Vísir - 01.03.1961, Síða 11

Vísir - 01.03.1961, Síða 11
M:5vikuidaginn. 1. marz 1961 VISIE -Ui Sérstaða — Framh. af bls. 12. fundinum og lýstu allir yfir á- nægju sinni yfir þessari lausn. Félag íslenzkra botnvörpu- skipaeigenda hefur einnig sent frá sér á- skorun til Alþingis um að sam- þykkja framkomna þingsálykt- unartillögu og fagnar þessari lausn fiskveiðideilunnar við Breta og telur að með samþ. þennar yrði stigið heillaríkt 'spor í þessu þýðingarmikla hagsmunamáli þjóðarinnar. Sjómannafélag Reykjavíkur skorar á Alþingi að samþ. framkomna tillögu til þingsá- lyktunar um lausn fiskveiði- deilunnar. Stjórnin bendir á að hin auknu svæði innan fisk- veiðilögsögunnar verða íslenzk héðan í frá og að partur úr þrem árum, sem Bretum verð- ur leyft að veiða á takmörkuð- um svæðum, er ekki nema augnablik úr sögu þjóðar. Visir er ekki kunnugt um neinar andstæðar ályktanir fag- félaga, nema Sveinafélags hús- gagnasmiða, sem sjálfsagt er þung á metunum!! Rétt er að geta þess, að Jöt- Hvað geröi Lúðvík? Þjóðviljinn spyr í morg- un, hvers vegna allar grunn- línur hafi ekki verið leið- réttar i samkomulagi því, sem kostur er á að gera nú við Breta. Það hafi einmitt verið heimild til þess frá ráðstefnunni í Gepf 1958. I þessu sambandi er enn eðli- legra, að menn spyrji, hvers vegna hetjan Lúðvík gerði þetta ekki 1958. Þjóðviljinn ætti að svara bví, hvers vegna breytti Lúðvík land- helgiskappi engri grunnlínu 1958? JAIVIVAR |ö(,lR ☆☆☆ EFTIR VERUS ☆☆☆ Sagan af Edwin H. Land og myndavélinni -4r Fyrirspurn hefur verið gerð “ | í lávarðadeild brezka þings- ins, hvort ekk.i sé þörf breytingar á hegningarlög-^ gjöfinni, bar sem núgild- andi lög nái ekki yfir þá, sem myrða sofandi. unn í Eyjum, sem kommúnistar ráða, þorði ekki að ræða málið í gærkvöldi. Mfanxllinu iHttilisitt tíiið: F.H. stúikurnar unnu Reykja- [iii%3istarana i gaer. i'iininðása leikir voru lisíðir um helgiua. Handknattleiksmeistaramót Is- lands hélt áfram um helgina, og jóru fram 15 leikir. Sú ný- breytni var, að hluti mótsins fór fram í KR-húsinu, vegna þess að Háloga:lands-húsið er orðiö svo ásetið. Á sunnudag fór fram leikur í mfl. karla 2. deild, og vann Víkingur Þrótt 25:8 (13:9 i hálfleik). Þetta var ekki fjör- ugur leikur. Þó voru góðir kaflar í honum. Dómari var Daníel Benjamínsson, og dæmdi vel. Víkingar virðast stefna á- kveðið í 1. deild, en þeir eiga eftir að leika við ÍA. Þróttur hefur tapað tveimur leikjum, og voninni um að komast upp að þessu sinni. Þá fóru einnig fram tveir leikir í mfl. kvenna: Vaiur vann Ármann 7: 4. Ármannslið- ið er ekki líkt því eins sterkt og undanfarin ár. Hinn leikur- inn var milli FH og KR. Þessi lið mættu til leiks og höfðu ekki tapað leik fram að þessu. FH hafði að vísu gert eitt jafntefli. Strax í byrjun leiks tók KR forustu, og virtust stúlkurnar taugaóstyrkar, ekki grípa og ekki ná spili KR, en þær pöss- uðu Gerðu, og þaö virtist smátt og smátt draga a KR; höfðu þær aðeins mark y ir í hálfleik, 4:4. 