Vísir - 06.02.1961, Blaðsíða 2

Vísir - 06.02.1961, Blaðsíða 2
VÍSIR Mánudaginn 6. febrúar 1961 !TM 6: fe-.i m .....— . , 1 ■ i ■ ' ■ ;■;?./■! V-:m - Sœjarýréttir Útvarpið í kvöld. Kl. 18.00 Fyrir unga hlust- endur: „Forspil“, bernsku- | minningar listakonunnar Ei- leen Joyce; XV. (Rannveig j Löve). — 18.25 Veðurfregn- ir. — 18.30 Þingfréttir. — j Tónleikar. — 19.00 Tilkynn- ingar. — Fréttir. — 20.00 | Um daginn og veginn. (Ólaf- ■ ur Þorvarðssson þingvörð- j ur). — 20.20 Einsöngur: Kristinn Hallsson syngur.Við ' píanóið: Fritz Weisshappel. , a) Þjóðlög og alþýðulög í út- 1 setningu Sveinbjörns Svein- ' björnssonav. b) „Ved Ron- , darne“ eftir Grieg. c) „Ved , Milan“ eftir Palmgren. — 20.40 Leikhúspistill. (Sveinn ; Einarsson fil. kand), — 21,00 Tónleikar: „Le baiser de la fée“, divertimento eftir Stravinsky. (Hljómsveit franska útvarpsins leikur; Ig'or Markevitcch stjórnar). — 21.25 Útvarpssagan: „Jómfrú elur son“ eftir Wií- liam Heinesen; síðari lestur. (Svinn Sigurðsson ritstjóri þýðir og les). — 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. — 22.10, Passíusálmar (7). — 22.20 Hljómplötusafnið. (Gunnar Guðmundsson) til kl. 23.10. Aðalfundur Kvennadeildar Slysavarna- félagsins í Reykjavík Vérður í kvöld í Sjálfstæðishúsinu og hefst kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Fjölbreytt skemmtiatriði. Bezt að auglýsa i VÍSI Leynd — Framh. af 1. síðu. menn gæfu um það upplýsing- ar, en áreiðanlega væri hér um mikið afrek að ræða, með tilliti til stærðar og þyngdar gervi- hnattarins. Óþreyja manna að frétta nánara um þetta hefur aukizt jafnt og þétt og er stöðugt beðið nánari frétta og skýringa frá Moskvu. Þar var sagt í heima- útvarpi í gær, að í Yodrell Bank hefði heyrst í gervihnett- inum en því er algerlega neitað þar. Það hefur hvorki heyrst í honum > Yodrell Bank athugunarstöðinni í Tokio, Woomera athugana og til- raunastöðinni eða banda- rískum athuganastöðvum — í stuttu máli hvergi nema í Sovétríkjunum. Um það er spurt. Brezka út- varpið hefur m. a. spurt þá Lovell prófessor og Sir Harold Massey, heimsfrægan brezkan sérfræðing. Báðir telja, að eitt- hvað kunni að hafa komið fyr- ir, tilraunin mistekist, eða not- uð sé önnur tíðni en Rússar hafa áður notað til sambands milli fyrri gervihnatta og stöðva sinna og Lovell virtist halda í von um, að fréttir gætu enn ltomið um eitthvað merkilegt í sambandi við þessa tilraun. Athyglisvert þykir þó, að báðir þessir vísindamenn nefndu fyi’st, að skýringin gæti vei’ið sú, að eitthvað hefði komið fyrir, — en þeir vilja ekki íullyrða neitt að svo stöddu og nefna aðra möguleika seih gætu verið fyrir hendi. ir hafa fiörf fyrir vítamín Crultkarwf. Þess vegna biðji þig sérhver guðhræddur. maður, meðan þig er að finna, þótt vatnsflóðið komi nær það honum ekki. Þú ert skjól mitt, þú leysir mig úr nauðum. Með frelsisfögnuði umkringir þú mig. Sela. Miklar cru þjáningar óguðlegs manns, eii þann er treystir Drottni, um- l.vkur Hann clsku. Gleðjist yfir Di-ottni og fagnið þér réttlátir, kveðið fagnaðarópi, allir lireiti- hjartaðir. Sálm. 32. 