Vísir - 06.02.1961, Blaðsíða 3
Mánudaginn 6. februar 1961
VÍSI&
3
Þorvaldur Guðmundsson, Sambandsríki
hinn kunni athafnamaður, með sjálfstjórn.
flutti þ. 29. jan. erindi það Árið 1952 var ný stjórnarskrá
í útvarpið, sem Vísir hefir borin undir atkvæði lands-
fengið léyfi til að birta hér.
manna og samþykkt af þeim en
síðan staðfest af Bandaríkja-
þingi. Var því formlega lýst
yfir 25. júlí 1952, að landið væri
sambandsríki Bandaríkjanna,
Commonwealth, með fullkom-
inni sjálfstjórn.
Enda þótt Puertoríkanar hafi
bandarískan ríkisborgararétt,
þeir hvorki þátt í kjöri
' Bandaríkjaforseta, né heldur
kjósa þeir þingmenn til fulltrúa
deildarinnar eða öldungadeild-
arinnar. Á hinn bóginn situr
þeim muni fjölgá um hvorki1
meira né minna en 100 á ári
næstu árin. Gefur verksmiðju-
framleiðsla nú mun meira í
aðra hönd en akuryrkjan. Þá
hefir móttaka ferðamanna á ör-
skömmum tíma verið gerð að
arðvænlegri atvinnugrein, er
veitir landsbúum í öllum stétt- (
um mjög drjúgar tekjur.
Landsmenn hafa nú virkjað
ár sínar og læki og beizlað til
áveitu, og 1-958 var hafizt handa
um undirbúning að notkun
kjarnorku.
Malbikaðir vegir liggja nú
um landið þvert og endilangt,,
og 10 flugfélög halda uppi1
Þorvaldur Guðmundsson.
Puerto Rico er 2800 km. til
suðausturs frá New York, 1680
km. til suðausturs frá Miami í
Florida. Hún er minnsta eyjan
af eyjaklasa, er nefnist Antillur
hinar meiri, en til hans teljast
Kúba, Jamaica og Hispaniola, | taka
er aftur greinist í tvö ríki,
Haiti og Dominiska lýðveldið.
Kúba er aðeins um 230 km. frá
strönd Bandaríkjanna, og enn
stytti'a er á milli eyjanna inn-
byrðis.
Puerto Rico er ekki stærri
en svo, að lengd eyjarinnar er
aðeins 160 km. en breidd 50
km. Hún er ákaflega frjósöm.
Teygjá sig sægrænir sykurreyrs
akrar upp frá ströndinni, og í
skuggum appelsínuti'jánna
skrjáfar í kaffirunnum. FjöIIin
eru snarbrött. Segja eyjar-
skeggjar, að þau séu eins og
rjómaísform á hvolfi.
Sífelldur
sumarhiti.
Spánskan er móðurmál lands-
manna, en flestir þeirra skilja
einnig og táia énsku. Það, sem
fyrir augun ber á götunum, í
veitingahúsunum og í verzlun- nojt]íurgj{onar áheyrnarfulltrúi reglubundnum flugferðum til möguleika til fjárfestingar í
í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. hinnar fallegu flughafnar í San hótelum, og bauð hann fram
Þorvaldur Guömundssou:
PUERTO RICO
r
um, minnir bæði á spánskan
uppruna landsbúa og síðari
tengsl þeirra við Bandaríkin.
Á eyjunni er sumarhiti árið hín, gomu réttindi og virðingu
um kring, og vaxa þai alls- Qg bandarískur þingmaður en
kyns blóm og jurtir, sem hér greiðir ekk; atkvæði Lands.
eru óþekktar. Eru landsmemr menn. greiða því helduf enga
l.eínU Það’,f. en§inn skatta tU Bandaríkjanna. Og
tollar eru engir greiddir af vör-
um, sem milli rikjanna eru
fluttai'; ...........
alls 344.000 á sl. f járhagsárr. Við
erum sannfærðir um, að ferða-
mönnum og hótelum mun halda
áfram að fjölga til hagsbót;a
fjárhag okkar og þjóðlífi."
