Vísir - 01.03.1961, Síða 7
Miðvikudaginn 1. marz 1961
VÍSIE
Þjóðleikhúsið:
Tvö á saltinu.
Höfundur: Wiiliam Gibson, leíkstjóri: Baldvin Halldórsson.
Ekki þurfa menn að kvíða og hvort heldur sína leið. j beggja leikenda. Kristbjörg
fyrir að horfa á sjónleikinn Baldvin Hálldórsson hefur ’ sýnir af meiri sannleik skip-
„Tvö á saltinu“ sem Þjóðleik- lagt mikla rækt við að setja j brotið, það sem.hún á að túlka,
húsið er farið að sýna. Þótt leik þetta verk á svið og víðast hvar og síðan lífsþorstann og ham-
endur séu aðeins tveir og reyni tekizt með1 ágætum. Þó hefði j ingjuleitina og seinast hina
talsvert á þolrif þeirra, þá hann mátt ,,tukta“ það meira j miklu upprisu. Reyndar eru
halda þau athygli gesta vel vak til eftir eigin höfði, ,,lyfta“ því j leikslok frá hendi Jóns Sigur-
andi hátt á þriðju klukkustund, lítið eitt, stytta þagnirnar eða j þjörnssonar góð, en skortir ( danskri íslenzku, eins og við
hléin og losa sig við óskapnað j jafnvel snöggheit til að gera bregður í þessari íslenzkun.
þau svo sérkennileg, sem höf- Með tilliti til þessa hálfunna
afsökun fyrir sjálft Þjóðleik-
húsið, enda þótt sagt sé,
að hér er úm mjög óvenju-
lega vandleystan hnút að ræða,
að taka hálfkarað verk til
flutnings. Mér skilst, að áður
hafi góður þýðandi hafnað þvi,
að leysa verkið af hendi. Enda
þótt til hafi komið mikið sjálfs-
traust, og reyndar góðir kaflar
í þýðingu, þá sannast hér sem
oftar, að fyrst og fremst þarf
þýðandi að kunna til hlítar
málið, sem þýtt er úr, og hreint
ófært, enda þótt til stílbragða
sé ætlað, að leysa hnútinn með
scm þau eru á sviðinu.
þýðingarinnar, sem vitaskuld
Leikritið er reyndar ekki mæðir þó enn meira á hinum á-
snilldarlega byggt, lopinn of gætu leikendum, að þurfa að
mikið teygður á köflum og íáta allt það út fyrir sínar var-
leikslok tæpast rökræn. Á hinn ír
bóginn er hinu nýfullorðna
Nú kemur til talsverða mála,
hvernig í ósköpunum eru verk-
, _ _ . , , .. efnin af hendi leyst í þessum
vert m a. það að sigla hjona- , , . _ , ,
v Á - t + f + • ieik tveggja. Það sem.vió flest-
fólki (eftirstríðskynslóðinni,
sem þegar er búin að reyna tals
undur lætur þau vera.
verks verður að segja að hin-
Ekki verður hjá því komizt um aðilum sé nokkur vorkunn,
að minnast á þýðingu þessa en bafi leyst sitt óöfundsverða
leikrits á íslenzku, sem er væg- verk mætavel af hendi.
ast sagt hrákasmíð. Það er ekki G. B.
um blasir er þetta, að hér hljóti
að vera mikil þolraun, og það
er reyndar satt. Jón Sigur-’
björnsson í hlutverki hins
flúna eiginmanns bætir ekki
við hróður hans, og er þó flest
bandi í trand) lýst af svo tærri
hreinsklni og manneskjulegri
næmni án tepruskapar að á-
hofrandinn þekkir þær eins og
heimafólk áður en varir. Þetta
er raunsætt verk í bezta skiln-
ingi, ýmislegt gróft sagt um-!