1 síðari hálileik kom FH strax með örugga: : leik og náði yfirtökum og hélt y . im lil leiks- loka, og unnu FiJ. -túlkur 19:9.; Jóhann Gíslasori dærndi vel.! FH hefur sýnt.í fcessu móti hve mikið ar geöu iuiodknattleiks- j fólki er fcar ú A<5 skipa. 1 18 leikjum' á þtsr móti hafa þeir: unnið 13 þeirra, gert jafntefli í 2 og tapgð 3. Þeir sendu níu -flokJts lil roótsins. KR, sem sendir 10 flokka, hefur unnið 5, eitt jafntefla, gert eitt jafn- tefli og tapað 10 af 16 leikjum. Víkingur, sem sendir einnig 10 flokka. hefur unnið 12 leiki og tapað 3 af 15 leikjum. Aðrir leikir um helgina voru: KR—Breiðablik, 2. fl. kv. 8:4 Víkingur—FH, 3. fl. k. Ba. 7:4 Þróttur—KR, 2. fl. k. Aa. 18:8 Valur—ÍBK, 2. f. k. Ab. 16:13 Víkingur—ÍBK, 2. f. kv. Ab. 2:1 ÍBK—Þróttur, 3. fl. k. Ba. 11:8 Framt.—KR, 3. fl. k., Bb. 9:5 Valur—ÍR, 3. fl. k., Bb. 12:5 Víkingur—ÍBK, 3. fl. k., Ab 6:3 Fram—KR, 2. fl. k., B. 11:6 ÍR—iBK, 2. fl. k., Ab. 17:10 Haukar—Valur, 2. fl. k., B. 7:6 4) Dag nokkurn á meðan styrjöldin geisaði, tók Land Ijósmynd af annari dóttur sinni. Hún krafðist þess að fá að sjá myndina þegar í stað, og gat ómögulega skilið skýr- ingar föður síns á því að það mundi taka marga daga að framkalla filmuna og kopíera myndirnar. Spurningar hennar komu Land til að fara að hugsa um vegna hvers það væri, að ekki hefði verið smíðuð mynda- vél, sem gæti skilað myndun- um strax.---------Land hafði mjög mikið að gera í sambandi við ýmsa framleiðslu í þágu hernaðaryfirvaldanna, en samt sem áður ákvað hann að hann skyldi reyna að finna upp að- ferð til að fullgera myndir strax og þær voru teknar. Hann átti þann eina tíma aflögu, sem hann hingað til hafði notað til hvíldar. Þetta gerði allt rann- sóknarstarf tafsamt, en hann átti ekki annara kosta vöj — -----Þegar stríðinu lauk 1945, gat Land einbeitt sér að myi\d- inni. 1947 hafði honum tekist að fullgera fyrstu myndavélina, sem framkallaði og fullgeriði myndir á skömmum tíma. í vél- inni voru lítil hylki, sem ip,pi- héldu nauðsynlega vökva. Þeg- ar þau opnast, dreifist vökvinn yfir filmuna. Það tók aðeins 60 sekúndur að framleiða full- gerða mynd á þennan liátt. 5) Vélin er einföld í meðför- um, örugg og f ljót og þessir eiginleikar gerðu það að verk- um að vélin náði strax miklum vinsældum meðal almennings. Það voru ekki aðeins áhuga- menn og aðrir, sem sáu að hér var komið tæki, sem gæti verið þeim til mikillar hjálpar við vinnuna. í dag eyða Bandaríkja menn meira fé í Polaroid myndavélar en í nokkra aðra gerð. — — — Nú hefur Land heppnast að , framleiða filniu fyrir alla liti í Polaroid mynda- vélina. Þegar hann var að full- gera þessa tegund filmu, fann þá, að mcð því að nota svart- hvítar ljósmyndir með filter- um, var