Vísir - 13.03.1961, Blaðsíða 2

Vísir - 13.03.1961, Blaðsíða 2
2 VfSIR Mánudaginn 13. marz 1961 Kœjarfréttif Æskuminningar Schweitzers"; III. iJtvarpið í kvöld: 18.00 Fyrir unga hlustendur: Alberts (Baldur 1 Pálmason). 18.25 Veður- fregnir. 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.30 Fréttir. — 20.00 Útvarp frá Alþingi: Umræða í sameinuðu þingi um tillögu til þingsályktunar um vantraust á ríkisstjórn- ina; fyrra kvöld. Tvær um- ferðir, 25—30 mínútur og 20—25 mínútur, samtals 50 mínútur til handa hverjum ! þingflokki. — Dagskrárlok um kl. 23.30. Gengisskráning. 10. marz 1961. (Sölugengi): £ ........... 1 US$ ....... 1 Kanadadollar 100 d. kr.... 100 n. kr. . .. 100 s. kr. ... 100 finnsk mörk 100 fr. fr. .. . 100 belg. fr. . 106,53 38.10 38.64 551.60 532.45 736.80 11.88 776.60 76.20 Svissn. fr........... 882.95 Gyllini ........... 1.055,40 100 tékkn. kr....... 528.45 v.-þýzkt mark .... 959,70 1000 lírur ........... 61.29 100 austr. sch. .... 146.35 100 pesetar........... 63.50 Vöruskiptalönd .... 100.14 Gullverð ísl. kr.: 100 gull- krónur == 0.0233861 gr. af skíru gulli. Á fundi bæjarráðs, 7. marz sl. var lagt fram að nýju bréf stjórnar Kirkju- byggingasjóðs, dags. 8. ágúst sl., með tillögum um ráð- stöfun á framlagi ti' sjóðs- ins 1960. Bæjarráð Vllst á tillögurnar, en samþykkti jafnframt, að af P'amlagi 1961 kuli 100.000 kr. renna til kirkjubyggingar Fíladel- fíusafnaðarins. — A sama fundi var samþykkt að ráða Auði Jónsdóttur hj :runar- konu, forstöðukonu við vöggustofuna á Híðarenda. íslenzkur iðnaður, mánaðarrit Fél. ísl. iðnrek- enda, febrúarhefti, er komið út. Blaðið hefst á frásögn af 50 ára afmæli Industri- raadets í Danmörku og Sve- riges Industriförbund. Þá birtist stórt yfirlit um lög og reglugerðir um erlenda fjárfestingu í Evrópu, með tilliti til skatta, vinnulög- gjafar o. fl. Loks er minn- ingargrein um Aage L. Rytter. Farsóttir í Reykjavík vikuna 19.—25. febr. 1961, samkvæmt skýrslum 47 (46) starfandi lækna: Hálsbólga 299 (348). Kvefsótt 122 (134). Iðrakvef 18 (22). Inflúenza 38 (18). Hettusótt 7 (13). Kveflungnabólga 3 (8). Rauðir hundar 1 (0). Skarlatssótt 1 (0). Munnang- ur 2 (2). Hlaupabóla 19 (21). Ristill 2 (0). (Frá skrifstofu borgarlæknis). KROSSGATA NR. 4159. Syngjandi systkin. Kabarett Fóstbræðra í Austurbæjarbiói hefir farið fram tvívegis við húsfylli og afburðagóðar viðtökur, og verður síðasta sýning í kvöld kl. 7. Er skemmtun þessi hin fjölbreyttasta, söngur af öllu tagi, kai'lakórinn syngur nokkur lög, tveir karlakvartett- ar, einsöngur og skemmtiþætt- ir að ógleymdum blönduðum kór Fóstbræðra með aðstoð „Fóststystra". Geta má þess til gaman, að þátttakendur í skemmtun þessari eru þrenn systkini, Kristinn og Ásgeir Hallssönir (og Hallur faðir þeirra líka, sem sungið hefir í krónum frá upphafi) og þau sem hér birtist mynd af, talið frá vinstri: Eygló cg Hulda Þingmaður látinn. Skýringar: Lárétt: 1 dagar, 7 kvenfélag, 8 hása, 10 snertir orku, 11 íláta, 14 bærðist, 17 samhljóðar, 18 hækka í tign, 20 króks. Lóði’étt: 1 konungskenningu, 2 fjall, 3 um þyngd, 4 lík, 5 angrar, 6 ...neisti, 9 fiskur, 12 ljóðs, 13 skelin, 15 bær, 16 sér- hljóðar, 19 samhljóðar. Lausn ó krossgátu nr. 4^5$;, • Lárétt: 1 fjall^r, 7 já, 8 áana, 10 kaf, 11 ljgr, ,14 lokar, 17 ið,, 18 fata, -20 ■ an$pr. •( Löðrétt^.fjölij^ 2 JA*3 lá, 5^.snar, r;@4 7trák, .12 j»pð,,13 Rafn, 15 ras, Í6 mar, a^ð..