Vísir - 06.02.1961, Blaðsíða 8

Vísir - 06.02.1961, Blaðsíða 8
VÍSIR Mánudaginn 6. febrúar 1961 5jj8í?íí-; 3? Ul -T M.s. Aiiders fer frá Reykjavík þann 13. febr. til Færeyja og Kaup- manríahafnar. Flutningur öskast tilkynntur sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. 3æææææææææææ? SóLr rennilrautir Atvntnurekendur 18 ára piltur óskar eftir atvinnu nú þegar. Hefur gagnfræða- og bifreiða- þróf. Tilboð sendist Vísi j fyrir fimmtudagskvöld merkt: ,,Áreiðanlegur 30— ' 32“. Ær* \ \ :1 í 3 ?***£$& VORKAUPSTEFNAN í FRANKFURT AM MAIN , og LEOURVÖRUSÝNINGIN j í OFFENBACH verða haldnar dagana | 5.—9. marz Helztu vörurflokkar: . Vefnaðarvörur, fatnaður, húsbúnaður skrifstofuvör- ur, leðurvörur o. s. f. — Unolvsingar hjá [ umboðshafa. FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS Sími 1-15-40 ^ææææææas SIGWIJM SVEBM3SOM löggíltur skjalaþýðandi og dómtúlkur í þýzku. Melhaga 16, simi 1-28-25 Þvottafiösið Skyrtan HöíéatúrJ 2 Sími 24866. Sækjum og sendiun. ' Fljót afgreiðsla. eBææææææææææö HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. ÓSKA eftir stóru for- stofuherbergi, Helzt sem næst Hrísateig. — Tilboð merkt: „Verkfræðingur“ sendist Vísi fyrir föstudag. (139 LÍTH) herbergi óskast til leig í Hálogalands-, Voga eða Langholtshverfi. Sími 24611. (142 3ja HERBERGJA íbúð til leigu á Merkurgötu 9 Hafn- arfirði. Uppl. á staðnum. — Sími 50041. (166 HÚSAVÍÐ.GERÐIR, gler- ísetningar, kíttum glugga og hreinsum og gerum við nið- j urföll og rennur. Síini 24503. i — Bjarni. (31 i HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími. 22841 HREINSUM allan fatnað. Þvoum allan þvott. — Nú sækjum við og sendum. I Efnalaugin Lindin h.f. — Hafnarstræti 18. Sími 18820. í Skúlagötu 51. — Sími 18825. I 1 HERBERGI og eldhús til leigu. Sími 34439. (161 HERBERGI til leigu í Vogunum. — Uppl. í síma 19600 eftir kl. 6. (162 HUSNÆÐI. í Kópavogi er til leigu 1 herbergi. — Til greina gæti komið einhver aðgangur að eldhúsi. Uppl. í síma 16056 eftir kl. 2 í dag. _____________________(163 4ra HERBERGJA íbúð í Vogunum til leigu i 5 mán- uði. — Uppl. í síiría 33949. (173 BRYNSLA: Fagskæri og • fleira. — Móttal-ia: Rak- j arastofan, Hverfisgötu 108. ' heimilistæki, hnífa og ■ Simi 13921._________ (393 KÍSILHREINSUM, nýlagn- ir, breytingar, viðgerðir á kynditækjum, WC-kössum o. ' fl. — Sími 17041. (22 REYKVIKINGAR. Mumð eftir efnalauginni á Laufás- veg 58. Kreinsun, pressum, litum. (557 TIL LEIGU. 1—2 reglu-! samar konur geta fengið leigð 2 samliggajandi her- bergi með aðgangi að baði, við miðbæinn. Uppl. í síma 13966. —■ (174 ÍBÚÐ ósksst í sirvi' 6 mánuði. Fátt í .heimili. Goð umgengni. Sími 10734. (177 TIL LEIGU í nýju húsi tvö herbergi. Leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Kapla- skjólsvegur 53, I. hæð t. v. Sýnd eftir kl. 5. (178 Kemisk HREIN- GERNING. Loft pg veggir hreinsaöir á fljót- virkan liátt með vél. ÞRTF h.f. ■ Si ' l WDtg&t Sími 35357. T GOI.iit.rPA [ÍJíF með' f ■ul 1 k omnustu aðferðum, í heimat.úsum á vprkslæði voru. I»rif h t' Stmi 35357. VERKSTÆÐISPLASS óskast. Má vera í bíiskúr. — ' Uppl. í síma 19394. (179 GOTT risherbergi til leigu nálægt miðbænum. — Reglusemi áskilin. — Uppl. í síma 15262. (186 1 HERBERGI og eldhús til leigu i Skjólunum strax. — Uppl. í síma 11266. (182 RISHERBERGI til leigu í Kleppsholti. — Uppl. í síma 13660, til kl', 6 og eftir kl. 6 36598,— (195 HUSAVIÐGERÐIR Gler- ísetningar, hurðaísetningar allskonar lagfæringar og smíðar. Sírni 37074. (122 DUGLEGUR maður ósk- ast í vinnu við pípulagnir. Sími 17041. (168 KONA óskar eftir ein- hverri vinnu á kvöldin. — Margt kemur til greina. — Uppl. í síma 10261. (184: ar^am fjölbreytt úrval, fallegir litir. STÚLKA óskar eftir ein- hverskonar kvöldvinnu eða frágangssaum. Uppl. í síma 24608 eftir kl. 6. (192 UNG kona óskar eftir ráðskonústöðu. Vön óllu nu. -, haldi. Uppl. í síma 15.779 1-1.; 2—5,— " (191 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa. Má hafa lítið barn. j Sími 36782. (196: aups, 4ra MANNA BÍI,L. 6 MANNA BÍLL. — Vil skipta á Austin 8 ’47 og 6 manna bíl. Helzt módel ’49—’52. — Uppl. í síma 32902 milli kl. 6 og 8 í kvöld. (185 OLÍUDUNKUR, sirka 6—7 hundruð lítra, óskast til kaups. Uppl. í síma 11660 (auglýsingar). (169 DÍVAN til sölu. Sólvalla- ■ gata 54.