búðalaust eða gefið í skyn þann vel um' lelk hans- Það bl'eSður
ig, að það verður hreint og Sem sagt enn við 1 leik Jóns- að
beint fallegt. Enda þótt hin mis honum takist ekki nægilega að
heppnaða dansmær Cittel, kæm ”gleyma s3álfum sér“- Ekki er
ist vart gegnum hreinsunareld að því að sPyria’ að Jón lysir
siðapostula, hlýtur hún samt að tlðum æðlvel lnn 1 þessa ein;
finnast flestum fágætur gim- EenniieSu peisónu, sem irá,
seinn, sem lent hefur á haug- höfundur hendi er i rauninni
um, ekkert hefur skemmt klofningnr eða máske ófullgerð
hjartalag hennar, þótt ætla Persdna. Því er hann alls ekki
mætti, að hún væri farin í hund öfundsverður af sínu hlutverki,
ana. Leikritið er ,,harðsoðið“ sem kemur reyndar í leikslok
skáldverk. Þessar skipbrots- errsamlega á óvart. Hinsvegar
manneskjur á flótta harka hvað ( er Kristbjörg Kjeld ákaflega
eftir annað af sér, þær eru til, raunsæ í sínu hlutverki, og
skiptis börn eða iífsreyndar, ehki úr vegi að minna á það,
manneskjur. En hvenær, sem j ad eftir skil hennar á hlutverki
þau virðast hafa fast land und- hennar Önnu Frank, er tími
ir fótum og hillir undir ham- j til kominn að leikhúsgestir
ingju þeirra. rís veggurinn æ. hastti að klifa á því, að hún sé
ofan í æ milli þeirra. Samvera j sífellt að endurtaka þetta hlut-
þeirra og kynni hafa leitt þeim (verh. Kristbjörg hefir margt
fyrir sjónir, að svo binð-megi seðivel gert síðan, enda þótt
ekki standa. nú verði þau að gengið hafi í berhögg við hug-
rara að taka sig á. hvort á eigin [ myndir fólks eins og t. d. sem
spýtur. Og svo lýkur þeirra Ragnheiður Brynjólfsdóttir í
sumarlönvu samvistum, þess-1 ,.Skálholti“. Það vantar reynd-
um þýðingarmiklu ævisnöl ar á, að nægilega speglist for-
þeirra, mannsævi í hnotskurn, tíð þessarar persónu í meðför
Úr lcikritinu „Tengdamamma11 hjó Leikfélagi Hafnarfjarðar.
Talið fró vinstri: Ari (Harry Einarsson). Ásta (Svandís Jóns-
dóttir) og tengdamamma Björg ó Heiði (Inga Blandon).
Leikfélag Hafnarfjarðar:
Tengdamamma.
Höíundur: Kristín Sigfúsdóttir,
leikstjóri: Eiríkur Jóhannesson. j ..
söluverðs hér innanlands. Nú er
Leikfélag Hafnarfjarðar tek-i Þó er hún ekki upp á sitt bezta þessi innstæða er hinsvegar þrot:
í þessu leikriti. Það er stund- in- °S hvi ekki lengur hægt aö
um reisn yfir hennar leik, en komast hjá hækkuninni.
Stálbátur —
Framh. af bls. 32.
ur nú brotið allar brýr að baki'
sér, selt bílinn og ætlar á sjóinn.
á nýjum bát. Marínó hefur sjálf-
ur unnið við smíði bátsins, aðal-
lega við tréverk. Til að foyrja
með býst hann við að fara á.
handfæraveiðar.
Kostnaður við bátinn er áætl-
aður um 550 þús. kr., og virð-
ist ástæða til að vona, að hann,
fari ekki fram úr því. Hefur
Fiskveiðisjóður Islands lofað'
láni, er nemi 50% af matsverði
bátsins, en Landsbankinn lán-
aði um 200 þús. kr. til byrjunar-
framkvæmda.
„Það ber öllum saman um.
það,“ sagði Jón Jónsson fram-
kvæmdastjóri Kyndils í gær,
„að þetta sé mjög heppileg;
stærð á bátum, og á ég þar
bæði við sjómenn og tæknilega.
sérfræðinga. Það segja allir, að=
þetta sé framtíðarskip.“
! „Og er meiningin að haida.
áfram?“
j ,,Já, það er meiningin. Að>
sjálfsögðu vonum við að fá.
I kaupendur að þessum bátum.
j okkar, og þá er auðvitað ekkí:
að spyrja að framhaldinu —
en jáfnvel þótt svo fari, að þeir
standi ekki í biðröðum, þá höld-
um við kannske áfram hvort
eð er . . . . “
(mttsalttt
hitfhhttr.
Verðlagsstjóri hefur í dag’
auglýst nýtt verð ó gasolíu, er
felur í sér hækkun um 7 aura*
ó líter.
