Vísir - 13.03.1961, Blaðsíða 6
6
VlSIR
Mánudaginn 13. marz 1961
'wfcsim
D A G B L A Ð
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vítdr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Ritstjórparskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar
skrifstofur að Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Þörf á gagngerri rannsékn.
Ekki alls fyrir löngu vakti Vísir athygli á grein einni,
sem birt hafði verið í Samvinnunni, og skrifuð var í sönn-
nm Framsóknaranda. Þar var því dróttað að kaupmönn-
um, að j>eir mundu stela tuguni milljóna af almenningi með
]>ví að innheimta söluskatt fyrir ríkissjóðinn en láta hann
ckki fara lengra en í eigin vasa að nokkru leyti. Hinsvegar
væru skilin að þessu leyti ágæt hjá kaupfélögunum og til
áherzlu var birt skrá yfir upphæðir, sem kaupfélög úti um
landið hefðu innheimt með ])essum hætti og skilað.
Þegar Vísir vakti athygli almennings á þessari
óvenjulega rætnu grein, var um leið bent á það, að
eitthvað mundu nú skilin mega teljast grunsamleg'
hjá kaupfélaginu í Stykkishólmi, þar sem mifijónum
hefði munað á skattframtali þess og niðurstöðutöl-
. um ársreikninga, sem félagsmenn í kaupfélaginu fengu
að fræðast um.
Það er nú komið í ljós, eins og fram kemur i fregii á
öðrum stað hér í blaðinu í dag, að víðar mun pottur brott-
inn en hjá Framsóknarforingjunum, sem stjórna kaupfélag-
inu í Slykkishólmi. Það hefir sem sé verið talið nauðsyn-
legt að hækka útsvarið á Kaupfélagi Skagfirðinga á Sauðár-
króki fyrir árið 1959 um hvorki meira né minna en 200
])úsund krónur. Hækkaði það þess vegna næstum um helm-
ing og rná nærri geta, að eilthvað hefir verið hogið við
hókhaldið hjá fyrírtækinu, úr því að ])essi verður árgang-
urimi af lauslegri athugun á ]>ókum þess. I samhamii við það
hafa svo lika vaknað grunsemdir hjá mönnum um, að skil
K. S. á söluskattinum kunni að vera eitthvað einkcnnike,
svo að ekki sé höfð um þetta önnur orð eða dýpra tekið í
árinni.
Verður ekki annað sagt vegna þess, sem fram er
komið í þessu efni, en að þörf virðist gagngeiiar rann-
i sóknar á bókhaldi og viðskiptaháttum ýmissa kaup-
félagu — og ættu þau ekki að vera slíku andvíg, ef
heiðaiieikinn er eins mikill og látið var í veðri vaka
í SamvinnugTeininni, sem vitnað er til hér að framan.
Tækifærið er Eiðið hjá.
Landhcigisdeilan við Breta er nú úr sögunni, og má sjá
það af samþykktúm fjölmargra félaga úti um landið, að
])eir, sem sjóinn stunda eða hafa útgerð með höndum, fagna
þvi einlæglega, að svona skuli komið. Félög konunúnista
og Framsóknarmanna hafa vitanlega verið látin gera sam-
]>ykktir, sem ganga gegn þessari lausn, en það vekur sér-
slaka áthygli, að slík íelög eru ekki í beinni snerlingu við
útgerð og sjósókn eins og liin, sem telja lausn dcilunnpr
cins góða og heppilega og hægt sé að luigsa sér.
Harmur og' reiði kommúnista stafar fyrst og'
fremst af hví, að meðan við áttum í hessari deilu við
Breta, var alltaf nokkur von til bess, að fjandskapur
imlli þjáðanna magnaðist svc, að Islendingar færu úr
Atlantshafsbandalaginu.
Hér ]>aj'f ekki að minna á, hvcrsu mikið hatur kom-
múnistaf hafa á Atlantshafshandalaginu og öllu, sem því
við kemitr. Það er líka mjög eðlilegt, ]>ví að bandalagið var
slofnað til ]>ess að koma í veg fyrir, að fleiri þjóðir yrðu
kommúnismanum að hráð, þcgar hann hafði gleypt hverja
]>jóðina af annari í Mið-Evrópu og ætlunin virtist að ryðjast
allt vestur að Atlantshafi. Og stofnun handalagsins liefir
fullkomlega náð lilgangi sínum, því að frá því að það tók
til starfa hefir engin þjóð í Evrópu glatað frelsi sínu.
kommúnismans.
