Vísir - 06.02.1961, Blaðsíða 7
’Máiiudaginn 6. febrúar 1961
VfSIB
71
Olafur Nilsen, KR hlut-
skarpastur á 57.7 sek.
Verzlunarbanki Sslands
stofnaður á laugardag.
Tektir til starfa í apríl n. k.
Stofnfundur Verzlunarbairka
íslands h.f. var haldinn s.l.
laugardag í Tjarnarbíói.
Hófst fundurinn kl. 14,30
Fundarstjóri var kjörinn Geir
Hallgrímsson borgarstjóri, en
fundarritarar Sveinn Snorra-
son framkvæmdtstjóri Kaup-
mannasamt. íslands og Gunnl.
J. Briem, verzlunarmaður.
Formaður stjórnar Verzlun-
arsparisjóðsins Egili Guttorms-
son, stórkaupmaður, flutti i
upphafi fur.darins ræðu, þar
sem hann rakti í stórum drátt-
um aðdragandann að stofnun
Verzlunarsparisjóðsins og starf
semi hans þau ár, er hann hef-
ur starfað. Verzlunarsparisjóð-
urinn var stofnaður 4 febrúar
1956 og tók til starfa 28. sept.
sama ár. Hefur rekstur spari-
sjóðsins gengið með eindasm-
um vel og fljótlega varð Ijóst,
að sparisjóðsformið hentaði
ekki stafsemi hans. Á síðasta
aðalfundi sparisjóðsins var ein-
róma samþykkt ályktun þrss
efnis, að Verzlunarspai’isjóðn-
um yrði breytt í banka svo
fljótt sem kostur væri og var
stjórn sparisjóðsins falið að
koma í framkvæmd þeim
fundarvilja. Alþingi samþykkti
á síðasta vetri lög um Verzlun-
arbanka íslands h.f. og á auka-
fundi Verzlunarsparisjóðsins
14 júní s.l. samþykktu ábyrgð-
armenn að breyta sparisjóðn-
um í banka í samræmi við heim
ild í lögum þessum. Var spari-
sjóðsstjóra, Höskuldi Ólafssyni
og Pétri Sæmundsen falið i'yr-
ir hönd stjórnarinnar að anne-
ast undirbúning stofnunarinn-
ar. en sér til ráðuneytis fengu
þeir prófessor Ármann Snæ-
varr.
Á stofnfundinum voru lögð
fram frumdrög að samþykkt-
um og reglugerð fyrir bankann
og voru þau samþykkt. í fyrsta
bankaráð Verzlunarbanka ís-
lands h.f. voi’u kjörnir allir nú-
verandi stjórnarmenn Verziun-
arsparisjóðsins, þeir Egill Gutt-
ormsson, stórkaupm., Þorvald-
ur Guðmundsson, forstjóri og
Pétur Sæmundsen, viðskipta-
fræðingur. Varamenn í banka-
ráð voru kjörnir þeir Magnús
J. Brynjólfsson; Vilhiálmur H.
Vilhíálmsson oe Biörn Guð-
mundsson. — Endurskoðend-
ur voru kjörnir Guðmundur
Benediktsson og Jón Helgason.
Það er heimsborgarsnið á
skemmtikröftum heim, sem
Lido hefir fengið nú síðast
til að skemmta gestum sín-
um. Hefir veitingahúsið ráð-
ið til sín spænskt danstríó,
Trio Canricho Esnanol, sem
liefir víðar farið og sýnt
við ágætan orðstír hvar-
vetna. Það má segja, að
spænskir dansar sé engum
öðrum líkir, ekki aðeins
vegna hraða og háttbundsins
Iiljómfalls, heldur og vegna
þess að þeir eru stignir með
öðrum liætti en dansar
flestra annarra þjóða. Þeir
njóta sín bess vegna sér-
1 staklega vel á palli eins og í
Lido, har sem vel heyrist
þegar dansendur láta í Ijós
ólgandi tilfinningar sínar,
heift eða aðdáun. með því að
stappa í gólfið — eða harð-
troðna, þurra jörðina, sem
oftast er dansað á, þegar
slíkir dansar eru sýndir
undir berum hirnni á Spáni.
KULDASKÓR
KARLMANNA
Stórsvigmót Ármanns fór
fram í Jósefsdal í gær. Kepp-
endur voru um 40 talsins, þar
af 30 í karlaflokki og 10 í
kvennaflokki. Sól var og frost
og margt manna þar upp frá.
Brautina lagði Stefán Krist-
jánsson. Ármann hafði boðið
skíðamönnum úr öðrum félög-
1 um til keppninnar og sendu
auk Ármanns, Í.R. K.R. og
Skíðafélag Siglufjarðar þáttak-
endur. Keppnin hófst laust eft-
ir hádegi. Brautin var nokkuð
löng og í henni voru um 40
hlið.
|Úrslit urðu þessi í kvennafl.:
1. Karólína Guðmundsdóttir,
j K.R. 31,6 sek.
2. Marta B. Guðmundsdóttir,
j K.R. 31,8 sek.
