Vísir - 01.03.1961, Side 2

Vísir - 01.03.1961, Side 2
s VlSIR Miðvikudaginn 1. nrarz 196t' Sœjarfrétti? IJtvarpið í kyöld. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Átta börn og amma þeirra I í skóginum“ eftir Önnu Cath.-Westly; XvII. Sögulok. (Stefán Sigurðsson kennari þýðir og les). — 18.25 Veð- urfregnir. — 18.30 Þingfrétt- ir. — Tónleikar. — 19.00 Tilkynningar. — 19.30 Frétt- ir. — 20.00 Framhaldsleikrit: ,,Úr sögu Forsyteættarinn- ar“ eftir John Galsworthy Muriel' Levy; þriðji kafli 3. bókar: Til leigu. — 20.40 Einsöngui-: Axel Schiötz ' syngur óperuaríur eftir Mo- ■ zai-t. — 20.50 Vettvangur raunvísindanna: Örnólfur ; Thorlacius fil. kand. kynnir nánara starfsem fiskdeildar Atvinnudeildar háskólans. — 21.10 Tónleikar. — 21.30 ' „Saga mín“, endurminningar ; Paderrewskys; IV. (Árni Gunnarsson fil. kand.). — 22.00 FréttLr og veðurfregn- if. — 22.10 Passíusálmar (27). — 22.20: ,Hans vöggur“ smásaga eftir Gest Pálsson. (Margrét Jónsdótir). — 22.25 Harmonikuþáttur til kl. 23.05. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Bergen. Arn- arfell er á Akranesi. Jökul- fell er í Huil. Dísarfell er á Hornafirði. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fer í dag frá Ro- stock áleiðis til Hamborgar og Reyðarfjarðar. Hamrafell fór 24. þ. m. frá Rvk. áleiðis til Batumi. Eimskip. Brúarfoss fer frá New York 3. marz til Rvk. Dettross fór frá Norðfirði 27. frbr. til Dalvíkur, Akureyrar Siglu- fjarðar, ísafjarðar, S tganda- fjarðar, Bíldudals, Stykkis- 1 hólms og Faxaflóahafna. Fjallfoss fór frá Artwerpen 22. febr. til Weyn oUth og New York. Goðafosr fór frá Bíldudal í gær til rtykkis- hólms, Akarness, Keflavík- ur og Rvk. Gullfoss kom til Hamborgar 28. febr. Fer það- an til K.hafnar. Lagarfoss fór frá Norðfirði 25. febr. til Rotterdam og Bremen^ Reykjafoss fer frá- Hamborg 2. marz til Rotterdam, Hull og Rvk. Selfoss fer frá Swinemúnde 28. febr. til Gdynia og Hamborgar. Tröllafoss fór frá Rvk. kl. 13.00 í dag til New York. Tungufoss fer frá Helsing- fors 28. febr. til Ventspils og Rvk. Ríkisskip. Hekla fer frá Rvk. á morgun vestur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Hei-jólfur fer frá Leiðrétting Frá borgarlækni. Farsóttir i Reykjavík vikuna .5,—11. febrúar 1962 sam- kvæmt skýrslum 52 (50) starfandi lækria: Hálsbólga 402 (381). Kvefsótt 144 (115). Iðrakvef 26 (23). Inflúenza 26 (37). Hvotsótt 2 (3). Hettusótt 12 (12). Heilasótt 1 (0). Kveflungna- bólga 9 (8). Munnangur 4 (8). Raugir hundar 1 (0). Hlaupabóla 19 (43). Föstiunessur í kvöld. Dómkirkjan: Föstumessa kl. 8.30. Síra Óskar J. Þor- láksson. Fríkirkjan: Föstumessa 1 kvöld kl. 8.30. Sira Þorsteinn Björnsson. Hallgrímiskirkja: Föstu- messa í kvöld kl. 8.30. Síra Jakob Jónsson. Laugarneskirkja: Föstu- messa í kvöld kl. 8.30. Síra Garðar Svavarsson. Neskirkjá; Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Sira Jón Thorarensen. Stál fiskibátur Höfum í smíðum 12 tonna frambyggðan fiskibát, byggðan úr stáli. Nánari upplýsingar hjá VéEsmiðjunni Kyndii h.f. Reykjavík og hjá Jóni Jónssyni, Ránargötu 1 A. Símar 32778 — 12649 — 16439. KROSSGATA NR. 4351. Skýringar: Lárétt: 1 faratæki, 7 kusk, 