Af afurðum landsmanna má
einkum nefna sykurinn, sem
enn kveður mest að. Framleiða
þeir árlega 12—13 hundruð þús-
und smálestir og selja mest af
því magni til Bandarikjanna,
Þá hefir kaffiræktin hafizt
til vegs og virðingar á ný. Sagt
er, að kaffibændur hafi þurrk-
ast út fjárhagslega í einu of-
viðri er geisaði 1930. Eru þeir
nú vátryggðir fyrir tjóni af
völdum óveðra. Kaffi er þar
ilmandi og bragðgott.
Nýtízku ;
ræktunaraðferðir.
| Fyrir kjöt- og mjólkurfram-
leiðendur og framleiðendur
grænmetis og ávaxta munar
það að sjálfsögðu ekki litlu, að
til landsins skuli árlega koma
344 þúsund borgandi gestir.
Eyjarskeggjar rækta mjög
bragðgóðan ananas með fín-
gerðu kjöti, og kirsuberíð
AVEROLA, sem gnægð vex af
í landinu, hefir 80 sinnum meira
c-vítamín innihald en appelsínu-
safi.
Þá hafa þeir nokkuð tekið að
leggja stund á svonefnda hydro-
fóniska ræktun, sem fólgin er í
ræktun berja og ávaxta í stein-
steyptum kerjum með fljótandi
. næringarefnum. Hefir aðferð
Kjósa landsmenn hann til fjög- Juan, sem er aðeins um 15 mín- j alla liðveislu sína og stjórnar-, þessi þótt gefast mjög vel við
urra ára í senn. Hefir hann öll' útna akstur frá miðbiki baéjar-
iris. Hafnir éru margar ög ágæt-
staður á jörðunni sé líkari para:
dís.
Kristófer Kólumbus fann
Puerto Rico 19. nóvember 1493
í annarri ferð -sinni til vestur-
heims. Næstu þrjár aldirnar
reyndu Englendingar margsinn-
is að ná eyjunum á sitt váld,
en mistókst jafnan. Komu þá
mjög við sögu virkin í San
Juan, E1 Morro og San Cristó-
bal. Friður ríkti á 19. öldinni,
og fór landsbúum þá smáfjölg-
andi.
Batnandi hagur.
Frelsishetja þeirra hét Luis^
Munoz Rivera. Honum tókst að.
vinna sjálfsstjórn úr hendi I
Spánverja 1897, en þá var þess'
skammt að bíða, að eyjan yrði
herfang Bandaríkjamanna í
spánsk-amei'íska stríðinu. Urðu
eyjarnar bandarískt land árið
1899, og bandarískan ríkisborg-
ararétt fengu þær árið 1917.
Höfðu þeir þá fengið í eigin
hendur 'stjórn flestra sinna
mála.
Við komu Bandaríkjamanna
urðu miklar breytingar til
batnaðar á högum landsmanna.
Sykurframleiðslan jókst að
miklum mun, og alþýðumennt-
un og heilbrigðismál komust í
langtum betra horf. íbúar ejrj-
arinnar fjölgaði nú ört, en með
því að atvinnuvegir voru ein-|
skorðaðir við landbúnað, varð!
atvinnuleysi mikið, og landið
fékk viðurnefnið „fátækrahæli
Karabiska hafsins“.
Árið 1940, varð bylting í at-
vinnumálum,' ér’ landi'ð" tók að •
iðnvæðast af alefli. Hefir síðan!
verið ör framþróun á
sviðum.
Fram tiT ársins 1940 voru
ar og skipaferðir tíðar.
Óþrjótandi
möguíeikar.
Þessu mikla átaki í uppbygg-
ingu landsins er stjórnað
af nokkurskonar fjárhagsráði.
Gengur það undir nafninu
meðaltekjur landsmanna aðeins FOMENTO, er þýðir á íslenzku
$120.00 á ári. Var akuryrkja
eina atvinnugreinin, sem nokk-
uð kvað að, og helzta útflutn-
ingsvaran sykur.
Ört vaxandi
tekjur.
Nú eru meðaltekjur
„hvatning" eða „þróun‘‘. Hefir
það örvað fjárfestingu ein-
staklinga og leiðbeina við hana
og. veitt þeim lán úr opinþerum
sjóðum. Þá hefir það gert úr
Hótelin eru
mikilvæg.
