Vísir - 13.03.1961, Blaðsíða 9
'0l«Ui -«%*• iilUl i0Ui
v i oin
w
( Mozambique og Angola
ríkir einræði og kúgun.
Þessar nýlendur eru „síðustu virki
nýlenduvelda sunnan Sahara“.
búnlr, að geta fengið réttindi
hvítra raanna. En aðeins V\—%
I af 1 % blökkumanna hafa öðlast
' þessi réttindi og talar það sínu
máli um viðleitnina til að
mennta blökkumenn og manna.
f Angola eru 4.500.000 íbúar,
þar af hvítir menn um 150.000,
30.000 kynblendingar og 30.000
„assimilados“.
Portúgalska nýlendan Angola
i Afríku er ekki lengur eins
einangruð og hún var. Eitt
merki þess er, að áhrifanna frá
sjálfstæðisbaráttu blökku-
manna annarsstaðar í álfunni
er farið að gæta þar.
Engum vafa er líka undir-
orpið, að undirróðursmenn hafa
verið sendir inn í landið, senni-
lega frá Kongó. Það eru þessir
menn, sem hafa æst menn upp
og tekið þátt í árásum á lög-
reglustöðvarnar að undan-
förnu, sem hrundið var við all-
mikið manntjón beggja, einkum
árásarmanna.
í seinustu fréttum segir, að
miklu fleiri hafa særst í árás-
inni en fyrstu fregnir hermdu.
Sagt er, að meðal árásarmanna
hafi verið hvítir fyrirliðar, sem
höfðu svert andlit síns og hend-
ur.
muni ríða Kongó að fullu. Mest-
öll framleiðsla landsins er
Yfir 4 milljónir manna búa
við nauman kost og lifa ekki
nefnilega flutt á járnbrautum mannsæmandi lífi. í Luanda
Mozambik og Angola og ef eru jafnvel hvítir menn þjónar
þeir lokuðu jámbrautunum fyr-, _ þjónsstaðan er of há virðing-
ir þessum flutningum væri öllu1 arstaða fyrir blökkumenn.
efnahags og atvinnulífi Kat-j Mikil vinnukúgun á sér stað
anga stefnt í voða og þar með £ landinu. Allir blökkumenn
alls Kongó.
íhúatalan.
Portúgalar kallar þá blökku- „leigja þá út“ til erfiðisvinnu
menn „assimilados", sem eru á plantekrum, í demantanámum
það vel menntaðir og efnum og svo framvegis.
verða að vinna að minnsta
kosti í misseri árlega og greiða
skatt. Geri þeir það ekki má
Skuttogarar hafa ýmsa
yfirburði.
AthygSísverð tllraun Norðmanna með
slíkt skíp.
f fiskveiðiþætti norska út-,um tveggja annarra af stærri
varpsins var nýlega viðtal við ^ gerð. Þetta eru dýr skip. Tveir
norskan togaraútgerðarmann, þeir stóru munu kosta um 30
Jan Backer, og Nils Lysö fiski-j milljónir hvor. Sn ég tel rétt
málaráðherra um stkuttogara,1 að tilraun þessi sé gerð, svo að
en þeir höfðu þá nýlega farið í unnt sé að sannreyna hæfni
reynsluferð með nýja skuttog-
aranum „Universal Star“.
Útgerðarmaðurinn taldi yfir-
burði skuttogaranna fram yfir
gömlu togarana ótvíræða —
auðveldara, væri að setja út
vörpuna og draga hana inn jafn
framt því sem hið skjólgóða að-
skuttogara til úthafsveiða.
MÞótnur —
Framh. af 4. síðu.
Arinbjörns Þorkelssonar. —
Kveðst hann ekki hafa getað
KSVFÍ varði 145 þús. kr.
til slysavama á sl. ári.
Auk þess var 40 þús. kr. vari5 í
ö5ru aug3ami5i.