8 slá fast, 10 korn, 11 milli eyja, 14 skipta í tvo hluta, 17 verkfæri, 18 um litaraft, 20 hluti úr sólarhring. Lóðrétt: 1 ílátið, 2 úr ull, 3 mælieining, 4 árstími, 5 neytir, 6 tækifæri, 9 kunna við, 12 af sauðum, 13 smælki, 15 fyrir- tæki, 16 guð, 19 tónn. Rvk. í kvöld til Vestm.eyja. Þyrill fór frá Purfleet 27. f. m. áleiðis til Rvk. ,Skjald-' breið fór frá Rvk. í gær til Breiðafjarðarhafna. Herðu- breið er á Austfjörðum. Eimskipafél. Rvk. Katla er í Hamborg. — Askja lestar á Breiðafjarðar- höfnum. Jöklar. Langjökull fór frá Rvk 21. febr. á leið til New York. — Vatnajökull fer í dag' frá Halden til Oslóar, London og Rotterdam. Loftleiðir. Miðvikudag 1. marz er Leif- ur Eiriksson væntanlegur frá New York kl. 08.30. Fer kl. 10.00 til Stafangurs, Gauta- borgar, Khafnar og Ham- borgar. Bréfasamband. Ungur kanadiskur drengur, Chris Hanratty, 255 Clare- mont Drive, Ottawa, Ont.„ Canada, hefir ritað Visi og beðið um að blaðið birti nafn hans og heimilisfang, en hann langar til þess að kom- ast í bréflegt samband við einhvern jafnaldra sinn. Chris er 14 ára og á mörg áhugamál, þar á meðal frí- merkjasöfnun, en auk þess er hann mjög áhugasamur um stjörnufræði og á sjálfur stjörnukíki. Einnig' hefir hann áhuga fyrir knatt- spyrnu og íshockey. Beiðni hans er hér með komið á framfæri, og þess skal getið um leið, að hann var eitt sinn í skóla í Los Angeles, og þar var hann bekkjarfé- lagi íslenzks drengs. Vill ekki einhver skrifa honum? Þau slæmu mistök urðu við prentun Vísis í fyrradag, að birt var skrá um verðlag á ýmsum nauðsynjum, sem á ekki við nein rök að styðjast. Þetta leiðréttist hérmeð og verður hin rétta skrá birt á morgun. Frá Bæjarráðsfundi. Á bæjarráðsfundi 24. f. m. var samþykkt að veita Hjalta Lýðssyni leyfi til kvöldsölu að Grettisgötu 64. Vatnsdælur Kúplingsdiskar fyrir Crevrolet, Ford, Kayser, Willy's. Póstsendum. BILABIÐ Laugavegi 168, sími 10199. Lausn á krossgátu nr. 4350. Lárétt: 1 rákir, 6 ras, 8 ys, 10 af, 11 dáfagra, 12 dr, 13 an, 14 Odd, 16 kassi. Lóðrétt: 2 ár, 3 kafalds, 4 ís, 5 lydda, 7- afana, 9 sár, 10 ára, 14 oa, 15 ds. 106.54 38.10 38.64 551.00 532.45 736.80 11.88 Gengisskráning. 8. febrúar 1961. (Sölugengi): 1 £ .......... 1 US$ ......... 1 Kanadadollar 100 d, kr. ... 100 n. kr. .. - 100 s. kr. 100 finnsk mörk 100 fr. fr..... 100 belg. fr. .. 100 sv. fr. ... 100 Gyllini 100 tékkn. kr. 100 v.-þ. mörk 1000 lírur ... 100 austi. sch. 100 pesetar ... Vöruskiptalönd Gullverð isL kr SKIPAUTCCRÐ RIKISINS Skjaldbreið vestur um land til Akur- eyrar 4. marz. Tekið á móti flutningi í dag til Tálkna- fjarðar, áætlunarhaína við Húnaflóa og Skagafjörð svo og til Ólafsfjarðar. Far- seðlar seldir á föstudag. M.s. Herðubreið austui' um land í hringferð 4. marz. Tekið á móti flutningi í dag til Horna- fjarðar, Djúpavogs, Breið- dalsvíkur Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarð- ar, Vopnafjarðar, Bakka- fjarðar, Þórshafnar og Kópaskers. — Farseðlar seldir á föstudag. Vilja kommúnistar efna til „alþingis götunnar"? Æsingaræður á fundi kommúnista í gær. A fundi konunúnista í Aust- urbæjarbíói í gær kom í ljós, að þeir eru reiðubúnir til að beita hvers konar brögðum og ör- þrifaráðum til að æsa fóik upp til andstöðu gegn samkomulag- inu við Breta. hausa. ÖIl brezka „pressan“, ein voldugasta „pressa“ ver- aldar kvartar sáran fyrip hönd brezkra hagsmuna. En hvað um afstöðu ríkis- stjórnarinnar, stjórnarandstöð- unnar og raunar -allrar þjóðar- únnar til Alþjóðadómstólsins. Einai Olgeiisson hélt saitta Ejnar Sagði á fundinum í gær en mjög ofstækisfulla ræðu. 