Vísir - 21.02.1961, Blaðsíða 11

Vísir - 21.02.1961, Blaðsíða 11
Þiiðjudaginn 21. febrúar 1961 VISIR n Lífs eða liðinn: Veriur hin dularfulla gáta vtm örlög Martins Bormanns nokkurn tísna ráðin? Fregnin frá Argentínu og handtaka Ekhmanns hafa vakið upp gamlan draug — ísraelsntenn telja hann enn á lífi. Það má með nokkrum sanni segja, að Martin Borman sé nokkurs konar alheims Loch Ness ski-ímsli, því að hvað eftir annað gýs upp sá kvittur, að hann kunni, þrátt fyrir allt, að vera emi á lífi. Nú fyrir nokkr- um dögum þóttust menn hafa haft hendur í hári hans í Arg- entínu, en sannað er, að sá orð- rómur hefir ei haft við rök að styðjast. — Eftirfarandi grein, eftir brczka blaðamanninn Pear- son Philips, birtist fyrir fáein- um dögum í Lundúnablaðinu Daily Mail: Borman var dularfullur mað- ur, jafnvel þegar hann var á lííi. ,,Hans brúnu hátign“ köll- uðu þeir hann í nazistaflokkn- um, eða „Hinn vonda snilling“. Hann lét ekki mikið yfir sér, þ. e. a. s. hann var ekki mikið fyrir það gefinn að láta á sér bera, Hann hafði ekki þann ytra glæsileik til að bera sem margir aðrir af flokksmönnun- um höfðu. Hann var ekki líkur Göring, né hafði hann hinar róman- tízku gáfur Göbbels, né hina ísköldu hörku sem einkenndu Himmlei. Hann varð loks óvinnandi. Hann var skipuleggjari, nokkurs konar yfirskrifstofu- stjóri. Hann þráði vald valds- ins vegna. Hægt en snilldarlega ruddi hann sér leið upp eftir virðingarstiga nazistaflokksins, unz hann var sjálfum foringj- anum ómissandi, og bar ábyrgð gagnvart honum einum. Hann kom fyrst fram sem að- stpðarmaður Hess. En þegar Hess flaug til Skotlands, gerði Hitler. Borman að yfirmanni f lokksskipulagsins. Duglega vann hann að því að styrkja aðstöðu sína, auka vald sitt og koma andstæðingum sínum á kné. í hinu ógeðslega kapphlaupi sem sífellt var háð innan raða nazistaflokksins voru allir að reyna að ná hinu sama marki. En þeir máttu sín lítils þegar Borman var annars vegar. Hann hafði gát á metorða- girnd Himmlers. Hann vann markvisst að því að draga úr vinsældum Görings hjá Hitler. Hann jók á vald nazistaflokks- ins. ! Alltaf eins og Hitler. | Hann var eini maðurinn sem sífellt var við hlið Hitlei's. Hann fór á fætur um miðjan dag, þegar Hitler fór á fætur. Hann fór í rúmið kl. 4.30 á morgnana þegar Hitler fór að sofa, 1 Hann varð aðaltrúnaðarmað- ur Hitlers; maðurinn sem sá um að óskir hans væru upp- fylltar. Ef einhver vildi fá að tala við foringjann varð hann fyrst að tala við Borman. Eftir því sem sagan segir, var endi bundinn á þessa þjón- ustu hans síðustu nótt apríl- mánaðar 1945. Borman hafði reynt að fá foringjann til þess að flýja. En Hitler hafði ákveð- ið að deyja „vegna sögunnar“, eins og það var orðað. Hinn trygglyndi einkaritari bar lík Evu Braun að bálkestinum, og heilsaði að hermannasið, meðan eldurinn var borinn að. Skýringin gefin í Niirnberg. Það er hér sem sagan hættir og sögusögnin tekur við. Það sem virðist öruggt er, að Borman fór með hóp manna og reyndi að flýja úr hinum brenn- andi rústum borgarinnar, í vesturátt. Hópurinn tvístraðist. Þá rák- ust Bormann og aðrir í hóp hans á þýzka skriðdreka sem reyndu að ryðja sér leið gegn um raðir Rússanna. Skriðdrek- inn sem Borman var á bak við fékk í sig kúlu og sprakk í loft upp. Margir í hópnum létu lífið strax. Meðal þeirra, eða svo var sagt, var Borman. Þetta var sú skýring sem menn féll- ust á við réttarhöldin í Nlirn- berg. I Þóttist sjá þá dauða. En aðahdtnið að þessari stað- reynd, missti sjónina í þessari sprengingu, svo að vafasamt verður að teljast að treysta framburði þess of mikið. | Síðan hafa önnur vitni svar- ið, að hafa séð hann lifa af sprenginguna, náð hópi hinna og síðan hafi hann hvatt menn til undankomu með þeim orð- um, að nú yrði hver að sjá um sig sjálfur. j Bonnan sást síðan á vestur- leið eftir g'ötu í Berlín með Lud- wig Stumpfegger, skurðlækni Hitlers. Þýzkur æskulýðsleið- togi að nafni Axmann lýsti því yfir, að hann hefði fylgt þeim eftir og skömmu síðar séð þá báða liggja dauða á bakinu. án þess að sjáanlegir áverlcar væri á þeim. Hann gerði ráð fyrir að þeir hefðu verið skotnir í bakið. Vegna hinnar rússnesku kúlnahríðar hugaði hann ekki frekar að likunum. Likið hefur aldrei fundizt, en samt sem áður skipta þeir þús- undum sem aldrei fundust eft- ir þessa hræðilegu Berlínar- daga. Var hann í Bolzano? Hitler gerði