Vísir - 16.02.1961, Side 6

Vísir - 16.02.1961, Side 6
VfSIR Fimmtudaginn 16. febrúar 1961 .B. mútar. Werner Brombach, starfs- (maðut' umferðarnefndar stjórn- arinnar í V.-Þýzkalandi var nú fyrir nokkrimi dögum dæmdur £ skilorðsbundinn dóm fyrir að Ihafa þefgið mútur í starfi sínu. Friedrich Hummelsheim, Etarfsmaður verksmiðjanna, fékk 3 mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir að hafa mútað honum. Brombach var fundinn sekur um að hafa látið verksmiðjun- um í té upplýsingar um væntan- legar breytingar á umferðalög- unum, þannig áð verksmiðjurn- •ar væru betur undir það búnar að gera tilhlýðilegar breytingar á framleiðsluvörum sínum. HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841. PÍ AN ÓEIGENDUR. Still- ingar og viðgerðir. Snorri Helgason, Digranesvegi 39. Sími 36966. (333 sandblásum gler RYÐHREINSUN & MÁIMHUÐUM GLERDEILD - SÍMI 35-400 MAÐUR, vanur skepnu- hirðingu, óskast. — Uppl. í síma 12577. (520 HREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun. Fagmaður í hverju starfi. Sími 17897, Þórður og Geir. (311 aupðxapup TIL SÖLU mjög ódýrt, hollenzk kápa, Uppl. í síma 12043. — (564 aups, snið Nýjasta Evróputízka. Karlmannaföt og frakkar Nýtízku snið Nýtízku efni. Ultíma Kjörgarði. HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. INNRÖMMUM málverk, ljósmyndir og saumaðar myndir. — Ásbrú, Grettis götu 54. Sími 19108. (298 GÓLFTEPPA- og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Duracleanhreinsun. — Sími 11465 og 18995. (000 SAUMAVELA viðgerðir fyrir þá vandlátu. Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Wl|np- HÚSAMÁLUN. — Sími 34779. Vönduð vinna. Rtyinér A U\l! / nifáw V Fljótir og vanir menn. Sími 35605. LJÓSAPERUR nýkomnar: 15, 25, 40, 60, 75 og 100 watta. Verzlunin, Efstasund 11. Sími 36695. (563 BLÚNDUR, flúnnel, prjóna- silkinærfatnaður, baðmull- arnærfatnaður, karlmamia- sokkar, krakkasokkar, smá- barnaskyrtur, nælonsokkar, smávörur, Karlmannahatta- búðin, Thomsenssund Lækj- artorg. (545 GÆRUKERRUPOKI og nokkrir ódýrir kjólar til sölu. Sími 14035. (562 UTANBORÐSMÓTOR — lallt að 5 hestöflum, óskast. Simi 36953 milli 7—8 e. h. (544 5—6 TONNA trillubátur, með 28 hestafla vél, til sölu í ágætu lagi. Sími 50723 eft- ir kvöldmat. (559 PHILIPS radíófónn og lítil þvottavél til sölu. Uppl. í síma 37842. (550 SKÍÐASKÓR nr. 43—44 óskast. Einnig skíði fyrir 10—12 ára. — Sími 32313. (570 VÖNDUB ný, þýzk kápa til sölu. Stórt númer. Uppl. í síma 35508. (549 SKERMKERRA óskast. — Uppl. í síma 22707. (568 BRÚÐARKJÓLL, ljósblár, til sölu. Verð 1 þús. kr. — Uppl. í sima 12105 eftir kl. 7. (575 RIXE skellinaðra til sölu. Uppl. Grettisgötu 33 B, eftir kl. 7. (548 KVENFATNAÐUR til sölu: Kápm*, kjólar, ferming- arkjólar og úlpur, Kirkju- teigur 25, Kjallara, — Sími 33728. — (495 ATHUGIÐ. — ATHUGEE). Kaupi klæðaskápa, stóla og fleiri húsgögn. Mega vera illa útlítandi. Húsgagnasal- an, Garðastræti 16. Opið kl. 4—7, á laugard. 10—1 og 4—6 e. h. — Uppl. á öðrum tíma á daginn í síma 36695. Til sölu vel útlítandi hús- gögn. (574 LÍTILL barnavagn ósk- ast. Sími 32008. (492 TIL SÖLU kæliskápar, 10 kúbf. R.C. A. og Kelvinator, stofuskápur, skrifborð, hræri vélar, ryksugur og fleira. Húsgagnasalan, Klaþpai’stíg 17. Sími 19557. (456 ÚTGERÐARMENN, nóta- bátaeigendur: — Nótabátur óskast til kaups. Tilboð, merkt: „Nótabátur“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir mánu- BARNAVAGN, notaður, ódýr, til sölu. Uppl. Ingólfs- KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsgögn og húsmuni, herrafatnað o. m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga vegi 33 B. Sími 10059, (387 KAUPUM