(165 VIL KAUPA svefnbekk í skáp. — UppL í síma 10368. _______________________ (183 VEL með farinn Tan-Sad barnavagn. — Uppl. í síma 36726. — ' (190 NÝLEGUR rafmagns- þvottapottur til sölu. Vérð 1500 kr. Uppl. á Flókagötu 6, II. hæð. (189 TVEIR kvöldkjólar til sölu. Uppl. Hagamel 21, uppi RADÍÓNETT útvarpstæki, ásamt Telefunken plötuspil- ara í borði, til sölu. Uppl. í síma 22624. — (193 Kaupum flöskur. Sækjum heim. Greiðum 2 kr. fyrir flöskur sem eru merktar ÁVR í gler. Hringið í síma 35610 kl. 2—5. — Geymið auglýsinguna. (200 TAPAST hefir járnkassi, blár á lit, með gassuðuspíss- um í. Kassinn mun hafa tap- ast í Hvassaleiti. Vinsamleg- ast hingið í síma 34790. (175 SL. LAUGARDAG tapað- ist gyllt kvenúr frá Njáls- götu 1 að Frakkastíg. Uppi. Rauðarárstíg 22, kj. Fundar- laun. (181 GULLKVENÚR, með ^á1- botni, tapaðist sl. laugardag, sennilega á Laugaveginum. Skilist gegn fundarlaunum á Rauðarárstíg 22, kjalllara. _______________________(194 PENINGAVESKI tapaðist í gær. Eigandi er Jón Guð- mundsson. Finnandi vinsaml. skili því á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (000 KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsgögn og húsmuni, herrafatnað o. m fl. Leigumiðstöðin, Lauga vegi 33 B. Sími 10059. (387 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Síxui 24406. — (397 HARMONIKUR. HARMONIKUR. Við kaupum har-, monikur, allar stærðir. Einnig önnur hljóðfæri með góðu verði. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (541 SÖLUSKÁLINN á Klapp- arstíg 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. — Súni 12926. —"(318 SVAMPHÚSGÖGN: Dhr- anar margar tegundir, rúm* dýnur allar stærðir, svefn- sofar. Husgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Síml 18830. —____________(528 ENDURNÝJUM gömlu sængumar. Eigum dún- og fiðurheld ver, hólfuð og ó- hólfuð. Efni og vinna greið- ist að hálfu við móttöku. Seljum einnig saðardún og gæsadúnssængur. — Dúu- og fiðurhreinsunin, Kirkju- teig 29. — Sírni 33301. — KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977. — (44 TIL tækifærisgjafa: Mál- verk og vatnslitamyndii. — Húsgagnaverzlun Guðm. Sigurðssonar, Skólavörðustíg 28. Sími 10414.(37» HEY til sölu. — Flutt til kaupanda ef óskað er. Uppl. í síma 12577 og 19649. (599 FANA prjónavél nr. 5, í góðu ásigkomulagi, til sölu. Efstasund 9. Sími 33825. —- Einnig stígin Singer sauma- vél. (176 \ÆRZL eæææææææææææ Málflutningsskrifstoía Páil b. Páitóoit • Bankastræti 7. síml 24-200 TIL LEIGU í Kópavogi 2 herbergi og eldunarpiáss fyr-| ir fámenna fjölskyldu. Uppl.; í síma 50756 milli k’. 3 og 6. (201 HERBERGI til leigu fyrir; reglusama stúlku. - Uppl. í; síma 37355. (000 : ÞRÓTTUR, 3. fl. karla. Æfing kl. 8 í kvöld í Laug- ardal. Myndataka. Þjálfari. ______(198 ÞRÓTTUR. Mfl., I. og II. fl. kvenna: Ær'ing kl. 9 í kvöld í Laugardal. Mvnda- taka. Þjálfari. (197 ÞRÓTTUR. Míl., I. og II. fl. karla: Æfing kl. 8.30 í kvöld á Hálogalandi. —j Myndataka, Þjálfari. (1991 TVÆR útlendar kápur til sölu. — Uppl. í síma 37239. (167 VANDAÐUR radíófónn í Ijósleitum skáp óskast — Sínti 24706.(164 RAFMAGNS eldavél ósk- ast t.il kaups. Uppl. í síma 33949, —(£72 PEDIGREE barnaburðar- rúm til sölu. Uppl. í síma 36284. —_____________£170 TIL SÖLU gólfteppi 3.25X2.75, verð 500 kr. herrafrakki, vetrar-, sem nýr. Sími 18032. (171 SEL næstu daga: Klæða- skáp, skrifborð, bókahillu og' kollstóla. Mjög hagstætt verð Bergsstaðastræti 55. — Símí 12773. —____________ (180 TVÍBURABAGN til sölu. Uppl. í síma 22158. (000 SELSKAPSKJOLL. — Laxableikur, fallegur chif- onkjóll til sölu. Tækifæris- verð. Sínai 13942. (157

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.