Vísir - 16.02.1961, Page 2
VfSIR
Fimmtudaginn 16. febrúar 1961
Mandeville og
eiginkonan
fyrrverandi.
Monty rak hann 1945
vegna ástarævintýris
- því lauk í réttarsal í London \ fyrri viku.
tJtvarpið kvöld.
Kl. 18.00 Fyrir yngstu hlust-
endurna. (Gyða Ragnarsdótt-
ir og Erna Aradóttir). —
i 18.25 Veðurfregnir. — 18.30
í Þingfréttir. — Tónleikar. —
19.00 Tilkynningar. — 19.30
] Fréttir. — 20.00 Tónleikar:
; Ballettmúsik úr óperunni
„Idomeneo“ eftir Mozart. —
20.30 Kvöldvaka: a) Lestur
fornrita: Lárentíusar saga
' Kálfssonar; XIII. (Andrés
| Björnsson). b) Lög eftir
Karl O. Runólfsson. c) Á
’ fjallvegi um vetrarnótt, frá-
söguþáttur_ eftir Hjört
1 Hjálmarsson. (Emil Hjartar-
] son flytur). d) Bólstaða-
skipti, frásaga (Guðm. L.
' Friðfinnss. rith.). — 21.45
j fselnzkt mál (Jón Aðalsteinn
Jónsson cand. mag.). — 22.00
' Fréttir og veðurfregnir. —
, 22.10 Passíusálmar (16). —
22.20 Úr ýmsum áttum.(Æv-
] ar R. Kvaran leikari). —
22.40 Nútímatónlist til kl.
23.10.
Selfoss fór frá Rotterdam í
gær til Hamborgar, Rostock
og Swinemúnde. Tröllafoss
fór frá Hull 14. febr. til Ak-
ureyrar og Rvk. Tungufoss
fer frá Akureyri 16. febr. til
Norðfjarðar og' þaðan til
Svíþjóðar.
Ríkisskip.
Hekla er á leið frá Aust-
fjörðum til Rvk. Esja fer
frá Rvk. á morgun austur
um land í hringferð. Herj-
ólfur fer væntanlega frá
Rvk. í dag. til Vestm.eyja og
Hornafjarðar. Þyrill er
væntanlegur til Keflavíkur í
kvöld frá Manchester.
Skjaldbreið kom til Rvk. í
gær frá Breiðafjarðarhöfn-
um. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurleið.
fjarðahöfnum. Vatnajökull
er í Rvk.
Loftleiðir.
Fimmtudag 16. febrúar er
Snorri Sturluson væntanleg-
ur frá New York kl. 08.30.
Fer til Glasgow og London
kl. 10.00. — Edda er vænt-
anleg frá Hamborg, K.höfn,
Gautaborg og Stafangri kl.
20.00. Fer til New York kl.
21.30.
Æskulýðsfélag
Laugarnessóknar.
Fundur í kirkjukjalllaran-
um í kvöld kl. 8.30. Fjöl-
breytt fundarefni. Sira
Garðar Svavarsson.
Trúlofun.
Nýlega hafa opinberað trú-
lofun sína ungfrú Lilja Ás-
dís Ásbjörnsdótitr, Hraun-
teigi 9 og stud. jur. Friðrik
Ólafsson, Skólagerði 21,,
Kópavogi.
Áheit.
Viðeyjarkirkja. — Afhent
Stephani Stephensen: Við-
eyingur 500 kr. N. N. 50.
N. N. 10. N. N. 500 E. Þ. 500.
Á. G. 50. H. G. T. 100.
Ónefndur 100. N. G. N. 25.
Þakkir, kirkjuhaldari.
Fundum þeirra bar saman
eftir styrjöldina, Terence Irv-
ine brezks herdeildarforingja,
yfirmanns herlögregíusveitar,
og ljómandi fallegrar þýzkrar
stúlku.
En á þessum tíma máttu her-
mennirnir ekki hafa neitt sam-
an að sælda við íbúana, og það
uppeldi á Jamaica. Hann hafði
fengið heiðurspening fyrir
vasklega frammistöðu I fyrstu
heimsstyrjöld, en hann tók þátt)
í orrustunni við Ypves. Rose-
marie var fyrrverandi eigin—
kona þýzks liðsforingja, sem
var sagður hafa verið mesti
harðjaxl, og átti heima í Ham-
borg eftir síðari heimsstyrjöld-
Jöklar.