þrjú eintök af erfðaskrá sinni. Tvö hafa fund- izt. Hið þriðja, sem Borman hafði, hefur aldrei fundizt. Friðurinn var ekki nema nokkurra daga gamall, þegar standa? Eg held að svo sé. fréttirnar tóku að streyma inn.! Stjórnmálamenn eru _ ekki Borgman hafði sézt í Róm, í slyngir að felast, en Borman Svíþjóð — Borman hafði sézt var enginn stjórnmálamaður í á Ítalíu. þeim venjulega skilningi. Hann ítali nokkur lýsti því yfir, að var skipulagningarsnillingur, 10. maí (fimm dögum eftir að sem einnig kunni að bjarga ‘sér. friður komst á), hafi Borman,! Ef dæma skal eftir síðustu og heilt bilhlass af öðrum Þjóð- skilríkjum sem fyrir hendi eru verjum, stanzað fyrir utan um fall þriðja ríkisins, þá klaustur nokkurt í Bolzano. virðist hann hafa haldið ró Þessi fregn vakti nokkuð meiri sinni og einbeitingarhæfileika athygli en hinar. fram til hins síðasta. Hann sá : um það, er Dönitz voru fengin Það hefir fengizt staðfest, að yöldin Hann reyndi að hefja kona hans lézt í þorpi nærri viðræður við Rússana. Bolzano 1946. Þau hjónin voru mjög samrýmd. Ef til vill gæti eitthvað búið að baki þessarar sögu. ..... Hann hafði vissulega ekki í hyggju að fórna sjálfum sér. Hann langaði til að lifa, og átti ’ vomr um að halda einhvers konar völdum. Eg held það hefði ekki sam- ræmst persónu hans að undir- búa ekki flótta sinn, og það meira að segja vel. Vildu komast til Spánar? Fyrrverandi nazistar hafa borið það. að þeir hafi mætt Borman á Spáni. Fyrrverandi þjónn Borgmans segist hafa mætt honum í spænska sendi- ráðinu í Múnchen, þar sem hann hafi verið að biðja um vegabréfsáritun til Spánar. Hann hefur einnig verið sagður starfa fyrir Rússa, dul- búinn sem múnkur í klaustri á at 4 ítaliu — einnig hafa fregnir myndarframleiðsluna á Kúbu í borizt um það að hann lifði ó- anda hinnar „nýju kúbönsku hóíslífi í Kairo. stefnu“. Þá hefur PSP, komm- En þrálátasti orðrómurinn er únistaflokkur Kúbu, stofnað frá Argentínu. Þangað er sagt fyrirtækið „Peli-Cuba“ til að að hann hafi farið með hóp sjá um dreifingu á sovéskum flóttamanna í þýzkum kafbáti. og kínverskum kvikmyndum. Það er vissulega staðreynd Kúba - að stór hópur Þjóðverja fékk hæli hjá Peron. Það virðist ekki ástæða til þess að efa, að Bor- mann hefði verið veitt slíkt hæli, ef það hefði gerst þörf. Handtaka Eichmanns styrkir þessa skoðun nokkuð. Rann- sóknarmennirnir frá fsrael sem komust á snoðir um dvalax-stað Eichmanns eru sannfærðir um að Borman sé þar. Hann kunni aft bjarga sér. Geta þeir haft Eins og sjá má af því, sem rakið hefur verið hér að ófan, hefur kúbanska kommúnista- flokknum þegar orðið tafsvert ágengt í landinu. En auk hans starfa þar mörg dulbúin komm- únísk félög, sem ná íil svo að segja allra stétta þjóðfélagsins. Meðal hinna stærstu eru Urli- dad Recolucionaria Femina eðá félag byltingarsinnaðra kvenna, | sem er stærsta kvenfélag á I Kúbu, og Latin American Youth Congresse — æskulýðssamband réttu að Suður-Ameríku. If. prentnemafélagsins. Aðalfundur Prentnemafé-' Hilmar Eystinsson, Félags- lagsins- var haldinn fimmtu- prentsm. Emil Ingólfsson, Leift- daginn 16. þ. m. 1961 í nem- ur h.f. Endursk.: Birgir Vil- endasal Tónlistaskclarxs í Rvík. helmsson, Ingólfsprent. Þor- Fráfarandi formaður, Jóahnn tseinn Bjöi'nsson, Steindórspr. V. Árnason, setti fundinn og Varaendursk.: Sveinbj. Björns- bauð félagsmenn velkomna. son, ísaf. Rætt var um félagsmálin á sið-í Skemmtinefnd: Baldur Garð- astliðnu ári og eimiig um að arsson prm. Edda. Ólafur Páls- bæta félagslxfið, son, Steindórspr. Emil Ingólfs- Stjórnarkosning fór'fram og son, Leiftur. Sigui'þór Jakobss., kosxiir vorú eftirfarandi menn í Gutenberg. stjórn og nefndir: j Félagsheimilisnefnd: Ól. Páls, Ólafur Pálsson, Steindórs-, Steindórspr. Bragi Garðars, prent, formaður. Varaform. prm. Edda. Bragi Gaiðarssoii, Eddu. Gjald- Ritnefnd: Jón Júlíusson. keri Haukur 'Siahvatsson, Fél- Bragi Garðarsson, nrm. Edda. R-tari Baldurj íþróttanrfnd: • Sveinbjörn Þetía. er óvenju.Ieg og skemmíileg ligningannynd, sem borizt hciir ira uuonctum, 14 Edda. Björnssoil, ísaf>, Bragi Garðars- agsprentsm, Garðarsson prentsm. Meðstj. Jön Júlíusson. Varastj.: son, prm. Edda. afiim. sal í híl, sínwm og. lékk fallegah. vegfaranda til að korna, ^ið Trgjnrúðujífli. ,Þ<; k;cUn kti í hástjgi, en árax'.gurinn er bara skemmíilegur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.