Aðalstarf kcmmúnista hér á landi er að reyna að
losa Islending'a úr Atlantshafsbandalaginu. Þeir sáu
sem var, að deila um landhelgina gat orðið til mikillar
hjálpar í þessu starli beirra — og því var um að gera
að deilan magnaðist og yrði sem hatrömmust. En nú
hefir hún verið lögð til hliðar, tækifærið til að kljúfa
ísland út úr samtökum frjálsra þjóða er farið hjá og
kernur væntanlega ekki aftur fyrst um sinn.
Sæluvika Skagfirðinga
hófst af krafti í gær.
Mikiar og fjölbreyttar skemmtanir tii
sunnudagskvölds.
Frá fréttaritara Vísis.
Sauðárkróki í gær.
I clag hefst sæluvika Skag-
firðinga hér á Króknum með
guðsþjónuslu í kirkjunni kl. 2.
Veður er yndislegt, sólskin
og sunnanandvari, en nokkurt
frost. Snjóhrím er á jörðu og
rennifæri um allt hérað og til
Húnavatnssýslu, en heiðarnar
tvær, norðan og sunnan, eru lítt
færar sem stendur,
Á morgungöngu minni áðan
hitti ég pokkra góða borgara að
máli og spurði, hvernig „sæl-
an“ legðist í þá að þessu sinni.
Nú, þeir voru allir hinir hress-
ustu, nokkuð kankvísir og yon-
góðir um árangur, Einn gat
þess nú að vísu, að timburmenn
væru orðnir óþjálir í seinni tíð
en áður, en slíku bæri að taka
með undirgefni.
Allt er með svipuðum hætti
og áður um skemmtanahaldið.
Fjöldi fólks hefur unnið fram á
nætur við leikæfingar og und-
irbúning annarra skemmtana
undanfarnar vikur. Leikfélag
j Sauðárkróks.sýnir ,,Er á meðan
I er“, amerískan gamanleik, und
ir stjórn Kára Jónssonar alla
vikuna. Frumsýning verður í
kvöld. Stúkan Gleym-mér-eig
verður með kabarettsýningar í
Templarahúsinu og verka-
mannafélagið Fram með kabar-
ett og smárevíu úr bæjarlífinu
frá miðvikudegi til sunnudags-
kvöids. Á fimmtudaginn verður
Sveinn Asgeirsson hagfræðing-
ur með skemmtun á vegum
Norrænafélagsins.
Dansleikir verða að sjálf-
sögðu á hverju kvöldi frá mið-
vikudegi til sunnudags, að báð-
um dögum meðtöldum. Kvik-
myndasýningar verða tvær á
dag alla dagana. Á föstudag'
sýngur Karlakór Akureyrar
klukkan sex, og karlakórinn
heimir á sunnudag á sama tíma.
Geta má þess; að húsakostur
til skemmtanahalds verður
meiri en áður; því að um miðja
vikuna verður opnað nýbyggt
og fallegt samkomuhús, Alþýðu
húsið, Ætti þá ekki að verða
eins mikil þröng á þingi á dans-
leikjum í Bifröst, eins og verið
hefur. — Á. Þ.
Aiigóður afli á línu við
Eyjar í gær.
Metabátar affa fítið — alimikili fiskur
i Crindavík nú um helgina.
land
Frá fréttaritara Vísis.
Vestm.eyjum í morgnn.
Afli í gær var ærið misjafn, en
það sem veiddist var þó nær
eingöngu á línu. Netaveiði brást
hins vegar algjörlega.
llaiidknaHlcikKinwlið:
*
F.H. Bslandsmeistarar
í kvennaflokki.
1 íSiiityuM' kontsi í 1.
Islandsmeistaramótið í hand
knattlcik hélt áfram um helg- til að sigra 2. deildina. Hafa
ina og helztu leikir voru FH— þeir ekki tapað leik og færast
Víkingur í meistarafl. kvenna, 1
sem var mjög jafn og skemti- var
bátar á línu öfluðu hins vegar
allt upp í 20 tonn.
Flestir ef ekki allir bátar voru
á sjó, og þótt enn sé skortur á
starfskröftum í Eyjum, hefur
Hæstu tekizt að koma þeim bátum á
------ sjó, sem ekki komust í síðustu
viku. Var leitað eftir mönnum
á þá í fiskvinnslustöðvunum. *
Þeir bátar sem voru á línu í
gær, beittu loðnu, og hefur hún
gefizt mjög vel.