Þegar þannig er á málunum
haldið, er árangurinn ekki lengi
að koma í ljós, í ræðu, sem
Luis Marín, landstjóri í Puerto
Rico, flutti fyrir okkm' í boði,
fórust honum órð á þéssa leið:
„Hin miklu hótel hér á eyjúnni
eru þýðingarmikill þáttur i af-
komu vorri. Vér erum stoltir
af því hlutverki, sem þau og
sendimenn til Bandaríkjanna
til að kynna landsins gæði fyriri rúmlega 3000 starfsmenn þeirra
lands- athafnamönnum þar og vinna ^ gegna í framfaraáætlun Puerto
manna hinsvegar orðnar $500 þannig að því, að þeir legðu fé Rico. Það er varla lengra en
á ári og fara mjög ört vaxandi. j sitt í framkvæmdir í Puerto' 10 ár siðan við hófum uppbygg-
Þannig eru nýtízku verksmiðj- Rico. Sagði forstjóri ferðamál- ingu ferðamála hér. Á þessum
ur ýmiskonar nú orðnar 600janna okkur í ávarpi, að þar 10 árum hefir tala ferðamanna
talsins og er gert ráð fyrir, að mundum við finna óþrjótandi aukizt úr tæpri handfylli upp í
Myndin er af „San Juan Interconiineittal Hotei“ í Puerto Rico. Einkafyrirtœki ög einstaklingar
lögðu fram mestallt féð til þess að koma þessu mikla g\stihúsi á fót, en ríkisstjvrnin-Jagöi þó
öTlumi írarn áálitið fjármagn til að sýna hug sinn til fyrirtœkisins, Hinsvegar var Caribe Hilton
' Hotel, fyrsta gistihús i Puerto Ríco reist eftir siðari heimsstyrjöld, eingöngu reist fyrir opinbert fé.
*•-•-■
deildar sinnar til að svo mætti; jarðarber.
verða. Þá var okkur bent á, aðj Skógrækt landsmanna er sögð
hótel í Puerto Rico væru skatt- hafa aukizt mjög siðan árnáí’
frjáls fyrstu 10 árin. voru virkjaðar og hætt var
að höggva skóg til viðárkola.
Fiskveiðar eru nokkuð stund-
aðar. Veiða þeir einkum túnfisk
og rækjur. Þá er þar að fá ostr.
ur, sem eru litlar en ljúffengar.
Sportfiskirí við eyjuna er ágaett,
og eiga landsmeim, eða iúristar
þar, nokkur heimsmet í stangar.
Veiðí. Þannig veiddist þar á
stöng blá tröllamarlin, er vóg'
780 pund.
Margir erlendir
stúdentar.
Landsmenn verja árlega 25-—
30% af þjóðartekjum sínum tíl
skólamála. Háskólar eru þar
fjórir, Háskóli Puerto Rico, sem
styrktur er af ríkinu, kaþólski
háskólinn í Ponce, ameríski há-
skólinn í San German og há-
skóli hins heilaga hjarta, The
College of the Sacred Heart,
eins og hann er nefndur. Skóla
þessa sækja margir erl. stú-
dentar, þannig h. u. b. 6000 árið
1958.
Til marks um átak síðustu
20 ára nefna landsmenn það,
j að meðalaldurinn hafi hækkað
; úr 46 árum upþ í 68 ár. Þrátt
; fyrir þetta eiga þeir enn langt
j í land að geta séð öllum vinnu-
færum mönnum fyrir nægilegri
1 atvinnu. Það var þannig talið,
að þéir væru alls; 639 þús. árið
1958, en þar af voru 89 þús. tald
ir atvinnulausir eða atvinnu-
I litlir. Þetta ástand, söm þó ört
1 fer batnandi, hefir valdið mestu
b-rottflúfning lanclsbúa til
Bandaríkjanna. Er talið, að
menn,' sem fæddir eru í Puerto
•eða komnir af foreldrum,
sem þar eru fæddir, sé nú 650
þ4§. falsi^s%>Í„Jí:e.W,í;:York einni
en 200 þúsund annarsstaðar í
Framh. á 9. síðu.
m i mmmmœmm.