Vísir - 21.02.1961, Side 8

Vísir - 21.02.1961, Side 8
V í S 1 K Þriðjudaginn 21. febrúar 1961 8 6 slasast - Framh. af 1. síðu. Neðstutröð 8, fluttur í slysa- varðstofuna klukkan rúmleg 7 í gærkv§ldi, en hann hafði meiðzt í andliti. í morgun varð eitt slysið enn. Það varð í Sundlaugunum, er^ Haukur Þorleifsson fulltrúi í Bunaðarbankanum hrasaði og meiddist nokkuð, fór m. a. úr^ axlarlið. Þá flutti lögreglan dreng í siysavarðstofuna í gærdag. Sá hafði hlaupið á bíl á mótum Vitastígs og Laugavegar, en meiddist ekki alvarlega. Hálka myndaðist. Við snjókomuna í gær mynd- aðíst lúmsk hálka á götum bæj- arins, sem ökumenn munu ekki hafa varað sig á sem skyldi, enda fór það svo að á tímabil- inu frá kl. 1—5 e. h. í gær lentu 20 bifreiðar í árekstrum, sem bókaðir voru hjá lögreglunni. Sem betur fór voru þeir ekki alvarlegs eðlis, hvorki um stór- kostlegar skemmdir að ræða né slys á farþegum. tnna aups\ ANNAST viðgerðir og sprautun á reiðhjólum, hjálparmótorhjólum, vögn- um, kerrum o. fl. Melgerði 29, Sogamýri. Sími 35512. j (717 j MAÐUR, vanur skepnu- hirðingu, óskast. —■ Uppl. í síma 12577. (520 KÚNSTSTOPP, fatamót- taka í verzlunin Sísí, Lauga- vegi 70. (551 JJigg- HÚSAMÁLUN. Sími 34262. — (560 K. F. I). K. A. D. — FUNDUR í kvöld kl. 8.30. Biblíulestur. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Allt kvenfólk velkomið. M.s. Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar á morgun. — Vörumóttaka til Horna- fjarðar í dag. Farseðlar seldir árdegis á miðviku- dag. RUSSNESKA. Einkatím- ar, einnig 4ra manna flokk-1 ar. Talæfingar. Byrjendur þurfa að vera enskutalandi. ■ Uppl. í síma 23587. Jekatar- ina Briem, (588 HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in. I.au^avi'"' 33 B (bakhús- ið). Sími 10059._________ GEYMSLUHÚSNÆÐI, ca. 25—30 m2, upphitað, óskast til leigu. Uppl. í sima 16845 og 15518,____________(703 BÍLSKÚR til leigu, helzt fyrir vörugeymslu. — Sími 32356._______________(702 j FORSTOFUHERBERGI 1 til leigu á Melunum. Uppl. í síma 14971. (687 1—2 HERBERGI og eld- hús eða eldunarpláss óskast fyrir 1. apríl. Uppl, í síma 36592,(691 UNGUR, reglusamur sjó- maður óskar eftir 2ja her- bergja íbúð. Uppl. í síma 23283. (695 UNGUR, reglusamur mað- ur óskar eftir herbergi. Helzt forstofuherbergi. Þarf að vera í námurtda við leið Háena~fiar<5 irr' Uppl. í sirna 3753 4 eHí ■ kJ. 19, —_______________ (714 TVÖ HERBERGI og eld- hús til leigu fyrir einhleyp- an karlmann. Fyllsta reglu- semi áskilin. Tilboð, merkt: ,,Sanngjarn“ sem fyrst. (719 GOTT herbergi til leigu í Laugarneshverfi. Sími 33169 ____________________ (726 ÓSKA eftir tveggja her-j bergja íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. — Uppl. j í síma 32835. (730 UNG HJÓN óska eftir tveggja herbergja íbúð. — Uppl. í síma 36248. (644 STÓR stofa og eldhús, á- samt geymslu, til leigu nú þegar. Uppl. Úthlíð 7, II. h. HREINGERNÍNGAR. — Vönduð vinna. Stmi 22841 sanHbtásum gler R.Y B H R-Ú N S U. N ÚtÚfN GL'ERDHfLU.'-’S.rm 35-400 INNRÖMMUM málverk, ljósmyndir og saumaðar myndir. — Ásbrú, Grettis- götu 54. Sími 19108. (298 GOLFTEPPA- og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Duracleanhreinsun. — Sími 11465 og 18995. (000 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122. (797 HREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun. Fagmaður í hverju starfi. Sími 17897. Þórður og Geir. (311 HÚSAMÁLUN. — 70. Vönduð vinna. \ l' Ú VVÉLA viðgerðir r\ ■ !• pá vandlátu. Sylgja, ■i 19. Sími 12656. ATIr"NNUREKENDUR, athugið. Duglegur og reglu- ss "’iu’ niaður óskar eftir út- keyrslu hjá verziun eða ein- hverju fyrirtæki, er vanur slíkri vinnu. