Vísir - 21.02.1961, Side 9

Vísir - 21.02.1961, Side 9
Þriðjudaginn 21. febrúar 1961 VISIR sr Úr fréttabréfi: kvæmdir á Sauðárkróki. Króksbúar óánægðir með fréttafSutðifng útvarpsins úr heimabyggð sinni. Sauðárkróki 17. febr. Eunþá helzt hér einmuna viðurblíða, Lengst af því sem lokið er af febrúar, hafa verið stilltur og nálægt frostmarki, stundum þíða einkum síðustu dagana. Hins vegar voru all- mikil frost í janúar. 'Snjólaust er gersamlega í byggð og hefur mátt heita svo í allan vetur, en ísalög nokkui’. 111 færð hefur verið á Öxnadals heiði síðustu daga. Heilsufar búpenings mun vera með betra móti í héraði að því undan- skildu að vart hefur orðið garnaveiki á tveim bæjum aust an Héraðsvatna, Réttarholti og Sólheimagerði, og heybifgðir nægar. Heilsa mannfólksins hef ur aftur á móti verið með lak- ara móti. Gengur nú hér í bæ og byggð afleitur ,,inflúenzu“- faraldur með illkynjaðri háls- bólgu, sem ýmsa hefur leikið all grátt. Sumum slegið niður og hafa þá fengið sínu verri útreið. Menn vona nú að pest þeirri linni brátt. — Atvinna er sem stendur, frekar lítíl í bænum. Fiskirí innfjarðar búið í bili. Fyrir nokkru landaði hér Ak- ureyi’artogarinn Kaldbakur 90 lestum af fiski. Var þar um að ræða fvrstu löndun udo í samn ing er Útgerðarfélag Akureyrar gerði í fyrravor við Sauðárkrók og Ólafsfiörð, er félagið keypti b.v; Norðlending. Skuldbatt út- gerðarfélagið sig þá til að leggja meðalafla eins togara sinna upp á þessum tveim stöð- um í 4 mánuði. Var í samningi miðað við nóv.—des. 1960 og jan,—febr. 1961. Að sjálfsögðu er- greitt fullt gangverð fyrir aflann. Vegna fiskileysis hjá togur- unum, og annarra erfiðieika hiá útgerðarfélaginu, hefur ekki getað orðið um efndir að ræða á þessum samningi fvrr. M.s. Skagfirðingur er nýlega farinn í útilegu með línu og m.s. Ingvar Guðiónsson mun bráðlega hefja róðra. Verður hann gerður út til togveiða. Er vonast til, að með unolögn þess ara tveggja skÍDa hér og svo fiski frá Akureyri skanist sæmi leg atvinna hér, seinnihluta vetrar. Vegna fréttar er kom í rikis- útvarpinu nú fyrir nokkru frá fréttaritara þess hér í bæ og bvgeð, varðandi íbúðarhúsa- bvggingar á Sauðárkróki s.l. ár. þar sem þessi ,.óskanleei“ fræðabulur taldi að hér hefði vérið lokið við fjögur íbúðar- hús og fiögur'væi’u bar að auki ennþá í smíðum. bá snurðist ég fvrir hjá bæíaþstióranum um þ'etta mál. Útvarnsfréltarítar- inn hafði engra unnlvsinga bei'ðst á bæiarskrifstnfunum, varðandi fréttina. Verður líka að segiast sem er. að fréttir mannsins eru vfirleit.t b^nnig. að heldur virðist sneitt hiá stað góðum heimildum a. m. k. beg- ar málefni Sauðárkróks ber á góma hjá honum. Það reyndist svo í þessu tilfelli, að nokkuð skakkaði í frásögn fréttaritar- ans um byggingarframkvæmdir hér s.l. ár: Lokið var smíði 10 íbúða, en 26 íbúðir eru nú í upphafi árs í byggingu. Þar að auki eru stórhýsi hér í smíðum, svo sem embættissetur sýslu- manns, verzlunarhús K. S.. raf- stöðvarhús rafveitu ríkisins, stórt samkomuhús, verzlunar- hús o. fl o. fl. sem ég hirði ekki að telja. Eg ræði þetta ekki hér, vegna þess að ég, eða ýmsir aðr ir, séum undrandi á míssögnun- um, nei því fer víðs gjarri. Eg minntist á þetta vegna þess, að við hér undrumst, að frétta- menn útvarpsins skuli ekki, þrátt fyrir rökstuddar kvartan- ir hér að heiman, hafa gefið þessum aldraða starfsmanni sín um lausn í náð. Við á Krók telj um betri engan fréttaflutning, en þann sem frá nefndum fréttaritara kemur. Nú er undirbúningur fyrir sæluviku í fullum gangi. Er stefnt að því að hún geti hafizt þ. 12 marz. Þó má nú vera að því seinki eitthvað. Margt mun vera á döfinni. T. d. er Leikfé- lag Sauðárkróks að æfa gam- anleikinn „Er á meðan er“ eftir Kart og Kaufmann. Aðalhlut- verkið leikur Eyþór Stefánsson en leikstjóri er Kári Jónsson. Mun ekki hafa pistil þennan lengri að sinni. Hins vegar ekki ótrúlegt að í næsta pisli verði hægt að greina eitthvað frá gangi málanna í