3. Arnheiður Árnadóttir, Á.
! 34,5 sek.
r ■
4. Sesselja Guðmundsdóttir, !
A. 41,5 sek. |
I karlaflokki urðu úrslit þessi:
1. Ólafur Nilsson, Kr. 57,7 sek.
2. Valdimar Örnólfsson, Í.R
58.3 sek.
3. Marteinn Guðjónsson, K.R.
60.4 sek.
4. Stefán Kristjánsson, Á. 61,0?
sek.
Eins og' að ofan segir vai*
margt manna efra í gær. — í'.
Jósefsdal munu hafa komið um
200 manns. í Hveradali komu
600 manns í gær, auk þeirra.
sem voru á skíðum við Kol-
viðarhól og í Skálafelli. Má.
því gera ráð fyrir að rúmlegaí
1000 manns liafi dvalið í skíða-
landinu í gær, og mun tals-
verður hluti þess hafa verið»
ung fólk, 15—16 ára, endai
virðist áhugi í þeim hóp tals-
vert vera að glæðast hér nú.
Sigurvegari í karlaflokki í gær var Óláfur Niísson, K.Jí. ’Tmrs
fékk tímann 57,5 sek. AIIs komu 26 keppendur í ir.aik af 30.
Myndin sýnir er hann kom í mark í gær.
Ljósm. Jakob Albcrtsson).
Hinir vinsælu kuldaskór karlmanna úr gaberdine
með rennilás. Stærðir 40—46.
Verft kr. 295,90
Pósts^ndum um land allt.
Mkóvcrzlun l’cíu rs A■■ drcsso 11 ai*
Laugavegi 17.
Framncsvegi 2.
Bergmál —
Framhald af 6. síðu.
maður og mikill Islandsvinur, og
höfundur bókarinnar Vínlancl hið
góða (Wineland the Good). Urðu
j þær vinkonur síðan Guðrún og
: Caroline Foulke og hélst vináttan
meðan báðar lifðu. Caroline varð
1 annars vel kunn sem Caroline
Foulke Urie, samstarfs- og vin-
kona Jane Adams i Hull House,
bhicago, hins mikla heimsfriðar-
vinar.
I
Kyimi við Ibsen,
Björnson og Brandes.
| Árið 1897 kom Guðrún í heim-
5 sókn til Valtýs bróðir sins i
í Khöfn, og hefur það verið mikill
j viðburður í lífi hennar, að koma
! þar, margra hluta vegna, en Guð
I rún, landnematelpan vestan af
I sléttunni „órpælilegu, endalausu"
I fékk þarna tækifæri til að kynn-1
! ast þremur af mestu andans
j mönnum Norðurlanda, norsku
skáldunum Henrik Ibsen og
| Björnstjerne Björnsson og heim-
j spekingnum danska Georgi
! Brandes. Þaðan var ferðinni
j heitið til íslands og þar hittust
/ þær Caroline og hún, en fyrir Is-
: landsförina hafði hin bandaríska
vinkona hennar kynnt sér vel
Njálu og Laxdælu.
Guðrún var gefin Jósef B.
Skaftasyni (Joseph B. Skapta-
son) sem var í fremstu röð ísl.
manna vestra og i opinberri þjón
ustu í 40 ár. Þau bjuggu í Sel-
kirk, er hann var fiskveiðistjóri
Manitöba, en annars i Winnipeg.
Karólína Guðmundsdóttir, K.R. varð hlutskörpust í kvenna-
flokki, en þar voru þátttakendur alls 10. Tími hcnnar varð
31,6 sek. Hcr kemur hún í mark. (Ljósm. Jakob Albertsson).
Kent-heimilið.
En þau áttu um skeið einnig
heimili í Hythe, Kent, og voru
tildrög þessi: Maður hennar gerð
ist sjálfboðaliði í Kanadaher 1915
og var sendur til Englands 1916
— og fór Guðrún með honum og
það ár, sem heimilið var í Hythe,
var kanadiskum hermönnum af
íslenzkum ættum jafnan tekið
þar opnum örmum. Þannig segir
dóttir hennar frá, að á jóladag-
inn 1916 hafi verið lijá þeim 40
upp og sungið og vel veitt og
þar var mikið um fagnað, lesið
hermenn af íslenzkum ættum,
rikulega. „Mér er altaf ráðgáta
hvernig mamma fór að þessu“,
sagði dóttir hennar — „og á tíma,
er allt var skammtað".
Guðrún hafði unnið geisí mik-
ið starf á vettvangi félagsmála.
og verður það ekki hér rakið>
rúrns vegna, en það var íyrir
hennar atbeina, stórhug og
dugnað að gefin var út hin svo-
nefnda hermannabók vestra og
kostaði sú útgáfa um 10 þúsund
dali. Hún nefnist á ensku THE
ICELANDIC SOLDIERS MEM-
ORIOL BOOK og hefur að
geyma myndir og stutt æviágrip
allra kanadiskra hermanna af is-
lenzkum stofni i heimsstyrjöld-
inni 1914—18. Starfsemi Guðrún-
ar á sviði félagsmála var aðal-
lega á vettvangi bindindis- og
kirkjulegrar starfsemi. — Guð-
rún lézt 13. okt 1960 og lifa hana
Fi'li. á 2. síðu.