Vísir - 21.02.1961, Síða 3

Vísir - 21.02.1961, Síða 3
Þriðjudaginn 21. febrúar 1961 VfSIR 3 í matvælaframleiðslu. .\v aðHerð lil að germa físk aimað iivinefi ócndanlega. Flutningskostnaður verður aðeins brot af því, sem nú er. „Fyrir stuttu síðan borðaði eg ljúffenga steik í tilrauna- verksmiðju í Aberdeen í Skot- landi. Með steikinni voru franskar kartöflur, baunir og hindber — en allt betta hafði verið geyrnt í 20 mánuði án kælingar eða efna til varð- veizlu matvæla. Maturinn hafði verið geymdur í loftþéttum um- búðum, en vatn liafði verið þurrkað úr honuni án þess að breyta efnasamsetnigu hans, með mjög athyglisverðri nýrri aðferð, sem kölluð er „Fljótvirk frosíþurrkun“.“ 'Þannig hefst grein um nýj- ustu aðferð til geymslu mat- væla, sem birtist í síðasta hefti Readers Digest (febr. 1961), og virðist sannarelga þess virði, að við Íslendingar kynnumst henni nánar. Þetta er að því leyti ólíkt þeim þurrmat, sem framleidd- ur var í síðustu heimsstyrjöld, að þessi aðferð breyti matnum ekki í ókennanlegt grátt mjöl, —segir ennfremur í greininni. Fæðan heldur 95—100% af síhu upprunalega bragði, og þegar hún hefir verið vætt í vatni, tekur hún aftur á sig hið upprunalega form. Þessi aðferð gérir það mögulegt að geyma ný matvæli í hvaða loftslagi sem er, án kælingar og raunar í ótakmarkaðan tíma. Síðan segir höfundur grein- arinnar, James Stewart-Gordon frá því, hvernig steikin hafi lit'ið út áður en hún var mat- réidd „líkt og svampur“ og vigtaði aðeins tæpar fjórar úns- ur, en hafði verið hálft pund áður en hún var þurrkuð. Síðan setti matreiðslustúlkan þessa þurkuðu steik ofan í kait vatn, og „Eftir nokkur augnablik fór steikin að líkjast filet mignon. Þegar cellurnar drógu til sín vatnið, samlagaðist hemoglo- bin vatninu, og myndaði hreint blóð, sem litaði vatnið bleikt. Inan tveggja mínútna var steikin tekin upp úr vatninu og vigtuð aftur. Hún var hálft pund.“ Þessi frostþurrkunaraðferð hefir veiáð notuð með góðum árangri við um 100 tegundir matvæla, og þar á meðal marg- ar gerðir af soðnum eða steikt- um mat, og þarf þá aðeins að bleyta hann upp í nokkrar mín- útur í heitu vatni, til þess að fá tilbúna máltíð á borðið. Dr. Rex Barnell, sem starfar við brezka matvælaráðuneytið, heldur því fram að þetta séu mestu framfarir á sviði mat- vælageymslu síðan niðursuða matvæla hófst. Ymis stórfyrirtæki í Banda- ríkjunum hafa þegar hafið framleiðslu þeirra -á barnamat, sem aðeins þarf að blanda saman við kalt vatn til að fá nýtt grænmeti og marga aðrar fæðutegundir. Bandaríkjaher er að fa’* frostþurrrkaða fæðu handö- hermönnum sínum, og mun svo um fleiri lönd. Nautasteik, hænsnasteik, kál og allskonar grænmeti, rækjur London tilkynnir, að það og óteljandi aðrar fæðutegund- ir má frosstþurka og geyma endalaust.flytja heimshornanna á milli og matreiða síðan sem nýja vöru. Sérstaklega bendir greinarhöfundur á að þau mat- væli, sem hafi mikið vatnsinni- hald, eins og t. d. hvítkál, sem er næstum 90% vatn, sé vel fallið til frostþurrkunar. Bendir hann réttilega á þann geysimikla sparnað, sem verð- ur við flutning slikra þurrk- aðra fæðutegunda, eins og t. d. rækjur, sem verði fimm sinn- um þyngri, þegar búið er að bleyta þær upp aftur, og vegna þeirra sérstöku tækja, sem þarf til að flytja frosna vöru (kæli- klefa), verður flutningskostn- aður mörgum sinnum minni með þessari aðferð. Bretar, segir greinarhöfundur, áttu