sambandi við skattakæru K. S., en ekkert hef ur frekar gerzt í því máli til þessa. Er talið að yfirskatta- nefnd muni fjalla um kæruna eftir næstu helgi. Á. Þbj. Kyrrahafslax í Atlantshaf. Norskar fréttir skýra frá því, að á alþjóða fiskimálaráðstefnu í Moskvu, hafi verið upplýst, að Rússar hafi flutt yfir 800 mill- jónir fiskhrogna úr Kyrrahafi yfir til Atlantshafs, einnig að fluttir hafi verið meira en 30 milljónir eins árs fiska og yfir 3 milljónir eldri fiska úr Kyrra- haf. Tilraunir þessar hafi verið framkvæmdar á síðastliðnum 10 til 15 árum og þar sé ekki aðeins um að ræða eingöngu lax, heldur einnig 49 aðrar fislc- tegundir þar á meðal 1 mjjljón skelfiska. Á 62 stöðum þar sem þessum fiski hafði verið komið fyrir, væri nú farið að veiða hann með hagkvæmum árangri. Laxinn. 1959/1960 voru flutt um 40 millj. laxhrogna ýmissa stofna | milli hafa og sett í ár við Kola- eyju. Skýra Rússar frá í því sambandi, að í 14 ám á sömu slóðum hafi nú þegar veiðst lax frá fyrri tilfærslum. Og rúss- neskir vísindamenn skýra frá því að þeir hafi orðið varir við mikið af eðlilegri hrygningu i hinum nýju heimkynnum hnúð- laxins. Amerískur sérfræðingur í lifnaðarháttum laxins hefir lát- ið í ljós þá skoðun sína, að það sé mjög ólíklegt, að hægt sé að flytja laxinn úr sínum nátt- úrlegum heimkynnum í Kyrra- hafi yfir í Atlantshaf. Hann heldur því fram, að jafnskjótt og hætt sé að flytja laxinn þannig á milli komi í ljós, að hann deyr út af sjálfu sér á skömmum tíma, þar sem hið eðlilega umhverfi vanti. Rúss- ar halda því hinsvegar fram, að laxinn sé nú þegar búinn að festa rætur, og gera sér vonir „LltH toppfundurinn" var illa undir biíinn. Ttllögum um stjórn^áfói^^t samstarf Vestur-fvrópiEsanúuka frestað í frétt frá Ilaag segir, að viðræður muni fara fram milli ríkisstjórtia Frakklands, Holiands og Belgíu, vegna þess að tilganginum með „litla topp- fundinum“ fyriri skemmstu, sem haldinn var fyrir atbeina De GauIIe, hafi ekki verið náð. Það var sem kunnugt er utanrikisráðherra Hollands, Josef M. A. H,. Luns, sem var á öndverðum meiði við De Gaulle á þeim fundi, en hann kvað svo að orði um það nú í vikunni, að fundurinn hefði ekki verið nægilega undirbú- inn, „og eg er sannfærður um, að það verður ekki svona fund- ur, sem haldinn verður í maí næstkomandi.“ Það var andspyrna Luns og þeirra, sem honum fylgdu að málurn, sem leiddi til þess, að frestað var um þriggja mán- aða skeið tillögum De Gaulle og Adenauers um stjórnmála- lega samvinnu . landanna í Vestur-Evrópu samtökunum. Luns sagði, að fundarmanna á litla toppfundinum hefði beðið uppkast að slíku sam- starfi, sem dr. Adenauer og De Gaulle hefði „boðið þeim upp á að undirrita11, en hvorugur hefði gefið til kynna fyrirfram neitt um þetta. ,,Við fórum til Parísar undir það búnir að heyra skýringar á tillögum for- setans — og þar næst að við- Væður færu fram þar. Afstaða Hollands í þessu máli var aug- ljós. Hafi verið um misskilning að ræða er ekki hægt að saka okkur um hann.“ um mikla veiði í náinni fram- tíð, ekki aðeins í ánum heldur einnig úti í Atlantshaf. Segjast þeir munu halda áfram um ó- ákveðinn tíma, að flytja árlega um 50 milljónir fiskhrógna og seiða þannig á miUi, og þar af 33,000 laxahrogn og seiði. Laxveiðar í Skotlandi. Allan Mac Kendrik í Aber- deen formaður sambands netja- i laxveiðimanna, ásakar brezka I sjávarútvegsmálaráðuneytið fyrir að sinna ekki af nægri al- vöru áskorunum hinna skozku samtaka um til verndunar lax- veiði þeirra. En þeir telja að grásel hafi fjölgað svo mikið vegna friðunar þeirrar sem hann nýtur um burðartímann, að hann eyðileggi fyrir þ.eim laxstofninn. Selurinn heldur mest til á eyjunum Rhum, St. Kilda, Sula Sgeir, North Rona, Hermanes (Shetlandi) og Isle of May, en sú síðastnefnda er nokkurskonar uppeldisstöð fyrir ungviðið'. Verðmæti sjó-laxveiðinnar í Skotlandi er talið nema um 1 milljón sterlingspunda á ári, og um 1,500 manns hafi atvinnu sína af henni. 