6, 7, 10, 11. Bergmál — <Frh. af bls. 71 þrjár dætui', allar giftar, Mar- grét (Mrs. Norman Steveris), Anna (Mrs. H. C. Dalman) og Jóhanná (Mrs, Frank Wilson). — L F-Ijginmaður minn og faðir, BJARGMtlNmiR SIGURDSSON, málarameistari, Þorf innsgötu 14, Uct if unr 4. þ.m. Þér lítið aðeins ve! út að yður liði ve!. Eftir Badedas Vítamín-bað mun yður líða sérstaklega vel. — Skinn yðar mýkist og verður ferskt og líflegt, og blóðið rennur eðlilega um líkamann. £a<je4aA éítaww-bai attferiiri Vítamín-bað með íroðu. Setjið einn skammt aí BADEDAS undir vatns- bununa og baðkerið mun íyllast af froðu. Baðtími u.þ.b. 15 mínútur. Nuddið líkamann á meðan vel með góðum svampi. ||U|aNggr; :•/' Vítamín-baS án froðu. Fyllið kerið hœfilega af heitu vatni og setjið síðan einn skammt af BADEDAS >út 1... Leggist síðan niður I kerið I og liggið þar eins Iengi ogr ; yður lystir. Nuddið síðan' líkamann með svampi, sem 1 þór setjið ögn af BADEDAS i. on það eykur áhrifin. cL' ■ ) -d. Vítamin-steypibað Bleytið allan líkamann. Látið siðan einn skammt af BADEDÁS á svampinn og berið á allan líkamann, þar til freyðir. Vitamín- andlitsþvottur. Notið BADEDAS daglega. til andlitsþvotta. Setjið öan af 3ADEDAS I blautan svamp- nn og þvoið yður í framan. Ekki má nota sápu um leið. Vítamín- andlitsgríma. Meðan legið er í baðinu er andlitið bleytt og BADEDAS borið á. Látið það virka í 12 mínútur. Skolið síðan, fyrst úr heitu og siðan köldu. Notið BADEDAS œvinlega án sápu. Venjuleg sápa minnkar hin hressandi og hreinsandi áhrif BADEDAS og einnig hin nœrandi og verndandi áhrif þe.ss á húðina. Sérstaklega athyglisverður eiginleiki BADEDAS er sá, að engin dökk óhreinindarond kemur í baðkerið, ef notað er BADEDAS, og sparar það bœði tíma og erfiði. Vítamín- hárþvottur. 31eytiðhárið og þvoið það síðan tvisvar eins og vant er. Ekki þarf nema 1/5 af venjulegum skammti í hvorn óvott. Nuddið vel og skolið. Árangurinn dásamlega mjúkt 'og gljáandi hár. Cfts&ui KtáHéB&áéHÍr, Vítamín-nudd. Margir nuddarar nota BADEDAS með ágœtúm árangri. Sérstaklega gott þykir það eftir finnsku :.. gufubaði og rómversk-írsku baði. Vítamín-fótabað. Setjið 1/5 af venjulegum skammti .af BADEDAS í skál af heitu vatni. Látið fœt- urna hvílá drykklanga stund í vatninu. Endurtdkið þetta fótabað reglulega. Vítavín-bað fyrir börn (ennig reifabörn). BADEDAS er mjög vel fall- ið til að þvo börnum með. hað hreinsar vel, íer vel eð húðina og svíður ekki augun. Aðeins þarf V3—V2 af venjulegum skammti. Ef þér farið aðeins eftir þessun, auðvelciu Badedas baðaðferðum, þá er baðið fullkomlega Vítmínerað. Ekkert skrum — aðeins sannleilm:. ~!JÍ‘ i snyrttvönibáðum og víóar. ÍIÉIL»SÖtóíMf!l€Ö£It: 0. A. TLLINHTS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.