Vísir - 13.03.1961, Blaðsíða 11
Mánudaginn 13. marz 1961
VISIE
n
kcma úr skólpræsi.
FKindizt hafa 100 og 500 kr.
seðBar af gömlu gerðinni.
Frá fréttaritara Vísis.
ísafirði í morgun.
Síðastliðinn mánudag fundu
strákar, er voru að Ieik í fjör-
unni á ísafirði, norðanvert við
kaupstaðinn rifna peningaseðla
við mynni skoupræsis, sem þar
Iiefur útfall.
Strákarnir afhentu lögregl-
unni fund sinn og hvatti hún
skátana til að leita frekar. —
Fannst þá nokkuð til viðbótar.
Tíðindi þessi spurðust fljótt
og gengu margir á þenna pen-
ingareka. Hafa peningar fund-
izt víðsvegar í fjörunni hér um-
hverfis hálfan tangann og hafa
komiS smám saman í leitirnar
alla síðustu viku. Mest eru það
500 og 100 króna seðlar, sem
fundizt hafa, og eru þeir allir
rifnir, sumir í parta, en aðrir
hanga saman.
Fljótt mynduðust ævintýra-
legar tröllasögur um f|:ársjóð-
inn í skolpræsinu, og víst hefur
hann verið talsverður, þar sem
peningarekinn stóð arga daga,
gizkað er á 30—40 þúsund ki'ón-
ur. Hafa lögreglunni þegar bor-
izt hér 8 þúsund krónur, en vit-
að er um meira fundið fé. Eng-
inn hefur lýst sig eiganda þess
fjár, sem íundizt hefur. Er tal-
ið að það muni falla í ríkissjóð
að frádregnum fundarlaunum.
Fréttaritari.
Vísir átti í morgun tal við
bæjarfógetann á ísafirði, Jó-
hann Gunnar Ólafsson og spurði
hnn hvort nokkuð hafi frekar
fundizt, eða vitnast um eiganda
fjárins. Bæjarfógeti kvað pen-
inga síðast hafa fundizt á laug-
ardaginn svo hann vissi til. Um
eiganda peninganna né tildrög
til þessa athæfis væri ekkert
vitað, en það bendir óneitanlega
til einhvers konar geðtruflunar.
Um stuld á peningunum gæti
naumast verið að ræða, því eng-
inn slíkur peningáþjófnaður
hefur verið kærður til lögregl-
junnar eða bæjarfógetaembætt-
isins.
Bæjarfógeti gat þess að lok-
um að sagnir sem borizt hefðu
út um peningafund þenna, og
birtar hefðu verið í blöðum
væru mjög ýktar, bæði hvað
ífjárhæð og annað snertir. Hann
■gat þess enn fremur, að þeir
seðlar sem fundizt hafa, og
hann vissi um, væru allir af
gömlu gerðinni, 100 og 500 kr.
seðlar. Sumir þeirra hafi verið
rifnir í smátætlur.
Fjaílgangan —
Framh. af-l. síðu,,
og að gott veður. hélzt, að þeim
heppnaðist áformið, en kunn-
ugir segja, að ef venjuleg vetr-
artíð hefði komið meðan þeir
voru á leiðnni upp, mundu þeir
allir hafa farizt.
Aður en Krúsév fór í Mið-
Asíu- og Sibiríuförina til
þess að hvetja menn til
nýrra átaka á sviði landbún-
aðarframleiðslu heimsótti
hann tvo kunna forsprakka,
sem báðir liggja sjúkir í
Moskvu. Annar er Otto
Grotewohl forsætisráðherra
Austur-Þýzkalands, hinn
William Z. Foster aðalmað-
ur hinnar fámennu komm-
únistahjarðar í Bandaríkj-
Tripoli bin:
Anna Karenina.
Trípolíbíó by'rjar nú sýningar
á enskri mynd, Anna Karenina,
sem gerð er eftir hinni heims-
,frægu skáldsögu Leo Tolstojs.
En hún kom út í íslenzkri
þýðingu hjá Bókaútgáfu Menn-
íingarsjóðs. Með hlutverk Önnu
■ fer Vivien Leigh, ein kunnasta
i leikkona Breta. Önnur aðalhlut
verk fara með Ralph Richard-
son og Kieron Moore.
Rafsuðutækii
Athugasemd
í sambandi við grein, er birt-
ist í „Vikutíðindum" s.l. föstu-
dag um útgáfu Passíusálmanna,
sem Menningarsjóður fól Litho-
prent að framkvæma, vil ég
taka það fram, að Menningar-
sjóður, Hörður Ágústsson og ég
undirrituð berum enga ábyrgð
á þessum skrifum. Það sem
blaðið segir um pappírinn, er
rétt, en ég var í alla staði á-
nægð með prentun á teikning-
unum.
Barbara M. Árnason,
listmálari.
„Balarc 175“ og „Balarc 150“ er nýjung, sem allir rafsuðu-
menn þurfa að kynnast. — Blue Red rafsúðuvírinn jafnanj
fyrirliggjandi.
Raftækjaverzfun Islands h.f.
Skólavörðustíg 3. — Sími 1-7675/76. I
Heilbrigðir fætur eru und-
irstaða vellíðunar. — Látið
þýzku Bei kenstork skóinn-
leggin lækna fætur yðar.
