Vísir - 13.03.1961, Blaðsíða 1

Vísir - 13.03.1961, Blaðsíða 1
II. árg. Mánudaginn 13. marz 1961 59. tbl. sjást fjallagarparnir fjórir utan í bergvegg Eigertinds, sem heitir raunar Eigerveggur. Mynndin var tekin á miðvikudag, þegar þeir voru konmir 11,000 fet upp, en þá voru þeir líka komnir að síðasta og erfiðasta áfanganum. _ | Samkontulag á fundi Kongóleiðtoga I el£ii'i’p/i tlu /• ttð vttB'ki: Voru 144 st. að klíla tind, en 6 klst. niftur. Einstæft afrek er Eigerfindur var klifinn i sl. viku. Fjórir fjallgöngumonn luku því afreki í gærmorgun, að klífa Eigertind í Sviss norðan- verðan, en bað er í fyrsta skipti sem tekizt hefur að vetrarlagi, að klífa tindinn þeirn megin og að minnsta kosti 30 manns hafa látið lífið við slíkar tilraunir fram að bessu. Þeir félagar, þrír Þjóðverjar og einn Austurríkismaður, hófu fjallgönguna s.l. mánudag og voru á 7. sólarhring að komast upp og útvarpað var og sjón- rpað um alla álfuna klifinu, li og myndum. Þeir félagar komust niður aftur í gær og voru 6 klst. á leiðinni eða álíka margar klukkustundir og þeir voru sólarhringa að komast upp, enda fóru þeir aðra og hæg- ari leið niður. Tindurfnn er 13.200 fet á hæð. Var þeim fagnað af miklum innileik af fjölda manna. Fjallgöngumennirnir þakka það nákvæmum undirbúningi Framh. á 11. sí3u. Sambandsríki verði stofnað og verði Kasavúbú forseti þess. Giaenga verði útltegur fjer. hufni hnnn aðild nð hinu nijjjti riki. Ráðstefnu Kongóleiðtoganna í Tananarive á Madgascar er lokið og var í lok hennar birt yfirlýsing um samkomulag um stofnun sambandsríkja Kongó og verði Kasavúbú forseti þess. Sambandsráð skipa forsetar þeirra 8 sambandsríkja, sem taka þátt í stofnun hins nýja ríkisins og verður Kasavúbú í forsæti á fundum þess. Ráðið fer með sambandstengsl og öll þau mál sem varða samband ríkjanna og utanrkismálin. Kasavúbú tilkynnti og að ef Gizenga forsætisráðherra stjórnar Lumúmbasinna í Stan- ■ leyville vildi ekki aðhyllast fyrirkomulagið yrði hann gerð- ur útlægur. Ákveðið var að senda nefnd manna til New York tií þess að gera Allsherjarþinginu grein fyrir samkomulaginu. Enn var skýrt frá bréfi til Sameinuðu þjóðanna, þess efn- is, að þess sé vænst að aftur- kölluð verði heimildin til gæzluliðsins, að beita vaJdi, — hennar sé ekki lengur þörf. Haft er eftir Tsjombe forsæt- isráðherra Katanga, sem talaði við fi'éttamenn að fundinum loknum: Við höfum leyst vanda- mál okkar sjálfir og nú er höfuðnauðsyn, að bæði í löndin í austri og löndin í vestri láti okkur í friði. Ógerlegt er að spá neinu á þessu stigi málsins hversu þess- um áformum reiðir af, og minna má á, að Sovétríkin og sum Afríkuríkjanna, þau, er studdu Lumúmba, hafa viður- kennt stjórn Gizenga sem hina einu löglegu stjórn landsins. í fyrri fréttum hafði verið sagt frá því, að miðað hefði í áttina til samkomulags um það, að Sameinuðu þjóðirnar fengu aftur fúll afnot hafnanna í Matadi og Kongó. Móðir myrti son sinn. tKona nokkur í Valetta, höfuðborginni á Möltu, hefir verið dæmd