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudagskvöld, — merkt; „Keyrsla — 50“. — 2 REGLUSAMAR, góðar stúlkur óskast st.rax á Barna- heimilið Skálatúni. Uppl. gefur f orstöðukonan, Sími 22060 um Brúariand (700 STÚLKA óskar eftir vinnu á kvöldin; margt kemur til greina. Uppl. í síma 10171. INNHEIMTUMADUR get- j ur bætt við sig reikningum.; Uppl. í síma 23259 milli kl. 6—7 í kvöld. (708 Eidhúsviftur Hollenzkar eldhúsviftur. Góð og ódýr tegund. PFAFF h.f. Skólavörðustíg 1. — Sími 13725. STULKA óskar eftir kvöld vinnu, Uppl. í síma 23676 eftir kl. 6. (693 HÚSEIGENDUR. Málari getur bætt við sig vinnu. — Uppl. í síma 23874. (711 KONA óskar eftir vinnu kl. 18. — Tilboð. nv.-.-kt: ,,Strax,“ leggist inn ' ■ afr. Vísis. (710 LÍTLI I SÆL ULAJVOI SOFASETT til sölu. Ódýrt. Tómasarhaga 57, I. hæð. — (692 TIL SÖLU þýzk barna- kerra, mjög vönduð. Uppl. í síma 36732 eða Hátún 13. —■ (698 ÞVOTTAVÉL. Ný, sjálf- virk þvottavél til sölu. — Uppl. í síma 33680 milli kl. 6—7 e. h. (696 PEDIGREE barnavagn til sölu. Uppl. 35434. (713 NYUPPGERÐUR barna- vagn til sölu ódýrt. — Uppl. í síma 12757. (712 VEL með farinn barna- vagn til sölu. Sími 23258. (721 SEGULBANDSTÆKI til sölu. Nýlegt. — Sími 10846. (720 AMERÍSKT barnarúm óskast. Uppl. í síma 14188. TIL SÓLU vel með farinn amerískur barnastóll (stál) á Bufgðulæk A. Sími 36803. BLOKKÞVINGUR óskast til kaups. Uppl. í síma 24359 6—7 í dag og næstu daga. BARNARÚM og kerru- poki, sem nýtt, til sölu. •— Uppl. í síma 12651 milli kl. 6—8 e. h. (725 ÓSKA eftir barnarúmi. — Uppl. í síma 36721, (724 SILVER CROSS barnavagn til sölu. Bakkastígur 7. (723 RAFMAGNS tveggja hólfa hraðsuðuplata til sölu ódýrt. Sími 15982. (733 NÝR rafmagnsofn, ný- tízku, til sölu með miklum afslætti. Sími 15982. (732 NÝTÍZKU kollur, með svampstoppi, til sölu með tækifærisveiði. Rautt áklæði- Sími 15982,___________(731 BARNAVAGN, vel m-ð farinn, til sölu. Uppl. Bakka- gerði 16. (729 • F.ípAi KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsgögn og húsmuni, herrafatnað o. m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga vegi 33 B. Sími 10059. (387 KAUPUM flöskur;greiðum 2 kr. fyrir stk., merktar Á.V.R. — Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. Sími 37718. ___________________(643 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — f Reykjavík afgreidd í síma 14897. —(364 MYNDLISTAUNNENDUR. Fallegar myndir til sölu ó- dýrt. Góðar vinagjafir. — Vörusalan, Óðinsgötu 3. _____________________ (437 FORNBÓKABÚÐIN, Efsta sundi 24. — Ávallt nóg af tímaritum, bókum og skrif- föngum. (378 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki, ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — (195 HVITAR m TENNUR. (155 GET BÆTT við tveimur mönnum í fast fæði. Uppl. í síma 23902, (722 h!ihi» SAMKOMA í Betaniu, Laufásveg 13, í kvöld kl., 8,30. Allir velkomnir. Stefán j Runólfsson. (6691 / qpú.ö-fjUnotid, TAPAZT hefur kvenúr á laugardagskvöldið á leiðir.ni j um Laugateig og Gullteig að ^ Laugarnesskólanum. — Vin- samlega skilist að Laugateig' 12. — (697 . TAPAST hefir kvennarm- bandsúr sl. Sunnudag. Finn- andi vinsaml. geri aðvart í síma 34429. — Fundarlaun. HUSGAGNASKALINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (000 VITABAR, Bergþórugötu 21. Opið frá kl. 6 f. h. til 11.30 e. h. Heitir sérréttir allan daginn. (707 TIL SÖLU Silver Cross skermkerra. Uppl. í síma 18058. (706 VARAIILUTIR í Standard 8, blokk, hedd, heddpakning- ar, stimpilstangir o. fl. — Uppl. í sima 22130 og eftir kl. 7 í 33903. (705 SKAUTASKÓR, hvítir, nr. 36 til sölu. -— Uppl. í síma 19411. (704 BARNAVAGN (góður til að hafa á svölum) og burðar- rúm til sölu. Uppl. í síma 15233. (890 LÍTILL kæliskápur óskast. Má vera Rafha, eldri gerðin. Sími 32632. (686 RAFMAGNSELDAVÉL, Rafha, eldri gerð, í ágætu lagi til sölu á kr. 1500.00. — Vesturgötu 65 A, eftir kl. 5. (709 GÓÐUR gítar til sölu, hjá Heimi Kristinssyni, Eskihlíð 16, efstu hæð, milli kl. 4—7. (694 BÆKUR til sölu, þar á meðal 8 árg. af Lesbók Morgunbl. (1953—1960) í bandi. Uppl. í síma 12193. — (69(

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.