Vísir - 13.03.1961, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í óskrift en Vísir.
Látið hann færa yður fréttir og annað
iestrarefni hcim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu. — Sími 1-16-60.
Mánudaginn 13. marz 1961
Munið. að þeir, sem gerast óskrifenduz
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
' Simi 1-16-60.
Stýrimaöur drukknaði er
þrjá bátsverja tók út.
Slysifc varð, er Vinur frá Hnífsdal var a5
draga iínu út af Súgandafirði.
Þessi mynd var tekin í Skálafelli í gær, er hi í nýja skíðalyfta
Hún sýnir neðsta hluta lyftunnar, þar sem sk’ðamenn „stíga um
um 200 manns á ldukkustund.
hafði verið tekin í notkun.
borð“. Lyftan getur flutt
Skíðalyftan í Skálafelli var
vígð síðdegis i gær.
Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, flutti
vígsluræðuna.
í gær var vígð hin nýja
skíðalyfta K.R.-inga í Skála-
felli. Margt manna var á fjöll-
um, enda veður gott, og nægur
snjór efra. Skíðadeild K.R. bauð
mörgum gestum í hinn vistlega
skála sinn, til hess að vera við-
staddir er lyftan var tekin í
noktun. Mcðal gesta var Geir
Hallgrímsson, borgarstjóri, og
hélt hann vígsluræðuna.
Það er nokkuð síðan að K.R.-
ingar tóku ákvörðun um að
koma sér upp skíðalyftu í
Skálafelli, enda hefur það kom-
ið marg sinnis í ljós á undan-
förnum árum, hver þörf er á
því að hafa skíðalyftu, bæði
með tilliti til þeirra sem stunda
æfingar undir keppni, og hinna
sem bregður sér á skíði um
helgar sér til gaman.
Lyfta sú, sem hér er um að
ræða, er svökölluð T-!yfta, af
austurrískri gerð, vönduð og af-
kastamikil, enda getur hún
flutt um 200 manns á hverri
klukkustund. Sjálfir hafa K.R.-
ingar unnið að uppsetningu
lyftunnar, og hefur það að
mestu verið gert í frístundun-
um, þannig að5-aðeins hefur
verið keypt að sú vinna sem
nauðsynlegt var, svo sem fag-
vinna.
Brautin sem lyftan liggur um
er um 500 m. löng, og fallhæð
í henni um 130 m. svo að þarna
er um að ræða mjög hentuga
brekku til æfinga. Er það og
vafalítið, að þessi áfangi á eftir
að verða skíðamönnum bæði
hvatning og lyftistöng i iðkun
íþróttarinnar. Lyftan cr stað-
sett nærri skálanum, hans
megin í gilinu.
Geir Hallgrímsson, borgar-
stjóri flutti vígsluræðuna, eins
og áður er sagt, og síðan voru
bornar fram ríkulegar veiting-
ar fyrir gesti í skálanum.
Utsvar
<Jeir Hallgrímsson, borgarstjórí
Við vígslu lyftunnar i Skála-
felli í gær.
Handknattleiksmótið:
Riímenar heims-
messtarar.
Rúmenía varð heimsmeistari
handknattleikskeppninni eftir
að hafa sigrað Tékka með 9—8.
Sigraði Rúmenía eftir að
leikur hafði verið framlengdur
tvívegis, en Noregur sigraði
eftir framlengdan leilc er lauk
með jafntefli og hafði 13 vinn-
inga og Frakkar 12.
Röðin er þessi: Rúmenia,
Tékkóslóvakia, Svíþjóð, Vest-
ux-Þýzkaland, Danmörk, ís-
land, Noregur, Frakkland:
Framh. af 1. síðu.
svar kaupfélagsins um kr.
290,800,00.
Þessa hækkun kærði stjórn
kaupfélagisns til yfirskatta-
nefndar Skagafjarðar. Yfir-
skattanefndin hefir nú setið á
rökstólum á tæplega hálfan
mánuð og kom úrskurður henn-
ar í gær. Var hann einróma
á þá leið, að aðalútsvar, kr.
430,000 stendur óhaggað, en
hinsvegar er viðbótarútsvarið
lækkað um 87,800 krónur, svo
að hækkunin nemur 203 þús-
undum. Á Kaupfélag Skagfirð-
inga þvi að greiða 633,000 kr. í
útsvar fyrir árið 1959. Lækkun
sú, sem yfirskattanefnd gerði,
mun stafa af lækkun vöru-
birgða hjá KS um 40%.
Hinsvegar standa misfell-
ur bær í bókhaldi félagsins,
sem niðurjöfnunarnefnd
hyggði útsvarshækkunina
Það slys varð skammt undan
Straumnesi s.l. laugardagt að
1 þrjá menn tók út ag v.b. tVinur'
) ÍS 102, er ólag reið yfir bátinn.