Þessi hækkun stafar af verð-
hækkunum, er átt hafa sér sta5
á gasolíu erlendis undanfarna
mánuði. Vegna þess að ínn-
stæða var til á þeim verðjöfn-
unarreikningi fyrir olíu, er
| verðlagsstjóri heldur, hefur-
j verið hægt að kamast hjá þvi:
j fram að þessu, að hin erlenda,
hækkun leiddi til hækkunar út.
ur nú til meðferðar leikrit, sem
lilotið hefir vinsældir, sem
skiljanlegar eru og það hlaut svo sem bregður einnig' fyrir í
fyrir meira en mannsaldri og ieik hjá öðr.um þátttakendum,
má gjarnan varðveita, sem sé eins og Eiríki Jóhannessyni og
!„Tengdamamma“ eftir Krist- Ragnari Magnússyni, þá skortir
ínu Sigfúsdóttur. hér á leikstjórn og sannan leik-
Út af fyrir sig er það afrek, sviðsbúnað.
ómenntaðrar sveitakonu að!
Viðskiptamálaráðuneytið,
28 febrúar 1961.
Bergmál —
Framhald af 6. síðu.
j að höfundur gerir sér ekki ætíð
jljóst, hvort hann hefir í smíð-
um sögu eða leikrit. Samt eru
í verkinu þó nokkur leiftur
leikrita.
Leikfélögin í námunda við
.höfuðborgina hafa samt ekki
ísett metnað við það sem gerist
jhér í bænum. Og eg skil það
jreyndar ekki, að þeirra verk
, eigi að telja-sem aðeins smá-
I stundargaman „úti á landi“
I
jÞað er gleðilegt að það skuli
vera til í nágrannaleikfélögum
sú leikgleði, sem raun er á. En
^ á hinn bóginn verður þetta
j eins og hjáróma rödd, að nóg
jsé látið ráða að tjalda því, sem
jtil er í einhverjum hópi áhuga-
: fólks.
j Það fer þó að vonum, að
„Tvö á saltinu“: Kristbjörg Kjeld (Gittel) og Jón Sigurbjörns- kraftur fenginn að láni ber af,
son (Jerry). | sem sé leikkonan Inga Blandon.
, , En þrátt fyrir allt hafa leik- enSa mannasiði, og að hvorki
jsetja saman leikrit sem þetta. húsgesti,. Leikfélags Hafnar- Landspítalinn né Hjúkrunar-
iÞað hlýtur að hafa ýmsa van- fjarðar um ágæta jeikstund hjá kvennaskólinn hafa hirt um a&
kanta og ber þess mörg merki, Tengdamömmu, og hún er vei kenna slík fræði, þótt þess væri;
nrS hnfnnHnr cói* e* h-b-i . , . ! fnll UXvf T7/-r o-P
þess verð að horfa a hana.
G. B.
Frænda Bretadrotlningar,
full þörf. Eg fullyrði, af eigin.
j reynslu, fyrr og síðar, að slik;
j framkoma sem þessi kemur
hvorki fvrir á Landakotsspítala.
jarlinum af Harewood hef- ne á Hvítabandinum. Eg hef
ur vcrið boöið til So\’étríkj-
anna sem forstjóra Edin-
borgarhátíðarinnar Þekktist
hann boðið og verður hann
fyrstur manna í konungs-
ættinni til að hr-imsækja
Sovétríkin.
Johan Rönning h.f.
Raflagnir og viðgerðir á
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Sími 14220.
Jonan Rönning h.f.
fyrr orðið þess var, að sá hugs-
unarháttur að ailt fólk, sem.
ekki ber hjúkrunarkappa á.
höfði sér, séu hundar, sem engu.
beri að svara, aðeins að vísa á
dyr með fyrirlitningarsvip, jafn-
, vel þótt það sé á þeirri leið,
er alveg óþekktur nema á Land-
spítalanum einum.
Ó, E.
Aths. Að því er Bergmál veit:
bezt, bera sjúkiingar, sem legið
hafa á Landspítalanum hjúkr-
unarfólkinu hið bezta orð, og'
sú framkoma, sem bréfritari lýs-
ir, er vonandi alger undantekn-
ing, en ekki afsakanleg.