Langjökull lestar á Vest-
Kóngómálið —
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell kemur til Rvk. í-
dag frá Hólmavík. Arnarfell
er í Rostoclc. Jökulfell er á
Þorlákshöfn. Dísarfell er í
Hull. Litlafell losar á Norð-
1 urlandshöfnum.Helgafell er í
Rostock. Arnarfell kemur itl
Rvk. 18. þ. m. frá Batumi.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Rvk, 14.
febr. til New York. Dettifoss
fer frá Hamborg 16. febr. til
Rvk. Fjallfoss kom til Ham-
borgar 12. febr. frá Rotter-
dam. Goðafoss kom til Rvk.
14 febr. frá New York. Gull-
foss fór frá K.höfn 11. febr.
til Leith, Thórshavn og Rvk.
Lagarfoss fer frá Rvk. í
kvöld til Flateyrar, Akur-
eyrar, Siglufjarðar. Eski-
fjarðar, Norðfjarðar og Fá-
skrúðsfjarðar og þaðan til
Rotterdam og ’lremen.
Reykjafoss fór frá r'eflavík
10. febr. til An -ærpen,
Rotterdam og Hamborgar.
Skýringar:
Lárétt: 1 formæla, 6 mann,
8 um bæinn, 10 hvtning til
skepnu, 11 kindurnar, 12 staf-
úr, 13 guð, 14 á flík, 16 þung-
inn.
Lóðrétt: 2 upphrópun, 3 töfr-
ar, 4 varðar éndi, 5 hljóðfæri,
T grynningar, 9 trygging, 10 á
staðnum, 14 tónn, 15 tónn.
Lausn á krossgátu nr. 4341.
Iiárétt: 1 bxnda, 6 sjá, 8 Ob,
íú ló, 11 frárrár, 12 tá, 13 fa,
lj4 far, 16 hérar.
Lóðrétt: 2I IS, 3mjörvar, 4.dái
5- Lofts, 7 kórar, 9 bráv T0; laf,
14 fé, 15 Ra.
Franxh. af 1. síðu:
yfir tillögu Sovétstjórnarinnar.
Virtist hún ætla að nota sér
morðið á Lumumba til fram-
dráttar stefnu sinni, en af hennf
myndi leiða að samtök S. þj.
sundruðust og algert öngþveiti
yrði í Kongó og borgarastyrjöld.
Hann kvað nauð&ynlegt að auka
völd og áhrif Sameinuðu þjóð-
anná, hindra útbreiðslu borg-
ai'astyi-jaldarinnar þar, og'
vernda lif manna. — Kom yrði
í veg fyi’ir, að Kongóherinn
yrði notaður í stjórnmálalegum
tilgangi.
Stevenson lýsti yfir eindregn-
úm stuðning við Dag Hammar-
skjöld. Hann hefði fylgt óhlut-
drægri stefnu og sætt aðkasti
leiðtogamxa þax, Kasavubu,
Tsjombe og Gizenga, fyrir það
að hann vildi ekki ota þeirra
tota hvers um sig;.
Zorin,
aðál|ulltrúi Spvétstjprnarinn-
ar kvað ræðu Stevensons sýna
óbreytta stefnu Bandaríkjanna.
Hann sagði hendur Hammarr
skjölds blettaðar blóði Lum-
umbá o. s. frv.
Ættu sízt allra
að tala um ofbeldi.
Utanríkisráðherra Belgíu
flutti ræðu í útvarp í gær.
Hann vísaði frá sem alger-
lega ósönnum ásökunum á
hendur Belgíu fyrir morð-
ið á Lumumba, sagði, að ef
nokkur ríkisstjórn ætti að
forðast að tala urn ofbeldi
í gerð annarra þjóða þá væri
Íjað einxrntt sovétstjórnin.
Ráðherrann lét mótmæla á-
rásum á sendiráð Belgíu víða
um lönd, en þær eru skipulagð-
ar af kommúnistum og fylgi-
liði þeirra, og voru aðfarirnar
óskaplegastar í Kairo, þar sem
kveikt var í sendiráðsbyggingu
Belgíu, en staffsfolkíð varð ‘ að
ieifa Ixælis hjá sendiráði Kan-
ada. Starfsfólkinu var misþyrmt
bg' belgisku sendiráðsstarfsfólki
víáfar en í Káiró" t. d. í Varsjá'.
Mótmælafundir voru í Earís, miííi Breta og Grikkja eftir
London, Róöx, Dublin, Prag;j K>-purdeiluna. ’ *
Gasablanka, Melbourne og við-
ár — út af morðinu á Lumumba
í Kongó
hefur ekki komið til neinnar
ókyrrðar að ráði. í Kivu voru
þó um 25 Evrópumenn um-
kringdir og þjarmað að þeim,
og vai’ð að flytja einn í sjúkra-
hús. Allir sluppu að lokum úr
höndum þeirra, sem höfðu
umki'ingt þá.
j Fi’éttaritarar segja, að beðið
'sé með mikilli óþi'eyju aðgei’ða
Öryggisráðs.