Tveir þeirra náðust strax og
varð ekki meint af volkinu, en
hinn druknkaði, Guðmundur
Sigtryggsson frá fsafirði.
Vélbáturinn ,,Vinur“, sem er
um 100 lesta stáibátur, smíðað-
ur í Austur-Þýzkalandi, fór í
róður frá Hnífsdal um klukkan
þrjú aðfaranótt laugardagsins.
Lagði báturinn lóðir sínar norð-
austur af Straumnesi.
Veður var vont, austan-norð-
austan hvassviðri 7—8 vind-
stig, mikill sjór og snjókoma.
Bátverjar lögðu af þessum sök-
Aðalfundur BEa&a-
mannafélags
* r
Islands.
Blaðamannafélag íslands liélt
aðalfund sinn í gærdag, og var
fundurinn fjölsóttur.
Stjórn félagsins og sjóðs-
stjórnir fluttu skýrslur um
störf á árinu og hag sjóða —
Menningarsj., Minningarsjáðs
Hauks Snorrasonar og Finsens-
sjóðs. — Hefur hagur félagsins
batnað töluvert á árinu. Blaða-
menn hafa notið góðs af sjóð-
um félagsins, en styrkjum hef-
ur verið úthlutað út þeim á ár-
inu skv. venju og reglugerð.
í stjórn félagsins var kosinn
Indriði G. Þorsteinsson form.,
Atli Steinarsson, Jón Magnús-
Högni Torfason og Björn Jó-
hannsson.
um ekki allar lóðirnar, eða ekki
nema 27 bala. En þegar þeir
voru nýbúnir að draga þær inh
Framh. 4 H- úhu.
Einvígfð
í kvöld.
Það er í kvöld sem keppn-
in rnn heimsmeistaratitilinn
í hnefaleikum, þungavigt, fer'
fram. Þar eigast við í þriðja
sinn, Svíinn Ingemar Johan-'
son, og bandaríski blökku-
maðurinn Floyd Patterson.
Eins og kunnugt er, þá
sigraði Ingemar í fyrstu við-
ureign þeirra, en síðan tókst
Patterson að ná til sín titl-
inum aftur, og er hann fyrsti
heimsmeistarinn í þunga-
vigt sem hefur tekizt það.
Fregnir í morgun hermdu,
að þeir félagar hvíldust nú
báðir fyrir keppnina. Keppn-
in fer að þessu sinni fram í
Miami á Florida. Nokkrir
gamlir heimsmeistarar eru
komnir þangað til þess að
verða viðstaddir einvígið,
meðal þeirra Rocky Marci-
ano, Gene Tunney og Jœ
Louis.
Það var tekið fram í fregn-
um í morgun, að flestir
veðjuðu nú Patterson í vil,
og er það trú manna, að
hann muni vinna á nýjan
leik, jafnvel í sömu lotu og
síðast, og á svipaðan hátt. —
Umræða um Angolu hefst
á morgun í Öryggisráði.
jjúiur. að tuuun—
skteðir burdttfjur huftt veriö þnr.
Umræða um ástandið í Ang-
olu, nýlendu Portúgala í Af-
ríku, fer fram á morgun í Ör-
unar. Vildi hann þó leyfa um-
ræðu. Fulltrúi Rússa ’sagði að
allt gæti farið í blossa í Angolu
yggisráði Sameinuðu þjóðanna, þá og þegar.
að kröfu Liberiu. Tuttugu og
átta Afríkuþjóðir studdu kröf-
una.
Það vakti mikla athygli, að
rétt á eftir að ákveðin hafði
verið umræða um málið í Ör-
yggisráði, staðfesti Portúgals-
stjórn, að til bardaga hefði kom-
ið í landinu og manntjón orðið
Ekki var gengið til atkvæða
um hvort taka skyldi málið á
dagskrá, þess þurfti ekki, þar allmikið. í Luanda, höfuðborg-
aðallega á á símum tíma, ó-'sem 7 fulltrúar í ráðinu höfðu inni, féllu 40 menn, og í bar-
haggaðar.
Ekki er vitað, hvort úr-
skurði yfirskattanefndar verð-
ur skotið til ríkisskattanefndar.
Sumír velta því fyrir sér
annað hvort lýst sig fylgjandi
því eða að þeir myndu ekki
greiða atkvæði gegn því. —
Fulltrúar Arabiska sambands-
lýðveldisins, Liberiu og Ceylon
hér, hvort ekki sé ástæða til töldu heimsfriðinum stafa hættu
að athuga skil Kaupfélags af ástandinu í Angolu, en full-
Skagftrðtnga á söhiskattL I trúi Breta var ekki sömu skoð-
dögum milli ættflokka varð
einnig manntjón, en ekki vitað
hve mikið, enda>grafa ættflokk-
ar fallna menn jafnan að bar-
dögum loknum. Portúgalsstjórn
kennir um áróðri manna, se/n
laumast hafa inn í landið tíl
þess að spilla friði og öryggi.