38,000 selir. Óttast menn að lífsafkoma þeirra af þessu sé í hættu, ef að selstofninn fær að stækka ó- hindrað, en hann er nú talinn vera á þessum slóðum um 20,000 * gráselir og 18,000 al- mennir selir. Dr. Rae, einn af starfsmönnunum við Scottish Marine Laboratories í Aberdeen telur að selurinn éti eða eyði- leggi á annan hátt um 80,000 smálestir af laxi og öðrum bol- fiski árlega, umhverfis Bret- landseyjar. En auk þess valdi hann talsverðu veiðarfæratjóni, því að hann sæki oft lax í netin hjá veiðimönnunum og rífi þau oft um leið. Langferðalög selanna. Brezkir fiskifræðingr, sem hafa gert ýmsar rannsóknir á hátterni selsins við Bretlands- eyjar og ferðalögum hans með merkingum, hafa skýrt frá ein- stökum merkjum er borizt hafa aftur frá merkingum ársins 1959. Þar af eru sex frá Noregi,j það fjarlægasta kom norðan frá Þrándheimi, fjögur komu1 frá Hollandsströnd, þrjú af sel-1 um veiddum við Þýzkaland og eitt frá Færeyjum. Um sundhraða frá þessum ferðalögum er vitað um einn j ungsel, sem hlýtur að hafa far- j ið með a. m. k. 40 mílna dags-j hraða frá því hann var merkt- ur við Browmans Isle, Farne, 23. nóv. Sást hann við Isle of May 21. des. og 9 dögum síðar veiddist hann í net í um 300 mílna fjarlægð við Karmoy í Noregi, aðeins 5 V2 viku gam- all. Úr öskunni í eldinn. í norska vikublaðinu „Fisk- aren“ er frá því skýrt, að fyrir stuttu síðan hafi það borið við hjá fi . manni, sem var einn á báti að hndfæraveiðum skmmt undan landi, að lax hentist upp úr sjónum skammt frá' og féll niður í bátinn hjá honum. Laxinn reyndist vera um 10 kg. á þyngd. Álitið er, að selur hafi verið að elta lax- inn, er hann tók þetta síðasta stökk sitt í tilverunni. Fiskimjöls-kreppa í Perú. Miklir erfiðleikar eru nú hjá fiskimjölsframleiðendum í Perú, þar sem vegna offram- leiðslu hefir orðið mikið verk- fall á fiskimjöli. Margar tillög- ur hafa komið fram til þess að skipuleggja betur iðnaðinn og söluna. En óvissa er talin á, að nokkur þeirra dugi til þess að ná árangri. Fiskimálaráð ríkis- ins telur, að marka þurfi fram- leiðsluna við 400.000 til 450.000 tonn, og enn fremur að bann- að verði að byggja fleiri fiski- mj ölsverksmiðj ur á meðan of- framleiðsla á þessari vöru. Margar ráðstefnur hafa verið haldnar og miklar umræður farið fram um þessi mál, en engar endanlegar niðurstöður eða ákvarðanir hafa verið' teknar. Samkvaémt hagskýrslum. Perú um útflutning fyrstu þrjá mánuði ársins 1960 höfðu þá verið flutt út 148.000 tonn eða. um 49.000 tonn á mánuði. Með- al útflutningur fram til maí- mánaðar er talinn muni vera um 51.000 á mánuði og hafi það staðizt nokkurn veginn. fyrir síðari mánuði ársins hefir útflutningurinn 1960 numið 600.000 tonnum af fiskimjöli, á móti 277.000 tonnum árið 1959. Sænsk flotvörpuveiði. Danir, Norðmenn og Svíar hafa lagt mikið kapp á tilraunir með flotvörpuveiðar, og náð góðum árangri með slíkar vörp- ur milli tveggja báta. Miklar tilraunir hafa einnig verið gerð- ar til þess að veiða með flot- vörpu frá einu skipi. En tekist miður. Nýlega er skýrt frá því í sænsku fiskveiðiriti, að norska Fiskeridirektorate hafi látið gera slíkar flotvörputilraunlir frá einum bát í desember sl. sem hafi heppnast vel. Notuð var flotvarpa sem Svíinn Yngve Bernhardsson frá Fotö hefur útbúið. Og einnig var reynd önnur ein báts flotvarpa er fiskimaðurinn Sterner PersorJ frá Smögen hefur útbúið. I í Svíþjóð hafa einnig verið gerðr vel heppnaðar tilraunií með þessar ein báts flotvörpur. Dagna 2,-—4. jjanúar sl. var t. d. vélbáturinn „Skagerack“ við slíkar tilraunir NNA af Skagen með góðum árangri. Þar sem að á vörpunni eru fjórir vírar og þeir efri ráða því á hvaða dýpi hún er dregin, má nota hana hvort sem hentara þykir við botn eða uppi í sjó. Við þessan tilraunir voru einnig gerðar tilraunir með toghlera úr plasti, og það þótti einnig gefa góðar, vonir um heppilega nýbreytni^

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.