Gullfoss kom í gær með
nokkra Færeyinga, um 10 stúlk
ur og 6 karlmenn, og er það að
vísu nokkur bót, en samt vant-
urinn 20 : 20. Það nægði Víking' 31 enn tilfinnanlega fólk til
vmnu í landi.
í morgun var komið sólskin í
deild. Dómarinn í leiknum -^yiurn> en vestanátt og nokkuð
Sveinn Kristjánsson, hann ÞunSl í
legur en FH tókst á síðustu mín- dæmdi eins vel og hann gat, en
útum að ná yfirtökum og' sigr- ræður ekki við stærri leiki. ,
uðu með 9 : 6 og þar mcð ís-
landsmeistaratitilmn 1961.
Þá fór fram í gærkveldi leik-
ur í 2. deild milli Víkings og
IA. Sá leikur var geysispenn-
andi. Víkingar léku öruggt
fyrstu mínúturnar og náðu 4
mörkum yfir, en þá tóku Skaga
menn leikinn í sínar hendur og
komst staðan í 12 : 6 fyrir ÍA.
Víkingar fóru þá að vinna á aft-
ur og komst staðan í 12 : 10 í
hálfleik. í síðari hálfleik jöfn-
uðu Víkingar og komust tvö
mörk yfir. Þeir leiddu síðan
leikinn en rétt fyrir leikslok
tókst ÍA að jafna og endaði leik-
Aðrir leikir um helgina voru:
Grindavík í morgun
Núna um helgina fóru aðeins
tveir. litlir línubátar á sjó frá
1. fl. kv. Víkingur-Árm. 5:1 Grindavík, en þeir settu heldur
3. - KA Þrótiur-KR 5:1 ekki í tómt. Annar þeirra fékk
3. - KA Valur-Haukar 10: 1750 kg. en hinn 5 tonn og 620
3. - KA Valur-Haukar 10:10 kg af fallegum fiski. 6 netabát-
2. - KA Vík.-Þróttur 12:8 ar fóru á sjóinn og fengu sæmi-
2. - KA Armann-Valur 16:11 légan afla.
2. - kv. IBK-Ármann 11:3 •
9 - kv.B Víkingur-Fram 2:0
3. - KB Ármann-ÍBK 7:3 Það vakti eigi litla athygli
3. - KB Fram-V alur 12:6 í Bandaríkjunum 26. f. m.,
3. - KB KR-ÍR 16:12 er Kennedv forseti var að
2. - KB Valur-FH 5:5 heiman í 3 klst. og harðneit-
2. - KB Víkingur-KR 9:3 að var öllum uppýsingum
9 - KB Haukar-Fram 5:4 um hvcrt hann hafði farið,
Mfl. kv. Fram-Ármann 12:4 bæði fyrir og eftir „hvarfið“
BERGMAL
„Borgari" skrifar:
Samkomulagið
við Breta.
„Þá er lokið fiskveiðadeil-
unni milli Breta og íslendinga
með samkomulagi, sem ég hygg
að yfirgnæfandi meiri hluti
þjóðarinnar telji farsæla lausn.
Það hefur verið reynt að þyrla
upp miklu moldviðri gegn sam-
komulaginu, og hafa stjórnar-
andstæðingar slegið þaröllfyrri
met, eh sannleikurinn er sá, að
það er sama hvar maður kem-
ur, —- maður verður þess alls
staðar var, að menn eru ánægð-
ir með samkomulagið, og telja
ekki of miklu tornað af íslend-
inga hálfu, til þess að tryggja
framtíðarviðurkenningu á 12
1 mílna fiskveiðilögsögunni.
Álitsauki.
| Það er annað, sem menn
verða mjög varir við, er þetta
, mál ber á góma, og það er að
menn telja íslandi álitsauki að
því, að hafa komið til móts við
hinn aðilann með nokkurri til-
slökun, eins og menningarþjóð
sæmir, því að það er eina leiðin
út úr öngþveiti þjóða nrilli, eina
farsæla leiðin, að báðir aðilav
slaki til, friðar og framtíðar-
sambúðar vegna. Hér hefur og
svo vel tekizt, að samkomulag-.
ið er almennt, erlendis sem hér-
lendis, talinn sigur fyrir mál-
stað íslands. —- Borgari.“