Skóinnleggstofan Vífilsg. 2
Opið alla virka daga frá
kl. 2—4,30.
Nærfatnaður
karlmanna
•g drengja
fyrirliggjandl.
LK.MULLER
Johan Rönning h.f.
Raflagnir og viðgerðir á
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Sími 14320.
Þessar tvær myndir eru eftir Rafn Hafnfjörð og heitir sú vinstri
„kúluvarparinn“, en hin „Hvirfill“. Þær eru báðar á sýningu
Litla ljósmyndaklúbbsins í bogasal þjóðminjasafnsins. Sýning-
unni átti að ijúka i gærkvöldi, en vegna mikillar aðsóknar verð-
ur henni haldið áfram til þriðjudagskvölds.
Overlook — Saumavélar
Til sölu 2 Overlook vélar,
sniðhnífur og nokkrar
saumavélar, stignar og
með mótor. Ennfremur
prjónavél, frítstandandi nr.
8. Uppl. í síma 33751 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Stýrimaður
dru-kknar —
Johan Rönning h.f.
RAMMAR
málverk, Ijósmyndir, litað->
ar frá flestum kaupstöðum
landsins.
Biblíumyndir og barna-
myndir, fjölbreytt úrvaL
Á S B R Ú
Grettisgötu 54. Sími 19108.
Vkju,0ÞÖH ÖUPMUmsON
óúni21970
Aðstoðarlæknar
í Landspítalanum, barnadeild, verður lausar tvær að-
stoðarlæknastöður frá 1. júlí n.k. að telja. Laun sam-
kvæmt laúnalögum.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, námsferil
og fyrri Iæknisstörf, sendist til skrifstofu ribisspítal-
anna, Klapparstíg 29, fyrir 15. apríl 1961.
Reykjavík, 10. marz 1961.
Skrifstofa rikisspftalanna.
Mýja Bíó:
Sáittsbær í síðasta sintt
Nýja bíó hefir nú sýnt stór-
myndina Sámsbæ í meira en
mánuð, en komið er að síðustu
sýningummr. j
Myndin er gerð eftir skáld-
sögu, er út kom vestan hafs fyr-
ir fáeinum árum og vakti mikla ,
athygli, þar sem hún þótti fletta
óþyrmilega ofan af lífinu í smá-* 1
bæ í Nýja-Englandi, eins og það
væri undir raunverulega sléttu
og felldu yfirborði. Hefir tekizt
vel að fylgja sögunni í kvik-
myndinni, taka öll helztu atrið-
in, enda þótt mörgu verði að
sleppai þegar gerð e-r mynd — j
þótt löng sé — eftir langfi og
viðburðaríkri skáldsögu.
j þessari mynd .<hefir einnig.
tekizt að velja góða, fejkara/ í
vo *áð segja ,öll hihtvefk, sem
mál síkipta, en aðalhlutverkin
Frh. af 12. s. £
og voru að búa sig undir heim-
ferð, reið sjór skyndilega yfir
bakborðskinnung bátsins og
kaffærði hann, svo að sjórinn
náði upp á glugga á stýrishús-
í álaginu tók út þrjá menn,
er voru á þilfarinu að festa lóð-
arballa á og skálka lestarhlera.
Bátverjar sáu Guðmund um
100 metra frá bátnum á bak-
borða, maraði hann hreyfingar-
laus á grúfu í sjólokunum. En
þegar báturinn var í þann veg-
inn að komast að honum, sökk
Guðmundur og sást ekki fram-
ar. Er helzt gizkað á, að hann
hafi fengið höfuðhögg, þegar
ólagið reið yfir, og rotazt. Bát-
urinn sveimaði rúmlega 1
klukku stund á svæðinu í þeirri
von að eitthvað sæist til Guð-
mundar, en sú von brást. Slysið.
mun hafa skeð um kl. 13.30 á
laugardaginn.
Guðmundur heitinn var fædd
ur 24. des. 1937, sonur Sigtryggs
Jörundssonar bifreiðarstjóra á
Silfurgötu 8, ísafirði og kdpu
Sigtryggs, Hjálmfríðar G.úð-
mundsdóttur. Guðmundur héit-
inn var nýlega útskrifaðúii •, úr
Stýrimannaskólanum, mesti éfn
ispiltur.
leika Lana Turner (sem t'ekst
þarna óvenjulega vei), Arthur
Kennedy. og- Diane. -Varsi, .ung
leikkona, sem lofar. mjög- góðu
i bessari mvnd.
INNNEIMTA
LÖGFRÆ.DISTÖ1ZF
SIGIRtJIM SVEIIMSSOIM
löggiltur skjalaþýðandi
dómtúlkur í þyzku.
Melhaga 16, sími 1-28-25.
Málflutningsskrifstofa
Páll S. Pálsson, hrl.
Bankastræti 7, síml 24-200,
Málflutningsskrifstofa
MAGNÚS THORLAGIUS
hæstarcttarlögmaður.
Aðalstræti 9. Sími 1-1875.
Víbratorar
fyrir steinsteypu leigðir út.
Þ. Þorgrímsson & Co.
Borgartúni 7. Sími 22235.