Kvennadeild Slysavamarfé- ari, Ingibjörg Pétursd., vara-
Portúgalska stjómin hefur' lagsins í Reykjavík hélt aðal- form., Guðrún Ólafsdóttir, Þór-
nú sent fallhlífalið, sérþjálf- fnnd sinn 6. febr. 1961. Fóru hildur Ólafsdóttir, Steinunn
að í frumskógahernaði, til Þar fram venjuleg störf aðal- Guðmundsdóttir, Hlíf Helgad.
stuðnings portúgalska lið- fundar. Skýrslur lesnar. Gjald- j og Sigríður Einarsdóttir.
inu, sem fyrir var. * keri las upp endurskoðaðan | Þá voru hinar venjulegu
' rekstrar- og efnahagsreikning j f járöflunarnefndir kosnar. —
deildarinnar yfir árið. Stendur ;Deildin var 30 ára 28. apríl. Var
hagur deildarinnar með blóma. þess minnst með hófi í Sjálf-
Til slysavama var varið 145 j stæðishúsinu og 50 mín. dag-
þús. krónur. Auk þess var sam- skrá í útvarpinu. Söngkór deild
þykkt að leggja til 20 þús. kr. arinnar starfar með miklum á-
til kaupa á kennslutæki til að huga undir stjórn Herberts
lífga menn úr dauðadái, og 20 Hriberchek, hélt opinbera
þús. kr. Auk þess var sam- ;hljómleika 5. maí. Deildarkon-
Mosambik í austurströnd-
inni, einnig portúgölsk nýlenda,
og Angola á vesturströndinni,
eru í rauninni seinustu virki ný
lenduvelda sunnan Sahara.
Portúgalskir embættismenn
í Luanda, höfuðborg Angola,
sögðu nýlega við bandarískan
fréttamann, að einkunnarorð
Portúgals væru Hingað og ekki
lengra. En þeir viðurkenndu,
að þeir yrðu nú að vaða gegn
þungum straum, Þó telja þeir,
að portúgalskt nýlenduvéldi
muni haldast, vegna þess að
Portúgal hafi farið öðru vísi að
en aðrar nýlenduþjóðir hafa
gert í Afríku. Þessir embættis-
menn trúa á einræði — heima
fyrir í Port;gal og í nýlendun-
um, — þeir trúa á fyrirkomulag,
sem byggist á blaða- og skeyta-
skoðun, njósnum um andstæð-
ingana, takmörkun menntunar
fyrir alþýðu manna — og svo
er unnið markvisst að því, að
uppræta allt sem gæti vakið
menn til hugsunar um frelsi og
lýðræði. Allt byggist á valdboði
og eftirliti — frá vöggunni til
grafarinnar. Og vei'ði einhvers-
staðar mótspyrnu vart er valdi
beitt — tafarlaust.
Útlagarnir eru
hættulegastir.
Hversu lengi embættismenn-
irnir geta lifað í þessari trú skal
ósagt látið, en fullyrða má, að
þeim stafi mest hætta frá út-
lögunum, Angolamönnum, sem
flúið hafa land til Kongó, og að-
allega hafast við í Leopoldville
og héruðunum þar í grennd og
allt til landamæranna.
Útlagarnir áttu hauk í horni
þar sem Patrice Lumumba var
— og þeir eiga hauk í horni
þar sem Nrumah forseti Ghana
or.
Öryggi embættismannanna í
Angola byggist að verulegu
leyti á því, að þeir segjast geta
beitt gagnráðstöfunum, sem
gerðarpláss væri miklu betra.! fallizt á þá lausn stefnanda
En hann taldi „Universal
Star“ of lítinn fyrir Norðmenn.
Þeir þyrftu að fá 130 feta tog-
ara eða stærri, enda þótt þeir
kosti um 10 milljónir króna.
Lysö fannst tilraunin með
skuttogarann mjög athyglis-
verð, en taldi „Universal Star“
of stuttan og vinnuplássið af lít-
ið. Taldi þó víst að hægt yrði
að finna stærð er hæfði norsk-
um aðstæðum.
Við vinnum nú að ýmsum á-
ætlunum um gerð togara, sagði
ráðherrann. Skuttogari er nú í
smíðum fyrir rikisfyrirtækið í
Melbu og unnið er að teikning-
unarbát. Tæki þessi og vélin
eru enn ekki komin hingað, en
andvirði þeirra verður strax
greitt, þegar þau koma.
Stjóm deildarinnar var end-
urkosin: Gróa Pétursdóttir,
form., Guðrún Magnúsdóttir,
gjaldkeri, Eygló Gísladóttir, rit-
ur fóru í 5 daga ferðalag um
Vestfirði og 1 dags ferðalag um
Reykjanesskaga.