'að nú væri útilokað að við gæt. Sakaði hann ríkisstjórnin um um tekið okkur allt landgrunn- þjónkun við brezka auðvaldið, ið Alþjóðadómstóllinn mundi að hún hefði komið í veg fyrir aldrei fallast á það. Ef við gerð. frekari útfærslu landhelginnar' um samninginn við Breta gæt- með því að heita að geia ekki um vig gkki kunzað dómstólinn annað i lndhelgismálinu en það Qg tekið landgrunnið með ein- eitt, sem Alþjóðadómstollinn hJiða aðgerðum og óstuddir> gæti fallist á og í lok ræðu sinn- eins Qg sjálfsagt er ar hvatti hann fundarmenn til | iað mótmæla samningunum við j Höfum við nokkurn tima Breta með öllum þeim ráðum, reynt að hunza dómstólinn? sem tiltækileg eru. Mátti skilja Höfum við ekki alltaf tekið til- á Einari að nú væri timi til lit til hans við útfærslu land- kominn að efna til „alþingis helginnar? Hefur okkur nokk- götunnar“ líkt og 30^ marz 1949. urn tíma komið annað til hug- Þetta er annars ekki í fyrsta ar en að fara að lögum í þessu sinn sem Einar Olgeirsson sak- mikla hagsmunamáli okkar? Framh. af 1. síðu. ar ríkisstjórnina um að vinna j Nei. Alla tíð síðan við tókum bandalag til varnar gegn komm í þágu erlends auðvalds. Hann að færa út landhelgina höfum únisma og' vegna „gagnsleysis opnar varla munninn án slíkra við byggt á dómum Alþjóða- Sameinuðu þjóðanna“, og ræð- aðdróttana. Það má þó öllum dómstólsins, eða látið færustu ur þetta bandalag nú yfir 21.000 vera ljóst að nú eins og áður lögfræðinga í alþjóðarétti anna her, en stjórn Gizenga í hugsar ríkisstjórnin fyrst og kanna réttmæti þeþiri'a að- Kongó 776.60 Stanleyville yfir 8000. Athygli fremst um hagsmuni íslenzku gerða, sem okkur hefur staðið 76.20 | vekur, að ekki er veitzt neitt að þjóðarinnar. ;hugur til. Þegar v-stjórnin færði 880.90 Gizenga persónulega, og þess 1005.10 vegna kviknað grunur um, að 528.48 jrikk: eigi að spilla neinunm 912'70; tæla æ,ium til að ná pólitísku. 61 29’ 146 35 en váðstefna steadur fyrir dyrum á Mada-; 100 14iga$car um KonS' 3 Pg er það sú 100 gull* ^ sama> z?111 upphaflega átti króour =» 0.0233861 gr. af^ halda í Genf. en heppilegra skíru gulU. * þótti yolja annan fundarstað ‘ Brezka „auðvaldið“ sem út landhelgina 1958 þorði hún hér á hlut að máli, útgerðar- ekki að breyta grunnlínu vegna hringarnir í Grimsby, Hull og þess að hún óttaðist dóm Al- fh-iri fiskveiðibæjum á þjóðadómstólsins og að sú Bretlandi eru hundóánægðir. breyting yrði ekki í samraemi Þeir ruku á fund brezk fiski- við alþjóðalög; Áxið 1952 þegar álaróðherrans um miðnættið við færðtim -landhelgina út í 4 að fr'étzi hafði af sam- mílur og Bretar mótmæjku komúlaginú. >eir kpmu út af kyrjuðu ktMnmúnistaleiðtogapi- fundi ráS&W'ram nicO hengda Framb. á 8- síðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.