mögulegt að framkalla litmyndir í eðlilegum litum. sem gerðar höfðu verið allt frá dögum Newtons. — — — Edwin II. Land hefur náð undraverðum árangri í að stuðla að framförum á sviði ör- yggismála og lífsþspgiþdft. Hing- að til hefur hann fengið 217 einkaleyfi á ýnisiun upji- finningum á sviði myndayéla og sjóntækni. Hann ei\ ívuj'nd vísindaverzlunarmanna Banda- ríkjanna í dag, og heldur stöð- ugt áfram að reyna að fr&mleiðá betri vöru, og leggur. sig í líma til að ná settu marki. (IJndir.) Eitt íslandsmet á sund- móti Ármanns í gær. HrafsMdur GuBmundsdóttir synti 100 m. kringusiBid á 1,22,5 — tími á 50 m. 38 s. Sundmót Ármanns fór fram í Sundliöllinni í gærkvöldi. Þar setti Hrafnhildur Guðmimds- dcttir, ÍR, nýtt íslandsmet í 100 m bringusundi, og var tíini liennar 122.5 min. Millitími liennar á 50 m var 38.0 sek., og er það líka nýtt íslandsmet. Önnur úrslit urðu sem hér segir: 100 m bringusund karía: 1. Guðm. Gíslasn íR 1.00.0 min 2 Þcrjt Ingólfsson fR 1.03.3 - 3. Guðni. Sigurðss. ÍR. 1.04 6 160 m britigusund dreng ja: 1. Ólafur Ólafssn, Á 1.21. 2. Sig. Ingólfss, Á 1.23. 3. Grétar Bjarnas., SA 1.24. 100 m bringusund kvenna: 1. Hrafnh. Guðmndsd., ÍR (íslandsmet) 1.22. 2. Sigr. Sigurðard, SH 1.28. 200 m bringusund karla: 1. Einar Kri.stjár.s.s, Á 2.46. 2. Sigý'Sigii' ðssofc, SA 2.47, 3. Guðm Samúelss., 2.48 i ' 0 m skriðSund drengja: : 1 G'.ð-.: Þ- HWffcayoú, 7r'-. V-Í: Ðavíö' Valgarðssrr. ÍBK 0 — 5 6 5 — 3 — 3 — 4 — 9 — S.Þröstur Jónsson, Ægi 31.3 50 m flugsund karla: 1. Pétur Kristjánsson, Á 30.5 2. Guðm Gíslason, ÍR 31.5 3. Guðm. Sigurðsson, ÍBK 34.0 50 m skriðsund telpna: 1. Margrét Óskarsd., ÍBÍ 33.6 2. Inga Þ. Geirlaugsd., SA 39.5 3. Lilja Sveinsd., SA 41.5 50 m bringusund telpna: 1. Sigrún Jóhannsd., SA 42.5 2. Kolbrún Guðmundsd ÍR 45.4 3. Ólöf Björnsd., UMFR 46.0 i 50 m baksund drengja: ] 1. Davíð Valgarðsson, ÍBK 37.5 1 2. Sigurður Ingólfsson, Á 37.7 3. Guðm. Þ Harðars., Ægi 39.2 1 100 m r.kriðsund kvenna: 1 1. Hrafnh. Guðmunds.. ÍR 1.08.0 mín. 7. Agúsía Þorsteinsd..Á 1.08.9 . rörét Öskársd . ÍRÍ 1.14.0 Maríon Bramis — Framh. af 3. síðu. Sek. ,30 3 30:5 I Boðsund: . ' -Svoit ÍR ■'ávöit KR á báto, sem var ekki m. langur, með 19 m borð, vegalengd sem mílur, á 41 degi, án missa nokkurn af áhöfr Átta menn af Boun innfæddir menn fylgdu Christian >'■' upp til þess að n ’r : unni Pitcairn, 1,78 ! reisnarmenn dvöj,ý Tahiti, en það át i 'að verða þeim d : eins og Christian ' að freiaátan P. sem eftir dvclclu mánuðum sfða: Englands. Að skipinu á. á bei mle :tókst að komn iu 2.22.6 mfn mnnna undir iö 2.22.3 — 2..31.0 — iir. :.;an ý fct. - ,.ni þi PfSVki nema 7 enn um ar 3.618 iiess að linni. og 19 Tahiti rin lagði nd á eyj- 18 -upp- lýram, á ‘iar eftir ■\ ð fór, 'vunað, •tti þá • ú'i 18 þá til kktist samt :sngr- Eng- ngd-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.