á þiagj;SÍ5an.ujHi jnýá^, að 19 ta . Garðar Halldórsson, bóndi og alþingismaður, andaðist í sjúkrahúsi hér í bænum s.l. laugardag rúmlega sextugur að aldri. í kosningunum fyrstu eftir kjördæmalögunum nýju var Garðar heitinn fyrst kosinn á þing fyrir Framsóknarflokkinn og varð 4. þm. Norðurlands- kjördæmis eystra. Við næstu kosningar á undan hafði hann verið í 2. sæti flokksins við framboðið í Eyjafjarðarsýslu. S.l. fimm ár hafði hann átt sæ.ti á búnaðarþingi. Hann bjó búi á Rifkelsstöðum í Eyjafirði. Kona hans, Hulda Davíðsdóttir, og.syiús þeirra .tveir, lifa hann. .Vapmaðw íS'^rc^ís á Á4ÞÍ».gi. Ingvar Gíslason, tekur nú sæti sem. 4., þm.. Norðurlandskjör- .daomis -cystra^a .hannyhefur Garðar lagðist á ejúkrahús. Victorsdættur, Svava Vigfús- dóttir og Erlingur bróðir henn- ar. — Sagt er, að bandarískir liðs- foringjar á Bretlandi hafi keypt 140.000 golfkúlur rétt áður en Eisenhower forseti hóf sparnaðaraðgerðirnar seint á sl. ári og varðaði við „óþarfa eyðslu1. Þyrla sótti sjúkling. Lítill, þriggja ára gamall drengur, sem heima á í Borgar- nesi, veiktist skyndilega í fyrrakvöld, og var ekki ljóst hvaða veiki væri lun að ræða. Um nóttina elnaði sóttin, og í gærdag þótti nauðsynlegt að flytja hann í skyndi á sjúkra- hús í Reykjavík. Varnarlið var beðið um aðstoð við flutn- inginn, og var brugðið svo skjótt við að drengurinn var kominn á sjúkrahús í Reykja- jvík eftir tæpan hálfan annan tíma. Drengurinn litli, Charles Jón Brainard, er sonur bandarísks manns og íslenzkrar konu hans. Þegar ljóst var að flytja þurfti drenginn skyndilega, leituðu þau á náðir var-narliðsins, vegna þess að íslenzka sjúkra- flugvélin mun ekki geta lent þarna nálægt. Flutningurinn var framkvæmdur með þyril- vængju, en stjórnendur hennar voru capt. Ronald Davidson, ltd. Charles Trapp, en E. L. Wooters hjúkrimarliði var einnig með í ferðinni. ;<;•. ' :Drengurmn: vax við, betri en upplýsingpr ekký;fyrir um hver sjúk- ieikinn væri. Vekja hvarvetna hrifn- ingu. 100% vatnsþétt. Sviti eða óln-einindi géta ekki grandað þeim. Fernskonar einkaleyfi á hugvitssamri lokun. 1,«.,« ^cr seguláhrif. Viðgerðarþjónusta í 137 löndum. Til sölu hjá fremstu úraverzl- unum um heim allan. Dugleg og viðmótsþýð Afgreiðslustúlka vantar strax í vefnaðarvöruverzlun. Þarf að vera örugg í reikningi. Unisóknir með upplýsingum uni aldur og fyrri störf óskast send afgreiðlu blaðsins fyrir miðvlkudagskvöld merkt: „Afgreiðslustörf“. Atvinna Ungur maður óskax eftir starfi sem sölumaöur eða einhverskonar vinnu hjá heildverzlun. Hefi bíl til umráða. Tilboð sendist Visi fyrir 20. þ.m. merkt: „Atvinna — 125“. Atvinna Ungur maður sem hefur góða reynslu í almennum skrifstofustörfum, óskar eftir atvinnu.. — Dönsku- og enskukunnátta og löng reynsla i vélritun. — Tilboð merkt: „Kontor“ sendist Vísi fyrir 16. þ.m. Pakningasett Chevrolet ‘40—‘50. Pústgreinap. kr. 15,00. Pönnup. kr. 14,00. Ventlaslípisett kr. 70,00. — Dodge ‘34—‘54. Ventla- slípisett -kr. 85.00. — Ford ‘30—‘48, Fullt sett kr. 165,0p. Ventlaslípisett kr. 123,00. — Jeppa. Fullt sett kr. 132,00. Ventlaslípisett, kr. 75,00.,, SMYRILL Húsi Sameinaða. — Simi 1-22-6Ó.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.