Fundi heldur deildin fyrsta
mánudag hvers mánaðar, og
eru þeir að jafnaði vel sóttir,
flestar 330 konur á fundi.
Félagslíf fjörugt og glatt,
Sgónvarp —
Frh. af 3. síðu.
Skólayfirvöld í öðrum hlutum
Asíu, í Afríku og Evrópu eru
einnig að athuga möguleikana
á því að hagnýta sjónvarpið til
þess að leysa ýmiss vandamál,
sem þeir eiga við að etja í sam-
bandi við fræðslumál.
enda samheldni mikil um starf-
ið, og konurnar alltaf tilbúnar
þegar vinna þarf í þágu Slysa-
varnafélagsins.
teikningunni að mynda „dautt“
hom út að Klapparstíg, en ger-
nýta ekki hina dýru byggingar-
lóð. Hafi hann jafnvel talið of-
borgað að greiða stefnanda 12
þús. krónur fyrir ómakið.
Það er ósannað gegn ein-
dregnum andmælum stefnanda,
að hann hafi ekki unnið að
teikningunum nema í 1 viku í
hjáverkum. Þá er það álit hinna
sérfróðu meðdómenda, að
stefnandi hafi ekki byggt teikn-
ingar sínar á teikningu Ariit-
björns Þorkelssonar, þar eð
þær séu gerólíkar. Af því hefir
dóminum þótt rétt að taka
stefnukröfuna til greina áð
fullu.
Magnús Thoroddsen, fulltrúi
borgardómara kvað upp dóm-
inn ásamt meðdómendum Herði
Bjarnasyni húsameistara ríkis-
ins og Ögmundi Jónssyni verk-
fræðingi.
■Jc Frétt frá París hermir, að
skoðanakönnun hafi leitt í
ljós, að af 42 af hverjun*
100 Frökkum taki sér aldrei
bók í hönd, láti sér nægja
blöð og viku og mánaðarrit,
en 6 af 100 segjast hreint
ekkert lesa.
Manstu eftir þessu
Fyrsta alþjóðlega mannréttindayfir-
lýsingin, var Mannréttindayfirlýsing
Sameinuðu þjóðanna, sem var samþykkt
af Allsherjarþingi SÞ í desember 1948.
18 rranna nefnd sem fjallaði um mann-
réttindi hafði haft yfirlýsinguna í und-
irbúningi í um það bil 2 ár, og skyldi
hún verða „sameigiirlegt takmark allra
landa og þjóða“ til varnar „virðingu og
verðgildi hinnar mannlegu veru“. Hér
að ofan sjást tveir áf meðlimum 18
manna nefndarinnar, frú Eleanor Roose-
velt, sem var formaður, og fulltrúi
Chile, Hernan Santa Cruz.
Þessi virkjun, við Ixtapantongo í
Mexikó, var fullgerð 1952, og var hins
fyrsta af sex slíkum mannvirkjum sem
nú mynda Miguel Aleman raíveitu-
kerfið. Notast er við 7 fallvötn við fram-
leiðslu rafmagns í þessum orkuverkum.
Þau eru öll undir einni stjórn, líaforku-
málastofnun Mexikó. Fé til framkvæmd-
anna var m.a. aflað fyrir milligöngu
Alþjóðabankans, en hann var þessu
framfaramáli mjög hlynntur frá upp-
hafi. Þetta raforkuver er um 160 míl-
ur fyrir sunan Mexikó City, og veitir
rafmagni til iðnvera, aðallega.
Þcssi mynd af Robert E. Pcary,
aðmíráli, var tekin árið 1909, í marz-
mánuði, er hann var að leggja upp í
siðasta spölin, 415 mílur, sem síðar
leiddi hann til Norðurpólsins. Það var
6. apríl sama ár sem haim kom þangað.
Þetta var hátindurinn á frægð hans sem
landkönnuðár, en landkönnun hafði
hann há stundað samtals um 20 ára
skeið. Á hessari ferð sinni lærðist hon-
um margt, er síðar kom mönnum að
notum í hinum köldu héruðum heirn-
skautanna. Peary var síðar Iieiðraður
af mörgum þjóðum fyrir afrek sitt.