fyrir að hafa myrt átta ára gamlan son sinn. Maður hennar var í vitorði með henni um þenna hræðilega verknað og var hann dæmdur í 20 ára þrælk unarvinnu fyrir sinn þátt. 62 japanskir námamenn farast í kolanámu. Umræðurnar í kvöld. Umræðum um vantrauststil- lögunla á ííkisstjórnina, verður útvarpað í kvöld, og hefjast kl. Skipzt á orðsendingum um fiskveiðideiluna. Dómsmálaráðherra lagði til sakaruppgjof vegna brota síðan 29. apríl í fyrra. Sl. laugardag tilkynnti utan- innar, þar sem fallizt er á ríkisráðuneytið, að þann dag lausn fiskveiðideihmnar á þann hefði sendiherra Breta í hátt sem greinir í ályktun Al- Reykjavík, Mr. Andrevv C. þingis. Stewart, afhent orðsendingu | Dómsmálaráðherra fagði um samkvæmt ályktun Alþingis : leið til við forseta íslands, að frá 9. þ. m. uin lausn fiskveiði- j veitt yrði sakaruppgjöf vegna deilunnar. Um leið afheniti þeirar landhelgisbrota sem endiherrann utanríkisráðherra, framin hafa verið frá 29. apríl Guðmundi I. Guðmundssyni, sl. ár. orðsendingu brezku stjórnar-1 Utsvar kaupfélags var hækka5 um 200 þús. kr. Eitthvað þótti bogið við bókhald Kaupfélags Skagfirðinga. Alís voru rúmlega 90 menn í kættu Hörmulegt námaslys hefir V orðið í Japan, og biðu 62 kola- námamenn bana. Hörmulegt slys varð í Japan í sl. viku, er eldur kom upp í námu og 62 menn biðu bana. Gerðist þetta skammt frá borginni Fukuoka, og kom eld- urinn upp í göngum, sem eru í 2000 metra dýpi. Var í fyrstu alín nokkpr von til þess, að unnt mundi að bjarga einhverj- um mannanna þrátt fyrir mik- inn reyk og hættulegar gas- tegundir, en er sólarhringur leið, án þess að hægt væri að komast á slysstaðinn, fóru vonir manna dvínandi, enda fór svo að allir mennirnir voru taldir af í lok sl. vika. Alls voru 29 menn að auki í hættu í nánv- unni, en þeir björguðust með því að brjótast gegnum logandi loftdaeluklefa. 26.00. Röð stjórnmálaflokkanna íj umræðunum er þessi: Fram-| sóknarflokkur, Sjálfstæðisflokk ■ ur, Alþýðubandalag og Alþýðuj flokkur. Ræðutími er 25—30 mín, í fyrri umferð, en 20—25 mín. i þeírri seinni, þannig að saman- Jagður ræðutími hvers flokks verður 50 mínútur. Þegar Vísir fór í prentun, var ekki hægt að fá upplýsingar um það, hverjir raeðumenn flokkanna y.rðu. Frá fréttaritara Vísis. Sauðárkróki, 10. marz. Svo sem lesendum Vísis er kunnugt, kærði Kaupfélag Skagfirðinga útsvar sitt til bæjarsjóðs Sauðárkróks fyrir árið 1959 fyrir niðurjöínunar- nefnd. Upphæðin var 430 þús. krónur. Niðurjöfnunarnefndin fjall- aði um kæruna og taldi hún einsýnt, að ekki yrði um neina lækkun að ræða á útsvarinu. Hinsvegar uiðu þessi kærumál til þess, að einhverjar grun- semdir vöknuðu hjá niðurjöfn- unarnefnd í garð Kaupfélags Skagfirðinga. Var fengínn lög- giltur endurskoðandi úr R.vík til að hnýsast lauslega í bók- hald kaupfélagsins. Eitthvað athugavert þótti koma í ljós við endurskoðun þessa, og að henni lokinni varð . niðurjöfnunarnefnd sammála um að hækka út- Frh, á 12. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.