eftir Eliza-
beth Shepley Sergeant, „Hu-
man values on the poetry of
Robert Frost: a studdy of a
poet’s convictions“ eftir Geor-
ge W. Nitchie, og ,.The pasto-
ral art of Robert Frost“ efjtir
John F. Lynen.
í ■■ sagni'r.-cðn'ita'-er efst
á b’ ö: bokip i- . ise and
:: ;l.of the Third Re!ch“.reftir
V' i:!m L, Shin ; fyryum
frétiai'ityra :í Berlin.; : :ga'--‘af-
bLU'öa ■ rkáldgögur ;.rmur á
a,r:kað.inp. ViirisæÚi.s'fíri ■ 'irðu
áögurhar ;,Advise ancj constínt“
éftir' Alléri Drurj' og •;,Mawnri“
•éftir Jofties ' MichenéL Hin
fyrrnefnda hlaut Pulitzervei'ð-
launin í bókmenntum, en þau
verðlaun voru einnig veitt Sa-
muel Eliot Morison fyrir ævi-
söguna „John Paul Jones“,
Margaret Leech fyrir sagn-
fræðiritið „In the days of
McKinley“ og W. D. Snodgrass
fyrir jólabókina „Heart’s
needle“.
Verðlaunin National Book
Award voru veitt Philip Roth
fyrir .fjrrsta sagnasafn hans,
„Good býe, Columbus", Richard
Ellhan fyrir ævisöguna „James
Joyce“ og Robert Lowell fyrir
ljóðin „Life studies“.
Gerfinýra —
Framh. af 3. siðu.
að vinna við það. Ýmsar gerð-
ir eru til af þessum tækjum,
og hefur ekki verið ákveðið
hvaða gerð verði keypt, endat
mun það ekki verða ákveðið
fyrr en aðstæður hér heima
leyfa að tækið sé þegar tekið
til notkunar.
Gervinýrasjóðurinn er, eing
og áður er sagt, stofnaður til
minningar um Pál Arnljótsson,
og ér tilgangurinn ekki einung-
is sá, að kaupa þetta tæki,
heldur að vinna að þessum
málum í framtíðinni; styrkja
menn til náms á þessu sviði
o.s. frv.
Bíll fór írá loörudal s
Ifvaínssveit. '
Frá fréttaritai'a Vísis. !
Akure.vri í gær.
lAð því 'er sliriað var í gær úr
'Aývatnsvi . ?ur verið frost
findanfarið, eridá bótt hláka
' ið ] i si’ii: ■ er 'ó sjó.
.:! ■ !U . lClGÍ
jOg-ér álifaí)''t- 11111 þao þvert Og.
ondilahgt á bilum. Bilvegir um
^ svc itm; ci'i; iii! r i. nema
{ófært er' sém stendur millil
Grfmsstað'a Og Reykjahliðar. . j
j Síðastliðinn föstudag . komi
jeppabifreið með póst frá Möðru
dal á Fjöllum og er það i fyrsta
skipti um langan tíma sem bíll
hefur farið þessa leið.
Á sunnudaginn kor> ji-ófast-
urinn á Húsavík oe 'ssaði í
báðum kirkjum Mý .■ •syeitar.
Reykjahlíð og Skú'. im, en
prestslaust .er í s .' ii sem
-tendur því sbkn-. furinn,
-1 n Örn Friðriksscn. 'rum
ársskirið %i'ð ’ frámhaldf • . 1 í
Khöfn.' •