á- vallt í erfiðleikum í stríðinu með að fyltja inn nýmeti, og þeim reiknaðist til að þeir flyttu inn í landið yfir 400 millj. tonn af vatni á ári hverju í inn- fluttu nýmeti. reiðubúið að byggja slíkar; verksmiðjur hvar sem er í heiminum, og ábyrgjast að þær starfi rétt. Þetta sama fyrir- tæki er einmitt nú að reisa slika verksmiðju í írlandi fyrir þrjár milljónir dollara, og er ætlunin að framleiða þar þurrk- að grænmeti og ávexti, og mun framleiðsan hefjast þegar á þessu ári. Þetta voru — 'í siuttu máli — þær upplýsingar, sem gefnar voru um þessa nýju geymslu- og framleiðsluaðferð, og senni- lega fæst þetta blað ennþá í flestum bókabúðum hér í Reykjavík, ef einhver hefði á- huga á að athuga þetta nánar. Það er langt frá því að eg sé nokkur fiski- eða matvæliasér- fræðingur, og um þetta mál veit eg ekkert meira en hér er sagt. Það fer samt ekki hjá því, að manni dettur strax i hug að hér sé ef til vill atriði, sem við íslendingar þurfum að rann- saka þegar í stað, og láta til þess einskis ófreistað. Við lif- I Aðferðin við frostþurrkun er um á því að veiða og selja til í stuttu máli þannig, að fisk- annarra landa eins nýjan og urinn—(að sjálfsögðu er einn- ferskan fisk og hægt er að ig hægt að nota aðferðina við framleiða. Flutningur þessarar nýjan fisk með góðum árangri) vöru á markað erlendra þjóða er frystur, en síðan settur i er líklega einn stærsti kostn- loftþétt stálhylki, Loftinu er j aðarliðurinn og erfiðastur í sam síðan dælt úr stálhylkinu, jafn- keppni sinni um markaði. Hér fram því að fiskurinn er hit-! virðist vera fundin upp aðferð aður til að flyta fyrir uppguf- Sigfús II. Guðmundsson með fjölskyldu sinni í garði föður síns, Guðmundar, stundu fyrir lágnætti uin Jónsmessu 1960. íslendingar í austurvegi. Úr bréfi frá Sigfósi Guömundssynú sem starfar hjá TWA í Bankok, Thailandi. un íssins í hinu lofttóma rúmi. Þegar „Vísir“ frétti, að Sig- fús Haukur Guðmundsson, fyrr verandi flugvallarstjóri hér, hefði nýlega „skroppið á fund í nágrenninu“, þ. e. a. s. í París, þá fórum vér þess á leit að fá til að gera hvort tveggja í senn, ag jjirta uokkrar línur úr bréfi að tryggja gæði vörunnar og þvij er halm skrifaði föður sín- Síðan aðferð þessi varð full-, sölumarkaði, — jafnvel þótt ultlj Guðm. Ágústssyni þegar komnuð, hefir verið stöðugur |l,m langan geymlsutima sé að eftir komuna til Parísar, þar straumur framleiðenoa og ræða, og að minnka flutn- sem Vísir (oss) er kunnugt um stjórnarfulltrúa frá ýmsum ingskostnað margfaldlega. Ef,ag Sigfús, kona hans og börn löndum (nema kannske íslandi) helmingurinn af því, sem sagt eiga hér fjöhnarga kunningja til tilraunastöðvarinnar í er i umræddri grein, er rétt, er 0g vinij sem gjarna vilja frétta Aberdeen, og nú eru þessi tæki Það vafalaust þjóðarnauðsyn hverntg þeim gengur að venjast framleidd í flestum löndum að brugðið sé við þegar í stað ( heita loftslaginu austur þar. Evrópu, segir ennfremur í fil kynna sé>’ málið nánar. greininni. Fyrirtæki nokkurt i G. K. Framfarir í nautgripa- rækt meb nýju sniki. „Pravda'' styður Krúsév í ádeilu haiis á starfsaðferðir forrábamanna samyrkjubúa. Fyrir skömmu hélt Krúsév mikla ræðu, er landbúnaðarmál í Sovétríkjunum voru til um- ræðu. Hann réðst harklega á marga af forystumönnum land- búnaðarins og taldi þá liafa í franuni svik og blekkingar varðandi framleiðslu og fram- leiðsluaukningu. Taldi hann að settum