aluminium óg eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406, —______________(397 ÓDÝRT. ------- ÓDÝRT. Lagfærð notuð húsg'ögn, vel útlítandi. Skápar frá kr. 200. Borð frá 100. Kommóð- ur frá kr. 350. Stólar frá kr. 250, o. m. fl. Opið í dag kl. 4—7 e. h. laugardag kl. 10— 1 f. h. og 4—6 e. h. — BíL- skúrinn, Garðastræti 16. MJÖG fallegur, hvítur og svartur rafmagnsgítar til sýnis og sölu að Nesveg 33. (488 MYNDLISTAUNNENDUR. Fallegar myndir til sölu ó- dýrt. Góðar vinagjafir. — Vörusalan, Óðinsgötu 3. (437 ÓDÝRIR skíðaskór Og vinnuskór. Vörusalan, Óðins- götu 3. (438 FORNBÓKABÚÐIN, Efsta sundi 24, — Ávallt nóg af tímaritum, bókum og skrif- föngum. (378 VINNA ÓSKAST. dag. (573 Ka'rl- stræti 21 C, kjallari. 546 SÍMI 13562. Fomverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupura húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki, ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — (195 Reykjavík Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna heldur fund í kvöld kl. 20,30 í Sjálfstæðishúsinu. indarefni: 1. Eyjólfur Konráð Jónsson ritstjóri: Alm 2. Valdimar Kristinsson, viðskipiafræðingu: 3. Félagsmál. Fulltrúar eru minntir á að mæta stundvíslega og sýna skirteim við inngangiun Stjórn fulitrúaráðsins ÓSka eftir lítilli íbúð. — Uppl. í síma 23556. (558 GOTT forstofuherbergi til leigu fyrir reglusama stúlku. Uppl. í síma 22909. (557 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast fyrir einhleypa konu. Sími 18749. (554 TIL LEIGU í nýju húsi 2 herbergi. Leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. — Kapla- skjólsvegur 53, I. h. t. v. — Sýnd eftir kl. 5. (567 "enn$ícT\ SKIÐAKENNSLA á Arn- arhólstúni frá kl. 7.30—9 í kvöld. Skíðafélögin í Reykja vík. (565 maður óskar eftir vinnu éftir kl. 7 á kvöldin. Margt kem- ur til greina. Hefi bíl. Uppl. í síma 19645. (543 KÚNSTSTOPP, fatamót- taka í verzlunin Sísí, Lauga- vegi 70,___ _______(551 RÁÐSKONU og ráðsmann vantar til að standa fyrir greiðasölu í nágrenni bæjar- ins næstu 2—3 mánuði, um helgar eða allan tímann. — Uppl. veittar í síma 15362 næstu daga. (000 EMBP- IIUSAMÁLUN. Sími 34262. — (560 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa strax, heilan eða hálfan dag eftir samkomul. Uppl. í síma 36115. (571 2 eða 3 PILTAR óskast til að innheimta reikninga. — Uppl. í Drápuhlíð 20, uppi, milli kl. 6—7 í kvöld. (569 K. F. U. M. Æskulýðsvikan. Samkoma í kvöld kl. 8.30. Guðfræði- nemarnir Sigurður K. Sig- urðsson og Ingólfur Guð- mundsson tala. Söngur og hljóðfærasláttur. — Allir velkomnir. (572 ap&ð-ímdið LITIÐ kvenúr tapaðist að- faranótt sunnudags frá Þjóðleikhúskjallaranum. — Finnandi vinsaml. hringi í síma 32526. (547 GULL kvenarmbandsúr tapaðist sl. sunnudag. Finn- andi vinsaml. hringi 1 síma 37522. Fundarlaiin. (556 PENINGAVESKI fundið sl. laugardag. Náðhús karla. Bankastræti. (561 ■tCJI! " ' "M • "61 %aA -BgllG-J ♦ ‘IXIH do son ♦ DÝNUR, allar stærðir. — Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000. (635 ■(OAejjoAiJ aaAOOH GÍRKASSI úr Norge þvottavél frá 1940 eða jafn- vel heil vinda óskast keypt. Uppl. í síma 32881. (473 RAFMAGNSELDAVÉL til sölu. Uppl. í verzl. Slippfé- lagsins. Sími 10123. (555 RORAÞRÆLL til sölu. — Uppl. í síma 18498. (552 SEM NÝR, stór dúkku- vagn tii sölu eða í skiptum fvrir skíði. HVITAR TENNUR. (155 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (000 VANDAÐ karlmannsreið- hjól til sölu. Uppl. í síma 34746. — (542 BARNABURÐARTASKA til sölu. Uppl. í síma 12958. (541 RAFMAGNSGITAR til Uppl. í síma sölu. Uppl. í síma 10664 eft- 18400. (540

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.