Nokkrar líkur eru fyi'ir, að
ági’einingur sé vaxandi milli
Kasavúbú forseta annars vegar
og stjórnar hans í Leopoldville
og hins vegar Katangastjórnar-
innar.
Innanríkisráðherrann í Leo-
poldville fór í gær í skyndi til
Elisabethville og er talið, að
horfur um þetta muni ekki
skýrast fyrr en hann kemur
aftur.
Ekkert orðið
ágengt.
Eþíópska hershöfðingjanum
úr gæzluliðinu, sem sendur var
til Elisabethville til að fá leyfP
til að rannsaka morðið á Lum-
umba, hefur að því er vitað er,
ekkert oi'ðið ágengt.
Tsjombe hefur tekið þá af-
stöðu, að Lumumbamálið sé úr
sögunni og því sé hann ekki til
viðtls um það.
Gróið um heiEt
Macmillan til Aþenu.
Lokið er brezk-grískum við-
ræðum í London, en þær stóðu
í þrjá daga.
í þeim tóku þátt Karamanlis,
forsætisráðherra Grikklands,
og Averov utanríkisráðherra.
Þeir hafa boðið Macmillan og
Home lávarði til Aþenu og hafa
þeir þegið boðið. Er þetta opin-
ber heimsókn, sem sennilega
vei'ður farin á vori komanda.
Fréttaritarar segja, að_ aug-
ljóslega sé nú gróið um heilt
Herdeildarforinginn.
var ekki auðvelt mál fyrir elsk-
endui’na, áð halda því levndu,
þau þau hittust.
Þetta barst allt til eyrna
Montgoni.ery * marskálks, yfir-
manns Bretahers í Þýzkalandi,
sein rak Irvine úr hernum og
sendi hann heim. En Terence
Irvine varð síður en svo afhuga
stúlkunni sinni, Rosemarie von
Zimmermann, 25 ára að aldi'i.
Og nú í fyrri viku, 15 árum
síðar, var „draumurinn búinn“.
Honum lauk í réttarsal, þar
sem Terence fékk skilnað frá
henni, þar sem hún hafði reynst
honum ótrú. Hann kvað Ronald
Lindsay Mandeville Ellis, fyrr-
verandi eiginmann brezku
skautadrottningarinnar Megan
Taylor, hafa komist upp á milli
þeirra.
Irvine stundar nú hrossa-
ina, þegar Ii’vine kom þar með
flokk herlögreglumanna til að
„hreinsa til á svarta markaðn-
um“.
„Dáleiddur“.
Hún virtist hafa dáleitt
hann. Hann lét hana ta til af-
nota eina af bifreiðum hersins.
Hann tók hús til afnota fyrir
herinn — en lét hana fá það til
íbúðar. Og þegar hann fór til
Berlínar fór hún með honum.
En nú var ekki hægt að halda
þessu leyndu lengur. Hann var
leiddur fyrir herrétt og voru
sakir í 8 liðum á hann bornar.
Hann var sekur fundinn og
Montgomery marskálkur fyrir-
skipaði persónulega, að hann
skyldi sendur til Bretlands.
Hún kom á eftir.
En Rosemarie kom á eftir
honum. Og í september 1946
gengu þau í borgaralegt hjóna-
band í Kensington, London. —
Næstu árin stundaði hann flug-
Véla&ölu. Þau áttu heirna um
skeið í Venzuela, og svo a
Jamaica. Þar kynntust þau
Mandeville-Ellis, sem stundaði
þar sitrónu- og kókoshnotu-
rækt.
Mandeville-Ellis hvarf heirn
til Englands fyrir einu ári. Þar
komst erindreki Irvine að
hvernig komið var. — Hvorki
Mandeville-Ellis eða Rosemarie
báru fram varnir í máiinu og
Irvine, nú 63 ára, sagði þegar
hann hafði fengið skilnaðinn:
„Eg hefi einskis að iðrast.
Við erum góðir vinir.“
Um áramót sl. aðlaði Elisa-
bet Bretadrottning Editli
SummerskiII. Frúin er lækn
ir og hefur Iengi setið á
þingi fyrir jafnaðarmanna-
flokkinn og hefir lengi verið
einn af helztu leiðtogum
hans. í fyrstu lét hún í þaS
skina, að hún mundi ekkl
taka sér neinn tignartitil,
svo sem venja er, þegar
mezm eru aðlaðaðir, en nú
hefur hún valið sér titilixuo^
barónsfrú Summerskill ai
Kén Wotxl I Lundúnagreifa-
dæmi.