áfanga í þeim málum yrði ekki náð, nema því aðeins að betur og heiðarlegar væri að unnið. Skömmu á eftir birti„Prav- da“ dæmi um það, hvernig for- ráðamenn samyrkjubúanna reyndu að láta líta svo út sem starfsemin á báunum væri um- fangsmeiri en raunverulegt er. Það væri á þá leið, að forráða- menn þriggja samyrkjubúa í héraðinu Rovno langaði til þess að ,,punta“ eilítið upp á bæk- urnar hjá sér. Til þess að svo mætti verða, bjuggu þeir í verið framkvæmd, heldur hafi snatri til á pappírnum 250 naut- eftirleikurinn verið mun al. gnpi, sem þeir seldu síðan hver varlegri Eins og kunningjar þeirra vita, fór Sigfús austur til Bang- kok í Thailandi 1. sept, 1958, til þess að annast starfrækslu á endabækistöð í Asíu fyrir hið mikla flugfélag Trans World Airlines, en áður hafði hann annast millistöð fyrir það félag á Keflavíkurflugvelli, sem lögð var niður, þegar „þotu-öldin hófst. .... „Hér er fyrir dyrum fundur með aðal-forstjóra „T. W. A.“ á morgun, og er ætlunin að snúa aftur heim á laugar- dagsmorgun, (en nú er fimmtu- dagur) og vera komin heim á sunnudagskvöld. Hef ég þá ferð ast um 23 þúsund km á fjórum dögum, — og þykir alveg nóg. öðrum. Samyrkjubú það, sem kennir hæku sig' við framfarir, seldi fyrst samyrkjúbúinu ,,Dögun komm- Þegar eftirlitsmenn rikisins hafi komizt að því, að Nú eru 40 klst. síðan ég hef sofnað......Þú segir í bréfi þínu, að ég sé vonandi vel hvíld ur eftir sumarleyfið heima (1960), en það var nú öðru nær. Eftir tveggja ára fjarvist vor- um við miklir aufúsugestir og ég held að við Rúna höfum ekki verið heima nema 2—3 kvöld af öllum tímanum á íslandi. En þótt strangt væri að verið, var fríið mjög ánægjulegt og ekki dró úr ánægjunni að aka suður Evrópu á leiðinni „heim“. Við fengum „Volkswagen" að láni og ókum aðallega um Sviss og Frakkland. Síðan ber ég mikla virðingu fyrir þessum litla bíL .... En svo við snúum okkur að líðandi stund, þá er allt gott af okkur að frétta, öllum líður vel. Börnunum gengur vel í skólanum. Þau áttu reyndar að fá einkunnabækurnar í dag, frá miðsvetrarprófinu. Við brugðum okkur niður að strönd um nýárið og vorum þar í 4 daga. Það var heldur nota- legt og ekki eins kalt og í fyrra, en þá var hitinn alltaf milli 20 og 30° C. En síðan hefur gengið yfir ,,norðanbál“, þetta niður í 14° C á nóttunni. En þó held ég, að ég hafi aldrei ient í öðr- um eins kulda, síðan ég fór að venjast hitanum, og í Kairo í morgun. Eg er viss um að það var um frostmark. Og París er engu betri. Við erum orðnir óttalegar kuldakreistur. Nú hlakka ég sannarlega til að komásl aftur heim í hitann.“ Á þessum útdrætti géta kunn ingjarnir séð. að jafnvel fslend rnar voru falsaðar og hýernig, þá hafi þeir tekið það sem „brandara“ og hlegið in§ar eru fufðu fljótir að laga únismans" þessa'-250 griph Síð- ^ ^ ÖUu samanj f stað: þess sig eftir ' staðháttum og getá an keypti Permogh samyrkju- ,Aa ntálið ganga lengi.a búið gripina ^.gý^eidi-þá'þimamk;. __________ ■* upprunalega eiganda, sam- ! . . . > í.. yrkjubúinu „Ffaiúfarrr1*-. „Pravda“ segir, að ekki sé nóg með það, að fölsunin hafi Botnlaiigaskurður var gcrð' ur á Eddie Fisher í London í fyrri viku. víst hætt að vorkenna vinum Zn sínum- í; t?austfinú“í. ;?■' • Ji • Af því; þetíta e'f biptr'áðiSig*J£í( fúsi forspurðum,. áf pölílegúrrfeiá ástæðum, þá fylgja ekki kveðj- ur til kunningjanna hér.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.